Morgunblaðið - 06.03.1931, Blaðsíða 2
o
M O R Cr T T N R L A Ð I Ð
Hifom !yrirlig|jandi:
Smjörsalt
BorÖsalt Gerobos
Kartöflumjöl
Sagogrjcn
\ietoriubaunir
o<? dönsku Kai'töflurnar viðurkendu.
Helgi Oaníelsson
bðadi að Fróðhnsum.
Hinn 28. maí 1930 andaðist að
heimili sínu, Próðhúsum í Borgar-
hreppi, óðalsbóndinn Helgi Daníels
son. Banamein lians var lungna-
bólga. Hann var ffcddur í Stóru-
<fröf í Staflioltstungnm 7, septem-
ber 1874, sðnur hjónanna, Daníels
Jónssonar Og Sesselju Helgadött-
ur, er þar bjuggu, og albróðir hins
þjóðkunna dugnaðárbónda, Guð-
mundar Daníelssonar í Svigna-
og fjenaðarhiís eftir því. Túnið
-þýft og grýtt og ógirt eins og þá
tíðkaðist. En ekki hafði Helgi þar
lengi búið þegar það var hverjum
ijóst að þar var sannur fram-
kvæmdamaður að verki og skal
þar fljótt yfir sögu farið. Hann
reisti tvílyft íbúðarhús úr stein-
steypn, 2 heyhlöður steinsteyptar
að mestu, og öll fjenaðarhvis undir
járnþáki. Túnmóarnir grýttu
breyttust í gróðursælar sljettur,
svo töðufall jarðarinnar hefir
meira en tvöfaldast í hans búskap-
artíð, girðingar komu um tún og'
úthagá, blpmlegir matjurtagarðar
og margt fleira sem vitnar um
starfsemi og þrifnað hins atorku-
sama manns.
Heigi heitinn var mikinn hluta
tevi sinnar heilsutæpúr og kraftar
hans jnikið farnir að bila, en iðju-
leysi hafði hann aldrei tamið sjer,
og vann alt af nieð dæmafárri elju
meðan hann mátti á fótum vera.
Hahn var ágætur fjármaður og
átti jafnan velfóðraðan og arðsam-
an bilpening. Hann gaf sig lítið
að opinberum málum, en helgáði
alla krafta sína því starfi sem
hann hafði valið sjer, en var þó
ætíð fljótur að aðhyllast þá ný-
breytni í búnaði er hann taldi til
hagnaðar horfa.
Helgi Daníelsson.
Grált gaman.
I.
Jeg lieyrðí hann aldrei kallaðan
annað en Fiisa eða Fiisa gamla,
en líklega lrefir skírnarnafn hans
verið Sigfús eða Vigfús; ognm ald |
ur-hans man jeg ]iað eitt, að þegar
presturinn kom að húsvitja, og jeg
hljóp iit í skemmu og sagði Fúsa
gamla að nú væri presturinn kom-
inn að hlýða honurn yfir og spyrja
um aldur hans, þá svaraði hann:
„Jeg er fimtugur og er búirni að
vera oö ár smali, jeg lield það sje
auðmunað. Jeg lield þú getir sagt
prestinum það, fyrst' liann er að
rekast í þessu. En að fara að lesa
hjá honúm og láta hann rekja úr
mjer garnirnar nei, það geri jeg
ekki“. „En ef liann spyr á livaða
leið þú sjert, eins og Lárus spurði
þig um daginn, þegar þú stökkst
út áður en hann var búinn með
ræðunaf' spurði jeg ósköp sak-
leysislega.
Það hvesti undir eins hjá Fúsa,
hann reiddi upp hnefann og svar-
aði! „Ef þú ert að stríða mjer, þá
ber jeg þig, en ef þú spyr af
asnaskap, þá segðu prestinum að
jeg sje á leið til kindanna“.
Jeg skal ekki segja meira af
samtölum okkar Fúsa gamlá. Jeg
stríddi honum, og fekk skammir
fyrir eins og jeg átti skilið, en
aldrei lagði hann til mín, enda
átti jeg fleiri vini. á bænum en
hann.
Jeg lield liann liafí vérið vina-
snauðuf einstæðingur frá æsku;
Idrei hafði hánn lært að skrifa,
og aldrei sá jeg liann líta í bók
þau 2 ár, sem við vorum samtíða.
