Morgunblaðið - 31.10.1930, Side 2

Morgunblaðið - 31.10.1930, Side 2
2 MORGUNBLAÐIÐ Nýtomið: Þakjðrn 26 & 24 allar stærðir. Nú með E.s. Botníu fengum við afar stórt og fjölbreytt úrval, fal egir litir, faliegf snið. Komið á meðan úr nógu er að velja. IV GETSIR" ntvinnileysissKírsiir Samkvæmt lögum um atvinnuleysisskýrslur fer fram skráning atvinnulausra sjómanna, verkamanna, verka- kvenna, iðnaðarmanna og kvenna í Reykjavík 1. dag nóvembermánaðar. Fer skráningin fram í Verkamannaskýlinu við Tryggvagötu frá kl. 9 árdegis þann dag til klukkan 19 að kvöldi. Þeir, sem láta skrásetja sig, eru beðnir að vera við- búnir að svara því, hve marga daga þeir hafa verið óvinnufærir á sama tímabili vegna sjúkdóms, hvar þeir hafi haft síðast atvinnu, hvenær þeir hafi hætt vinnu og af hvaða ástæðum. Ennfremur verður spurt um aldur, hjúskaparstjett, ómagafjölda og um það í hvaða verka- lýðsfjelagi menn sjeu. Borgarstjórinn í Reykjavík, 30. okt. 1930. K. Zimsen. Bókhaldari. Maður, sem er vanur öllum skrifstofustörfum, með fullkomna kunnáttu í dönsku og ensku, getur fengið stöðu sem yfirbókari í stóru firma hjer í bænum nú þegar eða bráðlega. Umsóknir með upplýsingum um fyrri atvinnu og mynd af umsækjanda sendist A. S. í., fyrir 10. n. m. merkt: „Perfect." Lfquid Veneer húsgagnaáburðurinn fæst nú mjög víða. Ollum ber saman um, að hann sje ágætur, og því ekki ástæða til að biðja um annan áburð á húsgögnin. Notkunarreglur fylgja með hverju glasi. Drífanda kaffið er drýgst. Fermiugiu Fermingardagurinn er gleðidag- ur fyrir börnin, sem fermast. Hann er safnaðarhátíð, sem þeim er heig- uð. Að sama skapi sem þau hafa gefið anda Krists vald yfir hugum sínum, fagna þau af því, að mega við fermingarathöfnina kannast op inberlega við trú sína á liann, Drottin sinn og frelsara. Og for- eldrar þeirra, ættingjar og vinir leitast við að gera þeim fermingar- daginn sem ánægjulegastan með vinafundum á heimilunum og ferm ingargjöfum. Og um það hugsa all ir góðir foreldrar, að láta ferming- arfagnað heimilanna vera í sem bestu samræmi við þýðingu og til- gang fermingarinnar. Bn það eru til mörg börn hjer á l.indi, sem eiga bágt, — munaðar- j laus, fátæk, fötlnð, vanrækt börn. Og þeim má ekki gleyma, þegar gii.ðst er með gæfubörnunum. Kirkja íslands vill heldur ekki ■ gleyma þeim. Henni er ant um að alt sje fyrir þau gert sem unt er, til þess að þau geti orðið góðar og nýtar manneskjur. -— í því skyni siuðlaði hún að því, að á þessu ári var settur á fót vísir til barna- heimilis, og hiin stefnir að því marki, að koma á stofn sem full- komnustu barnaheimili í hverjum landsfjórðungi. Og hún heitir á alla góða menn og konur að leggja því fyrirtæki lið. Til þess að afla fjár til þessa fyrirtækis hefir nefndin, sem að þ^ i vinnur fyrir kirkjunnar hönd, látið prenta falleg fermingarspjöld og búa til fermingarmerki. Spjökl- ir. fást hjá bóksölum hjer í borg- inni, og kosta 50 aura, og merkin v< rða seld á götunum fermingar- dagana sem í hönd fara, og kosta 25 aura,,— en auðvitað er hverjum sem vill heimilt að borga meira fyrir þau. Sömuleiðis eru prest- arnir fúsir til þess að veita mót- toku og koma til skila þeim gjöf- ujd, er foreldrar kynnu að vilja gifa til þessa mikla velferðarmáls til minningar um fermingu barna sinna. Þetta eru menn vinsamlega beðn ir að hafa í huga og stuðla að því að hver fermingardagur geti orðið til sem mestrar eflingar þessu þarfa og göfuga líknarstaifi. Friðrik Hallgrímsson. Aukakosning í Englandi. London, (UP) 30. okt. FB Aukakosning til þings fer fram í South-Paddington í dag. Verður kosinn þingmaður í stað Commo- dore King, sem er látinn. Fjögur þingmannaefni eru í kjöri: Sir llerbert Lidiard (íhaldsmaður), Miss Dorothy Evans (í verkalýðs- flokki), A. E. Taylor varaaðmír- áll (i ríkisflokki) og Mrs. Neil Stewart Richardson (í ríkisflokki). Mikill hiti og kapp í kósningunni og kom. það skýrast í ljós, er ílialdsmenn hjeldu lokaræður sín- ar. Úrslit verða kunn á föstudag. í síðustu kosuingum var þingmað- urinn kosinn gagnsóknarlaust. Sjómannakveðjur. Komnir frá Englandi. Farnir að fiska. Vellíðan. Kærar kveðjur. Skipshöfnin á Barðanum. Hangikjötið góða er komið. Ifýlenduvðrudeild les Zimsen. Hveiti. Senta. Climax. Blenda. Snowbaal í 5 kg. pokum, Rúgmjöl — Fyrirliggjandi Eggert Kristfánsson 4k Co. Símar 1317 — 1400 og 1413 Henslu l mðlni ■ gu á flauel, silki og gler, byrja jeg eftir mánaðamótin. Sýnishorq, verða til sýnis í Skemmnglugga Haralds Árnasonar, aðeins í dagv Nánari upplýsingar í síma 289. Gnðrún Vigfnsdóttir. Bæknr til fermingargjaia. Biblía 10,00, 20,00, 25,00. Vasabiblía 5,00, 10,00. Nýja testamenti 4,50, 5,50. Sálmabækur frá 6,25 til 18,00. — Passíusálmar 5,00, 7.00; auk fjölda annara bóka í Bókaverslnn Sigfnsar Efmnadisnnar. Stér áltæringnr, fimm ára gamall, með 15 hestkrafta vjel í ágætu standi, er til sölu fyrir mjög gott verð. Upplýsingar eru hjá Signrjóni Einarssyni á Litla-Hólmi í Leiru. Kanpið Skólabæknr og skólaáhðld i Bókaverslnn ísafoldar. Ungnr piltnr getur fengið atviimu nú þegar. Upplýsingar í fatageymsltumi í Hótel Borg. Skrifstofa og (lagerpláss) til leigu strax í Templarasundi 3. H.f. Isnga. ðlafnr Magnnsson, ljósmyndari. Nýkomlnn, natarstell, Kaffistell og Þvottastell. Vald. Ponlsen Klapparstíg 29, simi 24. Ný£onmir flinir gððn itðiskn haftar. Falleg snið og litir. HaraldurHrnasonl

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.