Morgunblaðið - 11.03.1931, Síða 1

Morgunblaðið - 11.03.1931, Síða 1
Sfosla Bié Við fvð. Sænsk talmynd í 11 þáttum tekin af Paramount, París, eftir sjónleik eftir John Mec- hau og Monte Bell. Aðalhlutverk leika hinir vin- sælu sænsku leikarar: Edvin Adolphson. Margát Manstad. Erik Berglund. Anne-Marie Brúnius. Ivan Hedquist o. fl. Með Bergenshrsutinni Aukamynd, sem að vangá prentsmiðjunn- ar var auglýst. í sunnudags- blaðinu. ■p LSg. Útvarpað siflnstn kvöldin: Chaliapine: Síberískur fanga- söngur. Kór úr „Carmen“ „De lystige Konge i Wind- sor“. Hvila ved denna kálla. Slotsklockan. En maneskins- nat í Slotsbacken. „Hadehi Murad“ plöturnar o. fl. fást allar. Hljóðfærahúsið. Austurstr. 1. Laugav. 38. Námskeiðið hefst aftur f kvðld. Silfurtært þorskalýsi selnr Verslnnin B jSrnimi. Bergstaðastræti 35, Sími 1091 Hjartans þakkir færum við okkar kæru vinum, kunningjum og tengdasystrum fyrir auðsýnda hluttekningu við andlát og jarðarför míns ástkæra eiginmanns og föður, Þorkels Hreiðarssonar Skaftfeld. Sjerstaklega þakka jeg systkinum mínum fyrir rúmið hans og allan útfararkostnað. Alt þetta biðjum við algóðan guð að launa. Blómsturvöllum í Garði, 10. mars 1931. Þórunn Skaftfeld. Helga Skaftfeld. Frænka mín, Ingibjörg Jónsdóttir frá Arnarnesi, ljetst 10. mars. Fálkagötu 9. Stefán Árnason. Konan mín elskuleg, móðir, dóttir og systir, Olga V. Karlsdóttir, andaðist að morgni þess 9. mars. Guðmundur Kr. Kristjánsson Kristín og Karl Móritz og börn. og systkin. Hjer með tilkynnist að móðir okkar, Oddný Guðmundsdóttir, ljós- móðir, andaðist 9. þ. m. að heimili sínu í Keflavík. Jarðarförin ákveðin síðar . Böm hinnar látnu. Maðurinn minn elskulegur, faðir og tengdafaðir oltkar, síra Guð laugur Guðmundsson, andaðist á heimili sínu, Óðinsgötu 20 A, að kveldi 9. þ. m. Margrjet Jónasdóttir, Börn og tengdabörn. Jarðarför sonar okkar, Magn úsar Stepliensen Björnson, stud. med., fer fram frá dómkirkjunni fimtudaginn 12. þ. m. kl. 2 e. h Mai’grjet og Guðm. Bjömson. Jarðarför míns elskaða eiginmanns, Sigurðar Vilhjálmssonar, er ákveðin föstudaginn 12. þ. m. og hefst með bæn á heimili okkar, Njálsgötu 33, kl. 1 eftir hádegi. Margrete Vilhjálmsson- Afgreiðslnmannsslarfið við Morg- nnblaðið f Hafnanirði er lanst. Dmsðknir sendist afgreiðsln Morg- nnblaðsins i Reykjavik. fyrir 16. þ. m. Skófttsala byrjar í dag, mikill afsláttur. Skóbúðin við Óðinstorg. Hýja isá Blál e gilMnn. Þýsk 100% tal- og hljómkvikmynd í 10 þáttum, er byggist á skáldsögunni Prófessor Unsath eftir Thomas Mann. Myndin er tekin af Ufa fjelaginu. — Aðalhlutverkin leika: EMIL JANNINGS og MARLENE DIETRICH. Kvikmyndin Blái engillinn er talin best rnyndin sem Jannings hefir enn leikið í, er leikxir hans svo meistaralegur og stórfeng- legur í þessari nxynd, að áhorfandiixn gleymir í raun og veru að hann sje að horfa á kvikmynd, hin snildarlegu tilþrif Jann- ings hrífa hxxga mannsins svo, að hann gleymir öllu nema hon- um og viðbxu’ðxxnxxm, sem hann er að sýna. Myndin fekk gullheiðui'spening, sem best kvikmyndin er gerö hefði verið árið 1930. Böam fá ekki aðgang. Leikbnsið — Leikfjelag Sími 191. Reykjavíkut. Sími 191 Oktélierdatsar. Sjónleikur í 3 þáttum eftir Gecxrg Kaiser. Á undan er sýndur: Stíginn, leikur í einum þætti eftir Lárus Sigurbjömsson. Leikið vei-ður á morgun kl. 8 síðdegis í Iðnó. Aðgöngumiðar seldir í dag kl. 4—7 og á morgun eftir kl. 11. Þingmðlalnndnr fyrir Sjálfstæðismenn verður haldinn í Varðarhúsinu fimtudaginn 12. mars. Fundurinn hefst kl. 8y2 stund- víslega. Stjórn Varðarfjelagsins. verður haldið í Iðnó laugardaginn 14. mars. Til skemtunar verður: Ræða (prófessor Guðmundur Hannesson). Einsöngur (Kristján Kristjánsson. Emil Thorodd'sen að- stoðar). , . Ræða (Haraldur Guðmundsson alþm.). Danssýning (Ásta Norðmann og Sigurður Guðmundsson). Dans. (Músík: Reykjavíkur-Band). Væntanlegir þátttakendur eru beðnir að skrifa nöfn sín á lista, er liggur frammi í Landstjörnunni. NB. (Þeir, sem hafa ritað nöfn sín á þátttakendalistann, verða látnir sitja fyrir aðgöngumiðum). Fyrsta Hokks aðalnmboð Súkkulaðiverksmiðjaix Nigeria, Magstræde 10, Köbenhavu óskar eftir góðum aðalumboðsmamii. Sjergrein: Negrakassar og Kokosbollur. — Yfirdekkingai'súkkulaði lianda bökurum og ýmislegt nýtt í þessari iðngrein.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.