Morgunblaðið - 11.03.1931, Side 4
d
M O R G IT N B Íj A Ð T Ð
Fallegir túlipanar og fleiri lauk-
blóm fást í Hellusundi 6, sími 230.
Einnig selt í Austurstrœti 10 B hjá
Y. Knudsen (uppi yfir Brauns-
X?.rsluu). Sent heim ef óskaö er.
Blómaversl. „Gleym mjer ei“.
Nýkomið fallegt úrval af pálmum
og blómstrandi blómum í pottum.
Daglega túlípanar og hyacintur.
Fyrirliggjandi kransar úr lifandi
og gerviblómum. Alt til skreyting-
ar á kistum. Sömuleiðis annast
yerslunin um skreytingar á kistum
Uyrir sanngjarnt verð. Bankastrœti
4u Sími 330.
Gomubúningajr til leigu. Grettis-
götu 16, uppi. Saumastofa Sigríð-
«r Nielsen.
Ný ýsa nýreykt ýsa og ísaður
fiskur fæst í Nýju fiskbúðinni og
austast á fisksölutorginu sínu
1127.
Vínarpylsur, kjötfars og fisk-
fárs er best og ódýrast í Kjöt &
Fiskmetisgerðinni, Grettisgötu 64.
Sími 1467.
GivstaMI
SBl jeg til næstu helgar á kr. 15.00
sekkinn gegn staðgreiðslu.
Guðmundur Iðhannsson,
Sími 1313.
Nýkomið.
Mikið og smekklegt
é
úrvai af allskonar
Kves-
silkinærfötnm.
Mjög sanngjarnt verð.
Vörnhúsið
Mjðlkurbú Flúamanna
Týsgötu 1 og VesturDötu 17.
Sími 1287. Sími 864.
Daglega nýjar mjólkurafurðir. —
Sent heim.
Takið þáð
nógu I
snemma*
Bíðið ekki með <9
taka Fersól, þangað tU
þót eruO orðin laatn
• im»n* oa mkki* l[k«m»kr»tUM. Þ«0 W» •*
Un * uuammikluti. m*ga ofl n^rwastdkjómtuu
flgl I uMvum ofl liðamotum, ■uolnlayai Ofl
ofl ot ftiðtum elti»liðt«Ik».
flirjið þvi straks I dafl «0 ooU Fer*ól, po*
Umtholdur þanu UEsknft «em lik»mlnn þar(n«»t.
Fersðl B. er heppilegn fyrir þ4 sata W»
^uhliingarflrOugleikae ' J
Varist eftirlíklngar. 'i
rannsóknastofu Otto Mönsteds
smjörlíkisgerðarinnar og hefir und
anfarið unnið að því að útbúa
smjörlíki þannig, að í því sje jafn-
milcið A-fjörefni og í smjöri. Hefir
verksmiðjan látið skrásetja vöru-
merkið „Vitoma“ á slíku smjör-
líki. (Læknablaðið).
Harðindafrjettir berast nú víða
af landinu. í frjettum úr Húna-
vatnssýslu er sagt að í Miðfjarðar-
dölum sje farið að gefa skepnum
kornmat á nokkrum bæjum sakir
heyskorts, og búast megi við, að
kornmatargjöf verði þar almenn,
ef eigi kemur bráður bati.
Höfnin. ísland fór í gær norður
og Nova í fyrrakvÖld. Hilmir og
Gulltoppur komu af veiðum, drekk
hlaðnir eftir fárra daga veiðar, og
fóru aftur áleiðis til Englands.
Karlsefni, Barðinn og Njörður eru
nýkomnir frá Englandi. Fisktöku-
skipið Ámund kom í gær til Alli-
ance.
Á Hellisheiði er nú svo mikið
harðfenni, að hún er bílfær.
Sameinaða gufuskipaf j elagið hef
ir árið 1930 baft 11.3 milj. kr. í
rekstrarágóða. Hreinum arði 5.9
milj. kr. leggur st.jórnin til að
þannig verði varið: 3.2 milj. kr. til
niðurfærslu á eignaverði, 1. milj.
kr. fari í einskonar varasjóð og
6% sje hluthöfum greitt af hluta-
fjenu. Varasjóður var áður 5 milj.
(Sendih errafr j ett).
Frá Vestmannaeyjum. Um 80
bátar stunda veiðar frá Vest-
mannaeyjum. Gæftaleysi hefir ver-
ið þar nú undanfarið, en góðui*
áfli, er á sjó hefir gefið.
Línuveiðarar hafa tafist allmik-
ið við veiðar nú undanfarið, vegna
þess hve skipshafnir þeirra hafa
verið veikar af inflúensunni. •
Slys. Einkennilegt slys vildi til
hjer við höfnina í fyrradag. Mað-
ur að nafni Jón Amason frá Mó-
um á Kjalamesi var á gangi á
skipabryggjunni við Battaríisgarð
inn. Við bryggjuna voru nokkrir
togarar. Þa*r var Tryggvi gamli.
