Morgunblaðið - 17.02.1931, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 17.02.1931, Blaðsíða 1
Vikublað: ÍSAFOLD Isafoldarprentsmiðja h.f. 18. árg., 39. tbl. — Þriðjudaginn 17. febrúar 1931 Þýsk talmynd í 11 þáttum, eftir skáldsögu Sidney Howard, tekin af Mebro Goldwyn Mayer, undir stjórn Vlctor Sjöström. Aðallilutverk leika Vihna Banky. Edward G. Eobinson. Joseph Schildkraut. Efnisrík, skemtileg og framúrskarandi vel leikin mynd. — Aðgöngumiðar verða seldir frá kl. 1. s. r. f. i. Fundur verður í Sálarrannsókna- fjelagi íslands, miðvikudagskvöld- ið 18. febrúar 1931 kl. 8% í Iðnó. Hr. Ejnar Nielsen flytur stutt erindi um nokkur atriði úr miðilsreynslu sinni. Einar Loftsson kennari flytur erindi um líkamningar. Fjelagsmenn sýni þessa árs skír- teini. Stjórnin. Nýja Bíð Kepplnantar. Tal-, hljóm- og söngvakviknjynd í 12 þáttum, tekin af FOX- fjelaginu, undir stjórn Raoul Walsh. Aðalhlutverkin leika: Viotor McLaglen — Edmund Lowe og þýska leikkonan Lily Damita. Myndin sýnir á skemtilegan hátt liin margvíslegu æfintýri er þeir fjelagarnir Flagg og Quirt sem báðir voru undirfor- ingjar í ameríska sjóhernum lentu víðsvegar um heim. Konan mín og móðir, Halldóra S. Jónsdóttir frá Þorkelshóli, and- aðist á St. Jósefsspítala í Hafnarfirði að kvöldi 15. þ. m. Jarðarförin auglýst síðar. Markargötu 9, Hafnarfirði, 16. febr. 1931. Magnús Jónsson og börn. Það tilkynnist hjer með vinum og vandamönnum að okkar hjart- kæra dóttir og systir, Þuríður Guðbjörg Jónsdóttir frá Stóra-Hólmi, Leiru, andaðist á Vífilsstöðum sunnudaginn 15. þ. m. Foreldrar og systkin. Tilkvnning frá Fjelagi matvörukaupmanna í Reykjavík, um láns- viðskifti. Frá og með 1. mars næstk. og framvegis, þar til öðru vísi verður ákveðið, verða vörur úr verslunum fjelags- manna aðeins lánaðar gegn eftirtöldum skilyrðum. 1. að vöruúttekt hvers mánaðar sje greidd að fullu fyrir 15. þess næsta mánaðar, sem varan hefir verið tekin út. 2. Sje vöruúttekt ekki greidd fyrir hinn tilsetta tíma falla öll sjerstaklega umsamin hlunnindi niður. 3. Reikningar þeir, sem ekki hafa verið greiddir samkv. framanrituðu, eða samið um, verða afhentir Upp- lýsingaskrifstofu atvinnurekenda í Reykjavík til skrá- setningar og innheimtu. 4. Sökum hinna erfiðu lánskjara og háu vaxta verða eft- irleiðis reiknaðir venjulegir bankavextir af öllum versl- unarskuldum, sem ekki eru greiddar innan þess tíma, sem tiltekið er hjer að framan, og reiknast vextirnir frá þeim mánaðamótum, er varan átti að greiðast. Fyrir hönd Fjelags matvörukaupmanna í Reykjavík. Stjjáruin. BarslavSrnr Höfum fyrirliggjandi fjölbreytt úrval af burstavörum sem við seljum mjög ódýrt. Eggert Kristjánsson & Go. Piano til söln fyrir hept iiálft verð. A. S. í. vísar á. Nokkrir dugiegir drengir óskast til að selja ódýra bók. Há sölulaun. Komi á afgreiðslu Sögusafnsins, Frakkastíg 24. Byggingarlíi í austurbænum óskast til kaups. Upplýsingar um legu, verð. og stærð, óskast sendar í lokuðu um- slagi, merkt „Byggingarlóð“ — sendist A.S.1. Tanrnllnr á 40 krónur. Kaffistell á 10 kráanr. Oólfmottnr á 1 kránn. Versl. Hamborg. Wellington silluriæiMggr Hreinsar — gljáir, en rispar ekki. MM. u TOLTO sænsku vörubílarnir eru nú af öllum, sem til þekkja, taldir lang-traustustu bílarnir, sem völ er á, enda mun nú enginn vörubíll verða í öðru eins áliti á Norðurlöndum. Sænsk vjelaiðja, járn- og stáliðnaður, er löngu heimsfrægt, og að VOLYO-bílunum standa sum þektustu firmu Svíþjóðar í þeim greinum, svo sem Penta-mótorverksmiðjan, S. K. F.-kúlulegufirm- að og ýms fleiri. Allar frekari upplýsingar hjá HalMóri Eirikssyui, Reykjavík. Sími 175. Taekifærisverð á ekta silfri, þriggja turna, mjög falleg gerð. Matskeiðar og gafflar 10 krónur. — Desertskeiðar og gafflar á 8 krónur. Teskeiðar 3 krónur. Sultuskeiðar kr. 4.40. Kökugafflar kr. 5.40. Kökuspaðar 10 kr. Ávaxtaskeiðar kr. 13.20. Allar vöruir með minst 20% afslætti. K. Einarsson & Björnsson. Sími 1514. Atliugið þessa mótorsláttuvjel, sem fæst með tveggja mánaða fyrir- vara. Þrjár gerðir, þar á meðal ein sem slær alveg við rót. Afl vjel- arinnar má einnig nota til allrar garðyrkju. Auðveld x notkun. Nánari upplýsingar gefur Haraldur Sveinbjarnarson Hafnarstræti 19. Pósthólf 301. Reykjavtk

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.