Morgunblaðið - 24.09.1930, Síða 2
2
MORGUNBLAÐIÐ
Rúgmjöl í slátur, ýmsar teg., malað við allra hæfi.
Garnasalt fínt, sker ekki garnirnar.
L a u k hæfileg stærð, viðurkendur að gæðum.
K r y d d : Allskonar, Muskat, Engifer, Karry, Sinnep
Pipar hvítur, etc.
Seglgarn — Kartöflumjöl — Hrísmjöl — Matarlím.
Til mðnaðamðta
gef jeg 10 til 50% af öllum vörum í verslun minni, til að rýma fyrir
vörum, sem koma mjög bráðlega. Notið þetta sjerstaka tækifæri til
að kaupa til bíla, — t.d.:
Fjaðrir og fjaðrablöð. Aurbretti á Buick og Ford 1928—30. Fjaðra-
strekkjara, pumpur, viðgerðalykla, feitisprautur, smurkoppa, bíla-
lyftur, kerta- og ljósaleiðslur, perur, innilugtir, viðgerðaljós, flautur,
stefnuljós, kerti, dekkkappar, bætur, lím, bón, skrautvörur, smurnings-
olíu, gírfeiti og m. fl. — Margt af þessum vörum er nýkomið og
hefir lækkað talsvert í verði. —
Komið sem fyrst og atliugið.
Hafnarstræti 19. Sími 1909.
Haraldur Sveinbiarnarson,
Útsalan á Vestargfitn 17
selur í dag stórar myndir í ramma á kr. 2.75, Oskubakka, 12 manna
kaffistell, myndaramma pr. y2 virði, riðfría borðhnífa, kökuform, te-
katla, kaffikönnur, mjólkurkönnur, allskonar burstavörur, vinnuföt og
margt fleira afar ódýrt.
Verslnnin Herknr.
Niðursett verð. 20—30% afsláttur.
Allsfeonar.
Dömutöskur og Skólatöskur bestar og ódýrastar hjá
Olga M. Hafberg
Hún var fædd 17. desember
1896 og ólst upp í Stykkishólmi
á heimiii föðu.r síns, Magnúsar
>Magnússonar og konu hans, Mar-
jgrjetar Helgadóttur, þangað til
hrin var fulltíða. Hlaut hún þar
ágætt uppeldi og var eftirlætisgoð
allra, sem kyntust benni.
Árið 1922 giftist hún Bngilbert
(Hafberg kaupmanni í Reykjavík.
Yarð þeim fimm barna auðið,
þriggja sona og tveggja dætra.
jStundaði frú Olga heimili sitt með
frábærri kostgæfni og skyldu-
rækni, og var bæði umhyggjusöm
móðir og góð eiginkona Fórst
henni hússtjórn öll ágætlega og
>var snillingur í öllum kvenlegum
;liannyrðum. Hún var mjög fríð
kona sýnum og vel gefin, en
barst lítið á, enda helgaði hún|
lieimilinu alla starfskrafta sína.
iHún var trúhneigð og varð það
henni mikill styrkur í hinni löngu
og ströngu banalegu, enda bar
hún sjúkdóm sinn eins og hetja.
Hún andaðist 18. þ. mán., og verð-
ur jarðsungin í dag.
Hjartan Úlafsson
verkstjóri, á fiskverkunarstöðinni
Álfheimar, fanst örendur í gær-
:morgun uppi á skúrþaki inn hjá
fiskverkunarstöðinni.
Kjartans hafði verið saknað í
fyrrakviild og lians leitað nokkuð
>á um kvöldið, en ekki fundist.
Kjartan var maður á besta skeiði
og vel látinn.
—.—-<mb>----------
Anglýsing
nm
bðlnsetnlngn.
Fimtudag, föstudag og laugardag 25., 26. og 27. sept.
næstk. fer fram opinber bólusetning í húsi K F. U. M. við
Amtmannsstíg kl. 1—2 e. h.
