Morgunblaðið - 27.02.1931, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 27.02.1931, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ 1 Sai!l!I(llllll!!!l!!1!!mimililllllllllllllllllll!!lll!llllllllllllllll B BS c: = = = = ^tjgef.: H.f. Árvakur, Reykjavlk Rit*tJ6rar: Jön Kjartansaon. = e= Vaitýr Stefánsnon. Ritstjörn og afgrreitJsla: = Austurstrœti 8. — Bfmi 600. = AuKlýsin^astjöri: B. Hafberg. = 1 Auglýpingraskrifatofa: = Austurstræti 17. — Síml 700. = HeiSQasinmr: = Jön Kjartansson nr. 742. V»ltýr Stefánsson nr. 1220. fQ. Hafberg: nr. 770. = | Áskriítagjald: = Innanl&nds kr. 2.00 á BaánutJl. s Utanlanda kr. 2.60 á mánutJl. = t laucasölu 10 aura eintakitJ, = 20 aura metJ Lesbók «Dlllllll!llllllliill!llllltllllllllllllllllllillll]||liU!l!limillllIH = Sveínn Biðrnsson sendiherra ! i m m t n g a r. * clag á eiim af fremstu ög tí8- Kunnu.stu lönclum voruiii fimtugs- ^afmæli, Sveinn Björnsson sencfi- 3ierra í Kaupmannahöfn. , < Hjer verða eigi rákin *æSatrí8i 3ians að þessu sinui, ehtla eru þau. alkunn. Um álit það ,seip hann lief meðal þjóðarinnar og trau&t það sem almenningur ber til hans, er og ójiarft að fjölyrða, Verkin sýna merkin. Þegar um það var rætt í fyrsta sinn að hin sjálfstæða ís- lenska þjóð sendi fulltrúa í sendi- lierrastöðu til útlanda, var það namlmga álit manna að Sveinn T®ri sá maður sem best leysti það vandasama starf af hendi. Reynslan hefir sýnt, að hinn fyrsti íslenski sendiherra var og 'er rjettur maðnr á rjettum stað. Forgang-a hans við stofnun Eim- ■akipafjelagsins, forstaða lians við Hrunabótafjelagið, og hin marg- "víslegu trúnaðarstörf hans lijer, t>au þrettán ár sem liann starfaði frá 1907 til 1920, urðu sá grundvöllur vinsælda hans, sem eigi fyrnist yfir þó hann síðar liafi <Hralist langvistum erlendis. Hruðinenskan, varfærnin og lip- ^rðin einkennir framkomu hans, gerir hann að þeim ákjósanlega fulltrúa íslensku þjóðarinnar, hvar seni hann starfar, og livert ®em hann fer, í erindisrekstri fyrir fslenska hagsmuni. Hjeðan að heiman berast Sveini Hjörnssyni sendiherra lilýjar liarn- lngjuóskir á þessum merkisdegi ®fi hans. ^erkbann flutningafjelaga í Madrid. ! Madrid 25. febrúar. TJnited Préss. FB. Samband flutningafjelaganna jefir ákveðið flutningaverkbann í adrid, þar sem ekki sje liægt að ^mða við kröfunum um liækkun auna. Pjöldi bifreiðarstjóra, vöru- 8 ' BrnainB t Hafnariirði. Frá prófaunm f gær. Hingtiðinði. Tilmæli nm vaxtalækknn. Bæjarfógetiim segir frá. Upptök eldsins: Kveikt upp í ofni með brjefum og spýtum vættum í 'S steinolíu. Síðan var bætt þrem kolaskóflum á eld- inn. Þá sprakk ofninn og eldurinn varð óviðráð anlegur. Þannig sagðist bæjarfógetanum í Hafnarfirði frá, er Mgbl. spurði liann-í gærkvöldi um prófin út af brunanum. Eins og sagt var frá í blaði yðar í gær, kviknaði í Siglfirðingahúsi með þeim liætti að ofn sprakk í íbúð Hjörleifs Pálssonar. Kona lians var að kveikja upp í ofni. Til uppkveikju hafði hún brjef og spýtur. Spýturnar hafði, hún vætt í steinolíu. Steinolíu hafði hún með sjer í brúsa, er hún hafði látið frá sjer á gólfið í herberginu. Er hún hafði komið íkveikjunni fyrir í ofúinn, bætti