Morgunblaðið - 14.09.1930, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 14.09.1930, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLAÐlÐ lugltdngadagbtk ■^ viukm. i Fasteignastofan, Hafnarstrœti 15 hefir enn til sölu nokkur hús með lausum íbúðum 1. október. Jónas H. Jónsson. Símar 327 og 1327. Falleg sumarblóm og afskorin blóm, einnig plöntur í pottum. Hellusundi 6. Sími 230. Barnaskólarnir. Ágætur drengja- fatnaður, ca. 40 sett, verða seld með innkaupsverði, líka alullar peysur og sokkar. Konur notið tækifærið. Amatörverslun. Kirkju- stræti 10. Bamaleikföng, ávalt í stærstu urvali og ódýr, líka allskonar munir til herbergjaprýðis og tæki- færisgjafa, best og ódýrast. Ama- törverslun. Kirkjustræti 10. Niðursuðudósir af mismunandi stærðum og gerðum frá 35 aura pr. stk. fást í Blikksmiðju Guðmundar J. Breiðfjörð, Laufásveg 4. Sími 492. — < Stúlka óskar eftir ljettri vinnu í vetu^,í nokkra tíma á dag, helst við skriftir. Upplýsingar á Þórs götu 21. Eldhússtúlku vantar mig frá október. Milly Sigurðsson, Suður- götu 12. < H ú s n æ 8 1 > Eitt forstofúherbergi í góðu húsi er til leigu fyrir reglusaman mann Upplýsingar í Veiðarfæraversl Oeysir. Guðjón Olafsson. Eitt herbergi með miðstöðv arhita og aðgangi að baði vántar einhleypan mann. Til boð merkt „sólrík stofa“ send ist A. S. í. < Leiga. > Búð til leigu við miðbæinn. Upp- ]ýí#ngar í síma 1769. Silvo silfurfægilögur er óviðjafnan- legur á silfur, plet, nickel og alumineum Fæst í öllum helstu verslun- um. SE ■ý- Fjallkopu- skó- svertan Æ best. jg H f. Efnagerd Reyhjavíhur. víkur og Akureyrar. 1 augl. í blað inu er nánar sagt frá hlutavelt- unni. Nýja Elliheimilið tekur til starfa í þessum mánuði. í þessari viku verður farið að flytja gamalmenn- in frá Grund þangað og jafnframt verður tekið við öðrum gamal- mennum, sem beðið hafa um hús- næði þar. Engin herbergi verða lát in standa auð í vetur í Elliheimil- inu. Þau herbergi, sem af ganga, þegar tekið hefir verið á móti þeim gamalmennum, er þangað vilja komast, verða leigð öðrum, og munu margir hafa pantað hús- næði þar. Ekki verður þó hægt að leigja fjölskyldufólki, sem vill fá eldhús fyrir sig, enda eru hinir nógu margir. Það er nauðsynlegt, að þeir, sem vilja koma gamal- mennum í hælið í haust, sendi um- sóknir um það sem allra fyrst til ráðsmanns heimilisins, Haraldar Sigurðssonar. Er hann oftast að hitta í heimilinu og hjá honum fást eyðublöð fyrir umsóknir. Samkvæmt ályktun síðasta Al- þingis hefir atvinnumálaráðherra skipað nefnd manna til þess að bera fram tillögur um hvar nýir vitar skuli settir og um miðunar- vita. Eru í nefndina skipaðir: Th Krabbe vitamálastjóri, formaður. Pálmi Loftsson, Kristján Bergsson forseti Fiskifjel. fslands, Halldór Þorsteinsson skipstj. og Þorsteinn Þorsteinsson skipstj. Eimskipafjelagsskipin. Goðafoss kom til Hull á fimtudaginn á leið til Hamborgar. Brúarfoss fór frá Leith í gær áleiðis til Austfjarða Lagarfoss er á leiðinni frá Leith til Apstfjarða. Selfoss fór frá Ham- borg í fyrradag um Hull til Reykja víkur. Bohn, aukaskip fjelagsins fór frá Leith í gær áleiðis til Reykjavíkur. Sisto, aukaskip, er væntanlegt hingað á morgun. Frá höfninni. Fisktökuskipið La France fór í gær. Kolaskipið Inger to kom í gær riieð kolafarm ti! Kol og Salt. Amund, fisktökuskip, kom í fyrradag, tekur farm hjá Copland. Togarinn Walpole kom í fyrradag frá Hafnarfirði, til við- gerðar hjer. Fylla kom í gær- morgun. Grænlandsfarið hingað í gær. Godthaab kom Hjúskapur. 