Morgunblaðið - 24.09.1930, Síða 3
M O K
iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiin.
Útgef.: H.f. Árvakur, Reykjavlk S
Rltstjörar: Jön KJartansson.
Valtýr Stefánsson.
Ritstjörn og afgreiBsla:
Austurstrœti 8. — Slmi 500. g
Auglýsingastjóri: E. Hafberg. =
Augiýsingaskrlf stof a:
Austurstrœtl 17. — Simi 700. =
Heimasímar: =
Jön KJartansson nr. 742.
Valtýr Stefánsson nr. 1220. =
E. Hafberg nr. 770.
Áskriftagjald:
Innanlands kr. 2.00 á mánuiSI. g
Utanlands kr. 2.50 á mánuði. g§
1 lausasölu 10 aurá eintakiti,
20 aura meB Lesbök. S
finniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiii
Islendingarnir
*cm fóru með Wegener til
Grænlands.
■Jón Jónsson og Vigfús Sigurðsson
leggja á stað heimleiðis 1. nóvem-
5>er, en Guðm. Gíslason stúdent
verður eftir.
FB. 23. sept.
Loftskeytastöðin hefir góðfús-
tega sent FB. eftirfarandi til birt-
iugar:
Herra Janus Sörensen „Sömine-
®iester“, sem er við uppmælingar í
Hrænlandi hefir sent .okkur eftir-
farandi:
Vinsamlegast tilkynnið, að ís-
iendingarnir þrír, sem taka þátt í
'W’egeners leiðangrinum, eru í besta
gengi. Heimsótti þá þ. 12. þ. m. á
Jökulbreiðunni í 1200 metra hæð.
Þeir senda allir kveðjur og láta
■vel yfir sjer. Guðmundur stúdent
'Verður sennilega í vetur með leið-
angrinum, en liinir tveir fara frá
Holsteinsborg um þ. 1. nóv.
J^jóðverjar ráða fram úr
vandræðunum.
London (UP) 22. sept. FB.
Berlin: — Stjórnmálahorfurnar
I>reyttust skyndilega í kvöld. Hefir
Ifomið í ijós að öflug samtök eru
hafin í þá átt af áhrifamiklum
atjórnmálamönnum og fjármála-
tnönnum, að vinna að því að Hind-
enburg feli Lather forseta Ríkis-
öankans, að mynda ópólitíska
stjórn, til þess að ráða fram úr
yfirstandandi erfiðleikum. — Á-
brifamikil útlend fjármálafjelög
líváðu liafa mikinn áhuga fyrir
Wí, að tilætlaður árangur verði af
samtökum þessum.
Áformum Briands mótmælt.
London (UP) 23. sept. FB.
Genf: Fyrsta alvarlega mótspyrn
nn gegn áformum Briands um
handalagsríki Evrópu kom frá
kanadiska fulltrúanum Riddely í
f0eðu, sem hann bjelt í dag. Kvað
I>ann liverskonar verndartollasamn
lnga milli Evrópuríkjanna mundu
■^eiða til útilokunar útflutnings-
'Varnings frá Vesturheimi. Það er
farið fram á það, sagði Riddely,
við föllumst á stofnun víðtæks
Þkjabandalags, sem útilokaði vör-
okkar frá frjálsri samkepni. Er
^bier óskiljanlegt, að frumkvöðlar
Þessarar hugmyndar hafá lagt
^ana fyrir þing Þjóðabandalagsins.
Skólastjórastaðau
við barnaskóluim nýja.
Kenslumálaráðherrann velur Sigurð Thorlacius í stöðuna
þvert ofan í tillögur skólanefndar, fræðslumála-
x stjóra og kennara.
Sú langþráða stund nálgast málaráðherrans af þessum mál-
óðum, að hinn nýi, fullkomni j um er í raun og veru aðeins
barnaskóli í austurbænum geti |formsatriði, munu allir hafa tal-
tekið til starfa. Hefir alt verið | ið sjálfsagt, að Steingrímur
Arason yrði skólastjóri nýja
barnaskólans.
