Morgunblaðið - 16.01.1931, Blaðsíða 1
muBíað: ISAFQLD.
18. árg., 12. tbl. — Föstudaginn 16. janúar 1931.
Ls&foláarprentsmiðja h.f.
©1 : u m&
Kossíhei.
Kvikmyndasjónleikur í 7
þáttum, hljómmynd frá
Metro Goldwyn Mayer.
Aðalhlutverk leika:
Greta Garbo.
Conrad Nagel.
Anders Randolph.
Efnisrík mýnd og snildar-
lega leikin.
nur lanmaðu
í járnsmíðaiðninni, þarf helst að kunna nokkuð í bókhaldi,
getur fengið atvinnu, sem forstöðumaður fyrir verkstæði
nálægt Reykjavík. Umsóknir merktar „Fagmaður“, send-
ist A. S. í.
HajSfeOleOphOlA, 2 Fripladser. Ubberub Hojskole ved Kalundborg.
Við höfum
Uimisiiiviel
Við allra hæfi, sjerstaklega ljett og faUeg fyrir börn og
kvenfólk.
Rjett verð! Rjett gerð!
Lárus H. Lúðvígsson.
Skóverslun.
Hin á léga r.ótna-útsala filjóðfærahússins:
Lög af ýmsu tagi, aðeins 50 KRFH
(áður minst 2.00 og 3.00).
Allskonar ágæt söfn, aðeins 1 Mff.
(sem áður hafa kostað upp í 4.50).
Á morgun:
^ rr . ttd t I Einstakt tilboð! Gerið kaup!
GERIÐ KAUP! | .. II ||||"
hljóðfjerahúsið.
Stðr auglýsinga- fyflflBS
sala i mmA.
Frá föstudagsmorgni 16. janúar og á meðan birgðir endast, fær
hver gefins, er kaupir i/2 kg. (1 pund) danskt Irma A smjörlíki eða
M kg. (V2 pund) af Mokka eða Java-kaffi voru,
%
fallega lalkeraða geymslinlós.
Munið okkar háa peninga afslátt.
Frá föstudagsmorgni 16. t.il laugardagskvölds 24. janúar 1931. —
Tvðfuldur afsláftur.
Hafnarstræti 22.
Reykjavík.
Nfrs* Biá
Jazzsinpa im.
Tón- og tal-mynd eftir leikriti
Samsons Raphaelsons.
Aðalhlutverk leikur hinn alkuuni
Al. Jolson,
sem ljek í þeirri fyrstu tal- og
tón-mynd, sem hjer sást, Sonny
Boy. — Efni myndar þessarar er
ágrip af æfisögu sjálfs hans þó nöfnum og öðru því um líku sje
breytt. A1 Jolson hefir alls staðar hlotið aðdáun áhorfenda bæði
hjer og annars staðar.
mmm
Leikhúsið
Leikið næst:
Sunnudag
18. þ. m.
Sala aðgöngum.:
if Laugard. kl 4—7.
Sunnud. eftir 11 f. h.
. X
Sundstrand
ADDING AND FIGURING MACHINE
reiknivjelar fyrirliggjandi, hafa fengið ágæta
reynslu hjer á landi.
Mynisi ciorsi Krístiá'sson.
- ■ ■ jsf s
Móðir mín, Ingibjörg Kristjánsdóttir, andaðist 12. þ. m. á heimili
mínu, Efra Seli í Hrunamannahreppi.
Kristján Guðleifsson.
flytur Lárus Johannsson 1 sam-
komusalnum á Njálsgötu 1 föstu-
daginn 16. þ. m. kl. 8. e. m.
Besto ksDBle
Steinbítsriklingur 1.30 i/2 kg. —
Freðfiskur. — Lúðuriklingur.
Páll Hallbtðrns,
Langapeg 62. Slmi 856.
Það tilkynnist hjer með vinum og vandamönnum að hjartkæf;
eiginkona mín, móðir og tengdamóðir, Halldóra Guðlaugsdóttir, and-
aðist 10. þ. m. að heimili sínu, Tjarnarhúsum, Akranesi. Jarðarförin.
fer fram 20. þ. m.
Fyrir hönd barna. og tengdabarna.
Jón Jónsson.
Ks^^sssmeesBsmmjvtmm.
Hjer með tilkynnist að tengdamóðir og móðir okkar, Kristín
Indriðadóttir, andaðist 14. janúar. Jarðarförin auglýst síðar.
Ólafur Auðunsson. Yaldimar Jónsson.
BrtSamiP feseffli er drýgsL