Hann gætti ánna á sumrin og stóð
yf-ir sauðum á veturna, og annað
gerði Iiann ekki, nema þá að
skamma' stúlkurnar, ef þær báðu
hann um að kemba á kvöldin, og
aðra. þá, sem „stríddu“ honum.
011 vinna, önnur en smalamenska,
skarði og Sigurlaugar nú hús-
freyju á Hreðavatni, og eru þau
systkin nú 2 eftir á lífi, nokkur
dóu í æsku.
Föður sinn mistu þau er þau
voru á barnsaldri, en móðir þeirra !
sem var hin mesta dugnaðarkona,
hjelt þó áfram búskap, og má vel
hugsa sjer að það hefir engin sæld j
arstaða verið ems og árferðið var
hjer á íslandi kringum 1880. —
ÍJokkru seinna giftist hún í annað .
sinn, en eftir fárra ára sambúð
að mæta, það mun ekki ofmælt að
niörgum kunningjum hans hafi
fundist þeir eiga þar bróðurhúsa
að leita. Hann var umhyggjusam-
ur heimilisfaðir, nærgætinn og um
burðarlyndur við hjú sín, og hinn
t jjúfasti í viðmóti við alla. Við
i æskuvini sína hjelt Iiann órjúf-
andi trygð til daugadags.
Kvæntur var hann Guðbjörgu
Gestsdóttur frá Tungu í Dalasýslu,
merkiskonu, er var manni sínum
\ jafnan samhent í að halda risnu
„ , og myndarbrag a heimili þeirra,
veiktist maður hennar af þung- ,
.. . . .. . , i þratt iyrir hensuleysi og ymsa
bærum sjúkdómi er leiddi ’ liann
til bana haustið 1897, og er þéss-
ara atriða hjer getið því til sönn-
unar að þeir bræður vöndust
snemma við að starfa og taka
þátt í þeim örðúgleikum sem oft
eru á vegi hinnar íslensku bænda-
stjettar. Þeir stóðu nú fyrir búi
hjá móður sinni. Keyptu jörðina
Stóru-Gröf, bættu hana mikið og
blómguðust vél að efnum.
Vorið 1903 keyptu þeir jarðirn-
ar Svignaskarð og Fróðhús í Borg-
•arhreppi og fluttust þangað sama
"vor. Fróðhús voru þá í leiguábúð,
<»g var þá Helgi að búi með bróður
sínorn í Svignaskarði þar til vorið
1995 að hann reisti bú í Fróðhús-
uni og fjellu kaup þeirrar jarðar í
tians hlut.
Þcgar Helgi kom að Fróðhúsum
Tíar þar lítill og hrörlegur torfbær.
Hann dvaldist alla sína æfi nærri
þjóðbraut og var oft gestkvæmt á j var eitur í hans beinuin, og skoð-
lieimili hans og áttu ]iar alíir góðu! hann öll tilmæli í þá át.t stríðni
eða illkvifni.
Matarlyst hafði hann í besta
Jági, og hafði einhvem tímá orð
á því seinna árið, að af því að
lijer væri svo vel skamtað, gæti
hann verið kyr, ef vildi, þótt
krakkarnir væru alt af að stríða
sjer.
En það var sá ljóður á „smala-
mensku“ hans að „liann trúði
aldrei sjer vitrari sauðum“ eins
og Jóhann vinnumaður komst að
orði. Hann var sem sje ákaflega
óratvís, og ef hríð skall á hann og
sauðahópinn þá treysti liann aldrei'
örðugleika sem þau mættu. Þeim
varð 6 barna auðið Sem öll eru á
lífi, og eru 2 þeirra enn í ómegð.
; Þau dveljast öll héima í Fróðhiis-
1 um hjá móður sinni, sém lieldur á-
fram búi með aðstoð ]ieirra.
Garnall vinur.
Synjað veitingaleyfis. Fjárhags-
nefnd bæjarins hafði mælt með, að
Þórði Auðunssyni yrði veitt veit-
ingaleyfi. Frú Guðrún Jónasson
bar fram þá tillögu á bæjarstjóm-
arfundi í gær, að frestað yrði að
taka ákvörðun um þetta; það var
felt. Því næst feldi bæjarstjórn
með 5: 5 atkv., að veita tjeðum
Þórði veitingaleyfi.
