Morgunblaðið - 19.04.1931, Blaðsíða 1
Vikublað: Isafold.
18. árg., 89. tbl. — Sunnudaginn 19. apríl 1931.
ísafoldarprentsmiðja h.l.
■■■iMMmBms&amm Gamla Bió
iíilh. Teil og sonur
nýr og sprenghlægilegur gaman-
leikur i 8 þáttum, leikinn af
Litla og Stðra.
AOgöngumiðar seldir frá kl. 1.
Sýningar í dag kl. 5, 7 og 9. Alþýðusýning kl. 7
Leikhúsið
Leikfjelag
Sími 191.
Reykjavikui.
Simi 191.
Húrra krakki I
Leikið verður í kvöld kl. 8 í Iðnó.
Aðgöngumiðar seldir í Iðnó í dag eftir kl. 11.
Pantaðir aðgöngumiðar óskast sóttir fyrir kl. 2
annars seldir öðrum.
Sími 191.
Sími 191.
Jarðarför móður okkar, Kristínar Einarsdóttur, sem andaðist 12.
þ. m. fer fram frá þjóðkirkjunni þriðjudaginn 21. þ. m. hefst með
bæn frá Reykholti við Laufásveg.
Jósefína Magnúsdóttir. Kristbjörg Helgadóttir.
Helga Helgadóttir.
Jarðarför móður okkar og tengdamóður, Guðríðar Gunnarsdótt-
ur, fer fram frá heimili okkar, Njálsgötu 32, miðvikudaginn 22. þ.
m. kl. 1 síðdegis.
Sigríður Sveinsdóttir.
Yalgeir Guðjónsson.
Iveiiuhlidmlelkar
Kúhan-Kósakkanna
þriðjndag 21. þ m. kl. B'|2 í Gl. Bíó.
Alt npp pantað.
Pantanir verða að sækjast á mánnðag
annars selt.
Á dögum kouungsverslimariimar fyrri
ðrid 1760 var kaffi fyrst fiutt til js-
lands. Komu þá 40 pund til Reykja-
vikur ( ólminn) og dugði i tvtt ár
handa Sllum landsmttnnum. Síðan
hefir innflutníngur aukist svo mjfig,
að Arið 1930 er notkunin r rðin rúm
40 pund (20 kg.) á hvert heíntili á
landinu. Þad er þvi nauðsynlegt að
vera vandur i valinu þegar kaffi er
keypt.
RYDEHS KAFFI
hefir alla þá kosti sem gott kaffi
þarf að hafa. — Munið því eftir
»ð biðja setið um Bydens kaffi.
Selt I 250 gr. ('/2 punds) pokum
og i hverjum poka er kaupbseiis-
miði, sem veitir yður tsekifseri
til þess að fá marga góða muni
að ó^leymdum a> görgumiðum að
bíóum i Reykjavík.
Listverslnnin
Kirkjnstrseti 4,
BjÍF" getnr 10-25 y/0 afslátt af flest ðllnm vðrnm.
■nMnmHBHHMBmannnMHBaBmmnanBennanaHaMMaaaMS^MMBSMnmsBnnHmaeaHa
Málverkasýning
Jðns Þorleiíssonar, Klrkjnstræti 12,
opin í dag 11—6 i sfðasta sinn.
Verslnn Angnstn Srendsen.
Til snmargjafa:
Kjðlasilki.
Svnntnsilki.
Slifsi, mikið árval og ðdýr.
Verslnn Angnsln Svendsen.
Fiskðbreiðnr,
(vaxíborinn dúkur) besta tegund.
Saumaðar í öllum stærðum, eftir því, sem
um er beðið.
ÓDÝRASTAR í HEILDSÖLU í
Veiðarfærav. ,8ðysir(.
Verslunarmannafjelagið Merkúr.
Sendlsveinadeildln
heldur fund í dag kl. 2 síðd. í Kaupþingssalnum.
. Fundarefni:
Lagðar fram tillögur nefndarinnar.
Allir sendisveinar eru hjer með boðnir á fundinn.
NEFNDIN.
Kaupið Morgunblaðið.
Nýja Bíð
Rrslodrísin
Hljómkvikmynd í 7 þáttum
er byggist á hinu heimsfræga
skopleikriti „The Taming of
The Shrew“
r William Shakespeare.
Aðalhlutverkin leika þau
lijónin
Maary Pdckford
og
Douglas Fairbanks.
Aukamynd:
Námsveinn
Tðframeistarans,
Hljómmynd í 1 þætti.
Sýningar kl. 5—7 og kl. 9.
Börn fá aðgang að sýning-
unni kl. 5.
Alþýðusýning kl. 7.
Aðgöngumiðar seldir frá kl. 1 1
Ódýrast
í
bænnm:
Krystalskálar og Vastar.
Silfurplettskálar.
Reyksett, Reykborð.
Skrautskrín, Burstasett
og ótal m. fl. af hentug-
um tækifærisgjöfum.
Þórnnn Jónsdóttr
Klapparstíg 40.
Sumarfagnað
heldur Merkúr síðasta vetrardag
í K. R.-húsinu kl. 9y2 síðd.
Skemtiatriði:
1. Einsöngnr, Kr. Kristjánsson.
2. Upplestur, Friðf. Guðjónsson.
3. Minni sumarsins: Frú Guðrún
Lárusdóttir.
4. Gamanvísur, Bjarni Björnsson.
5. Ræða, Þorvaldur Stephensen.
6. Dans til klukkan 3 síðd.
Hljómsveit Hótel íslands.
Aðgöngumiðar, sem kosta 3 kr.,
eru seldir í Tóhaksversluninni
London.
Stjórain.