Morgunblaðið - 11.03.1931, Side 2
2
MORGUNBLAÐIÐ
Kartífhir
Bestahafrar.
Maísmjöl.
Heill maís.
’Hænsnafóður blandað.
Haframjöl, það ódýrasta í bænum, o. fl. o. fl., að ógleymd
um dönsku kartöflunum, sem aldrei kemur nóg af. —
H fc. „Sindri" E. A. 357
er til söln. T&kifærisverð. Skipið liggnr á
Siglnfirði. — Dppl. gefnr Alf. Jðnsson, lðgfr.
Siglnfirði og Gelr Signrðsson, skipstjóri,
Reykjavik.
Ljln-silirllki
með Eviunis inniheldur fleiri tegundir fjörefna (vitamin)
en venjulegt smjör.
>
<i ---------
Mæður! Munið að fjörefnin eru börnunum ómissandi. —
Biðjið kaupmann yðar um Ljóma-smjörlíki með Eviunis.
Það fæst í flestum matvöruverslunum borgarinnar og er
i líkast rjómabússmjöri á bragðið.
Det Danske Kolonial (Klasse)-Lotteri
hvis hele Gevinstkapftal er
garanter«t af den danske Stat,
begynder om kort Tid sin 50. Serie. — Af kun 50,000 Lodder
udtrsekkes i Lobet af 5 Treekninger
21,175 med Gevinster,
saaledes at nætten hvert 2det Lod vinder.
Sterste Gevinst 1 heldigste Tilfælde: Guldfrcs.
ÍOOOOOO
eller danske Kroner 720,000.-
Hovedgevinster og Præmier:
Guldfrcs. danske Kroner
100.000.- = 72.000.-
80.000.- = 57.600.-
70.000- = 50.400.-
Guldfrcs. danske Kroner
450.000.- =324 OOO.
250.000.- = 180.000.-
150.000.- = 108 OOO.-
Alle Gevlnster kontant uden FradragT
Den officielle Pris for Lodsedier excl. Porto er:
V. Lod ’/a Lod__ Vi Lod
d. Kr. 6.50 d.Kr. 13 - d. Kr. 26,—
pr. Klasse (Trækning). Hver Maaned en Trækning. Bestillinger til
1. Klasse udbedes omgaaende, dog senest til den 8. Aprll 1031.
De bestilte Lodder sendes straks efter Modtageisen af Rimesse eller
ogsaa
Dage
og sendes iovrigt gratis og frankó.
■ ■ ____
P/IPT imiDTfl cxi Autoriseret Ekspeditionskontor
vikalkl AUlllU fcft. Kobmagergade 22- Kebenbavn K.
i pr. Postopkrævning. Trækningslisten sendes uopfordret ca. 2
efter Trækningen. Officiel Spilleplan vedlægges hver Be*tilling
Allir mnna A. S. I.
nýkomnar, mjðg góðar,
8 50 sekkurinn.
Miólkurf jelag Reykiavfkui
Laxveiii og laxfriðun
Þ. 22. febrúar ritar Gísli Gísla-
son í Lambhaga grein í Mgbl. um
laxveiði og frumvarp það sem nú
liggur fyrir Alþingi um það efni.
Þó grein þessi flytji ýmiss konar
fjarstæður, og hnútur til laxa-
nefndar, leiði jeg það alt fram lijá
mjer, en vík að málinu sem grein-
arhöf. er skyldast, sem sje, lax-
veiði í Laxá í Leirársveit.
Þannig er mál með vexti, að þar
svo sem sums staðar annars á
landinu hafa ósabændur með veiði-
aðferðum sínum freklega girt fyrir
veiði manna, sem land eiga að án-
um ofar, jafnframt því, sem þeir
eru að spilla fyrir sjálfum sjer.
-— Veiðibændur við Laxárósa í
Leirársveit eru að eyðileggja veið-
ina í þessari ágætu á.
