Morgunblaðið - 20.02.1931, Blaðsíða 4
4
MORGUNBLAÐIÐ
s
JÖRLlEISSERS
RETKJAVÍKRR
er tektn tll starfa.
mikla vanda spnrsmál, fjöreiaaskoriar i smjör-
likina er nn loks leyst.
Eftir margvíslegar tilraunir hefir verksmiðju einni í Sviss tekist að vinna úr grænu jurtinni — frumlind fjörefn-
anna — fjörefnasafn sem nefnt hefir verið Eviunis, og s em inniheldur fleiri tegundir fjörefna en eru í almennu
smjöri. Smjörlíkisgerð Reykjavíkur hefir fengið einkarjett á fslandi til þess að nota þetta fjörefnasafn í smjörlíki
sitt og er því Ljómasmjörlíki með Eviunis einasta smjörlíki á íslandi sem ábyrgð er tekin á að innihald'i fleiri teg-
undir fjörefna en venjulegt smjör.
Læknar og vísindamenn hafa mjög skýrt fyrir fólki þýðingu fjörefnanna fyrir líkamann. Þannig skrifar t. d. dr.
med. Gunnlaugur Claessen í Vísi 14. desember 1930:
„Mæðurnar verða að hafa hugfast að þau börn eru í hættu stödd sem hvorki fá smjör á brauðið, nje mjólk að
drekka. Þorskalýsi er þá það eina sem getur bætt úr skák. Smjörlíki dugar sem einskonar eldsneyti í líkamann,
en fjörefni (vitamin) hefir það engin. Slík efni eru börnunum ómissandi“.
Mnnið því að ábyrgð er tekin á að Ljómasmjörliki með
Eviunis innihaldi fleiri tegnndir fjörefna en smjör.
Það setti því að vera á sjerkverjn borðL
Þrátt fyrir að notkun Eviunis hefir eins og gefur að skilja talsverðan aukakostnað í för með sjer, verður það þó
selt með sama verði og annað smjörlíki.
Biðjið þvi kanpmann yðar nm LJðnASHJBRLÍKI MEÐ EVIUNIS og
þjer mnnnð fijðtt sannfærast nm að það er eina smjðrlikið sem jafngildir smjðri.
Smlðrliklsgerð Reykjaviknr.
agnús Sch. Thorsteinsson.
Sfmi 2093. Simi 2093,