Morgunblaðið - 11.01.1931, Qupperneq 8
MORGUNBLAÐIÐ
8
99
Penlngarnir taldir'*
inn í Búnaðarbankann.
„Samkomulag“ að mestu fengið um ríkisskuldirnar.
Hvað gerir eyfirski bóndinn?
í öðru málgagni stjórnarinnar á „endurgreiða lausaskuldir í Lond-
Akureyri, Degi, birtist þann 18. on“ og til „framkvæmda opin-
des. s.l. „Brjefkafli úr Eyjafirði“, |berra mannvirkja“. Dómsmálaráð-
og skrifar „bóndi“ undir. Þar seg-;herrann nefnir ekki Búnaðarbank-
ír m. a. svo:
„Lítið er talað hjer um stjórn-
mál; þó er Tíminn og ísafold lesin
ann á nafn, sem heldur ekki er
von, því að lánveitandinn vissi vel
til hvers láninu skyldi varið. Þar
af áfergju mikilli, Tíminn þó gagnaði dómsmálaráðherranum því
miklu meira. Annars er ísafold ekkert, að ætla að verja framferði
nokkuð lesin um þessar mundir. ^stjórnarinnar með ósannindum. —
---------Þrátt fyrir nokkura út- Lánveitandinn vissi vel, að ís-
breiðslu ísafoldar, mun óhætt að
fullyrða, að landsstjórnin hefir
hjer mikið meirihlutafylgi og mun
að líkindum hafa það framvegis;
a8 mins-ta kosti þar til samkomu-
lag er fengið um upphæð ríkis-
skuldanna og peningarnir taldir
inn í Búnaðarbankann. Annars er
sá ljóður á pólitíska lífinu hjer
lenska stjórnin hafði safnað mil-
jóna lausaskuldum í London, sem
greiðast urðu með þessu „land-
búnaðarláni". Þá höfðu og safn-.
ast fyrir lausaskuldir hjer heima,
og varð stjómin einnig að greiða
þær með „landbúnaðarláninu“.
Annars er rjett að upplýsa ey-
firska bóndann um það, að pen-
eins og svo víða, að menn verða ingarnir eru þegar „taldir inn í
að lifa mánuðum saman í trú,
en ekki skoðun“. (Leturbreyting
hjer).
Rjett er að geta þess þegar, að
núverandi stjórn hefir til þessa
haft sitt traustasta fylgi í Eyja-
firði. Hitt þarf ekki að taka fram,
aö brjefkafli sá, sem ofangreindar
línur era teknar úr, er frá stuðn-
ingsmanni núverandi stjórnar. En
einmitt þess vegna eru orð hans
sjerstaklega athyglisverð.
Eyfirski bóndinn segir að nú-
verandi stjórn muni „að líkind-
um“ halda velli í höfuðvígi sínu,
Eyjafirði. Þó er þetta engan veg-
inn víst, að áliti bóndans. Þetta
veltur mjög á því, hvernig fer um
peningana, sem stjómin lofaði
Búnaðarbankanum og liverjar rík-
isskuldirnar eru. Þangað til þetta
upplýsist til hlítar, mun stjómin
„að líkindum1 ‘ halda höfuðvígi
sínu. En hvernig fer, þegar þetta
hvort tveggja upplýsist?
Nú er engan veginn sennilegt, að
blaðsnepill stjórnarinnar á Akur-
eyri, er birti brjef eyfirska bónd-
ans, fari að fræða hann og aðra
bændur norður þar um þau atriði,
er hann telur mestu varða um
fylgi eða fylgileysi stjómarinnar.
Og þó að blaðið fari að sýna
Búnaðarbankann1 ‘.
Af þessu 12 miljóna króna láni,
sem. stjóraarblöðin hafa verið að
fræða ykkur bændur um, að „hver
einasti eyrir“ færi í Búnaðarbank-
ann, fekk bankinn einar 3 —
þrjár miljónir. Þessar þrjár mil-
jónir eru að verða uppetnar, sem
von er, því að eftirspumin var
mikil fyrir.
Yafalaust hefir eyfirski bóndinn
orðið þess var, að stofnað er útibú
frá Búnaðarbankanum á Akureyri.
Forstjóri þessa 'útibús er annar
þingmaður ykkar Eyfirðinga, Bem
harð Stefánsson frá Þverá. Bern-
harð hafði sótt fast að verða
bankastjóri og fekk á síðasta þingi
loforð atvinnumálaráðherra um, að
ósk hans skyldi uppfylt verða.
Eigi vitum vjer hver eru laun
Bernharðs bankastjóra við útibúið.
En sennilega geta kjósendur hans
fengið upplýsingar um þetta, ef
þeir spyrja hann á þingmálafundi.
En Bernharð fekk 300 þús. krónur
af 12 milj. kr. láni stjórnarinnar,
þegar útibúið hóf starfsemi sína.