hún kolum í ofninn, þrem kolaskóflum. í sama vetfangi og hún rennir úr þriðju skúffimni í ofninn, og er að loka hdnum, þá verður sprenging í ofn- iiuun svo hann laskast og eld- tungurnar blossa út úr honum hátt tvgilágt. .. GJóandi kolamolar þeytast úr ofiiinum út, í herbergið og kveikja m. a. í yfirsæng í rúmi þeirra hjóna, s$m þar var í lierberginu. Húsbóndinn var ekki kominn á fætur. Hann stekkur upp, og verð- ur það hans-fyrsta verk að leitast við að slökkvK eld í fötum og hári ■ konu sinnar. — Tókst þáð eigi í skjótri svipan. Þá lragkvæmdis^ konunni að nofá sængina til þess að slökkva eldinn í fötum sínum. En er til átti að taka var hún að mestu leyti brunnin. Yar þá ekki annað fyrir þau að géra en flýja út úr herberginu. Þegar þau koma fram á ganginn framan við herbergið, mæta þau þar Margrjetu Elísdóttur, seni get ið var um í blaðinu í gær. Hún var á leið npp á háalaft til foreldra sinna,'til þess að sækja þangað bollapör, er liún liafði bor- ið þeim kaffi í um morguninn. Þegar hún snýr niður af háa- loftinu með drengina tvo, mætir eldurinn henni í stiganum, eins og sagt var frá í gær. En um það hvernig hún og ann- ar drengurinn björguðust út úr eld inum, sagði bæjarfógeti svo frá: Margrjet snýr til baka inn í her- bergið til foreldra sinna. Þar mölv ar hím glugga og kallar á hjálp. Enginn heyrði til hennar í fyrstu nema kona ein sem gekk um götuna. Margrjet bendir henni á stiga, sem þar var skamt frá, og hægt væri að reisa upp að húáinu. Brátt koma tveir karlmenn að. þeir taka stigann skjótt og reisa hann upp að húsinu. En í fátinu reisa þeir hann ekki sem hagkvæmast, svo stiginn nær ekki upp að glugganum. Þó tekst Mar- grjeti að klifra út um gluggann og niður í stigann og hefir hún yngri drenginn með sjer. Maður sem þar kom að mætir henni í miðjum stig-_ anum og tekur af henni barnið. Hún snýr aftur upp eftir stigan- um, sem þá náði ekki upp að glugg anum. Kallar hún af efstu stiga- rim á Dagbjart heitinn —-- dreng- inn sem inni brann, og gömlu lijónin. En enginn svarar. Þá snýr hún við niður stigann aftur. Nú er stiginn reistur haganlegar upþ að húsinu, svo haiin nær npp að glugganum. Margrjet hrópar nú hvort enginn þori að ráðast upp stigann. Lögregluþjónn er þar kominn. Hann fer upp stigann, upp að glugganum. Hann kallar inn um gluggann en fær ekkert svar. Inn um gluggann varð þá ekki komist vegna reyks, og svælu. Er liigregluþjónninn kom niður rjeðst Árni Elísson er þá var þáng að kominn, til 'uppgöngu til þess að gera síðustn tilraun að bjarga foreldrum sínum. Var liann varaður við þvl .að fara inn um glnggann, Því það liefði sýnilega verið vís bani hans. Varð hann sem aðrir frá að liverfa án þess tilraun hans bæri árangur. Þannig er þá í fám dráttnm frá- sögn bæjarfógeta um hið hörmu- lega slys. bifreiðarstjóra o. s. frv. missa at- vinnu sína á meðan verkbannið stendur ýfir. Sáttanefnd skipuð. Madrid, 26. febr. United Press. PB. Þegar kunnugt varð um verlc- bannsákvörðun sambands flutn- ingafjelaganna, fór borgarstjórnin þess á leit við stjórnina, að hún kæmi í veg fyrir verkbannið og að gerðar verði frekari tilraunir til þess, að koma á