En kenslumálaráðherrann var
annarar skoðunar. Hann gat með
engu móti hugsað sjer, að fara
að tillögu skólanefndar, fræðslu-
málastjóra og kennara. Hann
knýr á dyr hjá Sigurði Thorla-
cius og setur hann í skólastjóra-
stöðuna. Þessi furðulega útnefn-
ing ráðherrans barst viðkomend-
um í gær.
gert til þess að þessi nýi skóli
mætti vera Reykjavíkurbæ til
sóma. Allur ytri og innri út-
búnaður verður eins fullkominn
og völ er á. 20 kenslustofur
verða í skólanum, er rúma 600
börn; en tvísett verður í hverri
stofu í vetur, og verða því 1200
börn í skólanum. Öll skólaá-
höld verða af nýjustu og full-
komnustu gerð. Skólinn kostar
alt í alt um 1 miljón króna.
Reykjavíkurbær hefir vissu-
lega gert sitt til þess, að nýi
barnaskólinn mætti verða sann- Það er að vísu ekki ný saga,
kallaður gróðurreitur í bæjar- að núverandi stjórn gangi fram
fjelaginu, þar sem þroska mætti hjá þekkingu og hæfileikum, þeg-
og rækta alt það besta, sem í ar veitt er í stöður og embætti,
mannssálinni býr. ■ heldur fari í því efni eingöngu
En því að eins getur skóli, sem eftir pólitískum skoðunum
fullkominn er að ytra umbún- manna og persónulegum hags-
aði náð tilgangi sínum, að munum. En þó er það, sem hjer
kenslukraftar hans sjeu góðir. j hefir gerst, mjög alvarlegt íhug-
Og það er fyrst og fremst skóla- unarefni fyrir íbúa þessa bæjar.
stjórinn, sem alt hvílir á. Sigurður Thorlacius er óþektur
------ og óreyndur unglingur; hann
Samkvæmt gildandi lögum erjhefir eitthvað fengist við ungl-
það skólanefnd ög fræðslumála-^ ingakenslu, en aldrei kent börn-
stjóri, sem gera tillögur um val, um og aldrei stjórnað barna-
á skólastjóra, en kensluniála- skóla.
ráðherrann veitir stöðuna eftir Steingrímur Arason hefir hins
þeirra tillögu. vegar stundað barnakenslu í 20
Um skólastjórastöðuna við ’ ár. Hann er tvímælalaust meðal
nýja barnaskólann sóttu þessir þektustu og mentuðustu barna-
menn: Guðjón Guðjónsson, R-!kennara þessa lands. Hann
vík, Hallgrímur Jónasson, Vest-jhefir í 7 ár dvalið á kennara-
mannaeyjum, Helgi Hjörvar, R- háskóla í Ameríku og kynst þar
vík, ísak Jónsson, Rvík, Jóhann nýjustu og fullkomnustu kenslu-
Sveinsson, Rvík, Konráð Krist-
jánsson, Rvík, Sigurður Thorla-
cius, Rvík og Steingrímur Ara-
son, Rvík.
í skólanefnd nýja barnaskól
aðferðum.
Steingrímur hefir um langt
skeið haft á hendi æfingakenslu
við Kennaraskólann í Rvík. Þar
hafa mörg börn hjeðan úr bæn-
ans eiga þessir sæti: Knud Zim- um notið handleiðslu hans. Álit
sen, borgarstjóri, Guðmundur foreldra og aðstandenda barn-
Ásbjörnsson, Pjetur Halldóra-
son, Hallbjörn Halldórsson og
Ólafur Friðriksson. — Á fundi
nefndarinnar 27. ágúst s. 1. var
gerð tillaga um skólastjórann
við nýja barnaskólann. Segir
svo í fundargerðinni: ,,Skóla-
nefndin (4 menn) mæla með
því, að Steingrími Arasyni verði
veitt staðan. Ólafur Friðriks-
son mælir með Sigurði Thorlaci-
us, Steingrími Arasyni eða
Helga Hjörvar“.
