Morgunblaðið - 17.02.1931, Page 2
2
MORGUNBLAÐIÐ
IffifelHm&ÖlsemHÍ
Nýkomið:
Hesthafrar.
Heill mais.
Hveitiklíð.
Hænsnafóður blandað.
MaismjöL
Verðið hefir stór-Iækkað.
HÖFUÐBÆKUR. — VÍXLABÆKUR. — SJÓÐBÆKUR.
• i ' #
DAGBÆKUR. — KLADDAR.
Bókaverslnn ísafoldar.
Sími 361.
Timbui*verslun
P.W. Jacobsen & Sðn.
Stofnuð 1824.
Simnefnii Granfuru — Carl-Lundsgade, Köbenhavn C.
Selnr timbur í stærri og smæirri sendingxtm frá Eaupmhöfn.
Eik til skipasmiða. — Einnig heila sMpsfarma frá Svíþjóð.
Hefi verslað við ísland í 80 ár.
ráðið kingað norskan mann til að
kenna alt, sem að skíðaíþrótt lýt-
ur, sjerstaklega þó stökk. Er hann
væntanlegur hingað á Nova þ. 4.
mars. Fjelagið hefir boðið skíða-
fjelögum að senda hingað menn til
að njóta góðs af kenslunni.
Óstilt tíðarfar. Ekkert róið.
Influensau.
Upplýsingar frá skrifstofu
landlæknis.
Aðgætið!
Ágætar kartöflur, 9.25 pokinn.
ísl. kartöflur.
Gulrófur.
Páll Hallbjörns,
Laugaveg 62. — Sími 858.
Allir eig
erindi á
ntsölnna
Manchester.
Þfer
kanpið ails konar
Ullarvörnr
best og ödýrast i
Vöruhúsinu.
Þingmálafundnr
í Siglufirði.
Siglufirði, FB. 15. febr.
Fjölmennur þingmálafundur var
haldinn hjer á föstudagskvöld. —
Hafði fjárhagsneínd boðað til
fundarins.
Sægur af tillögum um landsmál
og hjeraðsmál voru hornar fram
og eru helstar: 1. 300 þús. kr.
ríkisábyrgð handa væntanlegu
samvinnufjelagi sjómanna til
skipakaupa. 2. 800 þús. króna rík-
isábyrgð fyrir bæjarfjelagið til
rafvirkjunar. 3. áskorun til Alþing
is um fjárveitingu til fangahúss-
hyggingar. 4. áskorun um fjár-
veitingu til viðgerðar og bygging-
ar sjóvamargarðs. 5. til vitabygg-
ingar á Sauðanesi gegn 1500 kr.
tillagi annars staðar frá. Allar
þessar tillögur voru samþyktar.
TJm þingmann fyrir Siglufjörð
voru mjög skiftar skoðanir. Mikill
þorri fundarmanna var á þeirri
skoðun, að kjördæmaskipun lands
ins þyrfti bráðrar endurskoðunar
og vildi eingöngu samþykkja til-
lögu, sem færi í þá átt, og töldu
það eðiilega afleiðingu af sann-
gjarnri kjördæmaskipun, að Siglu-
fjörður fengi sjerstakan þing-
mann.
Tillaga um mótmæli gegn því
að Island gengi í Þjóðabandalagið
olli einna mestum umræðum. Yoru
flestir fundarmenn því andvígir,
að landið gengi í bandalagið. en
Framsóknarmenn voru ]>ví hlyntir
en ]>eir voru í miklum minnihluta.
Fundurinn var friðsamlegur og
umræður aldrei heitar.
Frá flestum ríkjum álfunnar
berast nú fregnir um það, að in-
flúensufaraldur gangi yfir. Hjer
á landi virðist eftir skýrslum
lækna lítið hafa verið um inflú-
ensu; í janúarmánuði hafa verið
tilgreind 76 tilfelli á öllu land-
inu, en ekkert tilfelli í Reykja-
vík. Aftur á móti hefir nokkur
kvefsótt gengið í Reykjavíkurbæ
desember og janúarmánuð. Land-
læknir hefir reynt að afla sjer
upplýsinga um iitbreiðslu inflúens-
unnar í útlöndum, og bað sendi-
herra íslands í Danmörku að út-
vega þær. Svar hans er á þessa
leið:
„Heilbrigðisstjórnin hjer getur
engar upplýsingar gefið um in-
flúensuna í Englandi. Þjóðabanda-
lagið safnar skýrslum um slíka
epidemiska sjúkdóma og sendir
meðlimum. Þar sem engar skýrslur
liafa komið að þessu sinni um
veikina í Englandi, álítur heil-
brigðisstjórnin ekki geta verið
um sjerstaklega óvenjulegt ástand
að ræða. Símum ef fregnum nán-
ar.“ (Afrit af skeyti, dags. 26.
jan. 1931).
Fyrir viku fengust ógreinilegar
frjettir um inflúensu í Færeyjum,
og var þá amtslæknirinn heðinn
um upplýsingar um veikina, og
svaraði liann á þessa leið:
„Meget udbredt Influenzaepi-
demi Thorshavn og Suderö, mild,
ingen Dödsfald. Amtslægen.“ Af-
rit af skeyti, dags. 11. þ. m.)*
Embættislæknar þeir, sem fara
um borð í farþegaskip og önnur
skip, sem koma frá útlöndum,
liafa ekki orðið varir við inflú-
ensu í skipunum, nema einn sjúk-
iing (konu) fyrir riimum hálfum
mánuði. Hafði húii aðeins verið
lasin í iy2 dag, og var komin á
fætur þegar skipið kom hingað.
