Morgunblaðið - 25.04.1931, Side 3

Morgunblaðið - 25.04.1931, Side 3
>« O v? Q r N H L A Ð 1 Ð 'niniiininmiiiiiiimiiiiiiiiniiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiH (Jtgef.: H.f. Árvakur, Reykjavlk E Hitstjórar: Jón Kjartansson. Valtýr Stefánsson. Ritetjórn og afgreiösla: Ej Austurstræt.i 8. — Slmi 600. =£ auglýsingastjóri: E. Hafberg. || Auglýsingaskrifstofa: Aueturstræti 17. — Slmi 700. ss Heimaslmar: Jón Kjartansson nr. 742. Valtýr Stefánsson nr. 1220. = E. Hafberg nr. 770. iskriftagjald: E: Innanlands kr. 2.00 á mánutii. = i’tanlands kr. 2.50 á mánuöi. ^ f íausasölu 10 aura eintaklB. =r 20 aura mets Lesbók 5= Orð endiag til kOHnngsritíira frá SjálfstæSiamönnum. Á flokksfundi er þingmenn 'Sjálfstæðisflokksins hjeldu á sumardaginn fyrsta, var sam- þykt að senda konungsritara •eftirfarandi skeyti daginn eftir:. „Svohljóðandi ummæli eru í 4ag birt hjer og óskast kunn- gerð konungi: MÓTMÆLI. UndirritaSir flokksmenn Sjálfstæðisfiokksins mótmæl- um harðléga þingrofinu 14. þ. m. og höldum fast við þann skilning vorn, að með því hafi verið framið þingræðisbrot og Stjórnarskrárbrot á ábyrgð ráðu neytisins. Teljum vjer að skylt hefði verið, að veita konungi, áður en hann undirritaði til- lögu ráðuneytisins um þingrof- ið, tækifæri til að kynna sjer skoðanir andstöðuflokkanna, og aðstöðu þeirra til nýrrar stjómarmyndunar, á þingræði- legum grundvelli. Undirritaðir þingmenn Sjálf- Ætæðisflokksins. SsolaleiknriHH. í kvöld ætla Mentaskólanem- tendur að sýna gamanleikinn „Sund garpinn“ eftir Arnold og Bach. Þeir fjelagamir Arnold og Bach -eru þe^ar orðnir Reykvíkingum að anörgum góðum leikritum kunnir, .m. a. af „Stnbb“ og „Spanskflug- unni“, sem báðir voru leiknir hjer fyrir nokkrum árum og ekki síst -af hinum vinsæla gamanleik .„Húrra krakki“, sem Leikfjelag Reykjavíkur sýnir nm þessar •nrnndir. Þetta 'leikrit, sem skólapiltar ætla að sýna í kvöld, er eitt af vinsælustu og þektustu leikrit- mn þeirra fjelaga og þess má hik- laust vænta að það hafi síst mist nokkurs í þýðingu Bmil Thorodd- sens. Mentaskólinn á mörgum góðum leikendum á að skipa, eins og sýnt var í fyrra er þeir ljeku „Jakob von Tyboe“. Brynjólfur Jóhannesson hefir leiðheint nemendum við æfingam- ar. — Skólaleikimir hafa altaf vinsæl- ir hjer í bænum og verið taldir til stærri tíðinda og mun svo vera unn. Enda má vænta ágætrar 'Skemtunar í Iðnó í kvöld. Dðmur diiðarlnnar. Eiiiræðinu mótmælt á Bíldudal. Almennur fundur var hald- Ínn á Bíldudal þ. 17. þ. m. Þar var samþykt svohljóð- andi tillaga: Fundurinn mótmælir ein dregið þingrofinu, og skorar á Tryggva Þórhallsson að leggjs niður völd þegar 1 stað þar sem liann viðurkennir sjálfur að hann hafi minnihluta þingsins að baki sjer. Barðstrendingar mótmæla gerræði stjórnarinnar. Sjötíu og sjö alþingiskjósend ur á Barðaströnd hafa undir ritað svohljóðandi mótmæli til ríkisstjórnarinnar: ,,Við undirritaðir alþirgis- kjósendur á Barðaströnd mót- mælum kröftuglega gerræði því, sem ríkisstjórnin hefir sýnt þingi og þjóð með því að rjúfa þing í einskonar'skjóli konungs- vaJdsins og reka fulltrúa þjóð- arinnar heim frá hálfunnum störfum. otnvörpunguar flytur lifand fisk á markað. London 23. apríl. United Press. FB. Botnvörpunurinn Torpaz, eign Johansens skipstjóra, kom til Billingsgate frá Oslo með tíu smálestir af lifandi þyrsk lingi. Er hjer um tilraun að ræða. Gefist hún vel verða gerðar frekari tilraunir með fleiri tegundir fisks. Sumarkveðjur sjómanna. FB. 