Morgunblaðið - 22.03.1931, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 22.03.1931, Blaðsíða 2
2 MORGU NB LAÐIf) Hveifi R. R. R. og Hatador í ljereftspokum er væntanlegt með Brúarfossi. — Yerðið mjög lágt. Ennþá nokkuð óselt. H. Besedlktsson Sími 8 (4 línur). an heldur áfram en í nokkra daga. Kaupið þar sem þjer fáið mest og best fyrir peningana. Sokkabnðin Laugaveg 42. Þingtlðindi Útilatningnr á nýjum fiski. (norska dúsamjólkin) er viðnrkend fyrir gæði. frð Bœlarsfmanum. Miðvikudaginn 25. þ. m. verður lokað þeim símum, sem ógreidd eru afnotagjöld af, fyrir 1. ársfjórðung 1931. j Reykjavík, 21. mars 1931. Bæjarsimatjðrinn. Útsalan á Langaveg 3. Silnstn forvðð að fá hinar ðdýru manchetskyrtur, aáttfðt og poolovors. Það sem eftfr er af karlmanus vetrarfðtum- frökk- nm og fataehmm verðnr selt með sjerstðkn tækifærisverði. Asidrjes Acsdrjesson. Neðri deild. Fundartíminn fór aðallega í að ræða frv. Haralds Guðnmndssonar, um keimild fyrir ríkisstjórnina til að styðja að útflútningi á nýjum fiski. Vill Haraldur að ríkið kaupi eða leigi skip (3—6) „til þess að koma á og halda upþi reghibundn- um hraðferðum til iitlanda með kældan eða ísvarinn fisk frá þeim stöðum á landinu, þar sem sjó- menn og útgerðarmenn hafa með sjer fjelagsskap með samvinnu- ■sniði um útfiútning og sölu á slíkum fiski.“ Skal ríkisstjómin set-ja upp söluskrifstofu og ráða menn til að sjá um móttöku og sölu fisksins, en Skipaútgerð rík- isins á að sjá um útgerð skipanna. Kostnaði við útflutning og söiu skal jafnað niður á fiskeigendur. IJmr. urðu talsverðar um þetta mál. Viðurkendu allir nauðsyn þess, að koma þessari aðalfram- leiðsluvöru landsmanna á nýja markaði. En þeir 01. Thors, Jón Olafsson, Sveinn Ólafsson og Jón Anðunn töldu varhugavert og ekki heppilegt, að ríkið hefði þau af- skifti af þessu máli, sem frv. g-erir ráð fyrir. Álitu jafnvel sumir, að það gætí beinlínis örðið málinu til tjóns, og því fylgdi áhætta fyr- ir ríkissjóðinn. Þeir bentu á, að einstaklingarnir væru Jjegar byrj- aðir að hrinda málinu af stað, og væri rjett að sjá hvað þeim yrði ágengt. Sv. Ól. taldi rjettast, að ríkið styrkti þær tilraunir, sem einstaklingarnir gerðu og það studdi Jón Auðun. Frv. var ekki útrætt. Borgarstjórnarkosning í Stokkhólmi. Stokkhólmi 20. mars. United Press. FB. Jafnaðarmenn liafa unnið sex ný sæti í bæjarstjórnarkosningum og hafa nú aigerðan meirihluta atkv. í borgarstjórninni, eða 52 sæti af 100. Ihaldsmenn mistu fimm sæti, en kommúnistar þrjú. VerkfaUi lokið í Svíþjóð. Stokkhólmi, FB. 20. mars. Verkfallið í vefnaðariðnaðinum, sem stóð yfir í mánaðartíma, og lciddi af sjer, að 34.000 verkamenn ihistu atvinnu sína um stundar- sakir, er til lykta leitt. Vinna hefst af nýju í byrjun næstu viku. Að eins um óverulegar breytingar að ræða á vinnusamningunum frá því sem áður var. Brottnám Stáhlbergs. Nýr dómur fallinn í málinu. Helsingfors, FB. 21. mai's. Nýr úrskurður er fallinn í máli Valleniusar, fyrverandi yfirmanns herráðsins, og tveggja annara, sem voru riðnir við tilraunina til að nema á brott Stáhlberg og frú llans í október. Hafði málunum verið áfrýjað. Fangelsisvistartími Valleniusar hefir nú verið ákveð- inn 22 mánuðir, Knussari herdéild- nrforingja 2 ár og Janne bifreiðar- stjóra 16 mánuðir. — Vallenius og Kussari eru báðir sviftir st.