Á þessu sjest, að skólanefnd
mælir einróma með Steingr. Ara-
syni; aðeins einn nefndarmanna
mælir einnig með tveimur öðr-
um umsækjendum. — Fræðslu-
kennara er hafnað, og l>að þvert
ofan í áskorun kennaranna
sjálfra. Gerir kennarastjettin
sjer þetta að góðu?
Frá Kanada.
London (UP) 23. sept. FB.
Ottawa: Þegar báðar deildir
þjóðþingsins höfðu saxnþykt vernd
artollalögin frestaði landstjórinn
þinginu.
Verðhrun enn í New-York.
London (UP) 22. sept. FB.
New-York: Nýtt verðfall í dag,
sem nemur að minsta kosti miljarð
dollara. Mikil sölualda í dag. Verð-
hrun á öllum verðbrjefum og sum
komust niður úr öllu váldi. Verð-
brjefin fjellu yfirleitt 1—9 stig
(points). Orsök verðhrunsins er tal
in hinar óvissu stjórnmálahorfur í
Evrópu, ekki síst þar sem óróleika
út af herfundum varð vart í Lond-
on, París og Rómaborg áður en
viðskifti hófust á kauphöllinni í
New-York.
Nýkomið
Dyratjaldaefni m. litir.
Tricotinekjólar í m. úrv.
Drengja- og fullorðins-
blússur með rennilás,
mikið úrval.
Drengjaföt, skólaföt.
Drengjabuxur, stakar.
Peysur, Prjónabindi.
Gúmmíkápur, afar ódýr-
ar o. m. m. fl.
Nýjar vörur með hverju
skipi.
Mikið úrval Lágt verð.
á
Gáðar olalir:
anna á þeirri umsjá Steingríms,
kemur gleggst í ljós, þegar vitað
er, að venjulega hefir verið full-
skipað í kenslustofur Kennara-
skólans ári áður en kenslan hefir
byrjað. Ef Steingrímur hefði
fengið skólastjórastöðuna við
barnaskólann, var ætlunin sú,
að æfingakenslan flyttist þang-
að. Við það hefði ríkissjóði spar-
ast talsvert fje, en æfingakensl-
an orðið miklu fullkomnari og
betri. En þetta mátti ekki verða.
Ibúar Reykjavíkurbæjar verða
nú að bíta í hið súra epli. Þeir
verða að horfa upp á það, að
þeirra fullkomna og dýra skóla
verði stjórnað af manni, sem eng
málastjóri mælti einnig ein- inn ber traust til. Þeir verða að
dregið með Steingrími. Og auk
þess höfðu 16 kennarar við
barnaskólann, er flestir verða
við nýja skólann mælt mjög á-
kveðið og eindregið með Stein-
grími.
Ætla mætti, að kenslumálaráð-
herrann hefði ekki þurft lang-
an tíma til umhugsunar, eftir að
gögnin voru komin í hans hend-
ur. Og þar sem afskifti kenslu-
sætta sig við það, að pólitískur
sendisveinn Jónasar frá Hriflu
gerist uppeldisleiðtogi æskulýðs-
ins í borginni.
En hvað segir kennarastjettin
við þessu hnefahöggi, sem kenslu
málaráðherrann hefir veitt henni
beint í andlitið? I þessa ábyrgð-
armiklu stöðu er valinn óreynd-
ur maður, utan kennarastjettar-
innar. Þaulreyndum og þektum
Dagbók.
□ Edda 5939266 Hát. -. &
fjhst. ■. Kosningar.
Veðrið (þriðjudagskvöld kl. 5) :
Lægðin, sem hefir verið fyrir sunn-
an land undanfarna daga, er nú á
milli Islands og Skotlands, og fær-
ist enn N eða NA-eftir. Er nú
komin N-læg átt um alt land með
dimmviðri og þokusúld sumst. á
N og A-landi, en hinsvegar er þurt
veður og víða ljettskýjað á S og
V-landi. Norðanlands er hitinn 6
til 9 stig, en 9 til 12 stig sunnan-
lands.
Veðurútlit í Rvík í dag: N-kaldi.
Ljettskýjað.
Karlakór K. P. U. M. lieldur að-
alfund í kvöld kl. 8.30 í húsi K.
