Morgunblaðið - 29.01.1931, Side 4
4
v O RGTJ K B L AÐIÐ
RuðKcfbs--dssbðk ^
BLÓM & ÁVEXTIR
^ , Hafnarstræti 5.
Nyltoiiiið: Asparagus (afskorið).
Tíjuja. Blágreni. Ný blóm daglcga.
Pallegir túlipanar og fleiri lauk-
b|Sn fást í Hellusundi 6, sími 230.
l9bnig selt í Austurstræti 10 B hjá
Knudsen (uppi yfir Brauns-
■^pslnn). Sent heim ef óskað er.
Blómaversl. „Gleym mjer ei“.
Nýkomið fallegt úrval af pálmum
oíg blómstrandi blómum í pottum.
Qíaglega túlípanar og hyacintur.
F^rirliggjandi kransar úr lifandi
og gerviblómum. Alt til skreyting-
á kistum. Sömuleiðis annast
Vð^lunin um skreytingar á kistum
Qrir sanngjarnt verð. Bankastræti
4' Sími 330.
Selva þvQttaðnftíð
elj nú komið í flestar verslanir.
tetta þvottaduft er sem óðast
ryðja sjer til rúms, hjer á
láitdi, sem annars staðar.
Húsmæður reynið þaS, og þjer
mttnuð sannfærast um að það er
bCjjt-
Fersól.
Fersól er styrkj
andi, blóðaukandi
o g lystaukandi
lyf, sem hefir
hlotið einróma lof
allra þeirra, sem
notað hafa.
Reynið, hvort þjer
ekki einmitt með
þessu lyfi fáið bót
á heilsu yðar.
•»Æ'«rsól fæst um land alt, hjá
lyfsölum, læknum og í
*M<
Mjdlkurbd Fldamanna
Týsgötu 1 og Vesturbötu 17.
Sími 1287. Sími 864.
Dáglega nýjar mjólkurafurðir.
Sent heim.
Avstnr á
Eyrarbahke
Frá Steimtori.
Insoronce.
British insurance company is
prepared to consider applications
for a general agency for Iceland.
Write with full particulars, stating
experience, limits and terms
required to Po. Box No. 147
Rcykjavík.
Ritvjelapappír,
Ritvjelabönd,
Ritvjelaolía.
Pappír 09 ritföng
fjölbreytt úrval.
Bdkaversl. Isafoldar.
STRAUJÁRN og
RAFMAGNSBAKSTRAR
eru ómissandi á
hverju heimili.
Raf tæk j averslunin
Norðurljósið
Laugaveg 41.
Holasaian u
Sími 1514.
dagsmorgun, 27. þ. m., gjörðd
verkamenn verkfall, en verkfall-
inu var ljett af, svo vinna hófst
að morgni næsta dags, 28. J>. m.,
án |>ess, að stjórn Eimskipafje-
lagsins hefði breytt aðstöðu sinni
til málsins.
ímrfM.
Kl. 19.25 Illjómleikar (Grammó-
fónn). Kl. 19.30 Veðurfregnir. Kl.
19.40 Barnasögur (Bjarni Bjarna-
son, kennari). KI. 19.50 Hljómleik-
ar (Grammófónn). Kl. 20 Þýska 1.
flokkur (Jón Ófeigsson, yfirkenn-
ari). Kl. 20.20 Hljómleikar
(Grarnmófónn). Kl. 20.30 Erindi:
Berklavarnir ,og bólusetning gegn
berklum (Guðmundur Hannes-
son, prófessor). Kl. 20.50 Ýmis-
legt. KJL 21 Frjettir. Kl. 21.20—25
Hljómleikar: (Þór. Guðmundsson,
fiðla, Emil Thoroddsen, slag-
harpa).
Baðmullarvinnudeilan
breska.
London, 28. jan.
United Press. — FB.
