Morgunblaðið - 07.02.1931, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 07.02.1931, Blaðsíða 4
4 MORG,tVRT aðið B L Ö M & Á V E X T I R Hnfnarstræti 5. isýkomið: Pálmar (3 teg.). Aspe- distra (2 teg.). Burkni (2 teg.). Myrta. Clivia (með knúppum). Aucuba. Auraearia. Aronsskegg. Blómstrandi plöntur: Primula. Ázalea. Ceneraria o. fl. Túlipanar í mörgum iitum. Asparagus (af- skorið). Fyrir alþingismann eru til leigu 2 samliggjandi herbergi með hús- gögnum, í sólríku húsi við Lauf- ásveginn. Tilboð merkt „Sólríkt11, leggist inn á A. S. í. ódýr og góöur saltfiskur í 20 kg. knippum fæst í saltfisksbúð- inni, Hverfisgötu 62, sími 2098, og á Hverfisgötu 123, sími 1456. Góð forstofustofa til leigu á Grundarstíg 2. Góð fyrir þing- mann. Krystalskálar, vasar, diskar, tértuföt, toiletsett, matarstell, kryddglös, kaffistell og bollapör, með heildsöluverði á Laufásveg 44. Hjálmar Guðmundsson. Fallegir túlipanar og fleiri lauk- Idóm fást í Hellusundi 6, sími 230. Einnig'selt í Austorstræti 10 B hjá V. Knudsen (uppi yfir Brauns- verslnn). Sent heim ef óskað er. Blómaversl. „Gleym mjer ei“. Nýkomið fallegt úrval af pálmum og blómstrandi blótoum í pottum. Daglega ti'dípanar og hyacintur. Fvrirliggjandi kransar úr lifandi í.g gerviblómum. Alt til skreyting- ar á kisturn. Siimuleiðis annast verslunin ura skreytingar á kistum fyrir sanngjarnt verð. Bankastræti 4. Sími 330. Til minnis. Nú og framvegis fáið þið besta þorskalýsið í bænum í Versluninni Birninum, Bergstaðastræti 35, Sími 1091 ekkert í sitt höfuð um afkomu útgerðarinnar. Hann hefði þó sannarlega, sem bankaráðsmaður getað skygnst um eftir þeim stór- gróða, sem sósialistabroddar töl- uðu jafnan um. Og hann, banka- ráðsmaðurinn, hefði vissulega prísað sig sælan fyrir það, að liann stæði utan við tap útgerðar- manna og hefði ekki hætt sjer út á braut framleiðanda. Sennilega ljeti hann sjer þá þekkingu að kenningu verða. Samt stæði hann upp á opinberum fundi, og ijeti sem hann vissi minna en ekkert. Tillaga kom fram á fundinum frá sósialistum, þess efnis að þeir 60 menn sem haft hefðu atvinnu hjá bænum í allan vetur til jan- úarloka, skyldu fá atvinnu nú þegar. Lá beinast við að skilja tillög- una þannig, að þessir menn ættu að sitja fyrir bæjarvinnunni, þó vitað sje, að margir hafi verið at- vinnulausir. frá því fyrir áramót, og sjerstök nefnd er kosin til þess að sjá um, að bæjarvinnan komi sem best niður og rjettlát- ast. — Benti borgarstjóri á, hve þessi sósialistatillaga væri frámunalega órjettlát. Tillaga kom fram frá Einari Arnórssyni o. fl. Sjálfstæðismönn- um þess efnis, að þeir menn sem nýlega liafa farið úr bæjarvinn- unni og ekki hafa fengið atvinnu annars staðar, fái atvinnu hjá bænum svo fljótt, sem unt er, og að verk þau, sem fyrirhuguð eru samkv. fjárhagsáætlun þessa árs verði unnin sem fyrst svo fleirum atvinnulausum mönnum verði veitt atvinna. Agreiningur nokkur kom fram um það, hvort hjer væri verið að gefa nokkurum hlut verkamanna forgangsrjett að atvinnu umfram aðra, og taldi Jakob Möller svo eigi vera, A sama máli var Hjalti Jónsson tillögumaður. , Þessi tillaga var samþykt, en rökstudd dagskrá frá borgarstjóra er tók af öll tvímæli um jafnrjetti til vinnu, og tillaga frá Jakob Möller um að vísa málinu til veganefndar voru feldar. Frá ísafirði. Dánaminniiig. Hinn 17. jan. þ. á. andaðist að heimili sínu, Bakkakoti á Akra- nesi merkiskonan Matrgrjet Jóns- dcitir. Var hún fædd að Reykja- nesi í Grímsnesi 6. febr. 1866 og voru foreldrar hennar hjónin Jón Jónsson og Kristín Daníelsdóttir, er þar bjuggu. en fluttust síðar að Kolviðarhól og hjeldu þar uppi gisMngu fyrir ferðamenn. Var Jón bróðir Arnórs bónda á Minna- Mosfelli, föður Einars prófessors í Reykjavík. Margrjet ólst upp hjá foreldr- um sínum, uns hún giftist eftir- lifandi eiginmanni sínum, Guðna Þorbergssyni