Morgunblaðið - 24.09.1930, Side 4

Morgunblaðið - 24.09.1930, Side 4
r 4 mokgunblaðið ■■MttagttHtt YHtafem ) Niðursuðudósir af mismunandi stærðum og gerðum frá 35 aura pr, stk. fást í Blikksmiðju Guðmundar J. Breiðfjörð, Laufásveg 4. Sími 492. — Ger agentur. Fyrsta flokks verk smiðja óskar eftir umboðsmanni til að selja pressað ger og þur ger Umsókn mrk. „Gjær“ sendist Stavanger Annonce Ekspedisjon Stavanger, Norge. S. A. E. 6791 Rósir og garðblóm til sölu í Miðstræti 6. Nyström-orgelin eru komin. — Hljóðfærastólarnir eru líka komn ir. Elías Bjamason, Sólvöllum 5 Enskukensla. Kenni enskar brjefaskriftir', að tala ensku og skrifa. Einnig enska verslunar- fræði. Upplýsingar í síma 166. Enskukensla. Undirritaður kenni að lesa, rita og tala ensku, bæði byrjendum og þeim, sem lengra eru komnir. Sjerstök áhersla lögð á framburð. Ódýrara þegar fleiri en einn eru saman í tíma. Eiríkur Benedikz. Til viðtals á Laugavegi 7 frá 5—7 og í síma 285. •^j Viima. r Stúlka óskast nú þegar til Vest- nfannaeyja. Upplýsingar á Laufás- veg 52. Spejl cream, Fægilögur. Einnig Skrúfur, Boltar og Rær. Verslnn Vald. Ponlsen Sími 24. Klapparstíg 29. Salan hækkar árlega svo þúsundum skiftir á WECK niðursuðuglösum, það er besti votturinn fyrir að þau hafa reynst best. Tannsilki er best til að taka mat sem sest á milli tannanna. Það skemmir ekki glerunginn, er ráðlagt af tannlæknum um allan heim. Hjnknmardeildin Austurstræti 16. Símar 60 og 1060. Spikleitl dilkakjöt Saltkjöt, Svið. Selkjöt í heilum kroppum. Verð og vörugæði við- urkent. Björninn, Bergstaðastræti 35. Sími 1091. Ný lifur og hjörtu KI e i n, Baldursgötu 14. Sími 73, Pictorial“ og segir þar svo: — Jeg var í kvöldveislu fyrir skemstu og voru þar 16 manns. Allir höfðu ferðast til útlanda í sumarfríinu, nema húsráðendur, og Jiöfðu þeir þó skroppið snöggvast til í-.lands. Flestir höfðu farið til Frakklands, tveir höfðu farið til Noregs, en einn hafði farið enn lengra og hann- hafði skemt sjer best. Hann hafði farið til íslands og Sval- barða og hann gat ekki nógsam- lega dáðst að þeirri för. Vegna veðurfregnanna, sem segja stöðugt að lægð sje yfir Islandi, ætlum vjer að þar sje hráslagalegt land. En þessi maður sagði að landið væri „fagurt og frítt“ og nóg sólskin þar. Og hann bætti því við að hvergi nokkurs staðar hefði hann sjeð jafn fallegar og glæsilegar stúlkur eins og í Reykjavík: Matreiðslukensla í Hafnarfirði. Um næstu mánaðamót byrjar ung- frú Soffía Skúladóttir matreiðslu- kenslu í Hafnarfirði. Fer kenslan fram í G. T.-húsinu og stendur hvert námskeið einn mánuð. Ung- frú Soffía er mjög vel að sjer í sinni ment. Hefir hún fyrst stund- að nám í Suhrske-Husholdnings- skole í Danmörku. Síðan var hún í Ankerhus-húsmæðraskóla í Sorö og lauk þar burtfararprófi með 1. einkunn. Svo hefir hún og verið við matreiðslu á Hótel Angleterre í Kaupmannahöfn, sem talið er eitt hið allra besta hótel þar. Til fátæku stúlkunnar frá B. 5 kr., B. 2 kr., gamalli konu 2 kr. Til fátæka drengsins frá B. 5 kr„ G. 2 kr. Til Strandarkirkju frá G. G. 2 kr., N. N. 4 kr„ R. Þ. 10 kr„ G. J. 20 kr„ K. Þ. 6 kr„ ónefndum í