Horfurnar um samkomulag í
baðmullariðnaðardeilunni eru nú
öllu vænlegri, því að bæði at-
vinnurekendur og verkamenn
hafa fallist á, að ræða deilumál-
in við MacDonald forsætisráð-
herra á föstudag.
Forsætisráðherrann og Miss
Bondfield verkamálaráðh. hafa
ákveðið að ræða deilumálin við
báða aðilja, hvora í sínu lagi.
Sjómannakveðja.
FB. 28. jan.
Famir til Englands. Vellíðan.
Kveðjur.
Skipverjar á Walpole.
OaglMi.
Veðcrið (miðvikudagskv. kl. 5):
í Vestmannaeyjum er allhvasst á
A, en logn eða hæg A-læg átt í
öðrum landshlutum. Úrkomulaust
eða úrkomulítið um alt land og
hitinn kringum 9 st. mestur í Vest-
mannaeyjum 3 st., en 1—2 frost
sums staðar norðanlands. Fyrir
sunnan landið liggur lægðarræma
frá S-Grænlandi til Bretlandseyja
og fyrir sunnan hana er allhvöss
V-átt, sem mun þó ekki ná hingað
norður eftir. Er útlit fyrir A eða
NA-átt á morgun um alt land, víð-
ast fremur hæg, nema helst við
S og SA-land.
Veðurútlit. í Rvílc í dag: A eða
NA-kaldi. Urkomulaust.
Þórður Eyjólfsson frá Vogsós-
um er í dag 65 ára. — Heimili
lians er nú á Túngötu 30.
K. F. U. M. A—D. Aðalfundur
verður haldinn í kvöld kl. 8y^. Fje
lagsmenn era beðnir að fjölmenna
þangað. ,
Hjálpræðisherinn. — Verið vel-
komnir á eftirfarandi samkomur:
í kvöld, fimtudag 29. jan., Hljóm-
leikasamkoma kl. 8. Föstudag 30
jan., Heimilasambandið hefir út-
breiðslufund kl. 8. Stabskapt. Árni
Jóhannesson og frú hans stjórna.
Lúðraflokkurinn og strengjasveit-
in aðstoða. Allir velkomnir.
H j álpræðisherinn.
Jatrðairför frú Sigurlaugar Jóns-
dóttur, Lindargötu 10 A, fór fram
síðastliðinn þriðjudag, að við-
stöddu fjölmenni. Stúkan „Dröfn“
sýndi þátttöku með því að 8 systur
stúkunnar báru kistuna inn í
kirkju, og 6 bræður úr stjórn
stúkunnar báru út úr kirkju. Ilús-
kveðju flutti síra Bjarni Jónsson
og talaði einnig í kirkjunni.
Sigurður Einairsson uppgjafa-
klerkur *úr Flatey, frambjóðandi
Framsóknarflokksins í Barða-
strandarsýslu við síðustu kosning-
ar, var í fyrrakvöld kjörinn for-
maður í Jafnaðarmannafjelagi ís-
lands.
Sveinn Björnsson sendiherra og
frú lians tóku sjer nýlega ferð á
hendur til Suður-Frakklands, um
Bryssel og París; ælta sendiherra-
hjónin að dvelja þar syðra,
búast við að koma aftur til Kaup-
mannahafnar seint í næsta mánuði.
Jón Krabbe gegnir störfum sendi-
herra í fjarveru lians.
Ásgeir Ásgeirsson forseti sam-
einaðs þings hefir skýrt blaðinu
frá, að hann hafi fyrir tilmæli for-
sætisráðherra, leyft Þórólfi Sig-
urðssyni frá Baldursheimi að hafa
aðsetur í þinghiisinu; en Þórólfur
muni vinna að „skýrslugerð11 fyrir
stjórnina, sagði Ásgeir.
f' lcsn
ar stðra arðfi
fcr 1.25
á loríið
flðaidans eíkur
Stýrimannaskólans verður
haldinn í K. R.-húsinu n.k.
laugardag 31. janúar. — Að-
göngumiðar fást í K. R.-hús-
inu frá 4—7 daglega.