Kvennagullið.
— Þama sjáið þjer, æpti hún til
eiginmanns síns og hin hvella rödd
hénnar þrungin ásökunarhreim. —
Þarna sjáið þjer hvern enda þetta
ætlar að taka.
— Anna, Anna, hrópaði hann
og gekk nær henni til að reyna
að sefa hana. Vertu róleg, barnið
mitt litla og vertu hughraust.
Hún vjek þó úr vegi fyrir hon-
um, knarreist, horuð og meinfýsi-
leg eins og örvita norn.
— Róleg? át hún með fyrirlitn-
ingu eftir honum. Og hughraust?
.Því næst fór hún að hlæja. Hún
varð að gefa örvæntingu sinni,
gremju og hinni miskunnarlausu
reiði sinni útrás. Guð minn góður
á jeg nú einnig að láta mjer lynda
Hann var að fara frá bryggjunni.
En utan við hann lágu þeir Olafur
og Gyllir. Er Tryggvi gainli fór
skyldi draga hina togarana nær
bryggjunni. Landfestar þeirra
skipa sem þarna liggja eru festar
í hafnargarðinn norðan við bryggj
una, og liggja því yfir hana. Er
stríkkaði á landfestum háfa komið
snarpar sveiflur á strengina, og
hefir einn þeirra sveiflast á Jón
Árnason, þar sem hann stóð á
bryggjunni, svo liann fjell við og
fekk áverka á höfuðið. Streymdi
blóð út um eyru hans. Hann misti
meðvitund. Var hann samstundis
íluttur á Landakotsspítajn. Var
talið tvísýnt um líf hans.
Inflúensan. Færri hafa sýkst nú
síðustu daga en áður, en veikin er
fult eins þung og hún var, segir
bæjarlæknir. f barnaskólana vant-
aði í gær 10—15%. Eftir því sem
næst varð komist höfðu 64% af
lieimilum þeim, sem hömin komu
frá fengið veikina, en ekki nema
%—% af skólabömunum hafði
tekið veikina.
Samskot vegna brunans í Hafn-
arfirði. Frá L. F. J. 50 kr. M. Þ.
5 kr. H. J. 5 kr. Konu 5 kr.
„Grænland“ heitir kútter einn
frá Eshjerg, sem átti, samkvæmt
dönskum blöðum, að leggja af stað
liingað til lands um síðustu mán-
aðamót. Kútter þessi er rúml. 90
tonn. Hann á að stunda veiðar
Jijer alt árið. Er það óvenjulegt að
danskir sjómenn hugsi til þess að
stunda veiðar lijer á vetrarvertíð.
Kútter þessi hefir 7 manna skips-
höfn, skipstjóri S. P. Sörensen.
Steinn K. Steindórsson var með-
al farþega hingað á íslandi um
helgina. Hann hefir verið í Clair-
vaux í Luxemhurg í vetur, og nokk
urar vikur í Þýskalandi áður en
hann fór heim.
Kemur loftfarið Zeppelin til ís-
lands í sumar? í þýskum blöðum
er frá því sagt að fyrirhugað sje,
að þýska loftfarið Zeppelin komi
hingað til íslands í júní eða júlí í
sumar, og taki skemtiferðafólk er
nota vilji tækifæri til þess að sjá
ísland í svip af loftvegum.
Jón Sveinsson (,,Nonni“) var í
Lundúnum frá því hann fór hjeð-
an í haust og fram í'desember. Þá
fór hann til Parísar. Ntf er hann í
fyrirlestraferð um Mið-Evrópu. —
Bókin um heimkomu hans í sumar
kemur út innan skamms.
Þingmálafund heldur landsmála-
fjelagið Vörður annað kvöld í
VanSarhúsinu. Sjálfstæðismenn vel
komnir.
Útvarpið í dag: Kl. 18 Föstu-
guðsþjónusta frá dómkirkjunni
(síra Friðrik Hallgrímsson). KI.
19.05 Þingfrjettir. Kl. 19.25 Hljóm
leikar (Grammófónn). Kl. 19.30
Veðurfregnir. Kl. 19.35 Barnasög-
ur (síra Friðrik Hallgrímsson). Kl.
BARNAS0NGVAR.
Safnað hafa Elín og Jðn Lasðal.
Áður 2 kr. Nú I kr. — Að eins lítið eftir.
Bókaverslnn ísafoldar,
Vefnaða rvðrnr.
Við útvegum allar teg. af vefnaðarvörum frá fyrstia
fíokks erlendum firmum. Einnig allar teg. af verkamanna-
fatnaði, og tilbúin karlmannaföt sjerlega ódýr.