Tveir útlendir togarar hafa komið
á Norðfjörð og í Vestmannaeyjar
með inflúensusjúka skipsmenn, en
ékki liaft neitt samband við land.
Eins og sjest af skeyti amtlæknis
og útlendúm blöðum, er það auð-
sætt, að veikin er mjög útbreidd,
en yfirleitt væg, og manndauði
af völdum hennar lítill. Þótt við
ennþá höfum sloppið hjá veiki
]iessari, má búast við því að hún
berist hingað þá og þegar, og
verið getur að eitthvað af þessum
kveftilfellum í Réykjavík sje í
raun og veru inflúensa. Formað-
ur sóttvarnanefndár í Reykjavík
hefir verið beðinn um að taka til
athugunar hjúkrunarpláss og nauð
synleg hjúkrunargögn, ef svo
kynni að fara að inflúensan
breiddist. hjer út.
I
Allar vetrarkápur
og káputau
seljast með afslætti.
LandsfnnAar
Sfálfstæðismanna.
2. og 3. fundardagur.
Á sunnudaginn var landsfund-
inum haldið áfram, fundur settur
kl. 5 e. h. Þá voru kosnar all-
margar nefndir til þess að koma
fram með tillögur í ýmsum dag-
skrármálum þjóðar vorrar. Alls
voru 11 nefndir kosnar.
Á þessum fundi fluttu þeir
erindi Guðni .Jónsson magister, og
Thor Thors cand. jur. Er Guðni
formaður sambands ungra Sjálf-
stæðismanna. Skýrði hann frá
störfum og starfsemi Sambandsms.
En Thor, form. Ileimdalls, lýsti
störfum þessa fjölmenna fjelags,
skýrði frá og útskýrði mjög ítar-
lega stefnuskrá sem fjelagið hefir
nýlega samið.
Þá flutti form. Varðar Guðm.
Jóhannsson kveðju til landsfund-
arins frá því fjelagi, og lýsti
starfsaðferðum fjelagsins hjer í
bænum.
I gær störfuðu nefndir fund-
arins. Kl. 5 e. h. var fundur settur
að nýju. Þá flutti Jón Þoriáks-
son mjög ítarlegt erindi um fjár-
málaástand þjóðarinnar, eins og
það er nú, samkv. nýútkomnum
landsreikningi og nýjustu heimild-
um. Margt kom þar fram sem var
fullkomin nýjung fyrir fundar-
menn. Verður að sjálfsögðu skýrt
nánar frá Jiessu merkilega erindi.
Umræður stóðu síðan fram til
kl. að ganga 8. Tóku margir til
máls, m. a. Nikulás Jónsson, frá
Gunnlaugsst., Sig. Björnsson frá
Veðramóti, Sigurgeir Gíslason,
Skúli Thorarensen, Jón Pálmason
frá Akri o. fl.
I gærkvöldi var haldinn kynn-
ingarfuridur og kaffisamsæti að
Hótel ísland. Voru gildaskálar þar
svo til fullsetnir. Svo margir
sækja þenna landsfund Sjálfstæð-
ismanna. Ríkti þar glaumnr og
gléði er hlaðið fór í prentun.
Æiið
nýtt grænmeti í
Verslunin <
Eugnm peningnm •
er betur varið en þeim,
sem keypt er fyrir
lifsábyrgð í
ANDVÖKU,
sími 1250.
Hvkomið:
Epli.
r~'l
Appelsínur.
Perur. _ .
Bananar.
VersL Foss.
Laugaveg 12.
Sími 2031.
Norskur keimari í sMðahlaupum.
Skíðafjelag Siglufjarðar hefir
* Mjög útbreiddur inflúensufar-
aldur í Þórshöfn og á Suðurey.
Veikin væg og eriginri hefir dáið.
Allmargir fundarmenn ltomu í
gær til bæjarins með íslandi að
nörðan. Því miður seinkar ferðum
Esju að austan. En með henni ætl-
uðu margir fundarmenn af Aust-
fjörðum að taka sjer far.
I dag heklur fundurinn áfram.
Verður fnndur settur kl. 5 e. h.
Mörg mál verða á dagskrá.
S j órnannak veo j a.
FB.
Á leið til Englands. :— Kærar
kveðjur.
Skipverjar á Júpíter.
Epli, tvær teg.
Jaffa appelsínur.
Vínber, Bananar. I
Hvítkál, ísl. gulrófur.
Danskar kartöflur á
9.50 pokinn.
TIRiFVlNPI
Nýkomnar
góðar
kariöfinr
á 0.25 pr. kg.
Miölkurfielag Revkjavíkur
Erúarfoss fór hjeðan í gær vest-
ur og norður um land. Á hann að
taka fryst kjöt á Norðurlands-
höfnum og flytja til Englands.
Fallega Tulipana
hyasintur, tarsettur og páskaliljur
fáið þjer á Klapparstíg 29 hjá
Vald. Ponlsen.
Sími 24.