Morgunblaðið - 30.12.1930, Síða 3
MORGUNBLAÐIÐ
3
^^jiaunwtaaísssawiimiiœiiaiifiHíBHttnaBmiii
fJ!íl or£ u n blath &
. - U.L Árv*kmr, HejrHJartk
Mtíatjérar: J*a KJfcrUt»8s»*.
Yaltír »t»£á.*»ee»a.
t «>* &f*r***aÍA:
Attfi>taretr«eci i. — BíbjíI £
Atigl£’»1»Kast>6ri: E. Rtefb®r^. |j
AMts'-nrttrsrti tT. — ö-íaíú <**. §
Motm«HSÍ«MAr:
4*s K jiirtauseo* *r. T4S.
Valtýr BUÍtostoti »r. L28*.
K. líafbarff M T'fti.
Á »& tU 3a}<4;
lananlattds kr, 8.<K> á aWtav&l.
tTtttnlaJida k.r. 2.BC á ifciu*ttö4.
f i&tsstts&iu 10 aurm «i»t*ikttt.
2« attrtt mtib L*gM%l.
1««;; i kibií R;ttB>:*WKa»í»t»i3iHiin íu; itwurmm
Olviðri eyrðra.
Siglufirði, PB. 28. des.
í gær gerði hjer ofsarok af norð-
•austri með rigningu. Hjelst veðrið
í nótt, en með morgninum gekk
það heldur til norðurs og er nú
nokkru hægra með slyddujeljum.
Snjógangur mikill. Skemdir urðu
nokkrar. Fauk heyhlaða á Hvann-
■evri af grunni og skemdist hey og
annað, sem þar var geymt. Járn
op trjábrak úr hlöðunni gerði tals-
vc rðar skemdir bæði á prestssetr-
inu og fleiri hiisum. Einnig urðu
nokkrar skemdir á Ijósaneti bæj-
arins.
ýpra
Merkur bóndi utan af lancli lief-
ir sent blaðinu eftirfarandi grein
um fjármálaástand þjóðarinnar,
eins og ]>að nú er komið í höndum
Tímastjórnarinnar. Er það vel
farið, að bændur eru farnir að
ryfja ástandið til mergjar.
Samkvæmt yfirlýsingu dómsmálaráðherrans í Times
eru skuldir ríkissjóðs nú ...................... kr. 26.000.000.00
Tekjur s.l. þriggja ára (þar með talið 1930) hafa
orðið um 45 milj. kr., venjuleg útgjöld eru
um 12 milj. kr. árlega; eru þá eftir ............. — 9.000.000.00
Skuldir ríkissjóðs við stjórnarskiftin 1927
tuttugu og þrjár miljónir,
hundruð þúsund krónur?
Aukakosning í Englandi.
London, 27. des.
United Press. PB.
Látinn er Melehett láva.rður, er
áður hjet Sir Alfred Mond, og var
formaður „Tmperial Tndustries,
Ltd.“. \7egna fráfalls Melchett’s
fer fram aukakosning, þar sem
sonur lians Henry Mond (íhalds-
Tnaður) er tekur sæti hans í lá-
varðadeildmni, er sem stendur
]>ingmaður fyrir kjördæmi í Liver-
pool.
Viðskiftakreppan.
New Yorlc 29. des.
Julius Klein aðstoðarverslunar
málaráðherra, sem er nýkominn
úr margra mánaða dvöl í Evrópu,
])ar sem hann lagði sjerstaklega
stund á að kynna sjer atvinnulíf
«>g viðskiftalíf, telur líklegt, að
kreppunni, sem nú hefir teygt
anga sína til allra landa, en er erf-
iðnst viðureignar í sumurn Evrópu
Töndum, muni af ljetta innan mjög
langs tíma. Atvinnuleysið í Evrópu
hvggur Klein að muni ná hámarki
i janúarmánuði n. á. og verði þá
sjö og hálfa miljón atvinnuleys-
ángja.
Joffre við dauðann.
