Morgunblaðið - 18.11.1930, Blaðsíða 4
MORGUNBLAÐIÐ
Blóm & Ávextir: Afskorin blóm,
daglega, kransar, blómaílát. —
Sími 2017.
Nýja ýsan best. Hringið í síma
1776.
Nýr fiskur með lækkuðu verði
fæst í Nýju fiskbuðinni. Sími 1127.
Engum peningum
er betur varið en þeim, sem
keypt er fyrir
liisábyrgð f Audvðkn.
Sími 1250.
Veítið athygli! Nýkomnar vör-
ur í Karlmannahattabúðina, vand-
ftðar en ódýrar. Hafnarstræti 18.
Eínnig gamlir hattar gerðir sem
nýir.
Glæný ýsa er nú daglega seld í
‘Piskbúðinni, Hverfisgötu 37, á 18
aura V2 kg. Pantið með nægum
fyrirvara, svo hægt sje að senda
allar pantanir í tæka tíð. Sími
1974.
1 matborð til sölu, og upp-
lcveikja. Magnús Magnússon, Vest-
urgötu 53 B.
Sauma kjóla og kápur eftir ný-
ustu tísku. — Ámi Jóhannsson,
dömuklæðskeri, Bankastræti 10.
Sokkar, Sokkar, Sokkar, frá
prjónastofunni „Malin“, eru ís-
lenskir, endingarbestir og hlýj-
astir.
Fiskverðið lækkað. Glæný ýsa
0.20. y2 kg. Stútungur á 0.15 y2
kg., minna ef tekin eru 5 kíló eða
meira. Kryddsíld á 0.13 stk. Jón
& Laxdal. Fisksölutorginu. Sími
1402.
Nýr fiskbúðingur, fiskfars 75
aura V2 kg. Ódýrari tegund 55
aura V2 kg. Reyktu fiskpylsurnar
góðu eru aftur til. Alt er best
og nýjast í Fiskmetisgerðinni. —
Sími 2212. Hverfisgötu 57.
Kensla.
>
Kenni vjeiritun. Marta Kalman.
Grundarstíg 4, sími 888.
Vinna.
>
Grammófónviðgerðir. Gerum víð
grammófóna fljótt og vel. Örninn,
Laugaveg 20. Sími 1161.
<
Húsnæði.
Tvö herbergi, með miðstöðvar-
hita, til leigu í miðbænum. Aðeins
fyrir einhleypa. A. S. í. vísar á.
Tilkynningar.
>
Þriggja mánaða efnilegt svein-
barn fæst að gjöf. IJpplýsingar í
síma 1877, Helga M. Nielsdóttir,
ljósmóðir, Njálsgötu 1, uppi.
Frostvari
á bíla, er gnfar ekki
npp og polir 30° frost,
pr. kg. 1.60.
Laugavegs Hpótek
Nokkur sett af
sem kostað hafa frá 56.00
til 112.00, verða seld næstu
daga frá
30,00 U1 60,00
Vðruhúsið.
Simi
1325.
Biðjið um hreins gólfáburð,
hann gerir dúkana haldgóða og
spegilfagra.
Peystufataklæði
Og
Peysufatasilki
mjög fallegar tegundir
nýkomnar í
Manchesier.
góð og ódýr,
þrjar stærðir.
TIRiMMÐl
Laugaveg 63
lltlr ðvextlr:
Melónur, Vínber, Epli, Appel
sínur, Citrónur, Tomatar.
Versl. Foss.
Laugaveg 12.
Sími 2031.
Dr. Alexandrine kom hingað að
norðan í gær.
Lyra kom hingað kl. nm 11 í
gærkvöldi.
Jarðarför Þorvarðar Þorvarðar-
sonar fer fram í dag (18. nóv.)
og hefst með liúskveðju að heimili
hins látna, Skothúsveg 7, kl. IV2
eftir liádegi.
Thorvaldsensfjelagið á 55 ára
afmæli á morgun (19. nóv.).
Silfurbrúðkaup eiga í dag (18.
nóv.) Nikólína Þorsteinsdóttir og
Þorsteinn Jónsson, Nýlendugötu 7.
U. M. F. Velvakandi heldur
gestamót, liið fyrra á þessum
vetri, n. lc. laugardag.
Kristileg samkoma á Njálsgötu
1 kl. 8 í kvöld. Allir velkomnir.
Karlakór Reykjavíkur. Samæf-
ing (sopran, alt, tenor, bassi) í
K. R.-húsinu í kvöld kl. 9.
Dánarfregn. Nýlega er látin
sæmdarkonan Þorbjörg Einarsdótt
ir, húsfreyja að Króki í Hvann-
gerðishreppi. Hefir hún búið þar
rausnarbixi milli 30 og 40 ár með
eftirlifandi manni sínum, Signr-
jóni Steinþórssyni.
Tvö fisktökuskáp, Snyg og Lab,
fóru hjeðan í gærkvöldi áleiðis til
Spánar og ítalíu með rúmlega 20
þús. skippnnd frá Kveldúlfi.
Stúdentafjelag Reykjavíkur
heldur fnnd í kvöld í Varðarhús-
inu. ITmræðuefni er Þjóðabanda-
lagið. Frummælandi verður Björn
Þórðarson Iögmaður.
