Morgunblaðið - 11.01.1931, Page 2

Morgunblaðið - 11.01.1931, Page 2
2 MORGUNBLAÐIÐ fS ill Bakarar. Fyrirliggjandi: Rúgmjöl, „Blegdamsmöllen“ Hveiti, „Cream of Manitoba“ Do. „Canadian Maid“ Hálfsigtimjöl, „Havnemöllen“ Bakarasmjörlíki B. * Florsykur, belg. og danskur Svínafeiti. Hafið hugfast að bestu kaupið gerið þið hjá okkur. ii Dómar Loksins hefir leikfjelag höfuð- staðarins ráðist í að sýna harm- leikinn „Dóma“ eftir Andrjes G. Þormar. Hefir ýmsa, sem kunnir eru leikriti þessu, furðað á því, hve lengi þetta hefir dregist, enda ámælisvert að hampa ár eftir ár framan í leikliúsgesti allskonar er- lendu ljettmeti, en hafa í handr- aðanum svo ágætt verk eftir ís- lenskan höfund. Andrjes G. Þormar. Þótt Reykvíkingar hafi ekki átt Þost á því fyr' að sjá „Ðóma“ leikna, er þetta samt ekki í fyrsta sinn, sem þeir eru settir á svið. Leikurinn hlaut i'rumsýningu sína á Akureyri fyrir nökkrum árum með svo ágætum árangri, að eng- inn sjónieikur hafði þá hlotið slíka aðsókn þar nyrðra annar en Hjalla-Byvindur Jóhanns Sigur- jónssonar. Þetta er ekkert undarlegt, — „Dómar“ eru að vísu ekki eitt þseirra verka, sem eiga aðalstyrk sinn í orðskrúði og hnittnum til- svörum. Persónur leiksins tala yf- irleitt blátt áfram. En höf. hefir tekist að gæða þær holdi og blóði •og leikurinn er þrunginn af dramát iskum krafti. Stígandinn í rás við- burðanna er svo ákjósanlegur, að áhorfandinn situr í ákafri eftir- væntingu frá byrjun til leiksloka. Leikurinn gerist á 17. öld og það er happ. Vjer, sem höfum orðið að sæta þeim örlögum, að vera uppi á þeirri öld, sein gerir sjer far um að skipuleggja alt, einnig ástina, verðum sár-fegnir í hvert sinn sem annarlegur blær frá liðnum öldum fær að leika um oss. Efni leiksins er þetta æfa- gamla: baráttæ ástarinnar milli manns og konu. Hjer er sú bar- átta háð upp á líf og dauða. Það *• ler ekki moðsuða tuttugustu aldar- innar. —- I Ólafur Sigurðsson, sýslumanns Skagfirðinga, hefir felt ástarhug til Regínu dóttur stórbóndans á Núpi. En hún ann fátækum bónda syni, Þórólfi að nafni, og er með öllu ófáanleg til þess að játast syni sýslumannsins, hvernig sem foreldrar hennar leggja að henni. Ólafur, sem er bæði stórbokki og varmenni, unir illa þessum mála- lokum, og tekur nú að brjóta heil- ann um það, hvernig hann fái rutt Þórólfi úr vegi. Hjátrú áldarinnar leggur honum vopn í hönd, voða- legasta vopnið, sem végið var með á þeim clögum. Hann fær Jón vmnumann á Núpi til að bendla Þórólf við svartagaldur, sem þá var talinn hroðalegastur allra glæpa. Þetta tekst. Það líður ekki á löngu, að svo áð segja hvert manpsbarn í Skagafirði telur Þór- ólf forhertan galdramann, og það er nú leikur einn Ólafi, að fá yfirvöldin til að dæma hann á báí. Þórólfur er handtekinn, en brýtst rir höndum böðla sinna og tekst að ná fundi unnustu sinn- af, sem hefir varðveitt ást sína og trú á hann óskerta, hvað sem á ^ dundi. —- Þórólfur er einungis i kominn til að kveðja, því dauðinn steðjar að úr öllum áttum, en hin trygglynda mær vill ekki láta hann fgra einan yfir dauðadjúp- icS — og svo fer að Hjeraðsvötn lykjast yfir höfuð beggja. . Höfuð-boðskapurinn, sem höf. ■„Dóma“ flytur í þessu verki sínu, ' er í fáum orðum þessi: Tðrunin ;fy]gir miskunnarlaust sjerhverjum | misverknaði. Það er jafn-víst eins | og að nótt kemur á eftir degi. (Fyr eða síðar stefnir forsjónin ! sjerhverjum manni fyrir hæsta- ! rjett samviskunnar, og þeim dómi, sem þá er feldur, verður ekki á- frýjað. — Þetta er að vísu engin spáný keiming, én það raskar ekki gildi leiksins. Hjer er hún flutt með svo frumlegum hætti, að það Ijær henni nýjan þunga. — Höf. prjedikar ekki boðskap sinn; hann lætur atburðina tala. Mælsk- astur er hann í leikslokin, meðan dauðaþögn er á leiksviðinu og ekkert heyrist nema úr fjarska ör- lagaþrunginn niður Hjeraðsvatna. ■— Það er niðurinn, sem stefnir Ólafi Sigurðssyni til dóms. — En það er fjarri því, að „Dómar“ fjalli bara um skugga- hliðar manneðlisins. Leikurinn er að öðrum þræði lofgerð um kon- una. Regína og Erla eru konur, scm verða ógleymanlegar áhorf- nndanum — konur, sem kuuna að Á ÍJtsölnBni hjá okkur má gera