París, 29. des.
ITnited Press. PB.
Joffre marskálkur er hættulega
veikur. Hefir hann að undanförnu
þjáðst af liðagigt og varð að taka
af honum annan fótinn þ. 19. þ
m. Engar opinberar tilkynningar
voru gefnar út um líðan Joffre
fvr en læknar þeir, er stunda
liann, tilkyntu að honum hefði
hrakað. Af orðum læknanna verð
ur ráðið, að búast iná við, að
Joffre eigi skamt .eftir .
Jafnframt verður hann að játa,
að stjórnin ‘ hafi með framferði
sínu bundið landsmenn á þann
skuldaklafa, sem núverandi kyn-
slóð er um megn að leysa, og
urn leið stefnt sjálfstæði þjóðar-
innar í hættu.
Kr. 35.000.000.00
kr. 11.300.000.00
Hvar eru þá kr. 23.700.000.00
sjö Þjóðin* verður að horfast, í augu
í við bláberan sannleikann, hversu
Samkvæmt þessum tölum hefir, beiskur sem hann er. Og hún
núverandi stjórn tekist að eyða verður að grípa í taumana nú
og sóa um 24 miljónum króna þegar. Hún verður að krefjast
rjú síðustu árin. Fróðlegt væri þess, að fá nákvæma sundurliðaða
f Tíminn vildi nú gefa lands- skýrslu um fjárausturinn.
mönnitm skýrslu um þetta hræði-1 Dómsmálaráðherrann hefir gefið
ega ,ástand. Sjeu tölur þessar Tíambros Bank í London þá
rjettar, og það liygg jeg að láta skýrslu, að skuldir ríkisins sjeu
muni nærri (miðað við áætlaðar nú 26 miljónir. Hefir hann þá
tekjur 1930 kr. 14.5 milj.), dylst jafnframt slegið niður blekkingar
yíst engum, að íslendingar eru nú Tímans undanfarið, um ríkisskuld-
komnii’ svo cljúpt í skuldafenið, að irnar. En hvar eru þær níu rnilj.,
aldrei hefir fieitt svipað komið sem sóað liefir verið síðustu þrjú
fyrir’síðan land vort bygðist. Má árin, umfram venjuleg útgjöld
)vi með sanni segja, að nú höf- ríkissjóðs?
um við ljelegustu stjórn, sem '
nokkru sinni hefir við völd setið '
hjer á landi.
Nú vil jeg beina þeirri áskorun
tii Tímans, að hann svari tafar-1
laust eftirfarandi spurningum: Headrik Erleedssoa
1. 1 hvaða fvrirtæki liafa farið
tær 9 miljónir króna, sem undan- hjeraðslæknir í Hornafjarðarhjer-
farin 3 ár hefir verið sóað um
fram venjuleg útgjöld^. laugardaginn
2. Til hvaða fyrirtækja hefir heilsu.
enska láninu (gula) verið varið? I Hann var fæddur 1879> sonur
3. ITvernig má það vera, að Erlendar gullsmiðs Magnússonar
og konu hans Halldóru Hendriks-
cTóttur Hansen, sem enn lifir
f
aði andaðist í Landakotsspítala á
eftir langa van-
má það vera,
tolltekjur og allar eignir rílcisins
eru nú bundnar, til tryggingar
þessu nvja láni, þar sem Tíma- 'Iarr* elii híer 1 úænum.
stjórnin hefir árum saman verið Hendrik varð fyrir áfalli í fyrra
áð básúna það, að sjerstök kvöð vf tu>' 1 einni af hinum erflðu lækn
var sett á tolltekjur ríkisins 1921? ls,Vrfium sinum °S var Þá fluttur
i lánssamningnum frá 1921 er að hinSað snðnr 111 l*hnmga. Hrest
eins talað un, kvöð, en nú er skýrt is1 hann nokkuð, svo að hann fór
og afdráttarlaust talað um veð- með verinu austur til hjeraðs síns
setningu j aftur, en aldrei bar hann sitt barr
tipp frá því. Þegar á sumarið leið
4. Hvernig má það vera, að fyr-
verandi f jármálaráðherra, Jón
Þorláksson, gat greitt urn 6 milj.