Rangárvallasýslu 20 kr„ G. 10 kr„ ónefndum 7 kr„ ónefndum 10 kr„ ónefndum 2 kr„ G. N. 10 kr„ G. í júlí 10 kr„ L. E. 2 kr„ Þ. Á. 2 kr„ austfirskri konu 20 kr„ H. H. Akra nesi 15 kr„ G. G. 8 kr„ M. M. 5 kr„ ónefndum 2 kr„ Jóni 5 kr„ H. S. 25 kr„ Ó. Þ. Hafnarfirði 5 kr„ G. S. Hafnarfirði 5 kr„ B. G. 3 kr„ Siggu 2 kr„ B. í. 5 kr„ K. S. J 10 kr„ J. P. F. Keflavík 15 kr. Til Hallgrímskirkju í Rvík frá ónefndum 25 kr. MORGENAVISEN BERGEN 1111111111111111111111111111111111111111111111111 lllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllll iil*BiriiV i' ' eí; ét áf Norgea mest læste Blade og er serlig I Bergen pg paa den norske Vestkyst udbredt I ille Samfundslag. HORGENAVISEN er derfor det bedste Annonceblad for alle som ðnsker Forbindelse med den norske Fiskeribe- drifts Firmaer og det övrige norske Forretnings- liv s&mt med Norge overhovedet. itORGENAVISEN bðr derfor læses af alle paa Island. innoncer til Morgenavisen modtages í Morgunbladid’s Expedition. Footwear Company. Nýju sjóstígvjelin merki „Pacific" eru búin til úr sjerstaklega endingar- góðu gúmmí. Margreynd að vera hin sterknstn á heimsmarkaðmnm. Aðalumboðsmaður á íslandi Birgðir i Kaupmannahöfn hjá Th.BenJamimson Bornhapd Kj»p TjpViartnra 1 — RpvkiaviV Gothersgade 49. Möntergaarden. Lækjartorg 1. — Keykjavik. Köbenhavn. K. Simnefni Holmstrom. Harlmannafðt og Frakkar. Mikið úrval. Gott snið. Smekklegt efni. Lágt verð. VOruhusið. Það sem eftir er af vetrarkápum, selst mjög ódýrt. Og sokka fáið þjer hvergi betri en í Tísknónðin, Grundarstíg 2. Sendnm Buick-„dro8siur>> í Kollafjarðarrjettir í dag. í Skeiðarjettir á morgun og föstudag. Bifreiðastöð Sleindórs, Sími 581. Hnnið A. S. I. Ýmsar frjettir. Fjármál U. S. A. Frá Washington kemur sú fregn, að menn húist við því að á þessu fjárhagstímabili, sem endar 30. júní 1931, muni verða um 200 milj. dollara tekjuhalli á fjárlögunum. Astæðurnar til þessa eru taldar þær, að fjölda mörg útgjöld fari langt fram úr áætlun og að skatt- tekjurnar verði miklu minni held- ur en áætlað var. Auk þessa hafa liinir miklu þurkar í sumar og upp skerubrestur valdið ríkissjóði mikl um útgjöldum og rýrt tekjurnar að miklum mun. Er það talið að nauðsynlegt muni verða að nota það fje, sem erlend ríki greiða [upp í hernaðarskuldirnar, til þess að jafna tekjuhallann, í staðinn fyrir það að nota það til greiðslu á ríkisskuldum, eins og fyrst var gert ráð fyrir. ( Sprenging. Hinn 6. þ. m. varð sprenging franskri hergagnaverksmiðju í Auboné skamt frá Briey. í því 'SÍ. sem sprengingin varð, unnu 17 stúlkur. Biðu 10 þeirra bana, en 4 særðust hættulega. Kol & Kox. Nýjar birgðir. Kolasalan S.i Sími’1514. Soy a. Hin ágæta margeftirspurða Soya frá Efnagerð Reykja- víkur fæst nú í allflestum verslunum bæjarins. Húsmaður, ef þið viljið fá matinn bragðgóðan og fkfagran þá kaupið Soyu frá fi f. Efnagerð Reykjavíkur. Kemisk verksmiðja. Sími 1755. Grammöföuplötiir Nokkuð af grammofónplötum selst fyrir 2 kr. st.k. auk burðargjalds- Biðjið nm verðlista. — Stavanger. Trading Co. A/S„ Stavangerr Norge. B. A. B.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.