Morgunblaðið - 14.04.1931, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 14.04.1931, Blaðsíða 4
Það bregsl ekkl að þjer fáið á fæturna fyrir hlægilega lítið verð á skóútsölu okkar. Notið því þetta óvenju góða tækifæri og heim- sækið okkur. Þau sporin gefa yður góðann art SkóverslBnin i Langavegi 25. Eiiitnr Leifssen. flugllsingadagbðk Blómaverslnnin „Gieym mjer ei“, Bankastrœ i 4. Simi 330 Kaupi ísl. frímerki, alls konar. „Líassevarer“ o. 1. Sendið tilboð «n. sýnish. Hjemmets Magasin, Odense. Skrifstörf heima fyrir nokkrar Sonur og karlmenn á íslandi. Um- agaáskriftir m/m. Brjef með greiðslu undir svar til Sölves For- lag, Odense. £ rna.tinTi í dag: Reyktur fiskur, krnnar, ásamt fleiru góðgæti. Salt- fiskbóðin, Hverfisgötu 62, sími 2098 og Hverfisgötu 123, sími 1456 Látið ekki alt eftir börnunum. Kaupið Mæðrabókina eftir pró- fébBOr Monrad. Kostar 3.75. 2 herbergi með sjerinngangi fcvort og ef vill með gaseldfæri á gangi til Ieigu uppi í Mjóstræti 6. Nánari upplýsingar hjá A.S.Í. 1—2 herbergi og eldhús óskast ijl Ieigu 14. maí, helst í Yestur- Iþænum. Uppl. á Brekkustíg 3 A, wppi- Þá ert þreytt, dauf og döpur í skapi. Þetta er vissulega í sambandi við slít tauganna. Sellur líkamans þarfnast endurnýjunar. — Þó þarft strax að byrja að nota Fersól. Þá færðu nýjan lífs- kraft, sem endurlífgar líkams- starfsemina. Fersól herðir taugarnar, styrkir hjartað og eykur lík- amlegan kraft og lífsmagn. Fæst í flestnm lyfjabóðum og Laugavegs Apóteki. Dngleg stólka getur fengið at- vicnu á Elliheimilinu við uppþvott •Wið við ráðskonuna í dag. Iiæg V-læg átt og bjartviðri, sem n»un haldast í nótt. A morgun er viðbúið að dragi til S-áttar, með úrkomu. Um vestanvert Atlants- hafið liggur hlýr S-lægur loft- straumur, sem virðist ná alllangt norður eftir hafinu fyrir SV-land og nær líklega hingað á morgun. Veðnrótlit í Reykjavík í dag: V'axandi S-átt. Rigning þegar líður a daginn. Sextugur verður á morgun Frið- rik Svipmundsson, Löndum, Vest- mannaeyjum, hinn góðkunni og duglegi formaðnr. Gaffaibitar |>essir, eru besta og ódýrasta kí-yddsíldin. • *ftli*eiddir hjer, úr íslenskri síld. Fást í flestum verslunum. Sláturfjelagið. Sími 249. FargMiruDill tonns, bnrðarmagn lítið eitt l ' Mkejrrður, til sölu með miklum af- 4iá H. Benediktsson S Co. Símar 8 og 532. Drengxtr eða telpa óskast til að bera ót Morgunblaðið í Vestur- bæinn. Heimdallarmenn og aðrir Sjálf- stæðismenn hafa frjálsan aðgang að Varðarhósinu í dag, til þess að hlusta þar á ótvarpið frá Al- þingi. Eldhósumræðnr áttu að rjettu Iagi að hefjast í gær, en þar sem vantrauststillagan var fram komin, lýstu stjórnarandstæðingar því yf- ir? að þeir- færu ekki í eldhósið að jíessu sinni, en myndu tala við stjornina í sambandi við van- traustið. Hafnargerðirnair. Frv. um hafn- argerð á Akranési, Sauðárkróki og Dalvík voru til 3. umr. í Nd. í gær. Framsókn og sósíalistar í sjávarótvegsnefnd lögðu til, að minka framlag ríkissjóðs ór % kostnaðar niður í % og fluttu breytihgartill. um þétta. Voru brtt. feldar og frumvarpið samþ. óbreytt og afgreitt til Efri deildar. Stækkun lögsagnarumdæmis Reykjavíkur var til 3 umr. í Nd. í gær. Við atkvæðagreiðslu var frumvarpið felt með 14:14 atkv. og er það þar með ór sögunni á þessu þingi. Snndæfingar fyrir Ármenninga verða á sunnudögum kl. IVá síðd., þriðjudaga og fimtudaga kl. 8 sd. í sundlaugunum. Alþýðuflokkurinn ætlar að hafa framhjóðendur í öllum kjördæm- um landsins í sumar, „þar sem því verður viðkomið og hafa með því allsherjar liðskönnun og undirbón- ing undir kosningarnar 1932“ — segir í Alþýðublaðinu í gær. JarðarfÖr síra Kjartans Helga- sonar frá Ilruna, fer fram í dag og hefst með hóskveðju á Lauf- ásveg 75, kl. 1 y2. Skipaferðir. Botnia og Island komu á sunnudaginn. — Bróar- foss fór frá Kaupmannahöfn á sunnudaginn. — Goðafoss fer