Þessi upphæð er öll farin, nema ef
vera skyldi að Bernharð hafi verið
svo forsjáll, að halda einhverju
eftir upp í laun sín. En eyfirskir
bændur geta ekkert lán fengið
einhvem lit á þessu, er mjög ó- dengur úr banka Bernharðs, því að
sennilegt, að sú fræðsla verði sann-;hann er fjelaus. Sennilega er þó
leikanum samkvæm. Þykir því jyingmanni ykkar borgið úr þessu,
rjett og sjálfsagt, að eyfirski bónd
irm fái sanna fræðslu úr annari átt.
fyrst hann hafði að komast á spen-
ann.
Eyfirski bóndinn veit vafalaust,
að ríkisstjórnin tók í nóvember-
mánuði síðastliðnum 12 milj. króna
lán í London. Af þessari upphæð
fór um 1 miljén kr. í a'fföll og
kostnað og urðu þá eftir 11 milj.
króna.
Stjórnarblöðin hafa skýrt ykkur
bændum frá, að „hver einasti eyr-
ir“ þessa nýja láns hafi farið í
Búnaðarbankann. En á sama tíma,
sem stjórnarblöðin voru að fræða
bændur um þetta, birtist í Lund-
únablaðinu „Times“ yfirlýsing frá
dómsmálaráðherranum, þar sem
hann skýrir frá því. hvemig
þessu nýja láni verði varicj. Þar
segir dómsmálaráðherrann, að
nýja láninu verði varið til að
Þá er það „samkomulagið" um
ríkisskuldirnar, sem eyfirskir bænd
ur vilja fá vitneskju um.
Samkomulagið er ekki sem best
nnþá og verður sennilega ekki fyr
en ríkið fer að greiða vexti og
afborganir af skuldunum.
Þó hefir þett mál' skýrst mjög í
seinni tíð, og má það eingöngu
þakka síðustu utanför dómsmála-
ráðherrans. Ráðh. er því vanur, að
beita blekkingum gagnvart ykkur
bændum. En slík aðferð gagnar
honum ekkert, þegar Bretinn er
annars vegar.
Hambrosbanki, sem útvegaði
stjórninni 12 miljóna króna lánið,
vildi fá að vita hve miklar ríkis-.
skuldir íslands væru. Dómsmála-
ráðherrann varð að upplýsa þetta
fyrir Bretanum. Og þó að ráð-
herrann hafi gjarna viljað draga
eitthvað undan, gat hann það ekki
hjer neitt verulega, því að breskir
fjármálamenn þekkja skuldasúpu
íslensku stjórnarinnar. — í fyr-
nefndri yfirlýsingu dómsmálaráð-
herrans, sem birt var í „Times“
segir ráðherrann, að skuldir ríkis-
sjóðs sjeu sem næst 26 miljónir
króna, a?þ meðtöldu þessu nýja
láni.
SamkVæmt þessu má slá því
föstu, að „samkomulag“ sje nú
fengið um það, að skuldir ríkis-
sjóðs sjeu ekki undir 26 miljónum
króna. Þetta hefir dómsmálaráð-
herrann orðið að játa. Hitt skiftir
minna máli, að ráðherrann hefir í
tilkynningu sinni dregið undan
2—3 miljónir. Aðalatriðið er, að
stjómin hefir orðið að játa opin-
berlega, að það er rjett, sem Sjálf-
stæðismenn hafa sagt um skulda-
aukninguna í tíð núverandi stjórn-
ar. Þeir hafa jafnan haldið því
fram, að skuldir ríkissjóðs yrðu í
árslok 1930 25—30 miljónir króna.
Liggur nú fyrir játning íslensku
stjómarinnar fyrir því, að þetta
er rjett.
Þetta ætti að nægja, til þess að
eyfirski bóndinn fari að hugleiða
þessi mál nánar. Hann virðist
vilja fá sannleikann fram, og er
það vel farið. Nú er skylda hans,
að rannsaka sjálfur þessi atriði,
sem um er deilt. Hann má ekki
láta það sannast á sjálfum sjer,
er hann fordæmir rjettilega, að
menn í hinu pólitíska lífi lifi meir
í trú en skoðun.
Peningarnir eru „taldir inn í
BúnaðarbankamT ‘, og „samkomu-
lag“ er að mestu fengið um ríkis-
skuldirnar. Eftir að vita, hvort ey-
firski bóndinn ætlar áfram að lifa
í trúnni, eða hann lætur skoðan-
irnar ráða framvegis.
Kvennagiillið.
fjarri mjer að neita því. En Barde-
lys! Hann hóf augun móti loftinu.
— f Frakklandi er aðeins einn
Bardelys!
— Amen, sagði jeg hlæjandi,
jeg er ekki í nokkrum vafa um að
þjer hafið skilyrði til þess að dæma
í því efni. Annars hefði jeg hlakk-
að yfir að ef til vill væri einhver
svipur með okkur, en þjer hafið
kannske verið oftar með mark-
greifanum en jeg og þekkið hann
sjálfsagt betur. Samt sem áður
ætla jeg að fara þess á leit við
jyður, að þjer berið okkur ná-
jkvæmlega saman, takist svo til að
Ihann komi hingað til Lavédan, og
leggja síðan dóm yðar á hvort
ekki geti verið ofurlítill svipur
með okkur.
