Morgunblaðið - 10.10.1930, Side 3

Morgunblaðið - 10.10.1930, Side 3
mokgunblaðið iuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii Útgeí.: H.f. Árvakur, Heykjavfk Rltstjórar: Jðn KJartansson. — Valtýr Stefá.nsson. = Ritstjðrn og afgreiBsla: 5 Austurstrœti 8. — Sfmi 500. = AuKlýstngastJóri: B. Hafberg. = Auglýslngaskrlfstofa: E Austurstrœtl 17. — Sfmi 700. E Helmaslmar: = Jðn KJartansson nr. 742. E Valtýr Stefðnsson nr. 1220. E E. Hafberg nr. 770. E |j Áskriftagjald: | Innanlands kr. 2.00 á. mánuBi. = E Utanlands kr. 2.60 á mánutsi. E g 1 lausasölu 10 aura elntaklB, EE : 20 aura meB Lesbök = HniimiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiHiMiiiiiimiiiiiiimiiiiuiiJí Landhelgismálin. í blaðinn í gær var skýrt frá Biáli þýska skipstjórans á togar- anum Týr, sem Ægir tók í fyrra- sumar. Mál þetta, er þannig vaxið, að vert ér, að því sje gaumur gefinn. Að vísu er ekkert við því að segja, þótt Hæstirjettur hafi «kki komist að sömu niðurstöðu í málinu og undirrjettardóniar- inn; slíkt kemur oft fyrir. En við getum ekki gengið þegjandi fram hjá þeim aðfinslum,' sem hið er- lenda stjórnarvald hefir gert við Íramkomu skipstjórans á Ægi. — Þessar aðfinslur virðast hafa við rök að styðjast, og þær geta vitan- iega orðið þess valdandi, að hið er- ienda ríki geri skaðabótakröfu á bendur íslenska ríkinu. Þegar afráðið var fyrir fjórum árum, að við tækjum landhelgis- gætsluna í okkar liendur að mestu leyti, var af fyrverandi stjórn rjettilega lögð áhersla á, að skip- stjórar varðskipanna hefðu sams- konar sjermentun og heimtað er uf varðskipaforingjum annara ríbja. Én þegar núverandi stjórn bom til sögunnar, fór hún aðra leið í þessu efni. Þegar hún valdi »kipstjóia á hið nýja varðskip, -®g'i, hafnaði hún Friðrik Ólafs- sýni, sem hafði notið sjermentunar "til slíks starfa, en valdi í hans stað Einar M. Einarsson, mann með óbreyttu skipstjóraprófi. — Einar er vafalaust duglegur sjó- ^naður og kappsamur, en hann «r ekki að sama skapi gætinn og Vandvirkur, og hann virðist vanta 'tilfinnanlega þá mentun, sem skip- stjóri á varðskipi þarf nauðsyn- lega að hafa. Annað er og athugavert, við öxeðferð landhelgismálanna hjá ■okkur. Það kann að virðist svo í íljótu bragði, að landhelgismálin ®je einföld mál og óbiotin. En þau "eru stórmál og oft mjög flókin "°g vandasöm. Yiðurlög við brot- Ula eru þung, háar sektir og ^tundum fangelsisvist og rjettinda- Uiissir. Oft er erfitt að sannprófa, hvort t*ra landhelgisbrot sje að ræða eða ekki. Þarf til þess nákvæmar mæl- lngar og athuganir. Sjerþekking ^ siglingafræði getur oft komið a^ gagni við slíka rannsókn. En eaginn maður með þeirri sjer- Þekkingu á sæti í lögreglurjett- ln'Jm. Að vísu getur rannsóknar- ^émari jafnan fengið álit sigl- lKgafróðs manns, en engin skylda kvílir á honum í þessu efni. Þetta 67 vissulega vert að athuga, því að Vlð verðum vandlega að gæta þess, a^ meðferð landhelgismálanna sje "aðfinnanleg í alla staði. Sölnsýning á anjóiknrafnrðnm. Mjólkurbúin þrjú hafa tékið sig saman nm að kynna Reykvíking- um vörur sínar. í hú.si Búnaðarfjelags íslands við Lækjargötu er opin sýning á smjöri