í sumar sem leið átti jeg að út-
vega welskum manni veiðirjett í á
og leigja hana fyrir hann til
næstu ára. Jeg ætlaði vestur á Mýr
ar, en var þá bent á Laxá í Leir-
ársveit. Fór jeg að Leirá og hjelt
þar fund með 12 bændum sem
veiðirjett eiga í ánni. Allir þessir
bændur hafa átt við þau vandræði
að búa undanfarin ár, að ósabænd
ur, einkum tveir, hafa svo til girt
fyrir alla veiði í ánni, þann lax
sem þeir hafa ekki hremmt í net
sín, hafa þeir flæmt í burtu, svo
sárfáir laxar hafa komist á hrygn-
ingarstaðina. Þessir tveir bændur
hafa þverdregið fyrir ósa og ála,
og eru þannig vel á veg komnir
með að spilla ekki að eins
veiði hinna 12 bænda, sem veiðina
eiga uppi í dalnum, heldur einnig
veiði sjálfra sín.
Ána bauðst jeg til að leigja fyr-
ir þá alla til 12 ára, með upp-
sagnarrjetti frá hendi leigjanda í
4. hvert ár, en eftir 4 ár átti leig-
an að hækka um 25% og efti»^8 ár,
um 50%.
Eftir reynslu minni með friðun
Grímsár í Borgarfirði, er tókst að
friða 1927, má gera ráð fyrir að
veiðin aukist um 50% á þrem ár-
um. Það ætti því að mega áætla,
að Laxá sem gefur 100 laxa 1930,
gefi 600 laxa 1940, ef miðað er við
3 mánaða veiði, og klak sett við
áná, en netjaveiði bönnuð, hverju
nafni sem nefnist.
Hjer mætast andstæður tvær,
ósabændur, sem enga friðun vilja,
og telja sjer hagkvæmt, að þver-
skallast gegn rökum og reynslu,
og lifa eftir sömu búhygginda-
reglum og þeir sem útrýmdu geir-
fuglinum, og hins vegar þeir 12
bændur, sem veiðirjett eiga í ánni,
en fá hans engin not.
Þessa á er hægt að leigja fyrir
ákveðið verð, svo að enginn beri
skarðan hlut frá borði. — Verði
ekkert samkomulag milli ósbænda
og dalabænda, verður það þeim
öllum til tjóns og óhagræðis. En
þeir um það.
Reykjavík, 6. mars 1931.
Sigbjörn Ármann.
gefur fagran
dimman gljáa
Freðýsa
nýkomin í
Verslunína Hamborg
Nýlenduvörudeildina.
Farrosan
er bragðgott og styrkjandi
járameðal
og ágætt meðal við blóSleysi
og taugaveiklun.
Fæst í öUum lyfjabúðum
í glösnm á 500 gr.
Verð 2.50 glasið.
Silvo
silfurfægilögur
er óviðjafnan-
legur á silfur,
plet, nickel og
alumineum
Fæst í öllum
helstu verslun-
um.
Helaselan s.i.
Sími 1514.
Kaupið Morgunblaðið.
Fallega Tulipana
hyasintur, tarsettur og páskaliljur
fáið þjer á Klapparstíg 29 hjá
Vald Ponlsen.
Sími 24.
Ststesmai
er stðra arðífl
kr. 1.25
á borðifl.
Til KeflaviHur,
Sandgerðis og Grinda-
víkur daglegar ferðir
frá
Steindóri.
Sími 581.
E.8. Lyra
fer hjeðan fimtudaginn 12. þ. m.
kl. 6 síðdegis til Bergen, um VeSt-
mannaeyjar og Færeyjar.
Allur flutningur afhendist í sið-
asta lagi í dag.
Farseðlar óskast sóttir fyrir kl.
3 á fimtudag.
Nic. Bjarnason.
„Dettifoss11
fer annað kvöld kL 8 í hrað-
ferð til ísafjarðar, Siglu-
fjarðar og Akureyrar og
kemur hingað aftur. Vörur
afhendist fyrir hádegi á
morgun. Farþegar eru beðn-
ir að sækja farseðla.
Skipið fer hjeðan 19. mars
til Hull og Hamborgar.
Dilkakjöt.
KLEIN,
sími 73.