F. U. M. Meðlimir eru beðnir að
mæta stundvíslega.
Trúlofun. Nýlega hafa opinberað
trúlofun sína ungfrú Ólöf Jóns-
dóttir og Óskar Guðsteinsson, járn-
smiður.
Trúlofun. Nýlega liafa birt trú-
lofun sína ungfrú Sigríður Ágústs-
dóttir, símamær í Vestmannaeyj-
um og Kristján Sigurjónsson II.
vjelstjóri á varðskipinu Ægi.
Eiríkur Benedikii auglýsir ensku
kenslu'í blaðinu í dag. Er Eiríkur
ágætur enskumaður, liefir stundað
enskunám í Kaupmannahöfn og
síðar við háskólann í Leeds. Auk
þess hefir hann dvalið langvistum
í Englandi og hefir því algert vald
á framburðinum.
Fontenay, sendiherra Da.na, á
fimtugsafmæli í dag.
Bræðurnir Eggert, Stefánsson og
Sigvaldi Kaldalóns eru nýkomnir í
bæinn úr ferðalagi um Norðurland.
Hafa þeir haldið þar fjölda söng-
skemtana og fengið mikið lof. —
Væntanlega munu þeir bræður láta
til sín heyra hjer í bæ mjög bráð-
lega.
Fiskútflutningur. Stjórnarráðið
hefir g.efið út bráðabirgðalög, og
konungur staðfest þau, um það að
„allur fiskur, sem fluttur er til
Spánar, skal vera bundinn í bagga
og vera í hæfilegum umbúðum að
dómi matsmanna. Sama gildir um
fisk, sem fluttur er til hinna ann-
ara Miðjarðarhafslanda, ef hann
er fluttur til þessara landa um
önnur lönd“.
F10 Q II R RMNTÝRI.
Falleg og skemtileg æfintýri
handa bömum. 1 fdllegri kdpu
með mynd eftir Tryggva Magn-
ússon.
Kosta 50 aura.
UTLI KÚTIIR OG LHBBHKÚTUR.
Danskt æfintýri með myndmn.
Freysteinn Gunnarsson þýddi.,
Kostar í bandi 1 krónu.
Fæst hjá bóksölum.
E.s. Jarlinn fer til Borgarness í
fyrramálið kl. 7.
Farþegar með Lyru í gærmorg-
un: Gunnlaugur Einarsson læknir
og frú, Eggert Kristjánsson kaup-
maður og frú, Sturlaugur Jónsson,
Björn H. Jónsson, frú Smith, o. fl.
Höfnin. Drotningin kom frá
Norðurlandi í gærmorgun ineð
fjölda farþega. Max Pemberton og
Tryggvi gamli komu frá Englandi
í fyrrinótt. Njörður og Snorri goði
fóru á veiðar í gær.
Flugið. Veiðibjallan flýgur í dag
til Akureyrar og Seyðisfjarðar.
Súlan er hætt flugi og verður tek-
in í sundur og send út með Drotn-
ingunni í kvöld.
Danska skipið Else, er í sumar
var við síldveiðar hjer við land er
nýkomið til Kaupmannahafnar
með 2462 tunnur síldar. Lætur eig-
andi skipsins svo vel af þessari
ferð að hann telur það víst að hann
muni halda hjer áfram síldveiðum
næsta ár. Annað danskt skip hefir
einnig verið við síldveiðar hjer í
sumar, er heitir „Fulton“. Hefir
það einnig veitt vel.
Á Þingvöllum er nú alt komið í
samt lag aftur og þar var fyrir
Alþingishátíðina. Hefir Einar Ein-
arsson haft umsjón með starfinu
og var því lokið í síðastl. viku.
Rökkur, tímarit Axels Thor-
steinssonar. Af þessum árgangi eru
komin 2 hefti (7 arkir) og kennir
þar margra grasa. Er í hvoru hefti
yfirlit um helstu viðburði út um
heim, sögur, ljóð og greinir ýmis-
legs efnis.
Fallegustu stúlkurnar. Enskur
lesandi Morgunblaðsins hefir sent
því úrklippu úr blaðinu „Sunday