Morgunblaðið - 30.10.1930, Síða 1

Morgunblaðið - 30.10.1930, Síða 1
Ga la Bíó WMME Vesturvfgstððvarnar 1918. Þýsk hljóð- og talmynd í 8 þáttum. Eftir skáldsögunni „Vier von Tem Infantrie- Westfront 1918. Eftir Ernst Johannessen. Það hefir verið meira skrifað um þessa mynd en flestar aðr- ar. Menn úr öllum stjettum hafa látið álit sitt í ljós, og ekki ósennilegt að mynd sem þessi gæti haft einhver áhrif í þá átt, að hrópa alt stríð niður eftirleiðis. Aðgm. seldir frá kl. 1. Börn fá ekki aðgang. Það tilkynnist hjermeð að elsku litli drengurinn minn, Guðfinnur Guðmundsson, andaðist 22. þ. m. Jarðarförin fer fram föstudaginn 31. þ. m. kl. 2 e. h. frá þjóðkirkjunni í Hafnarfirði. Kristín Jónsdóttir. Innilega þökkum við öllum þeim, er á einn eður annan hátt, svndu okkur hluttekningi við fráfall og jarðarför Vigdísar sál. Marteinsdóttur frá Ystafelli. Pyrir okkar hönd og annara vandamanna. Kristín Sigurðardóttir. Jón Sigurðsson. Hallgrímur Sigtryggsson. Konan mín og móðir, Helga Þorkelsdóttir, ’andaðist aðfaranótt 28. þessa mánaðar. Sauðlauksdal. Kristján Jörundsson. Þorsteinn Kristjánsson. 7 Ný danslög á plötum. Man liebt. nur einmal, Sing- ing in the Bathtub. Lady Luck. Dream Lover! My love Parade. Ástarsöngur heiðingj- ans. Zwei Herzen. Auch du! Oh, Donna Klara. Bjarnar- söngurinn, sunginn af Sonny boy. Stein Song. Bölgesang. Oslofjord. Smuglervalsen o. fl. o. fl. Plötur frá 2,25 og þa<r á með- al Ástarsöngur heiðingjans og Zwei Herzen. Hljáðiærahósið. FermingargjaSir kaupið þjer bestar og ódýrastar í Verslnninni Goðafoss Svo sem: Naglaáhöld Burstasett Dömuveski Dömutöskur Samkvæmistöskur Seðlaveski Peningabuddur Skrautskrín Laugaveg 5. llmsprautur Ilmvötn Pappírshnífar Signet Armbönd Hálsfestar og margt fleira. - Sími 436. Bæjarins besta peysufatasilki Rika-Biiliiilir fáið þið í verður haidinn í FiskiveiðahJutaf jelaginu “ísland“, föstu Verslun Ingibjamar lohnson. Sími 540. daginn 14, nóvember kl. 5 e. h. í Kaupþingssalnum. Mikilsverð mál til umræðu. Lagabreytingar. S t j ó r n i n. mín er loknð i dag. Kaldal. Skrifstofustarf. f Stúlka vön skrifstofustörfum — bókfærslu, vjelritun, enskri hraðritun o. fl., óskar eftir atvinnu nú þegar. Brjef merkt„Nu þegar1*, afhendist A. S. I. Eystri Vestnrhns Best að anglýaa i Morgonblaðinu. í Yestmannaeyjnm ern til sölu. Semja ber við Magnús Bergsson í Vc.strnannaeyjum, er gefur frekari upplýsingar. Sími 64. ■■■■■■■ Hstirgalinn irð tfln. Hljóm- og söngvakvikmynd í 10 þáttum er byggist á sam- nefndri „Operettu“ eftir tónskáldið Oscar Strauss. Myndin gerist að mestu leyti í Yínarborg og í kvikmyndabænum Hollywood. — Aðalhlutverkin leika: Haroid Murray og Norma Terris. Aukamynd Mrs. A1 Jolson sýnir steppdans. útsala 10-50 °/o afslðftur. Kvenvetrarkápm- seljast með 10—50% afslætti, t. d. kápur, áður kr. 295,00, nú 147,50, áður 162,00, nú 81,00, áður 50,00, nú 25,00, áður 49,50, nú 15.00. Kvenkjólar, afarstórt úrval, fyrir hálfvirði, t. d. alullarkjólar, áður kr. 68,00,, nú 34,00, áðnr 48,00, nú 24,00,. áður 29.50, nú 19,00. Silkikjólar, áður kr. 79.00, nú 39,50, áður kr. 55.00, nú 27,50, áður 49,50, nú 29,75, áður 25,00, nú 15,00. Golftreyjur, áður 19,50, nú 5,00. Golftreyjur, alullar, áður 29,50, nú 19,50, áðnr 16,50, rra 9,95. Barnakjólar, 10—25% afsláttur. Káputau, 10—25% afsláttur. Gardínutau, 10—50% afsláttur. Silkigardínur, frá kr. 2,00 pr. meter. Kjólatau, 10—50% afsláttur. Kjólatau, tvíbr., dálítið gallað, áður kr. 9,95, uú 5,50. Silkisokkar frá kr. 1.50. Ljereftsnnærfatnaður kvenna og barna, 15—50%. Hvít ljereft frá 0,65 pr. meter. Bródergarn, 24 dk. f. 1,00; káputölur, áður 1.20, nú 0,40 dús. Handklæði, stór, f. 1,35; fiðurhelt og dúnhelt ljereft. Fiður og dúnn, afar ódýrt. Undirlakaljereft, þríbr., 2,95 í lakið. Borðteppi, plys, áður 17,75, nú 11,50. og ótal margt fleira, afar ódýrt. Verslun Hristinar Sigurðardnttur. Sími: 571. Laugavegi 20 A. Heimdallnr. Haustfagnaður fjelagsins verðvu’ n.k. laugardag á Hótel Borg Hefst hann með borðhaldi kl. 7 s. d. Fjölbreytt skemtiskrá: Ræður, söngur, danssýning, einsöngur og D a n s. Aðgöngumiðar seldir hjá Halldóri R. Gunnarssyni. Aðalstræti 6, í dag og á morgun. Allir sjálfstæðismenn eru velkomnir. ATH. Meðlimir fjelagsins ættu að tryggja sjer aðgdngumiln sem fyret. — N • f n d i n.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.