kr.' af skuldum ríkissjóðs það
eina á, sem tekjurnar voru 16
miljónir í hans stjórnartíð, en nú-
verandi stjórn hefir aukið skuld-
irnar um 15 miljónir í veltiárun-,
um undanfarið, og þar aðj auki!
sóað um 9 miljónum umfram |
venjuleg útgjöld ríkissjóðs?
5. Hve mörg ár býst Tíminn!
við, að núverandi stjórn þurfi að j
vera við völd, til þess að íslenska j
ríkið verði gjaldþrota?
6. Hver er svo munurinn á fjár-
málastjórn Jóns Þorlákssonar og
núverandi stjórnar?
Svari Tíminn ekki framan-
greinduin spurningum nú þegar,
verður hann að játa, að núverandi
stjórn sje sú háskalegasta, sem
setið hefir við völd lijer á landi.
varð hann að koma hingað suður
aftur til lækninga, lagðist þá
Landakotsspítala og lá þar síðan
til dánardags.
Hendrik var kvæntur Súsönnu
Friðriksdóttur og lifir hún mann
sinn og 8 ung börn þeirra.
--------------------
Útvarpið.
Þriðjudagur 30. desember 1930
K!. 19.25: Hljómleikar. — K1
19.30: Veðurfregnir. — Kl. 19.40
Þjqðsögur (Ólína Andrjesdóttir
skáldkona). Kl. 20.10: Hljómsveit
Reykjavíkur. — Kl. 21: Prjettir
Kl. 21.10: Erindi: Endurminn
ingar (síra Ól. Ólafsson). -— K1
21.30: Hljómleikar (grammófónn)
Myndir af pennastæðum.
Til hægri: sporöskjulöguft
úr brasilskum onyxs.teini,
æfipenni og blýantur. AÖ
neðan: tinna eða krystal-
gler, onyx eða ítalskur
marmari, stæði með einum
æfipenna. Fyrir ofan: dans-
mær og' æfipenni á tinnu-
stalli eða brasilskum onyx.
t>að er auðvelt að smíða þannig, að
endist daglangt. Þ>a?$ er erfitt a'Ö smíða
þannig, að ekki láti undan látlausri
notkun um margra ára skeið. En það er
ekki eingöngu vegna endingargæðanna,
að æfipenninn með hvíta deplinum hefir
getið sjer betri orðstír,. en nokkur ann-
ar. Hann er hreint og beint afrek smíða-
íþróttarinnar. Hann er gersemi í notkun
og lætur strax undan minstu snertingu,
en þó má taka með honum mörg samrit.
Hann tryggir orðstír seljandains, og
kaupandanum er hann til stöðugrar og
óendanlegrar ánægju.
Senduni um alt land gegn póstkröfu.
Öllum fyrirspurnum svarað fljótt og
greinilega.
Aðalumboð á íslandi:
Verslun Gunnars Gunnarssonar,
Hafnarstræti 8.
SHEAFFER^
.101’ ipeiinimt þekkist á livfta deplinum.
Samskotm
i
Vinur 10 kr. Ásgeir Pálsson 5
kr. Verkstj. í Viðey 25 kr. Theó-
dóra og Magnús Jón 10 kr. Ekkja
5 kr. K. og S. 5 kr. Pr. 25 kr.
Ekkja 5 kr. J. E. 5 kr. H. S. R.
10 kr. Seltirning 100 kr. Else 5
kr. Fjölskyldu 10 kr. Veiðarfærav.
Geysir 400 kr. No name 20 kr.
Itaukur 5 kr. Hf. Völundur 500
ítr. Harald Faaberg 100 kr. S. A.