og ostum frá Mjólkurbúi Flóamanna og Ölfusinga og frá Mjólkursamlagi Eyfirðinga. Hafa öll búin komið sjer saman um sama útsöluverð á vörum þessum. Geta menn þarna fest kaup á smjöri og ostum í smáum sem stórum stýl. Reykvíkingar þurfa að læra að meta rjettilega hina ágætu osta mjólkurbúanna. Fram til þessa hefir verið tiltölulega lítið um sölu innlendra osta. Nú er hjer risin upp stóriðja á því sviði, og framleiddir íslenskir ostar, sem standa fyllilega jafnfætis þeim er- lendu. Nú er að kenna mönnum ostátið. Á sýningu þessari í Búnaðarfje- lagshúsinu eru leiðbeinandi mynd- ir um næringargildi ostanna. Verð- ið er óvenjulega lágt. Og gæðin geta menn sannreynt, með því að bragða á ostunum, ganga á röðina og velja, hvaða tegund menn vilja hafa til daglegrar neytslu. Ekkert uppbúið matborð, nema þar sje íslensku ostur! Þetta boðorð læra þær húsmæð- ur sem koma í dag eða á morgun á ostasýningu mjólkurbúanna í Búnaðarfjelagshúsinu. Á sama stað eru garðávextir frá garðyrkjustöð Sig. Sigurðssonar í Fagrahvammi í Olfusi. Kosningin í Finnlandi. London (TJP) 9. okt. FB. Helsingfors: Kosningaúrslitin eru nú kunn orðin, nema í þremur lijeruðum. Fullvíst er, að kommún- istar missa öll þau þingsæti, er þeir höfðu (tuttugu og þrjú). -Tafnað- aimenn hafa bætt við sig sex þing- sætum og fá nii alls sextíu og sex þingsæti. Borgaraflokkarnir hafa eitt hundrað þrjátíu og fjögur þingsæti, bændaflokkurinn hefir bætt við sig einu, sænski flokkur- inn tapað tveimur, unionistar bætt við sig tólf eða þrettán og fram- sóknarflokkurinn ‘ (progressives) bætt við sig fjórum þingsætum. — Kösningaþátttakan meiri en dæmi eru til áður. Nýtt Atlantshafsflug. London (UP) 9. okt. FB. Harbour Grace, Newfoundland: Flúgmennirnir Errol Boyd og Harry Cannor lögðu af stað lijeð- an í morgun, áleiðis til Croydon í Fnglandi. Þeir ætla sjer að fljúga beint þangað, án viðkomu annars staðar. Þeir flugvjelina Columbia, sem Chamberlain notaði í Atlants- liafsflugi sínu til Berlín 1927. — Body og Connor lögðu af stað kl. 11.20 f. h. (Newfoundland tími). Forvextir hækka í Þýska- landi. London (LTP) 9. okt. FB. Berlin: Ríkisbankinn hefir lixeklv að forvexti úr 4% upp í 5%. Fnndnr presta og sðknarnefnda sá 6. í röðinni, verður haldiim hjer í bænum í næstu viku. Ráðgert er, að dagskrá hans verði þessi: Miðvikudag 15. okt.: Kl. 1 e. li. Guðsþjónusta í dómkirkjunni. Síra Þorsteinn Briem prjedikar. Frá kirkju ganga fundarmenn til Elliheimilisins og drekka þar kaffi. Kl. 3y2: Fundur settur. Kl. 4—7 Trú og játning. Málshefjandi S. Á. (ríslason og síra Eiríkur Alberts- son. Kl. 8y2: Frú Guðrún Lárus- dóttir flytur erindi í dómkirkj- unni um siðgæðismál. Fimtudag 16. okt.: Kl. 9—10 árd. Biblíusamlestur, er síra Fr. Friðriksson stjórnar. Kl. 10—12 Umræður um siðgæðismál. Kl. 3— 7 síðd. Framhalds-umræður um trú og játningu. Kl. 8y2 Þor- grímur Sigurðsson guðfræðikandi- dat flytur erindi í fríkirkjunni. Föstudag 17. okt.: Kl. 9—10 árd. Biblíusamlestur, er Jóh. Sigurðs- son stjórnar. Kl. 10—12 Presta- fækkun. Málshefjandi Ólafur Björnsson Akranesi. Kl. 3—6 síðd. Önnur mál. Kl. 6—7 Sameiginleg altarisganga. Kl. 8—11 