Morgunblaðið - 11.01.1931, Side 4
4
MORGUNBLAÐTÐ
Stúlka, vön afgreiðslu bæði ut-
anlands og hjer heima óskar eftir
búðarstörfum helst í skóbúð. —
Tilboð leggist inn á A. S. í. merkt
„108“,
Blómaverslunin „Gleym mjer ei“
hefir fyrirliggjandi fjölbreýtt úr-
val af pappírsskrautlengjum, papp
írshöttum og húfum, konfetti o. fl.
o. fl. Sömleiðis túlipana og hya-
cinthur daglega. Banlcastræti 4.
Útsprungnir túlipanar og hyaz-
íntur fást í Hellusundi 6. sími 230.
Sent heim ef óskað er.
Fðt og
frakkar
ðdýrast í
Manchester.
Regnhlffar
fyrir dömur og herra.
Hvergi meira,
betra nje
snekklegra úrval.
Vöruhúsið.
ný á 0.55 pr. y2 kg.
Mjálkurf jeiag Reykjaufkur
Fjelagi.
Arðsöm verslun óskar eftir reglu-
og áhugasömum fjelaga, sem lagt
getur nú þegar 5—10 þúsund kr.
til rekstursaukningar. Tilboð mrk:
„Arðvænn“, leggist inn á A. S.
í. fyrir 12. þ. m.
Sfifesaaa
er stðra orfii
kr 1.2 5
» lorili.
norðan lands NA-átt með um 0
stiga hita. Virðist svo sem kalda
loftið vinni heldur á og breiðist
suður eftir.
Veðurútlit í Reykjavík í dag:
Breytíleg átt óg sennilega hæg-
viðri. Nokkur snjójel.
Ókeypis tannlækning hjá Vilhj.
Bernhöft, Kirkjustræti 10, á hverj-
um þriðjudegi kl. 2—3.
Bamaskemtun Ármanns í Iðnó
er í dag kl. 3. Auk þéss, sem
áður hefir verið sagt frá skemt-
uninni, er bætt við nýju bráð-
skemtilegu atriði bæði fyrir, ung
og stálpuð börn; höfum vjer
spurt forgöngumenn skemtunar-
innar að því hvað það sje, en þeir
verjast allra frjetta og segja að
þetta eiga að koma flatt upp á
börnin, foreldra þeirra og gesti.
(Samkvæmt því, sem áður er aug-
lýst fást aðgöngumiðar kl. 10—12
og kl. 1—3 í Iðnó í dag).
Sjómannastofan samkoma í dag
kl. 6. Sigurður Vigfússon talar.
Allir velkomnir.
Kristileg samkoma á Njálsgötu
1, kl. 8 í kvöld. Allir velkomnir.
ísfisksala. Þessir togarar hafa
selt afla sinn í Englandi: Gyllir
1678 stpd. (1057 körfur), Skalla-
grímur 1082 stpd. (1616 körfur),
Draupnir 1414 stpd. (1360 körfur)
Hjónaefni: Á nýársdag opinber-
uðu trúlofun sína ungfrú Rebekka
Isaksdóttir, Fífuhvammi og Viggó
Jóhannesson, Jófríðarstöðum.
Ungfrú Svava Jakobsdóttir,
Bárugötu 29 og Oliver Guðmunds-
son, vjelsetjari í ísafoldarprent-
smiðju.
Ungfrú Jóhanna J ónsdótti'r,
Bárugötu 29 og Guðmundur Hall-
dórsson, Sólvallagötu 16.
Ungfrú Steinunn Helgadóttir,
Eiríkssonar, og Haraldur Ágústs-
son, bankaritari.
Verslunarmannafjelagið Merkúr
heldur fund í dag kl. 2 e. h. að
Ilótel Borg (uppi). Verða þar
lagðar fram tillögur um Sumar-
skála fjelagsins, sem í ráði er að
reisa • í vor. Ennfremur verður
rætt um ýms mál, sem allir fjelags-
menn hafa áhuga fyrir. í byrjun
fundarins verður innganga nýrra
meðlima.
Hjálpræðisherdnn. Samkomur í
dag: Helgunarsamkoma kl, 10
árd. Sunnudagaskólí kí. 2 síðd.
Hjálpræðissamkoma kl. 8 síðd. —
Umræðuefni: Meistarinn er hjer
og vill finna þig! Kapt. Axel
Olsen stjórnar. Lúðraflokkurinn
og strengjasveitin aðstoða. Allir
velkomnir!
Pjetur Sigurðsson flytur fyrir-
lestur í Varðarhúsinu í kvöld kl.
8y2, um andvökunótt konungsins
og ráðherrann í gálganum.
Guðspekifjelagið. Reykjavíkur-
stúkan, fundur í kvöld kl. 8^2
stundvíslega. Efni: Gangleri gagn-
rýndur, Grétar Fells talar.