.
forystusaúðunum, sem þó rötuðii
prýðilega, og reyndi oft að hrekja
þá af rjettri leið; enda man jeg
eftir að hann lá tvisvár úti méð
alla saiiðina í stórhríð af þeim
sökum. Hins vegar hafði hann
mikla rödd og öskraði svo herfi-
lega þegar hann fór að villast að
heyrðist stundum í aðrar sveitir.
Myndaðist um þau öskur heil þjóð
saga. Það voru 2 ferðamenn á ferð
í logndrífu og myrkri eftir hátta-
tíma. alllangt í burtu og heyrðu
þá öskur „sem þeir gátu svarið
að væru ekki frá menskum
ínanni“, en sáma köldið voru faðir
minn og Jóhann að leita að Fúsa
og sauðunum og gengu á öskrin og
fundu Fúsa þar sem hann var að
eltast við að koma forystusauðun-
um í þveröfuga átt. við bæinn.
Annað var einkennilegt- í fari
hans, eða það þótti mjer, og það
var livað honum var illa við tungl-
ið. Það þurfti ekki annað til að
gcra Iiann öskuvbndan en að
spyrja liáhn eitthvað um tunglið,
og það var vissara fyrir unglinga
að standa ekki mjög nærri honum
i ef þeir leyfðu sjer að spyrja um
hvað tunglið heíði gert honum.
Annars hafði jeg engar spurnir
af að tunglið hefði beinlínis áreitt.
Fúsa, og þó stöfuðu þyngstu von-
brigði æfi hans óbeinlínis frá tungl
inu. Gerðist sú saga áður en liann
kom í mína sveit og var í fáurn
orðunl á þessa leið:
„Héyrðu Fúsi‘ ‘ sagði Gvendur
í Garðshorni, „viltu verða sam-
ferða á morgun vestur yfir heiði.“
„Vestur yfir heiði? Hvað ætti
það svo sem að þýða f ‘
„Nú hefirðu ekki lieyrt það
maður, að tnnglið rakst á Háhyrnu
í hlákuveðrinu á sunniidagskvöld-
ið var, svo að kom í það stórt skarð
og valt stykkið niður á jafnsljettu
og kvað vera alveg fyrirtaks við-
bit, og betra saman við smjör
en nokkurt hvallýsi. Það er svo
stórt að hver má taka af því,
sem hann getui' borið. Við ætlum
að fara á morgun, nokkrir piltar
hjerna fram í dalnum, eftir þessu,
óg jeg lijelt að það mundi ekki
vera svo vel úti látið viðbitið hjá
húsmóður þinni að hún, og þú
sjálfur, gætuð. ekki þegið þessa
viðbót.. — En ef þú kærir þig
ekki uní að fara, þá er mjer sama.
— Við fáum þá þeim mun meira“.
Fúsi ' var fremur trúgjarn, en
saint hálfrengdi hanir Gvend um
þetta, en ]»á benti Gvendur honum
á hvað tunglið væri „mjótt og ves-
aldarlegt“ og þá hvarf allur efi.
Þegar Fúsi kom heim tih sín um
kvöldið, —þeir Gvendur höfou
hittst úti í liaga, — þá heimtaði
hann nesti og nýja skó og böl-
sótaðist yfir viðbitsleysi, sem nú
skyldi úr bætt, — Én þegar liann
fjekk ekki annað en hlátur og
hæðni í staðinn rauk hann út í
hlöðu og var þar alla nóttina,
og mátti ekki framar líta tunglið
rjettu auga.
Jeg hló bæði að þessari trúgirni
Fúsa gamla og margri annari á
meðan jeg var ógætinn unglingur
sjálfur, en seinna sá jeg, að það er
grátt gaman og ótilhlýðilegt að
Ijúga að trúgjörnum fáráðlingúm.
II.
Þessar sögur og margar aðrar um
Fúsa gamla, sem jeg gæti sagt frá
seinna, rifjuðust upp fyrir mjer
nýlega, er jeg var að lesa í Alþýðu
blaðinu „frjettir" þess frá lands-
fundi Sjálfstæðismanna. Ýkjur og
rangfærslur liefi jeg fyr sjeð, en
fundarfrjettir í mörgum tbl. frá
fjölsóttum margra daga fundi og
ekkert satt orð nein staðar, það tók
út yfir alt., sem jeg mundi nema
sögu Gvendar í Garðshorni um
tunglið, sem rakst á fjalþð.