11. þ. m. voru gefin saman í hjónaband af lögmanni Sigurbjörg Jónsdóttir frá Stokks- eyri og Guðmundur Guðmundsson. íslenskur pólfari ferst. Hinn 20. ágúst fjekk Ritzaus Bureau í Kaupmannahöfn skeyti nm það frá New York, að „íslenski pólfar inn og fyrirlestramaðurinn Sigurð- ur Kristján Guðmundsson, sem var vinur Amundsens“, hafi beðið bana við bifreiðaslys í 'Cresco í Iowa- ríki. Nánari fregnir um þen'nan mann hefir blaðið ekki getað feng- ið. — Danir leyfa-----! í danska blað inu „Nationaltidende" (23. júlí) er grein um hið fyrirhugaða flug Hirths vestur um haf. Segir þar svo, að Danir hafi nú gefið honum leyfi til þess að lenda bæði á íslandi og Grænlandi! Hvaðan skyldi Dön- um koma vald til þess, að leyfa eða ianna flugmönnum að lenda á Is- landi? Um hitt góða leyfi þeirra handa Hirth til þess að lenda á Grænlandi vita allir hvemig fór: — að þeir settu honum stól fyrir dyr, svo að hann varð að hætta við vesturflugið frá íslandi og flytja flugvjel sína á skipinu ,Minnedosa‘ vestur um haf. Töframáttur tónanna, mynd sú sem leikin er nú í Nýja Bíó, er sannkölluð hljómmynd, glaðvær og skemtileg frá upphafi til enda, söngur og tal á þýsku alt skýrt og greinilegt, enda kemur það fyr- ir að menn gleyma því að hjer er ekki veruleikinn sjálfur er ber fyr ir augu og eyru. Menn verða þar fyrir áhrifum frá töframætti tón- anna, er gerir manni glatt í geði. Myndin er með því nýjasta nýja af tónmyndasmíð, tekin hjá Ufa- fjelaginu í Berlin, og leika þau aðalhlutverkin Walt r Janssen og Grett Theimer. „Dvergurinn Rauðgrani" heitir nýútkomin barnabók eftir G. Th. Eotman, sama höf. og gert hefir myndasögurnar „Dísa ljósálfur“ og „Alfinnur álfakóngur“ er komu út í Mgbl. en síðar vora gefnar út sjerprentaðar. Bækur þessar eru oft meðal hinna ungu lesenda nefndar „Dísu-bækur“, og má því svo að orði komast, að nú sje þriðja „Dísubókin“ komin út á ísl. Frágangur á þessari bók er öllu vandaðri en á hinum fyrri, en fyrirkomulag hið sama og áður, mynd á hverri síðu með lesmáli, svo börnin sem bækurnar lesa geta fylgt atburðunum í myndunum jafnframt því sem þau stafa sig áfram. Tilvaldar bækur er stafrófs lcverum sleppir. Kgir biargar skipi. Akureyri, FB. 13. sept. Varðskipið Ægir hefir náð út síldveiðaskipinu Hæni, sem strandaði nýlega á Melrakka- sljettu. Flutti Ægir skipið hing- að, og hefir það nú verið dreg- ið á land. — Matsmenn virða skemdir á 13.000 kr. Vátrygg- ing skipsins er 60.000 kr. Bresk kolanefnd fer til Norðurlanda. Dnglegur drengur getnr fengið atvinnn við að bera út Horgnnblaðið til kanpenda í Anstnrbænnm. Kristján Hannesson 10.00 Guðm. Hróbjartsson 10.00 Sig. Ásmundsson 5.00 Schopka 10.00 P. Ólafsson 25.00 Gunnar Kristjánsson .... 10.00 Sigurbj. Jósefsson ......... 5.00 Kristj. Erlendsson 3.00 M. Leví 50.00 London (UP) 13. sept. FB. London: Nefnd manna, sem Shinwell er höfuðsmaður fyrir, fer í heimsókn til skandinavisku land- anna á laugardag. í nefndinni eru námueigendur og kolaútflytjendur. Fara þeir til Noregs, Danmerkur og Svíþjóðar í þeim tilgangi að athuga hvort hægt muni að auka útflutninga frá Englandi til þess- ara landa. Skandinavisku löndin voru áður fyrr með bestu kolavið- skiftalöndum Bretlands, en kaupa nú meiri hluta kola í Póllandi og Þýskalandi. Nefndarmennimir ráð gera að verða tíu daga á ferða- laginu. ——• .—— Skrá yfir gjafír og fiheit til nýrrar kirkju í Reykjavík, meðteknar af fjársöfnunamefndinni. Framh. Oddný Stefánsdóttir Ljósv. 12: Lárus Björnsson, Bár. 22 .. 10.00 Magnús Jóhannsson ........ 5.00 Ragnh. Gottskálksd......... 25.00 Þorkell Guðbrandsson .... 10.00 Gestur Ásmundsson ....... 10.00 A. Normann .............. 50.00 Guðjón Jónsson, Hverfg. 50: Jón Hermannsson Hvg. . . 10.00 Einar Björnsson............100.00 Margrjet Einarsdóttir .... 10.00 Sigurður Einarsson ....... 10.00 Sigurbj. Einarsdóttir .... 10.00 Kjartan Einarsson.......... 10.00 Guðbj. H. Einarsson...... 10.00 Ingibjörg Jónsdóttir...... 10.00 Herdís Guðmundsdóttir .... 5.00 Einar Pjetursson ......... 