— Ef svo vel vill til að jeg verði
þá hjer, svaraði hann og nú var
eins og sljákkaði í honum alt í
einu, mun það gleðja mig sjerlega
að dæma í því máli.
— Ef svo vel vill til að þjer
verðið hjer? át jeg spyrjandi eft-
ir honum. Jeg vil þó leyfa mjer
að gera ráð fyrir að verði yður
sagt að Bardelys sje á leiðinni
hingað að þjer frestið þá brottför
yðar hiklaust, án þess að horfa í
tilgang ferðarinnar, til þess eins
að endurnýja þetta ágæta vinar-
þel, sem þjer — að því er þjer
sjálfur segið — berið til mark-
K a n p m e n n!
„PET“ mjólkin er sú besta, kaupið því hana.
H. Benediktsson i Co.
, Sími 8 (4 línur).
Efnalaug Reykjavikur.
Laugaveg 34 — Sími 1300. — Símnefni: Efnalaug.
Sreinsar með nýtísku áhöldum og aðferðum allan óhreín»
an fatnað og dúka, úr hvaða efni sem er.
Litar upplituð föt, og breytir um lit eftir óskum.
Eykur þægindi! Sparar fje!
Hlmælls on tæklfærlsgiallr
í mestn úrvali eg ódýrastar hjá
K. Einarssan & Bjðrnsson.
Nýr fisknr. Lækkað verð.
Eins og að undanförnu verður nýr fiskur seldur daglega á yf-
irstandandi vetrarvertíð í pappbúsi h.f. Sandgerði, við Tryggva-
götu. Sími 323.
Fiskurinn verður seldur föstverði þannig:
Ýsa, ný á 10 aura per y2 kg. í smásölu.
Smáfiskur 8 anra ------------
en talsvert ódýrara í heildsölu, en miðast við að fiskurinn sjtí
tekinn á staðnum.
Driianda kaffiið er drýgsL
w
greifans, honum til mikils heiðurs.
Riddarinn leit á mig með mikl-
nm yfirlætissvip, eins og hann ætl-
aði að mæla smæð mína. Greifiiin
sat og hló í barm sinn og strank
vísifingrinum# um leið um skegg
sitt og Roxalanna jafnvel — sem
hafði setið og hláistað á samtal okk
ar án þess að mæla orð frá munni,
gaut jafnvel líka angunnm
til mín og brosti glaðlega. Greifa-
frúin ein — sem var, eins og títt
er um konur af hennar tæi afar
skilningssljó — gat ekki skilið
hvað í raun og veru var á ferðum.
Saint-Eustache vildi gjarnan
finna orðnm sínnm stað og sýna
oljkur fram á hve vel hann þekti
Bardelys og jafnframt verja sig
gagnvart aðdróttunum mínum, og
þess vegna fór hann að láta elginn
vaða um, guð má vita hve mörg
smáatriði úr lífi Bardelys, þessa
veglynda manns. Hann lýsti ná-
kvæmlega fyrir okkur kvöldboð-
um Bardelys, þjónustuliði hans,
skrautvögnum og öðrum eignum
hans, höllum hans, hylli konungs-
ins á honum og því hve mjög hann
gengi í augun á kvenfólkinu, og
miklu fleiru, og jeg verð að játa,
að fjöldamargt af því er liann
sagði var mjer mikil nýlunda. —
Roxalanna hlustaði á runu þessa
með bros á vörum er gaf í skyn
hve rjettilega liún kunni að meta
mann þenna. Seinna, þegar máltíð-
inni var lokið og endurminningum
riddarans og hún og jeg vorum
tvö ein eftir niður við fljótið mint-
ist hún á samtal okkar við borðið.
— Er frændi minn ekki afskap-
legur gortari? spurði hún.
— Þjer hljótið sannarlega að
þekkja frænda yðar þetur en jeg,
svaraði jeg , gætilega. Af hverju
þá að vera að leita ráða hjá mjer
um lunderni hans? ■
— Þetta var eiginlega miklu:
fremur álit sjálfrar mín heldur en
spurning beinlínis. Einn sinni var
hann hálfsmánaðartíma í París og
nú heldur hann sjálfur eða vill að
minsta kosti að við höldum að
liann þeklfi hvern og einn einasta
meiriháttar mann við hirðina. —
Hann er annars bara skemtilegur,
blessaður frændi minn, en liann er
bara svo hræðilega þreytandi þeg-
ar hann fer að tala. Hún hló og
í hlátri hennar kendi dálítils háðs.
Eins og til dæmis nú um þennan
markgreifa af Bardelys. Það er
deginum ljósara að Saint-Eustache
var aðeins að gorta er hann sagði
að þeir væru eins og bræður -—
hann og markgreifinn —,eða finst
yður ekki svo? Hann fór allur hjá
sjer er þjer mintust á að s.vo gæti
farið að markgreifinn kæmi til
Lavédan. Hún hló með sjálfri sjer.
Haldið þjer að hann blátt áfram
þekki Bardelys? spurði hún síðan
alt í einu.
— Hann hefir aldrei sjeð honum
svo mikið sem bregða fyrir, svar-
aði jeg. Hann er fullur af allskon-
ar sögum um þenna lítilfjörlega