Morgunblaðið - 12.03.1931, Page 2

Morgunblaðið - 12.03.1931, Page 2
2 MORGUNBLAÐTt* Hgælt sniiOr 1.75 i/2 kg. Versl. Foss. Laugaveg,12. Sími 2031. AUir sran gera vilja góð kaup, eiga erindi í IflanGhester. Skéklifar eru bestar. STRAUJÁRN og RAFMAGNSBAKSTRAR eru ómissandi á / hverju heimili. % Raftokiaverilan» ttorðærlfésfti Laugaveg 41. rrAr >"t f * , * * Nýkoæiii. BEihii og smekkiegt úrval ai allskoaar Etcb* silkiBærfðtiui. ffljög sanngjarnt verö. Virnhisið Fvrirlesírar um tónment. Eiik Abrahamsen prófessor við Hafnarháskóla, heldur hjer há- skólafyrirlestxa um tónment. Hingað kom með Islandi á sunnu daginn Var háskólakenarinn danski Erik Abrahamsen. Erindi hans liingað er að halda fyrir- lestra hjer við háskólann um tón- ment. Hjer er um fullkomna nýlundu að ræða fyrir Reykjavíkurbæ. — Iíjer hefir á síðari árum vaxið upp mikill áhugi fyrir tónlist, og fylgja bæjarbiiar hverjum þeim manni m ð inestu athygli, sem hjer er, og eitthvað má sín á þessu sviði. Hjer er risinn tónlistarskóli upp úr jarð vegi þessa áhuga. En vísindalegir fyrirlestrar um tónment fyr og síð ar hafa hjer eigi heyrst. Því er það mjög tilvalið, að hingað skuli hafa valist að þessu sinni, sem sendikennari til háskól- ans, prófessor í tónlistarvísindum. Mgbl. hefir haft tal af prófess- ornum til þess að spyrja hann um fyrirlestra þessa: Jeg býst við því segir hann, að jeg haldi hjer sjö fyrirlestra alls, og byrji á þeim eftir hélgina. Efni þeirra verður sem hjer segir: Fyrsti fyrirlesturinn fjallar um tónlistarvísindi alment. — Næstu tveir fyrirlestrarnir fjalla um kirkjusöng og hljómlist á siða- bótatímanum. Aðalvísindasvið mitt er kirkju-„músík“ og þjóðlög. — Fjórði fyrirlesturinn verður um „rjdme“ (hrynjandi). Þá næstu tveir um sögu hins ,gpúsíkalska drama“. Sjöundi fyrirlesturinn heitir „humör í Tonekunsten“. í fyrirlestrum mínum frá siða- bótartímunum, kem jeg inn á svið sem varðar guðfræðinga auk þess sem ]iað efni snertir sögu Þýska- lands. Svo má að orði kveía, að 5. og 6\ fyrirlesturinn sje úr al- mennri menningarsögu. En í fyrir- lestrunum um „rytme“ og „hu- mör“ í tónlistinni kem jeg inn á svið sálarfræðinnar. Abrahamsen prófessor útskrifað- ist frá Tónlistarskólannm í Höfn árið 1913. Fjórum árum seinna varð hann magister í tónlistarvís- indum. .Árið 1923 varði hann dokt- orsritgerð sína við háskólann í Freiburg, varð að leita þangað vegna þess að fyrnTennari hans, Angul Hammerieh prófessor við Hafnarháskóla, var þá látinn, og því enginn þar til þess að dæma ritgerð hans. Næsta ár varð hann <dóeent við Hafnarháskóla í tón- liítarvísindum og árið 1926 pró- fessor. — Árin 1914—1924 var 'hann organisti við Lutherkirkjuna í Höfn. Hann' hefir umsjón með hljómlistardeild hins kgl. danska bókasafns. Talið berst síðan að kenslust.arfi prófessorsins við Hafnarháskóla. — Kenslustarfið í þessari vís- indagrein hefir vaxið hröðum skrefum. Þegar hann kom að há- fkólanum var enginn prófessor í þessari grein. Nú hefir hann þrjá menn sjer til aðsjoðar við kenslustarfið, og um 70 nemendur stunda þessi vísindi við háskólann — sumpart sem aðalgrein eða sem aukagrein hefst í dag (fimtudag 12. þ. m.) Víð höfum ákveðið að selja, undantekningarlaust, hin- ar þektu og góðu vörur verslunarinnar með feikna miklum afslætti, sumt alt að hálfvirði. — Vjer leyfum oss að nefna hjer aðeins nokkrar tegundir, — t. d. seljum við Alullar kvensokka fyrir aðeins ..... 1.85 Alullar karlmannssokka fyrir aðeins .. 1.45 Nokkur hundruð enskar húfur fyrir .. 1.00 Manchettskyrtur, mjög sterkar, fyrir kr. 4.00 * og 5.00. Nærfatnað handa konum, körlum og börnum, óheyrilega ódýrt. Drengjasportföt fyrir vorið, sjerlega ódýr og margt margt fleira. i Notið þetta einstaka tækifæri! Komið og gerið góð kaup Langaveg 42 Stunda þeir þá sumir þýsku með- fram. Eru það þeir sem ætl^ sjer að verða söngkennarar. En háskólanám þetta er aðeins fræðilegt, kemur ekkert nálægt, lærdómi í hljóðfæraslætti, háskóla- fyrirlestrarnir á hinn bóginn svo alþýðlegir, að hver sá maður, sem iðkar tónlist á einhverju sviði hennar, hefir fyrirlestranna full Hestahafrar. Maísmjöl. Heill maís. iHænsnafóður blandað. not. Þess vegna er ííka aðsóknin Haframjöl, það ódýrasta í bænum, o. fl. o. fl., að ógleymd að fyririestrum þessum að jafnaði um dönsku kartöflunum, sem aldrei kemur nóg af. — mikil. ' ^^^^^^^mm^^^mmmmmmmmmm^^^mmmmmm^^^m^^^m^^m^^^m^^m^m Næstu daga verður auglýst hjer, blaðinu um það nánar hvemig fyrirlestrum þessum verður hagað. ADAMS Skíðakenslan á Siglufirði. Siglufirði, FB. 10. mars. Skíðakenslan heldur áfram við ágæta aðsókn. Skíðafæri er í harð- ara lagi. Nemendum virðist fara vel fram. Jón Stefánsson stökk í morgun 27 metra loftstökk, sem mun lengsta stökk hjer. Er Jón unglingur, lítt æfður. Torvö sjálf- ur stökk í gærdag 36 metra. Hefir hann áður stokkið í Noregi yfir 60 metra . Góð og stilt tíð undanfarna daga. Nokkrir smærri bátar hafa róið og aflað vel, en fiskur er fremur smár. Siglnesingar öfluðu allvel hákarl í gær. j Inflúensu hefir ekki orðið vart hjer. . í tyggigúmmíið er beet. Fæst alls staða*. Ný reíkistjarna. Turin, 11. ,mars. United Press. FB. Prófessor Lacchine, Pinto Turi- nese Observatory, hefir með ljós- myndunum og rannsóknum fundið nýja plánetu (solar planet), sam- kvæmt tilkynningu, sem hann hef- ir gefið út. Kolasslan n Sími 1514. DiHcakjöt KLEIN, 3 mi 73. Til Heflavíkur. Sandgerðis og Grinda- víkur daglegar ferðir frá Steindóri. Sími 581. I

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.