tækifæriskaup á Gardínutauum. Divanteppum. Kvensokkum, ljósir litir, langt undir hálfvirði. Tricotinekjólum. Gólfteppum. Ullarkjólum. Flauelum. Af Tricotinefatnaði er enn eitthvað eftir. Tvisttauum. Morgunkjólatauum. Silkikjólum á l/2 virði. Kjólatauum Karlm. nærfötum. Sokkum. Káputauum. Vinnuskyrtum. Kápum. Húfum. Fatnaði. unna, kunna að fórna. Liggur við, að veglyndi hinnar síðarnefndu sje nærri um of — næstum meira en mannlegt, er hún fórnar unn- ustanum vegna systur sinnar. — En nú er rjettast að láta leikinn tala. Har. Björnsson færist mikið í fang að sýna „Dóma“ með jafn- sundúrleitum kröftum, sem nú eru fyrir hendi í leikfjelaginu. Flest hlutverkin krefjast þroskaðra leik enda með miklar leikgáfur. Sje þeim ekki á að skipa, er leiknum mikil hætta búin. En þar eð Har. Björnssyni hef- ir áður tekist svo mæta vel að setja leik þennan á svið, er í raun- inni engin ástæða til að ætla, að honum takist það síður nú, enda hefir og leikritið nýlega tekið nokkrum breytingum frá hendi höf., sem Ijá því aukinn svip og þunga. — Fari þetta að óskum, verður hj r um að ræða leiksýningu, sem Reykvíkingar munu kunna að meta. Lictor. FyrirllggjaBdi: Epli þurk. Aprikósur þurk. Ferskjur þurk. Bland. ávextir þurk. Perur þurk. Gráfíkjur. Döðlur. Eggert EristjáBssoB & Co. Sím&r 1317 — 1400 og 1413. Höfuðbækur. Sjóðbækur. Dagbækur. Kladdar. BðksTsrslu ísafoldar. geta orðið mörgum verslunarmönn um að miklu gagni. Hefir lengi verið brýn þörf fyrir góðan kvöld- skóla fyrir verslunarmenn og er vonandi að Merkúr geti seinna bætt að fullu úr þeirri þörf með fleiri námskeiðum eða kvöldskóla. Mgbl. vill beina athygli þeirra, sem áhuga hafa á þessum nám- skeiðum að athuga auglýsingu frá Merkúr á öðrum stað í blaðinu. Hámskeíð verslunarmanna. Verslunarmannafjelagið Merkúr hefir í vetur efnt til námskeiðs fyrir verslunarmenn eins og að undanförnu. Er þar kend vjelritun, bókfærsla og verslunarreikningur 3 kvöld á viku frá 8—10. Hefir aðsókn að námskeiðum Merkúrs ávalt verið mikil þar eð áhersla er lögð á að kenna þær greinir sem liverjum verslunarmanni eru ómissimdi. — Að þessu námskeiði, sem hofst s.l. miðvikudag komust ekki nærri all- ir að sem sótt höfðu um inntöku. ITefir Merkúr því ákveðið að halda annað námskeið samhliða og verða sömu greinir kendar. — Kenslan fer fram í Mentaskólanum, sem Pálmi Hannesson, rektor, hefir góð fúslega leyft fjelaginu að hafa af- not af, á þriðjucjags-, fimtudags- og laugardagskvöldum frá 8—10. Á Merkúr þakkir skilið að gang- ast fyrir þessum námskeiðum, sem Þýski? sttdentar og Hitler. Hinn 23. desember var smágrein í Morgunblaðinu um þýska stúd- enta og Hitler. Mig langar til þess að biðja Morgunblaðið að flytja eftirfar- andi leiðrjettingu og skýringu á þessu efni. 1. Aðalfylgismenn Hitlers og hinna þýsku fascista eru hinar svo nefndu „C!orporationen“ (stúd- entafjelög). ForingjSr þeirra eru nationalistar og allir meðlimir fje- lagsmanna verða að lilýða þeim í einu og öllu; þar á meðal eru þeir skuldbundnir til þess að koma all: ir til mannamóta hvenær sem kall- ið kemur. 2. Mikill hluti þýskra stúdenta er ekki í „Corporationunum“. Þeir hafa með sjer fjelagsskap, sem nefnist ,Freistudentenschaft‘. Þeir hafa allir skoðanafrelsi, dg vex þessi fjelagsskapur ár frá ári. Það nær því okki neinni átt að telja Austnr á Eyrarbakka daglega Frá Steindóri. þessa stúdenta sem áhangendur Hitlers. Eins væri það leitt ef sá misskilningur kæmi upp erlendis, að allir þýskir stúdentar væri taldir til „Corporationanna", og þeir dæmdir eftir því. Virðingarfylst, Ernst Fresenius, stud. ^ieol., Reykjum. Fyrirspurn til Pálma Loftssonar útgerðarstj. Er það satt, sem mælt er að þjer liafið ekki aðeins gert það fremdarverk að kaupa „Þór“, eins og þar er alt í pottinn búið ,heldur hafið þjer líka keypt þýslcan mann með honum — háseta, sem látinn er vinna um borð í skipinu hjer, þvert ofan í öll lög, og þvert ofan í reglur Sjómannafjelagsins, og að. ]iað sje formaður Sjómannafje- lagsins, Sigurjón Ólafsson alþing- ismaður okkar Reykvíkinga, sem hafi lagt blessun sína yfir þetta? Sjómaður.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.