öðum i sínum. oa hænan afturgengna. Frá því er sagt í Tímanum, að flugpóstpolca Morgunblaðs ins hafi verið varpað niður í Vestmannaeyjum; hafi pok- inn lent á hænu, og orðið henni að bana. Harmar Tím- inn slys þetta, með þeim hætti, að það minnir á klökkva frásögn hans, þeyar pólitískur liðsmaður fellur frá. — Heyrst hefir, að hæna þessi, afturgengin, hafi birtst rit- stjóra Tímans, Gísla Guð- mundssyni. — Þá var þetta kveðið: í svefnherbergi svaf hann Gísli á samviskunnar koddafans; þreyttur á dægurþrasi og sýsli þrammaði um ekrnr draumalands. Mætti þar einni mæddri hænu. Mælti hún í sorgbitnum tón: „Gísli! í öllum guðanna bænnm gerðu mína síðustu bón. i Fulltrúi er jeg fiðurkinda, flokki þínum jeg veitti lið — þó nú verði jeg að iáta mjer lynda að lalla hjer ein um draugasvið. Er vappaði jeg í Vestmannaeyjum, vildi mjer til það harmaslys, að flugpóstur Moggans — frjett vjer segjum, —- flaug í höfuð mjer, rangsælis. Sendn nú boð um sveitir allar svohljóðandi — í útvarpið : Að pólitísk hænsni — konur sem karlar, kúri sem fastast inni við. Innundir þökum örugglega, allan herinn þinn hyrgja skal. Því Sjálfstæðismenn nú víða vega varpa skeytum um fjöll og dal. í sigurvonarglóru glittir, ef geturðu blindað mannfjöldann. En þeir, sem Moggi í hausinn hittir, hverfa stöðugt lír ,Tímans‘ rann. Exlex. ías t&.Útnrpið. Sunnudagur 22. mars. Kl. 16,10 Barnasögur (Guðjón Guðjónsson skólastj.). Kl. 17 Messa í Dómkirkjunni (sr. Friðrik Hallgrímsson). Kl. 19}25 Hljóm- leikar (Grammófónn). Kl. 19,30 Veðurfregnir. Kl. 19,40 Borgfirsk- ar konur í heiðni. III. (Matthías Þórðarson fornm.vörður). Kl. 20 Óákveðið. Kl. 20,10 Einsöngur: (Garðar Þorsteinsson stud. theol.) Árni Thorsteinsson: Þess bera menn sár. Jón Laxdal: Sólskríkjan Bj. Þorsteinsson: Taktu sorg mína Fr. Schubert: Standchen. P. Mas- cagni: Ave Maria. Kl. 20,30 Er- indi: Þroskun skapgerðar (Ásm. Guðmundsson, docent). Kl. 20,50 Óákveðið. Kl. 21 Fr.jettir. Kl. 21, 20—25 Orgelhljómleikar: Páll ís- ólfsson organisti) Max Reger: Benedictus. Bach: Passacaglia og fúga( c-moll. Mánudagur: Kl. 19,05 Þingfrjettir. Kl. 19.25 hefir útrýmt erlendu öli af íslensk- um markaði, sem er sönnun þess að það teknr öðrum öltegundum, sem hjer er leyfilegt að selja, langt fram um gæði. Seljum PIHNO 25 kr. á mánuði ORQEL 19 kr. á mánuði, fyrir 1. april. vegna flutnings á lager okkar úr Veltusundi. HvKomið: Rúðugler, vanalegt (valsað). Rúðugler Víj-slípað 4, 5, 6 mm. Rúðugler, slípað, 4, 5, 6, 8, 10 mm. Matt gler. Mislitt gler Hurðargler. K> fjt U ■£ | £ lö 60 s «5 £ m 1 stærri kaupum mjög ódýrt gegn staðgreiðslu í JÁRNVÖRUDEILD JES ZIMSEN. Hljómleikar (Grammófónn). Kl. 19,30 Veðurfregnir. Kl. 19,35 Er- indi: Snorri goði. I. (Síra Ólafur Ólafsson). Kl. 19.50 Hljómicikar: (Þór. Guðm., K. Matthíasson, Þór- hallur Árnason, Emil Thoroddsen) fslensk lög. Kl. 20 Enskukensla í 1. fl. (Anna Bjarnadóttir, kenn- ari). Kl. 20(20 Hljómleikar: (Þ. Guðm., K. Matthíasson, Þórli. Árnason, Emil Th.) íslensk lög. Kl. 20,30 Erindi: Saga hjónabands ins (Jón Helgason biskup). Ki. 20,50 Oákveðið. Kl. 21 Frjettir. KI. 21,20—25 Hljómleikar: (Grammófónn.)

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.