samkomulagi. Þar eð járnbrautarmenn hafa neitað tilboði Cierva, ráðherra op- inberra verka,. hefir stjórnin kall- að tvö herfylki í varúðarskyni éf til járnbrautarverkfalls kemur. Síðar: Sanibandi flutningafjelag anna hefir verið skipað að aftur- kalla verkbannsákvörðunina. — Nefnd verður skipuð til þes sað ráða fram úr launadeilunni, sem var orsök verkbannsákvörðunar- innar, og eiga bæði atvinnurekend ur og vérkamenn að eiga sæti í lienni. Bannlögin (Finnlandi. Kvenþjóðin hefst handa um afnám þeirra. Helsingfors ,26. febr. United Press. PB. Ymis lielstu kvennafjelög í land inu undirbúa áskoranir til forset- atts viðvíkjandi afnámi bannlag- anna. Ráðgert er að safna undir- skrift 100.000 kvenna iindir áskor- anir þessár. Vilja konur þessar af- nám núgiídandi bannlaga. Magnús Torfason: Það virðist vera einskonair trúarjátning bankanna að níðast á skilamönnunum. Þingsályktunartill. þeirra Magn úsar Torfasonar, Jörundar, Þor- leifs, Lárusar og Hákonar, um það að skora alvarlega á ríkisstjórnina að gera alt livað í liennar valdi stendur til þess að Landsbanki Is- lands lækki forvextina hið allra bráðasta, var til umræðu í neðri deild í gær og varð eigi útrædd. Pramsögumaður Magnús Torfa- son. Hann var allharðorður í garð bankanna, sagði að alt ylti á Landsbankanum. En þar virtist pólitíkin vera sú, að grípa tækifær ið í hvert skifti sem erlendir bank- ar hækkuðu vextina, að fylgja þá hækkuninni, en þó vextir væri nú erlendis lægri en fyrir ófrið, þá sæti alt við það hæsta hjer. Talaði ræðumaður eins og hjer væri um að ræða meinbægni frá hendi Landsbankastjórnarinnar. Sagði hann m. a. að sjer virtist- það vera einskonar trúarjátning Landsbankans að níðast á skila- mönnunum, með hinum háu vöxt- um. Þetta kæmi sjer mjög illa nú, þegar nauðsyn bæri til að lækka vextina vegna kreppu at- innuveganna. Einar Árnason: Hjer stend jeg — get ekki annað.------------ Einar Árnason f jármálaráðherra hóf niál, sjtt á þá leið, að hann væri fiutningsmþnnum tillögunnar sainþykkpr að því leyti, að æski- legt væri að vextir lækkuðu. Þings ályktunina myndi hann senda til Landsbankans. Annað gæti hann ekki gert. Hvað Landsbankinn síð an gerði vissi hann ekki. Því það væri nú svo> að vextirniy fær.u eft ir hinu alinenna fjármálaástandi í landinn, eftir framboði ög eftir- spurn eftir peningum, eftir þörf- inni fyrir veltufjé, mikil eftir- spurn-skapaði háa vexti o. s. frv. Clafur Thors: Pyrir liönd „skila mannamia“ í landinu væri mjer ljúft að færa þakkir ef hugur fylgdi máli hjá tillögumönnum. En saga inálsins sannar að svo getur varla verið. Vaxtalækkunin er fyrst borin fram af M. T. og Tr. Þ. á þinginu 1927 og þá með þeim forsendum að slíkar ráðstafanir væru alveg 'á valdi ríkisstjórnarinn ar. Tr. Þ. hefir nú verið stjórnar- formaður í nær 4 ár. Lengst af þeim tíma hefir M. T. skipað ann- an virðulegasta' sessinn, verið for- seti sameinaðs Alþingis. Vextirnir hafa þó ekki lækkað, þeir hafa hækkað. Tillaga uin lækkun vaxta var samþ. á siðasta þingi- Hún liefir engan ávöxt borið. Enn er málið borið fram. Til hvers ?