15.00 Sigurj. Sigurðsson ....... 10.00 Þorkell Gíslason............ 5.00 Helga Brynjólfsson 10.00 Benna Kristjánsdóttir .... 5.00 Hjalti Björnsson .......... 5.00 S. Bjarnhjeðinsson ....... 25.00 Valdim. Gíslason .......... 5.00 Ágúst Hinriksson ........... 5.00 Guðmunda Bjarnadóttir .. 5.00 Elísabet Árnadóttir, Berg. 31: Margrjet Magnúsdóttir .. 10.00 Guðný Bjarnarson........... 10.00 í t Hólmfríður Rósenkranz, Aðal. 18: Hannes Guðmundsson, .... 50.00 Guðrún Guðmundsdóttir .. 10.00 Frú Fr. J. Olsen .......... 25.00 Bjarni Þorsteinsson ...... 50.00 Ungfrú Vilh. Bernhöft .... 25.00 Guðrún Thorlacius ......... 5.00 Georg Ólafsson ........... 50.00 Jóh. Kr, Ólafsson ........ 20.00 Vilhj. Andrjesson ......... 10.00 Hólmfríður Rosenkranz .. 50.00 Árni Einarsson, Laugaveg 27 B: Guðm. Jónsson ............ 10.00 Guðm. Ólafsson ........... 50.00 Jónatan Jónsson ........ 10.00 Tómas Jónsson ............ 50.00 Snæbjöm Jónsson......... 40.00 Níels Jósefsson ........... 10.00 Jósep Níelsson ............ 10.00 lÓlafur Stephensen......... 10.00 Petrína Jónsdóttir.......... 2.00 Anna Jóhannsdóttir ........ 9.00 Þorbergur Magnússon .... 5.00 ísak Jónsson .............. 10.00 Signý Sigurðardóttir ....... 5.00 Anna Benediktsdóttir .... 5.00 Sverrir Sverrisson 5,00 Jón Jóiwson .............. 10,00 Jóhann V. Daníelsson .... ð.00 Freygarður Þorvaldsson .. 25.00 Sigurður Guðmundsson .... 2.00 Eggert Jónsson ............ 6.00 Ólafur Theódór ............ 10.00 Marteinn Steindórsson .... 10.00 G. J. Fossberg ........... 50.00 Guðsteinn Eyjólfsson .... 15.00 Sveinbjörn Sigurðsson .... 10.00 María E. Jónsdóttir....... 15.00 i Matth. Þórðarson fornminjavörður Óskar Lárusson .......... 100.00 Ólafur Briem .............. 30.00 Gunnl. Einarsson ......... 20.00 TU Eyrarbabka og Stokkseyrar alla daga tvisvar á dag frá Bifreiðastöð Steindórs, Sími 581. Frú H. S. Hanson, Laugv. 15: Davíð Jóhannesson ........ 10.00' Guðrún Guðmundsdóttir .. 4.00' Helgi Bergs................ 10.00 Filippus Magnússon....... 1.00 K.......................... 0.50 M......................... 0.50 Tómas Petersen ........... 10.00 Þ....................;... 0.50 Þóra Stefánsdóttir ........ 5.00 Ásdís Þórðardóttir ........ 2.00 Guðbjörg Thorsteinsson .... 5.00 Bjarnlin Bjarnadóttir .... 5.00 Kristín Sveinbjarnardóttir.. 5.00 Maríus Th. Pálsson ........ 3.00 Frú & hr. H.S. Hanson .. 10.00 Iiuth Hanson ............... 5.00 Rigmor Hanson .............. 5.00 Ása Hanson ................. 5.00 Þórður Sigtryggsson ........ 5.00 Lúðvíg 13. Frakkakonungur henti oft gaman a£ því að leggja spurningar fyrir ráðgjafa sína í von um að fá hnyttin svör. Einn dag spurði hann Richelieu karín- ála á þessa leið: Hvað erv mikilvægast af því sem er í heiminum? Richilieu svaraði: Hið mikilvæg- asta er konan, þvínæst dauðinn og loks skilningurinn á því, að mað- urinn getur ekki verið án hjálpar annara. Skýrið þetta nánar! sagði kon- ungur. Og Richelieu svaraði: Ef konan væri ekki til, hefðuÖ þjer aldrei fæðst. Ef dauði ætti sjer ekki stað, hefðuð þjer aldrei komið til ríkis. Og ef einn maður þyrfti ekki á öðrum að halda hefði yðar Hátign ekkert haft við mig að gera. Svar yðar þýðir þá það, að hið mikilvægasta sje að þjer eruð ráð- gjafi, sagði konungur. Richelíeu bicsti, , Q + f, Sundafrek. •W/Ti í fyrra mánuði syntí enska sundkonan Mercedes Gleitze yf ir Hellusund þar sem það er breiðast. Vegalengdin er 6þ& km., og var hún 2 klst. og 55 mínútur á leiðinni. í sama má'nuði fór fram, kappsund yfir Eyrarsund milli- Skodsborg og Landskrona., —. Voru keppendur fjórir, þar á meðal ein stúlka. Þrjú gáfust upp á sundinu, en einn, J. Ad- rian, Nássjö, komst yfir, og var 6 klst. og 53 mín. á leiðinnL.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.