Morgunblaðið - 30.09.1930, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 30.09.1930, Blaðsíða 2
2 MORGUN BLAÐIÐ 2 LIBBT’S mjólkin er komin aftnr. Ennfremnr LIBBT’S tómatsósa 14 oz. &£8 oz. Louisiana o. fl. tegundir. Dobbelsmann's reyktóbak er reykt meira en aðrar reyktðbatrstegnudir. Royal Crown. Golden jShag no. 1 Golden Shag no. 2 Gloria. Moss Rose. Marigold. Fæst í flestum búð- um á ísjandi. SjálfTirka þvottaáhaldið „ A T L A S “ sparar að kalla má alt nudd á þvottinum og lilífir hon- um við sliti og þvottakon- unni við erfiði. Atlas má nota á alla þvotta- potta og það þvær sjálf- krafa meðan þvotturinn síð- . ur. Skoðið þetta ómissandi vinnusparnaðaráhald og reynið. Fyrirliggjandi hjá 1. Þorlðksson a Horðmann Bankastr. 11. Símar 103, 1903 og 2303. Safnaðarfnndar verður haldinn í Dómkirkjunni í kvöld kþikkan 8y2. Þar verður tekin fullnaðarákvörðun um kirkjugarðinn nýja. Rædd nokkur atriði úr frumvörpum kirkjumálanefndar, og flutt erindi um sjómanna- starfið í Siglufirði í sumar. • Sigurbjörn Á. Gíslason. Aðvörnn. Hjermeð eru menn varaðir við að taka sjálfir ofan eða setja upp rafmagiislampa. Varðar við lög ef nokkur breyting er gerð á rafmagnslögn, nema full heimild sje fyrir og verkið framkvnimt af hæfum mönnum. Snúið yður til hinna löggiltu rafmagnsvirkja eða til vor með allar leiðbeiningar. RaSmagnsveita Reykjavíknr. Ðánarfregn. Ragnheiður Björnsdóttir. Fimtudaginn 24. apríj 1930, and- aðist sniigglega ung stúlka, Ragn- Iieiður Björnsdóttir (f. 23. júní 1903), til heimilis í H. C. Ander- sensgade 4 í Kaupmannahöfn. Hún átti heima á íslandi, en kom ung til Danmerkur og gekk þar á ýms námskeið. Sjerstaklega liafði hún áhuga fyrir því að nema tungumál. Eftir ágætt undirbún- ingspróf tók hún að lesa grísku og latínu af mesta kappi, en svo fekk hún snert af tæringu og það jafði nám hennar um tveggja ára skeið. Hún ljet þó eklii bugast af pjúkdómnum, en helt ótrauð áfram að lesa. Að vísu átti hún dálítið jerfitt með dönskuna fyrst í stað, en með þeirri þrautseigju, sem ein- kendi hana, sigraðist, hún á þeim erfiðleika sem öðrum. Hún var framúrskarandi iðin, las frá morgni til kvölds og komst svo jangt, að hún gekk undjr meira próf heldur en hún þurfti nauðsyn ga að taka. En hvin var nú þann- ig gerð, að hún áleit þekkingu ó- hietanlegan fjársjóð. Hiin leysti prófið prýðilega af hendi og þá virtist henni framtíðin brosa við 'rr björt og fögur. Nú.átti hún að innritast í háskólann o.g þar ætlaði hún sjer að ljúka meistara- prófi í grísku og latínu. En heilsa hennar þoldi ekki hvað hún lagði hart að s.jer — og mitt í náms- önnunum fell hún frá. Hún fekk blóðspýting kl. 7 að kvöldi 24. apríl. Þeir voru ekki margir, sem kynt ust Ragnheiði — aðallega voru það námsfjelagar hennar og svo undir- rituð, sem um tíma leiðbeindi henni um danskan stíl. En okkur, sem þektum hana, þótti fjarskalega vænt um hana. Hún var hæglát, blíðlynd og framúrskarandi vel gáfuð og hefði án efa komist langt á mentabrautinni, ef dauðinn hefði eigi hrifið hana á brott svo skyndi lega. Öll minnumst vjer liennar með ást og trygð. Khöfn, 26. ágúst 1930. Edle Schiöth. Trianglen 5, 2. Einar Markan ætlar að syngja í K. R. húsinu annað kvöld. Gleði- efni má það vera mörgum þeim, er nú koma til bæjarins eftir langa burtveru, að fá tækifæri til að heyra jafn snjallan söngvara og Markan. Hann syngur m. a. lög eftir Pál ísólfsson og sjálfan sig; einnig mun hann syngja. lag eftir Markús Kristjánsson: „Gott er sjúkum að sofa“ o. fl. — z. Egta leðnrkðpnr fðlð þið fallegaslar og bestar í Herstun lngibjorctar Johnson Skápar í sölnbúð óskast smíðaðir (efni: valin fura). Sig. Gnðmnndsson, Laufásvegi 63. verður settur í Iðnskólahúsinu miðvikudaginn 1. okt. kl. 2 e. m. — Kennarar skólans eru beðnir að koma til viðtals í kennarastofu skólans, þriðjudaginn 30. sept. klukkan 1 e. m. Skólastjórinn. Útvegsbanki fslanðsh.f. Bankinn ávaxtar innlánsfje með bestu sparisjóðskjörum. Öllum, sem styðja vilja útveg landsmanna, ber-að skifta við ðtvegsbanka fslands h.f. Verslinarsköll Islands verður settur miðvikudaginn næstkomandi 1. október klukkan 4 eftir hádegi. Kennarafun.dur verður haldinn strax á eftir. Umsóknir um kvöJddeiIdina sjeu komnar fyrir þann 3. október. Starfsstúlkir vantar að Vífilsstöðum. Upplýsingar ■ síma 813 frá 9—12 fyrir hádegi. Vielstiúrasköllnn verður settur 1. október klukkan 10 fyrir hádegi í Stýri- mannaskólaliúsinu. M. C. Jessen. Fánm með e.s. Botnias Epli, Jonathans — Vínber, Anneria — Appelsínur — Lauk. Eggert Kristjánsson & Go. Símar 1317 — 1409 og 1413.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.