Skilnaðar- samsæti. Tilraun verður gerð til að fá fleiri erindi fyrir almenning, t. d. kvöldið 14. okt. í dómkirkjunni og í Hafnarfirði, en ekki ákveðin loforð fengin um þau enn. Atkvæðisbærir fundarmenn al- veg eins og fyr: prestar og guð- fræðiskennarar, eða allir prest- vígðir menn, sóknarnefndir, safn- aðarfulltriiar og tveir fulltrúar frá öllum kirkjulegum fjelögum innan stafnaðanna; allir velkomnir að lilýða á umræður og fult mál- frelsi fyrir alla guðfræðisstúdenta og guðfræðiskandidata. 1 undirbúningsnefnd þessa fund- ar sitja 5 prestar og 6 leikmenn, og búist við, að hann verði fjöl- mennur, enda þau mál á dagskrá, sem athygli vekja. S. Á. Gíslason. I. O. O. F. — 11210108i/2 — II. Veðrið (fimtudagskvöld kl. 5): Lægðin, sem var hjer fyrir vestan landið á miðvikudaginn, er nú um 400 km. suður af Reykjanesi og veldur A-hvassviðri með regni eða slyddu á S-landi. Úti fyrir Vestfj. mun vera allhvast orðið á NA, en á N og A-landi er stilt og all- gott veður. Hiti er 2 st. um alt land. Óveður allmikið hefir gengið yfir Norðursjóinn og aðliggjandi lönd í gær og í dag. Nú er óveðrið aðallega yfir Eystrasalti, Suður- Svíþjóð og Danmörku (NV-storm- ur), en aðeins NV-kaldi á Norður- sjónum. Veðurútlit í Rvík í dag: All- hvasst á A eða NA. Úrkomulaust, en fremur »kalt. ' K. R. og Iðnskólinn. íþróttaæf- ingar hjá K. R. í kvöld verða sem hjer segir: 6. flokkur drengja kl. 5—6. 1., 2. og 3. flokkur kvenna kl. 6—9. Róður og glímuæfing kl. 9—10 og loks fimleikar fyrir 3. flokk fullorðinna kl. 10. Er sá tími meðfram með tilliti til Iðnskóla- nema, en fjöldi þeirra losnar ekki Columbia Plðtur: Islensku plöturnar sem teknar voru upp í sumar í Reykja- vík, eru komnar í verslunina. Kórplötur sungnar af: Lands- kórinu, Karlakór K. F. U. M., Karlakórinu Geysi (Akur- eyri).Einsöngsplötur: Hreinn Pálsson, Óskar Norðmann,* Sig. Skagfield, Einar Markan, María Markan, Sig. Markan, Guðm. Kristjánsson, Dóra Sigurðsson. Píonósóló: Haraldur Sigurðsson og Emil Thoroddsen. Cellosóló: Þórhallur Árna- son og Axel Wold. Orkester: Hljómsveit Reykjavíkur- Upp- lestur: Marta Kalman (Barnassögur). Rímnalög: Jón Lár- usson og Páll Stefánsson. Komið og hlustið á þessar fallegu plötur. Hljóðfæravershm. KotrinViðan Lækjargötu 2. Sími 1815. Símaskráin 1931. Breytingar og leiðrjttingar við símaskrána óskast sendar til síma- stjórans í Rvík.sem allra fyrst, í síðasta lagi fyrir 1. nóv. n. k. svo hátt sem andi býst í jarðnesk orð. Og hirðmál er vor tunga í guðageimi, þar greppar sækja eld við konungsborð. Af öldnum slögum óma vorir salir ‘ við orð, sem tímar hagga ei úr skorð. Af Braga dáðum varðast íslands valir, um Vínland góða, Frón og Eiríks storð. Kfvammar. Nýjasta ljóðabók Einars skálds Benediktssonar. Bókin er komin í bókaverslanir. Kostar í bandi kr. 7.50, heft kr. 5 50. — Isafolðarprentsmiðja h. f. Alþingiskátíðin í myndnm Ágætar stereoskop-myndir frá Alþingishátíðinni: 25 myndir ásamt stereoskopi fyrir 15 krónur. fást í Bðkaverslnn Sigifisar Eymnndssonar. Drengnr getnr fengið atvinnn við að bera nt Horgnnblaðið í Vestnrbæinn.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.