Vaxtalækknn. Þrír aðalbankarn-
ir í Kaupmannahöfn Iækktiðu á
Iaugardag forvexti af víxlum og
lánxxm um V2 %•
(Sendiherrafrjett).
Færðin austur. Bifreiðar fara nú
daglega austur yfir Hellisbeiði og
allo leið austur í Fljótshlíð. Er
færðin nokkuð þung á heiðinni, en
góð þegar komið er austur í Ölfus.
Bjarni Björnsson endnrtekur
kvöldskemtun sína næstk. mið-
YÍkudagskvöld í Tðnó Icl. 9. Hann
skemti sjúklingum á Vífilsstöðnm
á laugardaginn var.
Esperantonámskeið. Gagnfræða-
skólinn í Reykjavík gengst fyrir
esperantonámskeiði, sem bráðlega
verður haldið, ef nægileg þátttaka
fæst. Eins og lcunnugt er, þá er
esperonto kent í mörgum skólum
víðs vegar um heim, sums staðar
sein skyldunámsgrein. Auk þess er
hvarvetna haldinn fjöldi nám-
slceiða í esperanto, og kenslu í því
er útvarpað í öllum menningar-
löndnm. Heimskaupstefnurnar í
Leipzig, Lvon og víðar hafa tekið
esperanto í þjónustn sína- Versl-
unarráðið í París notar það í við-
skiftum sínum, og Þjóðabandalag-
ið hefir þegar mælt með þvr sem
póst- og símamáli og notfærir sjer
það sjálft. Kvikmyndir hafa og
verið gerðar með esperantotextum.
IJngverskur maður, Andreo Che
að nafni. kom fyrir nokkrum ár-
um fram með kensluaðferð í
esperanto. Hxxn hefir verið þaul-
reynd x fjöldamörgum löndum og
þegar áunnið sjer heimsviðurkenn-
ingu. Þessi aðferð verður notuð á
ofangreindu námskeiði.
VOLVO
sænsku vörubílarnir eru nú af öllum, sem til
þekkja, taldir lang-traustustu bílarnir, sem völ
er á, enda mun nú enginn vörubíll verða í öðru
eins áliti á Norðurlöndum.
Sænsk vjelaiðja, járn- og stáliðnaður, er löngu
heimsfrægt, og að VOLVO-bílunum standa sum
þektustu firmu Svíþjóðar í þeim greinum, svo sem
Penta-mótorverksmiðjan, S. K. F.-kúlulegufirm-
að og ýms fleiri.
Allar frekari upplýsingar hjá
Halldóri Eiríbssyni,
Reykjavík. Sími 175.
Myndarammar.
fflikið únral Postnlíns kaffistell 12 manna,
frð 10.50 og flelra nýkomið.
. Einarsson & Björnsson
Bankastræti 11.
S
••
••
••
••
••
••
••
••
••
••
•-•
Timbiarverslun
P. W. Jacobsen & Sðn.
Stofnud 1824.
Simnefnli Granfuru — Carl-L undagade, Köbenhawn C.
Selnr timbnr 1 otærrl og ■aærri sendingnm frá Kanpm.hðfn.
Eik til ikipasmiðft. — Ebmig heila skipsfarma frá SvíþjóC,
Hef verslað við ísiand f 80 ár.
Stór gjöf.
Hauge, verslunarmálaráðh.
hefir nýlega skýrt frá því, að
hann hafi fengið tilkynningu
um, að danska ríkinu hafi bor-
ist 5 miljónir króna að gjöf frá
dánarbúi Dana eins, sem nýlega
er dáinn í Shanghai. — Hann
hjet Laui'ids Andersen. — Hann
fór ungur í siglingar og lenti
austur í Kína. Þar komst hann
í stjórn stórra iðnfjelaga og
gi’æddi offjár. Hann gaf Dön-
um um árið eina miljón til
byggingar þjóðminjasafns. —
En þessar 5 miljónir, sem hann
ánafnaði dönsku stjórninni í
erfðaskrá sinni eiga að notast
til þess að styrkja unga menn
til verslunarnáms.
Einkennileg mynd. t barnahæli
euxxx í nágrenni Vínarborgar er
eftirlíkixxg af kvöldmáltíðarmynd
Leonardo da Vinei. Er myndin að
öllu leyti gerð úr gömlum frí-
merkjum.
Harður dómur. Austur í Nan-
,king var maður nýlega tekinn fast
ur fyrir að hafa dreift xxt komrn-
únistiskum flugritum. Hann var
d. rmdur í fangelsi. Hann átti að
vera jafnmarga daga í „steinin-
um“ eins og hann hefði útbýtt
mörgum eintökum af flugritinu.
Hann liafði lát.ið frá sjer 15000
e. intök, svo fangelisvistin vei’ðxxr
axði löng.
Klæðaskápur, borðstofuborðy
dívan
með tækifæi’isverði ef samið er
strax.
Vörusalinn,
Klapparstíg 27. Sími 2070.
inimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiminiminBr
Hjúkrunardeildin
Stærst úrval!
Bestar vöorur!
Best verð!
Austurstræti 16.w— Símar 60 og 1060.
BiimiiiiiiiiiimiiiiiiiiimiiiuimiiiitiiiiummmiiiiiiiiiiiiiiiuB
Barnabækur.
Anna Fía,
Alfinnur álfakóngur,
Dísa ljósálfur,
DvergTirinn
Rauðgrani,
Litla drottningin.