Fundarmenn og margir aðrir
vita, að eina sannleiksatriðið í öll-
um þessum fregnaþvættingi Al-
þýðublaðsins er sá, aðjandsfund-
úr Sjálfstæðismanna var lialdinn
í Varðarhúsinu í Rvík, alt hitt til-
hæfulausar lygar eins og t. d. um-
ræður um Morgunblaðið, trúmála-
ofsóknir o. fl.
Hitt er ágreiningur um, hvern-
ig á þessum ósköpum stendur;
stafa þau frá rótgróinni óbeit á
sannleikanum, er tekur fyrir
kverkar almennri dómgreind, nðn
er fágæt trúgirni ritstjórans pg
lióflausar lygar éinhyers milli1-
göúgumanns aðalorsökin?
Þótt sannleiksást og samvisku-
semi væri alveg slept úr reikn-
ingnúm, ætti að mega gera ráð fyr
i •’ meðal-„sauðkindarviti“ hjá rit-
stjóranum, og það vit ætti að sjá.
að þegar nokkur hundruð manna
víðsvegar af landinu, er fundinn
sóttu, reka sig á að blaðið segir
ekkert orð satt um fundarefni eða
það, sem þar gjörðist, fá þeir nyja
ástæðu til að tortryggja alt sem
blaðið segir, ■—- líka þegar það
segir frá öðrum fundum, og fá bit-
urt vopn í hendur gegn blaðinu
sjálfu. — Og það er ekki hygg-
inna manna hát-tur að smíða vöpn
gegn sjálfum sjer.
Setjum svo að einhverjir fáeinir
trúgjörnustu leséndur blaðsins,
fjarri höfuðst.aðnum trúi allri þess-
ari vitleysu, sem Alþbi segir um
fundinn, og sitji skelfdir út af því
að ]>á og þegar hefjist „trúar of-
sóknir“ nleð rússneskri grimd og
ítölskum stjórnmálaskoðunum á.
hendur þeim. — Er svo mikils-
vert að gjöra þessa' yesliúga
hrædda, að tilvinnandi sje fyrir
blaðið, að allir Reykvíkingar ög
margir aðrir viti að það fer nieð
ósannindi dag eftir dag, og allir
andst.æðingár þess geti sannað -á
]iað lýgar alveg fyrirhafnarlaust?
Nei, jeg trúi ekki slíkri regin-
vitleysu um ritstjórann. Hitt gæti
fremur verið, að einhver óráðvand-
nr náungi hafi verið settur til að
újósna iim fundinn, og hann ekk-
ert ná.ð í sögulegt., en logið svo
öllum þesum sögum að ritstjór-
anum.
Og það kalla jeg grátt gamaú,
áð fylla trijgjarnan mann með
lygasögum, ekki síst þegar hann
hefir önnur eins hljóð eða meiri
en Fúsi gamli og getur öskrað
svo að heyrist um land alt. Fúsa
var það ósjálfrátt að vera trú-
gjarn hjá lygalaupum og tortrygg-
inn við góða forystusauði o g eins
kann að vera með ritstj. Alþýðúbl.
en það er Ijótt að hagnýta sjer það
svo að hlegið verði að honum um
land alt. Það veit enginn hvað
margar andvökunætur geta af því
stafað fyrir hann sjálfan, og hvað
þungt kann að verða fyrir hann
að kafa í gegn um næturmyrkur
vonbrigða með óþekka og for-
ustulausa sauði eftir 5 ára illa
Jiokkaða smalamensku.
.Spnnilega sjer þessi nýi „Gvend-
ur í Garðshorni“ þessar línur, —
ög hlær í svip, eins og stráka er
siður. -— En það ber eklii ált uþp
á sama daginn, Gvendur minn. —
Upp koma svik um síðir, og Alþbl.
flengir þig, þegar það kemst aþ
því, livað þú liefir gabbað það
herfilega, og því síður vilja aðrir
við þjer líta.
Láttu Fúsa gamla og tunglið al-
veg í friði framvegis. — Þú ert
búinn að e’rgja karlgarminn nóg
— Og tunglið lifir þig og allan
þinn skáldskap.
Fundarmaður.
ÚtvarpiS starfaði ekki í gær-
kvöldi, sökum þess, að rafleiðsl-
an, sem liggur 1 jörð milli Ell-
iðaárstöðvarinnar og útvarps-
stöðvarfnnar á Vatnsendahæð,
bilaði seinni partinh í gær. óvíst
um orsakir þessa.