frá Hamborg í dag. «► Framsóknarfunduriim. Maður einn ór Grundarfirði hefir heðið Morgbl. að geta þess, að Finnur Kjartansson frá Þórdísarstöðum, sem Tíminn telur meðal fundar- manna á flokksþingi Framsóknar hafi aldrei á það „hrafnaþing“ komið. Á páskadag opinberuðu trólof- un sína irngfró Ragna Ingimund- ardóttir, Reykjahlíð við Hafnar- fjarðarveg og Helgi Kristjánsson bifreiðarstjóri, Bjarnarstíg 5. Á Stokkseyri stunda 7 bátar fiskveiðar, en ekki tveir, eins og sagt var í blaðinu á sunnudaginn. Hafa þeir farið 8—9 róðra og fengið 50—60.000 fiska. Ekki hefir verið farið á sjó seinustu tvær vikur vegna ógæfta. Gísli Bjarnason lögfræðingur va^ skorinn upp við magameinsemd í Kaupmannahöfn nm mánaða- mótin febróar—mars. 1 aprílbvrj- un fór hann að klæðast og ætlaði heim með fyrstu ferð. En þá sló honum niður aftur, en var á góð- um batavegi er seinast frjettist og bjóst við að gete komið heim um næstu mánaðamót. Skátafjelag K.F.U.K. Fundur í kvöld kl. 8y2 í báðum sveitum. Áríðandi að allar mæti. Þingmannafjölgunin. Samþykt var við 3. umræðu í Neðri deild í gær með 15:13 atkv. frv. um fjölg- un þingmanna í Rvík (ór 4 í 5) ; fer frv. nó til Ed. Morgunblaðið er 6 síður í dag. Tilboð. Útvarpsstjórinn Jónas Þorbergsson eða einhver honum samhentur, sem ritar í Tímann er endalaust að staglast á því, að jeg sje ótvarpsstarfsemi yfirleitt and- vígur. Byggja þeir fjelagar þetta stagl sitt á því, að Mgbl. hefir birt nokkrar bendingar og leið- beiningar ót af óánægju manna með rekstur ótvarpsins, eins og hann er nó. Helgi Hjörvar, for- maður ótvarpsráðsins, sendi mjer tóninn hjer um daginn, í grein, sem ekki var svaraverð. — Þar kvaðst hann vona að ótvarpið yxi en jeg aftur á móti minkaði. Get jeg frætt Helga fljótlega um það, að jeg er alveg sannfærður um að ótvarpið vex, og not þess fyrir land og lýð, ekki síst, ef þetta Uppboð. Opinbert uppboð verður haldið í Aðalstræti 8, fimtudaginmfc 16. þ. m. kl. 10 f. h. og verða þar seld allskonar eldhósáhöld (ema- ille), vefnaðarvörur, tilbóinn fatnaður, klæðskeraáhöld, bamaskð** hlífar og sumarskór, rnargs konar hósgögn, þ. á. m. mjög vanda$ borðstofusett, grammófónar, ritvjelar, lampar, ljósmyndavjel, ýmsarr gamlar og sjaldgæfar bækur og loks verslunarskuldir o. m. m. fL Lögmaðurinn í Reykjavík 13. apríl 1931. B)öro Þúrð rson. Hreinsilögnrinn ,0nestac. Nó fara hreingerningarnar í hönd, og þá er nauðsynlegt að f4 eitthvað sem hreinsar gólfdókana. Með „ONESTA“ náið þjer sjer- hverjum bletti eða óhreinindum ór linoleum dókum og parket gólf- um, sem þjer getið eigi hreinsað á annan hátt. „ONESTA“ hreinsilögurinn er í brósum á 1 kg. „ONESTA“ fæst hjá J. Þorlðksson & Norðmann, Bankastræti 11. — Símar 103, 1903 og 2303. G lonna mötorbítur, með 10 hesta vjel, er til sölu, með tækifærisverði ef samið er strax. Bæjarstjórinn í Hafnarfirði 14. apríl 1931. Emil Jónsson. Fyrirligg|andi: Kjðt • 1 I/t og 1/2 dðsnm. Kæia í 1/1 - 1/2 — Fiskabollnr i 1/1 - 1/2 — Eggert Kristjánsson & Co. Jijóðþrifafyrirtæki á eigi lengi að bóa við nein Framsóknaróþrif, og Hjörvar verði þar enginn eilífur augnakarl. Ennfremur liggur það í augum uppi, að Helgi Hjörvar get- ur af alveg eðlilegum ástæðum ekki minkað ór því sem er. í síð- asta tbl. Tímans er mælt að komið hafi til orða að gefa mjer tæki- Tæri til að tala í ótvarpið. Ef ót- varpsráðið vill fylgja þessari til- lögu Tímans, væri tilvalið að jeg skýrði ótvarpsnotendum frá því, í eitt. skifti fyrir öll, hver afstaða mín er til ótvarpsstarfsemi yfir- leitt. Oætu þeir þá komist að raun um, þó Jónas Þorbergsson og aðrir andlegir steingerfingar skilji það ekki; að hjer sannast, sem oftar, að „vinur er sá er til vamms segir' ‘. Y. St. — Pabbi, sýður vatn við 10®* stig? — Já, — Hvernig veit, vatnið a® Þ8® er 100 stig?

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.