M. 110 kr. N. N. 5 kr. E. H. 10
kr. Ónefndunt 10 kr. Móður og
sex börnum 22 kr. Ónefndurn 50
kr. (sent í pósti). Barni 10 kr.
Onefnd 5 kr. K. E. 5 kr. S. B.
5 kr. 7 systkini 5 kr. Ónefnd 10
kr. Ónefndur 10 kr. R. D. 1 kr.
Þrjú systkini 5 kr. Ónefndum 10
kr. N. N. 5 kr. Sjúklingum 5 kr.
E. A. 10 kr. Ónefndum 10 kr.
Ónefndur 5 kr. A. 25 kr. N. N.
10 kr. Tvær systur 7 kr. Jiilía
10 kr. J. M. 4 kr. V. H. 10 kr.
E. S. J. 10 kr. N. N. 45 kr. G. Þ.
5 kr. Pjögur systkini 5 kr. Vagna
2 kr. X 10 kr. S. 5 kr. H. G.
10 krónur. S. S. 100 krónur. S. P.
10 krónur. Fr. Bjarnason 5 krónur.
S. M. 5 kr. Starfsfólk ölgerðarinn-
1 ar Egill Skallagrímsson 227 kr.
G 5 kr. Ónefndur 2 kr. G. J. 30
kr. V. G. 5 kr. Áheit 15 kr. N. N.
10 kr. N. N. 10 kr. K. N. 10 kr.
Gömul kona 5 kr. A. P. 10 kr.
pjlse Marie 10 kr. G. R. 5 kr. Ing-
unn 10 kr. Þ. 5 kr. Óli 15 kr. Sjúk-
lingur 25 kr. G. B. 5 kr. K. 25 kr.
Denni og Dolly 25 kr. E. G. 5
kr. A. og K. 200 kr. Á. Á. 10 kr.
N. N. 1Ó kr. Telpa 2 kr. Leó 5 kr.
Ásta og' Kristinn 10 kr. Danske
Lloyd 100 kr. Mjólkurfjelaíg
Mféðfærsisiættiimm
til sýjársskemtimar.
Nokkur vinsæl lög:
Þú ert mjer kær. Zu jeder
Liebe gehört ein Gláschen
Wein. Du bist mein. Greta
Garbo. — Eine schwache
Stunde. Ástarvalsinn. Ástar-
fylkingin. Pangasöngurinn.
Ástarsöngur heiðingjans. Song
of tlie Dawn. Kom herunter
Rosalinde (nýr tango). Mein
Herz hángt an dir. Wo die
Orangen blúhen. Singing in
the bathub. Sunny side up.
Stein song. Sköjterlöbervals-
en. Ved Donaus Bredder. A
bench in the park. Unga-
rischer Csardas o. fl. o. fl.
Margt. af þessum lögum er
til á „undraplötunum“ á 2.25
platan.
Góðir grammófónar frá kr.
22.00.
Hljóðfæratansið.
Austurstræti 1.
Laugaveg 38.
Reykjavíkur 500 kr. Starfsfólk
Mjólkurfjelags Reykjavíkur 340
kr. Þ. Þ. H. 20 kr. Ónefndur 100
ltr. (). J. 10 kr. M. J. 30 kr. S. L.
f. 300 kr. Alls hafa safnast kr.
15.952.35.
Þaktaarorð.
Fyrir hina ágætu hjálp og um-
önnun sem konan mín naut, af
hendi herra hjeraðslæknis Jónasar
Kristjánssonar á Sauðárkróki, svo
að hún nú eftir 2ja ára erfiðan
sjúkleika er komin á fætur, viljum
við hjónin hjer með votta honum
opinberlega, okkar innilegasta
þakklæti. með óslt um gleðilegt ár!
BTessunar og hámingjuóskir okk-
ar, og allra þeirra er notið hafa
hjálpar frá honum. vaki sem
heillavættir á vegum hans.
Reykjavík, Brunnstíg 10,
29. desember 1930.
Guðjón Jónsson.
Ingibjörg Björnsdóttir.