NEFNDIN.
fsfisksala. Ari seldi afla sinn í
Englandi í fyrradag fyrir 1244
sterlingspund.
Gunnlauguir O. Scheving málari
hefir nýlega opnað sýningu í Kaup
mannahöfn; sýnir hann málverk
og teikningar.
Mæling sjávarhita. Fiskiveiða-
stjómin norska hefir nýlega veitt
fje til þess að sett verði hitamæl-
ingaáhöld í Lyru af nýjustu gerð,
til þess að mæla sjávarhita. Eru
mælingaáhöld þessi niðri í kili
skipsins, og með sjálfvirkum rit-
áhöldum svo að hægt er eftir á að
sjá hver sjávarhdtin hefir verið á
allri leið skipsins. Gera veðurfræð-
ingar sjer miklar vonir um, að
þessar mælingar á sjávarhitanum
alla leið milli Noregs og fslands
geti gefið mikilsverðar upplýsing-
ar, er þær hafa farið fram um
nokkurt árabil.
Knattspjmufjftagið Valuir held-
ur dansleik í Iðnó á laugardaginn
31. þ. m. og verður sjerstaklega
til hans vandað, eins og sjá má af
auglýsingu í blaðinu í dag. »
Vestmannaeyjadeilan og Alþýðu
blaðið. í Alþýðubl. 6. þ. m. segir
svo: „Kaupdeila stendur nú yfir í
Vestmannaeyjum milli verka-
mannafjelagsins Drífandi og at-
vinnurekenda. Fer fjelagið fram á
sama dagkaup sem í fyrra, en það
er 1.20 á klst. Eftirvinnu og helgi-
dagavinnu vill fjelagið fá hækkað
lítið eitt, upp í 1.80 og 2.00 (en
næturvinna haldist óbreytt). Enn-
fremur vill fjelagið fá ákveðinn og
greiddan kaffitíma og matmáls-
tíma lþa tíma, þar af y% tíma
greiddan“. — Atvinnurekendur í
Eyjum vildu ekki ganga að þess-
um kröfum, Gunnar Olafsson &
Co. buðu þessi kjör strax: 1.10 í
fiskvinnu í landi (dagvinna), 1.20
við afgreiðslu skipa, 1.40 í eftir-
vinnu og 1.80 í nætur- og helgi-
dagavinnu. — Drífandi neitaði
þessu kauptilboði G. Ól. & Co. og
spanst upp úr því verkfallið fræga
hjá Eimskip. — Þegar í óefni var
komið, tekur Alþýðusamband ís-
lands í Rvík málið af foringjum
Drífanda (fsleifi Högnasyni & Co.)
og semur beint við G. Ól. & Co.
Birtir svo Alþbl. í gær niðurstöðu
þeirra samninga, og staðfestir þar,
að Alþýðusambandið hafi gengið
að öllum kröfum G. Ól. & Co., að
undanskildu því, að ósamið er um
kaupið við fiskvinnu í landi. Klikk
ir svo blaðið út með því að segja,
að forsprakkar verkfallsins hafi
borið fullan sigur í deilunni. Er
unt, að gera sig berari að ósann-
indum en Alþbl. gerir hjer?
Kristileg samkoma á Njálsgötu
1 ld. 8 í kvöld. Allir velkomnir.
SllkMrlcotine-
Hcrfitmiir.
barna og kv*ima,
ódýrastur í
Manchester.
Barinn
lOðuriklingur
VersL Foss,
Laugaveg 12.
Sími 2031.
SkóhlíSar
eru bestar.
k)«r
kanpið alls kosar
Ullarvðrnr
best oy ðdýrast i
VðruNðsinu.
Viuiaflt
góð og ódýr, fást hjá
¥*!«. Paalna
Sími 24. Klapparstíg 29l
isiensk m
altaf fyrirligiiaudi.
Miðlkurfielag Reykiavfkiir
Kaupið Morgunblaðið.