23. apríl. Óskum vinum og ættingj uir gleðilegs sumars með þökk fyr- ir veturinn. Vellíðan. Kærar kveðjur. Skipshöfnin á Barðanum. Gleðilegt sumar. Þökk fyrir veturinn. Kærar kveðjur. Skipverjar á Andra. Gleðilegs sumars með þökk fyrir veturinn óskum við vinum og vandamönnum. Skipverjar á Agli Skallagrímssyni. Óskum vinum og vanda- >mönnum gleðilegs sumars Þökkum fyrir veturinn. Skipverjar á Max Pemberton. Bestu sumarkveðjur til vina og vandamanna. Þökkum vet urinn. Vellíðan. Kveðjur. Skip'shöfnin á Maí. Gleðilegt sumar. Þökk fyrir veturinn. Skipverjar á Braga. Gleðilegt sumar til vina og vandamanna. Skipverjar á Ólafi. D*r » i Messrsr. í dómkirkjunni á morg- un kl. 11, síra Priðrik Hallgríms- son ( ferming. — Engin síðdegis- messa. í fríkirkjunni kl. 2, síra Ámi Sigurðsson. Veðirið (föstudagskvöld kl. 5): Vestan við írland er alldjúp lægð, sem veldur A-átt á hafinu fyrir siunian land. VTfir GrænJandi er loftþ'rýstmg liius vegar liá, svo að. vindur er einnig A—NA-Jægur fyr- ir norðan huid. Veðurhæð er mest 4—5 hjer á landi. SUnnan lands er 5—7 st. -liiti og ’þurt veður, en á N og A-landi er kaldara, 1-—3 stig. (A Blonduósi og Aknrevri er þó 6 st: hiti) .;og dátítil snjókoma. cða slydda.w.miis .staðar. Á morgun er útlit fyrir A—NA-átt um alt Lnd, ásamt þúrru og björtu veðri. um S\T-hlúta landsins. Veðúrútlit í Rvík í dag: NA- gola. Ljettskýjað. Kappglíma innan stúdenta Há- skóla íslands mun fára fr&m um mánaðamótin. Trúiofun. Á sumardagipn fyrsta opinberuðu trúlofun sína' Sigríður Pjetursdóttir, Freyjugötu 3 og Brynjólfur Dagsson stud. med. frá Gaulverjabæ. Hjúskapur. 21. ]i. mv voru gefin vaman af síra Bjarna Jónssyni Signe Aspelund og Bergur Johan- sen stýrimaður á e.s. Lyra. Harald Aspelund, formaður Fylk is, fjelags ungra Sjálfstæðismanna, er staddur hjer í .hæiiiim. Allianoe Francaise lieldur „thé- dansant“ fyi-ir skipherrann og sjóliðsforingjana á franska eftir- litsski’pinu „Quentin Roosevelt" á morgun, sunnudag, kl. 3% að Hótel Borg. Meðlimuin lieimilað að talca með sjer gesti. Nýja Bíó biður þess getið að á sunnudaginn kemur kl. 4 e. h. verði sýndur seinni hluti myndar- innar Segðu m.ier í söng (án encl- urgjalds) fyrir þá er voru á sýn- ingunni kl. 7 fyrsta sumardag. GóS ferming'argjöf er hin nýja ágæta saga „Keppinaut.ar“, eftir | síra Friðrik Friðriksson. Hún fæst á afgreiðslu Morgunblaðsins og í bókaverslnn Ársæls Árnasonar og Eymundsen. Knattspyrnufjelag Reykjavíkur. Æfing fyrir karlflokkana verður I Iþróttahúsinu í fyrra málið kl. 10y2, en æfing fyrir alla kven- fJokkana verður í íþróttahúsinu kl. 2 síðd. Mætið vel. Landmálafundi hefir Pjetur Magnús'son alþm. boðað á þessnm stöðum; Akranesi 26, apríl, Borg- arnesi 27. apríl, Hvammstanga 29. 'oríl, Blönduósi 1. maí, Sauðár- lcrðki 3. maí og Hofsós 5. maí. Hef- ir hinum flok-kunum verið boðin þátttaka í funduni þessum. Víðavangshlaup drengja fer fram á morgun og hefst ,kl. 10 árd. Keppendnr verða 38. Frá Glímufjelaginu Ármann verða 15 drengir. Frá K. R. 15 og frá í. R. 8 Hlaupin verður sama hlaupaleið og áður. Hlaupið liefst í Austur- stræti og endar nyrst í Lækjar- götu. Keppendnr og starfsmenn niæti kl. 9y2 árd. í gamla barna- skólanum. Fimleikakeppni um bikar Osló- Turnforening fer fram á morgun og hefst kl. 2 í gamla bamaskól- anuni. 