Fiskurinn í Esju. Frysti fiskur-
inn, sem Esja sótti til ísafjarðar
um daginn og fór með til Eng-
lands, reyndist' ágætlega þegar
út kom. Var hann allur seldur fyr-
ir fram fiskkaupmönnum í Lund-
únum, og munu þeir hafa verið
vel ánægðir með kaupin.
Frá fsafirði var Morgunblaðinu
símað í gær, að þar hafi verið
slæm tíð að undanfömu og gæftir
litlar; en afli er góður þegar á
sjó gefur.
Skipaferðir. Botnía og Dettifoss
eru væntanleg hjngað í dag eða
Hvar sem er í heimintim
í Alpafjöllum, í Andesfjöllum, á íslandi, alstaðar koma fram, þeg-
ar mest á reynir höfuðkostir NASH bifreiðanna:
Yfii-gnæfandi vjelarafl,
Frábærilegrt burðarmagn.
Auðyeldni í Akstri.
Þegar við þetta bætist fallegar línur og litdr og ending, sem er
óhrekjandi sönnun um vandað smíði og besta fáanlegt efni —• þá
er varla furða þótt Nash bifreiðarnar gnæfi nú í fjallshæð yfir
margar bifreiðategundir, sem seldar era líku, og hærra verði.
Áður en þjer takið ákvörðun ættuð þjer að leita upplýsinga
um NASH bifreiðarnar.
Siynrþér Jónsson,
Austurstræti 3.
(66—2391)
nótt. Eru það fyrstu póstskipin,
sem hingað koma á þessu ári. Verð ;
ur svo jafnan um áramót, að
skipaferðir tpf jast nokkuð, en
þeim mun meiri ástæða er til þess
að póststjórnin hjerna greiði sem |
allra best fyrir erlendum pósti, !
sem kemur með þessum skipum. — 1
Um allan heim eru reikningsskil;
gerð við nýár, og tafir póstskip-!
anna erlendis um áramót geta því;
komið mörgum kaupsýslumanni
hjer illa. — Vonandi gáir Eim-
skipafjelag íslands að þessu fram-
vegis, og reynir að haga sigling-!
um sínum svo um áramótin, að
kaupsýslumenn bíði ekki baga af |
seinum póstgöngum um áramótin. :
‘
Dansskóli Rigmor Hanson held-
ur aðra dansæfingu sína á morgun
í Varðarhúsinu. Börn kl. 4 og 5%,
fullorðnir kl. 8y2 og 9.
Vdgfús Grænlandsfari heldur
fyrirlestur í dag kl. 2 í Nýja Bíó
um Wegenersleiðangurinn í sum-
ar, eins og áður er getið. — Það
er ekki ófyrirsynju, að Vigfús
hefir hlotið nafnið „Grænlands-
fari“. Hann hefir nú farið þrjár
ferðir þangað, tvær ferðir með
vísindaleiðangrum, og eina ferð
til þess að ná í sauðnaut á Austur-
Grænlandi (Gottu-ferðin). Frægur
varð Vigfús fyrir ferðina með
Kock, þvert yfir Grænlandsjökla
1912—13. f þeim leiðangri var
annar maður, prófessor Wegener,
sem nú er heimsfrægur fyrir at-
huganir sínar á hreyfingu land-
anna, og stendur fyrir þeim leið-
angri, sem Vigfús var með í sum-
ar. Viðkynning þeirra Vigfúsar og
Wegenerg árið 1912—13 leiddi til
þess, að Wégener gat ekki hugsað
sjer að leggja í þennan síðasta og
mikla leiðangur, án þess að hafa
íslendinga með í förinni. — Vig-
fús er yfirlætislaus maður, og síst
gefinn fyrir að hrósa sjálfum sjer,
en í dag mun hann opna nýja víð-
sýnisheima öllum þeim, sem þykir
vænt um Grænland — landið, sem
átti gott nafn skilið.
Mcrgunblaðið er 8 síður í dag.
'THE PASS/HG SHOW)
Á hveitibrauðsdögunum:
Hún: Elskan mín, hvernig stend
ur á því að blessaðar buxurnar
þínar eru svona síðar?
Hann: Það vantar allar yndis-
legu tölurnar í þær, hjartað mitt.
Hex og kökur
er best oy ðdýrast að
kanpa i
NÝLBNDUVÖKUDEILD
JES ZIMSENi
Hefðarfrúr og meyjar
nota altaf
liið ekta
ausmr-
landa
ilmvatn
Furlana.
Útbreytt
p um allan
1 heim.
\ts /Þhsundir
kvenna
nota það eingöngu.
Fæst í smáglösum með
skrúftappa. Verð aðeins I kr.
í heildsölu hjá
H.f. Efnagerð Reykjauikur