Eggert Kristjánsson & Co.
i hæð.
Er Jtil leigu frá 14. maí í húsinu Strandgötu 31 í Hafn-
arfirði, fyrir skrifstofur eða íbúð.
Sími: 23.
Soro Huskoldningsskole
StaUtanerkendt med Barneplejeafdelingr.
Grundig praktisk og teoretisk Undervisning i alle Husmoderarbejder.
Skolen udvidet bl. a. med elektrisk Kekken. Nyt Kursus begynder
4. November og 4. Maj. Pris 115 Kr. mdL Program sendes.
Statsunderstettelse kan seges.
Telf. Sor* 102 og 442. E. Vesiergaard, Forstanderinde.
NINON
OPI o • s — V
Mars-rýmingarsalan.
Altaf góð tilboð á rýmingarsölu NINONS.
Skoðið hvað nú býðst af fallegum kjólum við afar
lágu verði — aðeins þessa vikul
EeimdaUnr.
Aðaldansleikur fjelagsins verður haldinn í Hótel Borg:
laugardaginn 14. mars kl. 9 e. h. Aðgöngumiðar verða seld-
ir í Varðarhúsinu á fimtudag og föstudag kl. 4—7. Öllum
^ Sjálfstæðismönnum, eldri sem yngri, er heimil þátttaka.
Tryggið yður aðgöngumiða í tíma á besta dansleik ársins.
I
Skemtinefndin.
19.55 Gamanyísur (Bjami Björns-
son, leikari). KI. 20 Enskukensla
í 1. flokki (Anna Bjarnadóttir,
kennari). Kl. 20.20 Gamanvísur
(Bjarni Björnsson, leikari). Kl.
20.30 Yfirlit um heimsviðburði:
(Síra Sig. . Einarsson). Kl- 20.50-
Óákveðið. Kl. 21 Frjettir. Kl.
21.20—25 Hljómleikar: (Þór. GuÖ-
mundsson, Emil Thoroddsen).
Múllersskólinn er tekinn aftur
til starfa. Sami tími og áður.
að þú móðgir mig. Hvernig dirf-
istu að segja mjer að vera rólegri
og hugliraustri á slíkri stundu sem
þessari. Jeg hefi varað þig við
þessu í samfleytt heilt ár 1— án
þess að það hafi borið árangur.
Þú vildir ekki ljá mjer eyra, þú
gerðir gys að öllum ráðum mín-
um, og nú, þegar allra verstu hug-
bpð mín verða að veruleika, getur
þjer ekki annað til hugar komið
að segja við mig, en að jeg eigi
að vera róleg — og hughraust!
Niðri í garðinum heyrðist hljóð
eins og þegar hurð marrar á hjör-
um. Hljóðið harst til eyrna greif-
ans.
— Kona góð, sagði hann og var
nú búinn að leggja blíðmælgina
á hilluna, en í rödd hans hljómaði
aðalborinn virðuleiki. Hermenu-
irnir eru nú innan liallarmúranna.
Jeg hið yður að hverfa aftur inn
á herbergi yðar. Það hæfir ekki
að menn úr okkar stjett.............
— Hvaða stjett skyldi það vera?
hrópaði hún ofsalega. — Uppreisn-
armenn — hundeltir, heimilislaus-
ir betlarar. Það er þeirri stjett sem
við tilheyrum, svo er yður og
bölvmðum svikunum yðar fyrir að
þakka. Hvað verður nú um okkur,
fáráðlingur? Hvað verður um
Roxalönnu og mig, þegar þeir eru
búnir að hengja yður og hrekja
okkur burt af Lavédan? Hamingj-
an góða! — í sannleika sagt, nú
er einmitt. tími til að tala um mik-
illeik stjettar okkar. Var jeg ekki
búin að vara yður við, fábjáninn
yðar ? En þjer gerðuð bara gys
að mjer.
— Þjer gerðuð þá annað, setn
var engu betra- Munið þjer kann-
ské eltki eftir að þjer báðuð mig
að sinna mínum eigin störfum,-
liússtörfunum, en skifta mjer ekki
af yðar og leyfa yður að gera eins
og þjer vilduð. Það hafið þjer
gert — og borið hefir það dá-
fallegan árangur, það veit liam-
ingjan. Þessir Iiðsmenn konungs-
ins neyða yður sjálfsagt til a?
þræða enn þá sömu braut dálítintt
spöl í viðhót, hjelt hún áfram
vægðarlaust og í raddarhreimnum
kendi andstyggilegrar kaldhæðní,
sem sje að fallöxinni í Toulouse.
Það varðar yður einan, segið þjeF-
Ojæja, og hvaða ráðstafanir liafíð
þjer svo gert til að sjá dóttur
yðar og konu borgið. Þjer kvænt-
ust mjer ef til vill og jeg ól yðnr