og bjuggu þau fyrst nokkur ár á Kolviðar- hóli og höfðu þar á hendi greiða- sölu og gistingu fyrir ferðamenn. Jókst mjög umferð að Kolviðar- lióli þau ár og bættu þau hjónin þar húsakynni allmjög og ljetu sjer ant um að taka sem best á móti ferðafólki. En vegna þess, að Margrjet treysti sjer ekki, heils unnar vegna, að standa í þeirri stöðu, þar sem oft varð að fara • á fæitur um miðjar nætur til að taka á móti gestum, fluttust þau lijón þaðan vestur að Leirá í Borgarfj.sýslu, þar sem þau bjuggu góðu búi í 9 ár. Þá seldu þau jörðina og fluttust til Reykja- víkur, þar sem þau dvöldust í nokkur ár, en fluttust síðan til Akraness, þar sem þau hafa dval- ist síðan. Margrjet sál. reyndist besta bú- sýslukona, stjórnsöm og áhuga- söm með alt, er til heilla mátti horfa heimili hennar. Heimili hennar var jafnan einstaklega hreinlegt og myndarlegt, og öllum þeim mörgu, sem heimsóttu þau, var þar jafnan tekið með mikilli gestrisni og alúð. Leirá er, sem kunnugt er, kirkjustaður; kirkju- ( sókn var þar mikil í þá daga og munu flestir kirkjugestir hafa jafnan fengið þar góðgerðir, eft- ir því sem hægt var að komast. yfir. Margrjet sál. var góðum gáfum gædd og mjög bókhneigð.. Trú- kona var hún mikil og hin þungu og' löngu veikindi sín bar hún með einstakri stillingu og trúnað- artrausti undir vilja drottins, en í trúmálum var hún frjálslynd (ekki ortodox); mestar mætur hafði hún á húslestrabók Har. prófessors 'Níelssonar og þar fann hún heíst svölun hinum sannleiks- leitandi anda sínum. Margrjet sál. ljet sjer einkar annt um uppeldi barna sinna og ment.un þeirra. Manni sínum reynd ist hún besta eiginkona og stóð við hlið hans með ráðum og dáð; þeim varð þriggja barna auðið, sem öll eru á lífi og gift og eru þau þessi: Kristín, gift Jóhanni Kr. Ólafssyni, trjesmið í Rvík, Jóhann Bergur, trjesmiður, organ- leikari og safnaðarfulltrúi á Akra- nesi, og Jón, trjesmiður í Rvík. Nokkur fósturbörn ólu þau hjón upp og eru þar á meðal Marta Jónsdóttir og Sigurður T. Jóns- son, systursonur Margrjetar. Allir sem kyntust Margrjeti sál. minnast hennar með virðingu og velvild sem merkrar og mikil- hæfrar konu og blessa minningu hennar. E. Th. Anstnr á Eyrarbakka Frá Steindóri. Allir eig eriadi á útsölnna iiicliMr. Isafirði, FB. 6. febr. Afli yfirleitt mjög góður að und- anförnu, upp að 15 þús. kg. í legu hjá stærri bátum. Aflinn hjer í fjórðungnum í janúar nemur 2373 skpd. í þurfiski, en 820 skpd. á sama tíma í fyrra. A fjórðungsþingi alþýðusam- bandsins hjer voru kosnir í stjórn: Finnur Jónsson, Guðmundur Haga- lín og Ingimar Bjarnason. Blað- ið Skutull skifti um ritstjórn um áramót og er Finnur Jónsson á- byrgðarmaður. Fimm af sögum Guðmundar Hagalín er nú verið að þýða á þýsku fyrir tilstilli prófessors Neekels og koma þær út bráðlega. Málamáðlun í atvinnudeilu. Stokkhólmi, 6. febr. United Press. FB. Stjórnin hefir skipað nefnd manna til þess að miðla málum í deilu í vefnaðariðnaðinum, sem varðar 34.000 verkamenn. JOHN OAKEY & SONS, LTD., LONDON. VjelstjórBr! Eneinn FÆGILÖGUR jainast á við WeiliBgton. Hreinsar best — Gljáir mest Fæst í stórnm og litlnm brásnm i Veiðatfærav. Verðandi og flestum matvöruverslunnm. SkóMíiar eru bestar. iVhimii: Epli. Appelsínur. Perur. Bananar. Versl. Foss. Laugaveg 12. Sími 2031. Epli, tvær teg. Jaffa appelsínur. Vínber, Bananar. Hvítkál, ísl. gulrófur. Danskar kartöflur á 9.50 pokinn. Timnawai Kolisiln si Sími 1514. Ætið Fallega Tullpant nýtt grænmeti í Verslunin hyasintur, tarsettur og páskaliljur fáið þjer á Klapparstíg 29 hjá Þ jer kanpið alls konar Uliarvðrnr best og ódýrast i Valfl Poalsen. Sími 24. Msiitir. nýkomnar, ágæt tegund á 0J.0 stk. Miölkurfjelag Reykiavikur stitisau WörHhúslnu Best að auglýsa í MarguublaSínu. er störa erðið fcr> L25 á liorðið.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.