1 keppninni taka þátt Ár- mann. K. R. og í. R. Vegna þess II ve rúmið er lítlð í skólanum fá að.eins þeir að horfa á keppnina aðgöngumiða hafa. ITtvarpið. Kl. 18.15 Erindi í Há- skólanum (Ágúst H Bjarnason, prófessor). Kl. 19.25 Hljómleikar (Grammófónn). Kl. 19.30 Veður- fregnir. Kl. 19.35 Barnasögur fBjarni Bjarnason, kennari). Kl, 19.50 Einsöngur: CUngfrú Ásta Jósefsdóttir). Kl. or> Þýskukensla í 2. flokki (W. Mohr). KJ 20.20 Einsöngur: (Unsrfrú Ásta Jósefs- dóttir). Kl. 20.30 U'rlndi • Nýjustu fornfræðirannsóknir fVilhj. Þ. ttfslason, magister'l. J-n 20.50 Óá- kveðið. Kl. 21 Frle+tir. Klukkan 21.20—25 Dansmúsík. Gleðllegt snmar! Beti verð! Úsl. smjör, nýtt, 1.70 pr. y2 kg. Isl. smjör, eldra, 1*50 pr. Vi> kg. Ný suðuegg 15 aura stk. Hrísgrjón 20 aura pr. y2 kg. Kartöflumjöl 25 aura y2 kg. Matarkex, ósætt, 75 auiMR V'2 kg. Matarkex, sætt, 90 aura y2 kg. ískökur 1.50 pr. V2 kg. Piparkökur 1.50 pr. y2 kg. Tekex, ósætt, 1.00 pr. y2 kg. Ananes 2 punda dós 90 aura. Lax 1 pundg dós 9D aura. Grænar baunir 1 kg. dós. 1.25. Grænar baunir y2 kg. dós 0.75. Sukkulaði, Karavan, pakkinn 1.25. andnr Bnðfénsson, Skólavörðustíg 21. Fjelaf ifólknriramleiðenda i Reykjavík og nágrenni, heldur fund í Varðarhúsinu 26. þ. m. kl. 1 síðd. — Áríðandi að allir fjelagar mæti. STJÓRNIN. Áteiknaðar hannyrðir fyrir hálfvirði. Tll þess að auglý«a varslun vora og gera áteikuaðar vörnr vorar knnnar um alt Is- land á sem Bkjótastau hátt, bjóðum vje • tdln islensku kvenfólki eftirtaldar vörur: áteikn kaffitlnk . lo0X130 om. 1 — ljósadúk . . . 65X C5 — 1 — „löber“. . . . 35X100 - 1 — pyntehand I . 1-5X100 — 1 — „t(>iletyarnitn»e“ (4 -tk.) fyrir danskar kr. 6,85 auk burðar- gjalds. Við áhyrgjunist, að natii yrðirnar sjeu úr 1. fl, Ijerefti oít með fegurstu nýtisku inunntrum Aðeins vegna mikillar fram- leiðslu getum við ^e't þetta tilboð, sem er hifið y ir alla samkepni Sjerstök Irygging vor: Ef þjer eruð óá næt»ð, semi " vifi pe ingana til haka. Pðntunarseðill. Morgunbl. ,6/4—’31 Nafn . • . | Heimili .... Póststöð . . Undirrituð pa>.tar hjeimeð gegn eftir- kröfu og buiðargi.Mí sett hanuyrðaefni » dao-kar. kr. 6,85 se ♦ ð, 3 sett -end biiiðn' wjal 1- * ltt Skandinavisk Broderifabrik, Nönrevoldgade 54. (tidl. Heríöf Trollesgade 6,) Köbeuhnvn K. sifaiDiiar þessir, eru besta og ódýrasta kryddsíldin. Tilreiddir hjer. úr íslenskrí síld. Fást í flestum verslunum. Slái irfielag ð. Sími 249. Best að anglýsa í Morg-unblaðinu. Mimið, að: B. S. A. HAMLET OG ÞÓR FÁST AÐEINS HJÁ SIGURÞÓB. Ennfremur hefi jeg fengið nýja tegund af reiðlijólum „Stjarnan**, Verð frá kr. 100.00—150.00. Allir varahlutir seldir með óheyri- lega lágu verði, t. d.: framihjél kr. 6.00. Tcirpedo fríhjól kr. 13.09. Ratax kr. 12.00. Stýri frá kr. 4.SS) Yerð á reiðhjólum og varahlutuú* hvergi á laitdinu eins gott. VÖrurnar beint frá verksmiðjantOö Varahlutir ávalt fyrirliggjandi SIGURÞÓR JÓNSSON. Austurstræti 3. GEIT8IS I. Veitstu, Vinur, livar verðug lofdýrðar gestrisnin á guðastóli situfc.3 íslendingar hafa verið lofað- ir fyrir gestrisni og bað ,að verðleikum. Þeir sem ferð.asfc hafa um landið okkar hafa allir sömu sögu að segja. — Hversu oft hafa ferðamenn hjer á landi hrestst víð, ^þegar beir hafa komið heim að bæ, oe húsfreyjan eða bóndinn hefir komið út á mót' og boðið inn udd já „kaffisopa“. — En kaffi já samt sem áður ekki saman nema nafnið. Það er nú á hvers manns vörum að Rytl- ens-kaffi hafi alla bá kostx sen? Tott kaffi á að hafa, er hað hví íróðiir siður að Mta það aldrei vanta. — Fæ;-t bar sem góðar vörur eru á boð- stólum. — Kaupbætismiði i hverjum pakka.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.