Fimtudag skal færa til bólusetningar börn þau, sem
eiga heima vestan Laufásvegar og Þingholtsstrætis.
Föstudag börn af svæðinu frá þessum götum, austur
að Nönnugötu, Óðinsgötu, Týsgötu, Kárastíg og Frakkastíg
Laugardág börn austan hinna síðarnefndu gatna.
Skyldug til frumbólusetningar eru öll börn tveggja ára
ao aldri, ef þau hafa ekki haft bólusótt, eða verið bólusett
með fullum árangri, eða þrisvar án árangurs.
Skyldug til endurbólusetningar eru öll börn, sem á
þessu ári verða fullra 13 ára, eða eru eldri, ef þau ekkl
eftir að þau eru fullra 8 ára hafa haft bólusótt, eða verið
bólusett með fullum árangri, eða þrisvar án árangurs. —.
Reykjavík, 23. september 1930.
Bæiarlæknirimi.
Angnst FOrster
Píano og Flygel.
Að mínu áliti er aðeins ein góð slaghörputegund til: August
Förster,
Theophil Demetriescu, rússneskur píanósnillingur.
Jeg finn mig skyldan að þakka yður fyrir lánið á Förster-flýgel
inu. Hljóðið er framiírskarandi gott og blæfagurt og voldugt að styrk-
leika.— Mattia Battistini.
Jeg get ekki stilt mig um að skrifa yður til þess að lofa August_
Förster-píanóið. Það fullnægir öllum þeim kröfum, sem jeg hafði gert
til þess. Hljóðið er í einu töfrandi að blæ og krafti.
Giocamo Pucoini.
Píanó, besta teg. verksmiðjunnar fyrirliggjandi. Flýgel koma með
Goðafossi. Góðir borgunarskilmálar. Notuð liljóðfæri tekin í skiftum.
Notuð píanó og orgel, sum sem ný, seljast, mjög ódýr.
Ben. Elfar.
Laugaveg 19.
Kr. Kragh, Bankasiræti.
fiðal-hausislðtrunin
byrjar í dag.
Verðlag á kjöti og slátri er nærfelt sama og síðastl. ár.
Mör hefir lækkað í verði um 20 aura kg.
Sláturtíðin verður stutt eins og undanfarin ár, og vilj-
um vjer því vekja athygli viðskiftavina vorra á því, að það
er beggja hagur að pantanir berist oss sem allra fyrst. Því
fyr sem vjer fáum pantanirnar, því auðveldara veitist oss
að gera öllum til hæfis.
Þeir sem ætla að birgja sig upp með saltkjöt til vetr-
arins, ættu að reyna að láta oss salta fyrir sig í ílátin, —
það mun reynast öruggast.
Sláinrfjelag Suðnrlands
Sími 249.
Veðráttan í mai.
Samkvæmt mánaðaryfirliti Veð-
urstofunnar var tíðarfar yfirleitt
hlýtt og hagstætt í maí. Á Suður-
landi var spretta með betra móti.
jNorðanlands var hún víða talin
góð eða sæmileg, en sums staðar
hægfara sakir þurka. Skepnuhöld
voru góð.
Lofthiti var 2.1° yfir meðallag
og sjávarhiti 1.3° yfir meðallag.
Úrkoma var í tæpu meðallagi
|(93% af meðalúrkomu á öllu land-
jnu). Binkum var úrkoma lítil í
innsveitum norðan lands. Á Aust-
urlandi var norðaustan átt tíðust;
annars var suðaustanátt fremur
tíð, en norðanátt sjaldgæfari en
venjulega.
Kýr voru látnar út 24. maí að
meðaltali. Túnaávinsla byrjaði 5.
maí að meðaltali. Til rófna var sáð
31. maí og kartöflum sáð 27. maí
,að meðaltali.
—------—------------
'Srgí
Nýkomið:
Fallegar
VelrarkApnr
Vetrarkápntan
margir fallegir litir.
Drífanda kaffið er drýgst.