Morgunblaðið - 11.01.1931, Síða 1

Morgunblaðið - 11.01.1931, Síða 1
mmat. 1« m Strætisvapnn (Raket-Bussen). Ný og afar skemtileg skop- mynd í 8 þáttum. Aðalhlutverkin leika Liftli og Stóri. Sýningar kl. 5, 7 og 9. AI- þýðusýning kl. 7. Aðgöngu- miðar seldir frá kl. 1. Mðtreiðsla. ♦ Vikunámskeið byrjar á morgun. Talið við piig í dag. Theodóra Sveinsdóttir. Sími 1293. I >1 f kvöifi kl. 8. Stlgveitiun. Ætlo nýtt grænmeti í Verslunin Nýkoatðtfð míkið ai víunufötum til Klapparatíg 29. Sími 24. Innilegt þakklæti fyrir auðsý nda hluttekningu við fráfall og jarðarför minnar ástríku eiginko nu, Höllu Bjarnadóttur. Kr. Jón Guðmundsson. Hjer með tilkynnist að kveðjuathöfn mannsins míns og föður, Guðmundar Pálssonar frá Bjarnastöðum í Hvítársíðu, fer fram mánu- daginn 12. þ. m. kl. 3 síðd. í dómkirkjunni. Að athöfninni lokinni verður lík hans flutt um borð í e.s. Suðurland til greftrunar að Gilsbakka. María Guðmundsdóttir. Þorbjörg Guðmundsdóttir. Jeg undirritaður leyfi mjer hjer með að tilkynna að jeg opna í dag bifreiðastöð, í Varðarhúsinu við Kalkofnsveg, undir nafninu Nýla'IBlirest Verða þar ávalt til leigu nýir og góðir, lokaðir fimm manna vagnar. — SÍMI 2199. Virðingarfylst, Skúli Eggertsson. Útsal heldur áfram þessa viku. Sjerstakt tækifærisverð á hinum ágætu vörum. Hndrjes Hndrjesson. Laugaveg 3. með fisktökuhúsi og tilheyrandi geymsluhúsum, er til sölu nú þegar. Einnig getur komið til greina að eignin fáist til leigu. P. L. Mogensen Sími 1414. Námskeið í vjelritun, bókfærslu og reikningi hefst í þessari viku, ef nægileg þátttaka fæst. Menn eru beðnir að snúa sjer til Gísla Sigurbjörnssonar (símar 1292 og 236) sem gefur allar upplýsingar. STJÖRNIN. Nýja Bið Hadschl Haratl (Evita hetjau). Stórfengleg þýsk hljóm- og söngvakvikmynd í 12 þáttum. Tekin af Ufa, er byggist á samnefndri skáldsögu eftir < LEO TOLSTOY. Sýningar kl. 7 (alþýðusýning) og kl. 9. Barnasýuing kl. S: Oijari iweialeikarans ntikla. Atarspennandi sjónleikur í 5 þá tum. — Aðalhluthverkið leikur hmn sterki og fjörugi leikari William Fairbanks. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 1. Tflrfrahkaefnln, með niðursetta verðinu eru alveg á förum. Vel birgur af allskonar fataefnum. Vígfús Guðbrandsson Austurstræti 10, uppi. Barnaieiksdnlngar: Ondraglerin. Æfintýri í 5 þáttum, verður leikið í Iðnó í dag kl. 6 e.h. Aðgöngumiðar verða seldir í Iðnó í dag kl. 10—12 og eftir 2. SÍMI 191. SlMI 191. segir frá ferðum þeirra fjelaga með prófessor Wegener í Grænlandi í sumar, förina þangað og flutningana upp á jöklana. Fjölda margar skuggamyndir sýndar til skýringar. Fyrirlesturinn er í Nýja Bíó í dag kl. 1 sd. Aðgöngumiðar á kr. 2.00 verða seldir í dag í Nýja Bíó. Tilkynning f,i skipask&bn rfkisins- Skip, sem smíðuð eru í útlöndum fyrir íslenska ríkisborgara, skulu smíðuð samkvæmt reglum einhverra þeirra flokkunarfjelaga sem nefnd eru í 161. gr. tilskipunar nr. 43, 20. nóv. 1922 um eftirlit með skipum og bátum og öryggi þeirra. Yið fyrstu skoðun hjer á landi skal leggja fram vottorð frá við- komandi flokkunarfjelagi um að svo sje. Þetta gildir fyrir skip, sem samið er um smíði á, eða kjölur en lagður í eftir 1. apríl 1931. Ennfremur er bannað að setja stærri vjelar í skip eða bát, eh þrjú hestöfl á hverja, brúttó rúmlest skipsins, nema með samþykkf skipaskoðunar ríkisins í Reykjavík. SKIPASKOÐUNABaTJÓRUOf.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.