■ Þetta eru skrípalæti og kosningarundirbún- ingur, því það er með öllu rangt sem Tr. Þ. sagði á þingi 1927: Að stjórnin væri aðalaðili slíkrá mála og rjett sem J. Þorl. þá ságði og Einar Árnason nú árjettaði' að stjórnin ræður minstu í þessnm efnuni. Jeg skal í bili leiða hjá mjer fræðilegar rökræður um hvaða fyr irbrigði fjármálalífsins ráða mestu um vaxtakjörin yfirleitt- En á hitt skal bent, sem öllúm er auðskild- ast, að afkoma íslenskra banká sýnir glögglega, að bankarnir méga ekki við lækluin útlánsva.xta nema samtímis náist niðurfærsla á vöxtum þess lánsfjár er bankarn ir starfa með. Erlent lánsfje bank- anria er samningsbundið tií margra ára, en innlánsvextir á sparifje eru það lágir, að hætt er við áð ný lækkun mundi valda útstreymi frá bönkunum. — Spari- fjáreigendur myndi ráðstafa fje sínu til reksturs öruggra fyrir- tækja án milligöngu bankanna í niiklu ríkari mæli en nú er. Mjer þykir varlegt að fnllyrða ekkert um það livað kunni að yéra kleift í þessum efnum. Hitt verður Alþingi að skiljast að rjettur dóms aðili þeirra mála er bankaráð seðla bankans. Alþingi liefir þegar nm of seilst til yfirráða í. fjármálnm viðskiftalífsins og verður að gjalda varhuga við að halda lengra á þeirri braut. Plutningsm. till. telja að vaxta-. lækkun sje hreint þjóðráð til að ljetta af kreppunni. Ræða M. T. bar þess þó éngan yott að hann hefði gert sjer ljóst orsakasam- band milli kreppunnar og hirina liáu vaxtá, en rætur hvors tveggja liggja að verulegu leyti í fjár- niálastjórn ríkisins. Heldur ekki sást á ræðn M. T., að honnm væri Ijós áíirif vaxtakjara á gang kreppunnar, og liefði þó mátt vænta slákra skýringa af flm. Hitt er anðvitað augljóst áð ..skulduiu hlöðnum og skattþjökuðum at- vinnurekendrim er ljettir að því að vaxtabyrðar sjeu minkaðar. Ef tal M. T. aðeins hriígur að þeim ang- ljósa sannleika,' er Önriur greíð- færari leið að því • mariki, sú að ljet-ta sköttmri af riáriðsýnjum frain leiðslunnar eða neytsluvörum al- mennings, því. slíkir skattar lenda anðvitað eins og allir skattar að lokum á framleiðslunni. . En vitaskuld verður þá fyrst að trygg.ja varfærnari meðferð á fjár- munnm ríkisins en nú er. Gunnar Sigurðsson finnnr ' ráð (!) Gunnar Sigurðsson kom fram með breytingartiHögn þess efnis, að þingið einskorðaði ekki tilmæli sín við Landsbankann um vaxta- lækkun. Mælti hann , fast með tillögu sinni, og fanst einkennilegt að bankarnir skeltu skollaeyrum við tilmælum þingsins ár eftir ár um vaxtalækkun. Benti bann þingheimi á, að ráð væri til -— sem sje, að þingið los- aði sig bæði við núverandi banka- stjóra og bankaráð. Hvað hefir Tryggvi Þórhallsson gert til þess að bæta úr rang- lætinu? Pjetiu-, Ottes^n .lieilsg,ði, þéssirin g'amlá kpnningja, vaxtalækkunái': tillögnnni, með vinsemd. Stjórnar- Iiðið hefir kvotlað með tillögu Ji'esSá uridanfarin 'át/ Sém 'krinnngt' er, og kvaðst P. O. enn sem fyr verá tiilögunni meðmæltur.: Eri hann rifjaði upp ummæli Tyyggva Þórhallssonár úm núilið í fyrra, þar sem Tryggvi 'sagði, áð hann teldi „vextina óeðlilega háa, og rángláta gagnvaít átyinnuyeg- nnum“. Hvað liefir forsætisráðherrann, atvinnumálaráðherrann gert síðan

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.