Morgunblaðið - 30.12.1930, Page 1

Morgunblaðið - 30.12.1930, Page 1
Bíé | Spánskar ástir Rarnon Novarro. Síðasta sinn í kvöld. til leigu nú þegar. A. S. í. vísar á. Öllum þeim mörgu, sem á einhvern hátt sýndu okkur hugulsemi og vináttu á silfurbrúðkaupsdegi okkar, 24. des. 1930, vottum við hjartans þakk- lœti. Metha og Carl Olsen. í skipstjóra- og stýrimannafjelaginu „Ægi“, þriðjudag- inn 30. des. kl. 2. e. m. í K. R. húsinu uppi. Áríðandi mál á dagskrá. Ungar stúlkur geta fengið að læra hárgreiðslu á 1. flokks hárgreiðslustofu. Tilboð merkt: „Góð kensla“, sendist A. S. f. ik heldur glímufjelagið Ármann í Iðnó á gamlárskvöld. — 10 manna jazzband, undir stjórn P. 0. Bernburgs, spilar undir dansinum. Aðgöngumiðar fyrjr fjelagsmenn og gesti þeirra fást í tóbaksversluninni London, Austurstræti 1, hjá Þórarni Magnússyni, Laugaveg 30 og í Iðnó á gamlárskvöld eftir klukkan 1. — Stjórn glímufjelagsins Ármann. Tran-agent. TJndertegnede akter at ansætte agent i Reykjavik for indkjöp »v tran. Vedkommende maa ikke drive tranforretning for egen regning eller representere andet firma i tran. Reflektanter bedes indsende ansökning snarest ledsaget av r eferancer. Brödr. Aarsæther A.S. ÁLESUND. ) Hjer með tilkynnist að faðir minn, Guðlaugnr Nikulásson, bóndi í Hallgeirsey, andaðist á lieimili sínu þann 27. þ. m. María Guðlaugsdóttir. Innilegt hjartans þakklæti vottum við öllum, sem hafa sýnt okkur samúð og kærleika við hið sviplega fráfall okkar hjartkæra sonar, bróður og dóttursonar, Binars Axels. Helga Guðmundsdóttir Guðm. Einarsson, bræður og amma. Framnesveg 1 A. SCOTTs heimsSfæga ávaxtasnlta jaSnan fyrirliggjanái. I. Bry^fólfsson & Xvaran Með því að við höfum tekið að okkur umboð fyrir Chevrolet og fleiri tegundir bíla frá General Motors, viljum við benda heiðruðum viðskiftavinum okkar á, að framvegis getum við ekki aðeins tekið að okkur bílaviðgerðir fyrir þá, heldur einnig selt þeim heppi- legustu bílategundirnar, sem til landsins flytjast að dómi allra sem til þekkja. Varahluti tilheyrandi bíl- unum munum við hafa fyrirliggjandi svo að trygging er fyrir því að þeir verði til þegar á þarf að halda. Þeir, sem hafa í huga að kaupa bíla, eru vinsamlega beðnir að kynna sjer verð og skilmála okkar áður en þeir festa kaup hjá öörurn. Fyrirliggjandi er nú nýi 2 tonna Chevrolet vörubíll- inn fyrir kr. 3100.00, og aðrar tegundir vöru og fólksbíla útvegaðar með stuttum fyrirvara. ISfðine & Seirt. bifreiðaumboð. Hverfisgötu 78, Reykjavík. Sími 1906. Sími 1906. g Flngeldar, Kínverj ar. Púðurkerlingar og margt fleira mjög ódýrt. Eggert Krístjánssoii & Co. ííiraar 1317 — H00 og 1413 ■H Nýja Bíómmm! flakkarin adanileai. 100% þýsk tal- og hljómkvik- mynd í 10 þáttum. Aðalhlucverk leika: Liane Haid og Gustav Pröling'. AUKAMYND: Nýtt Fox Movitone frjetta- blað. (Hljóm- og talmynd). ISíðasta tækifæri til að sjá þessa ágætu mynd! Mnsttnr fást á plötum, sungnir á ís- lensku: Hvað boðar nýjárs blessuð sól. Nú árið er liðið í aldanna skaut. atrinviöap HI j óðf ær a ver slun Lækjargötu 2. Sími 1815. mnnlð að kaupa yðuí- fyrir gaml- árskvöld: Ávexti, hnetur, sæl gæti og spil, sem er ódýrast í Versluninni Nýárs- sálmemir Ó, guð þjer hrós og heiður ber. Hvað boðar nýjárs blessuð sól. Nú árið er liðið í aldanna skaut. Nýkomnar á plötum. HlHðfæraliásiH. Austurstræti 1. Laugaveg 38.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.