Morgunblaðið - 25.04.1931, Page 4
M * * H C' H V'H ( ,4 f> í *»
y ■
fSugl^iíiptiagtiók
SvartfagKnn er kominn og verð-
ur jseidur eins .og’ að undanförnu í
Ný.iu fLskbúðinni og austast- á fisk-
sötutorginu. Einnig daglega ýsa,
stút.ungur, rauðmagi og reyktur
fiskur. Siiui 1127.
Frosin svið 1 kr., spaðkjöt 50
anra, harðfiskur 75 aura, tólg 70
attra, smjör 1.50 pr. Ví: kg. Versl-
uuin Stjarnan. Grettisgötu 57. —
Simi 875.
Að Ytri Njarðvíkum óskast 4
skúlkur frá 1. maí í fiskvinnu.
Eþplýsingar hjá Kristjáni V. Guð-
mundf4«|rni, Miðseli. Sími 741.
A/thugið, nýkomnar karlmanna-
fátnaðarvörur ódýrastar og bestar.
* •
Hafnartneti 18. Karlmannahatta-
bttðin.
Blómaverslunin Gleym mjer ei.
Nýkomið: Blómstrandi plöntur,
Acalía, Ceneraría, Hbrtensia, Prí-
múla, Pelagonia. Einnig allskonar
blaðplöntur. Afskorinn asperagus,
Túlipanar og Páskaiiljur fást dag-
léga. Kransar og alt til «kreyt-
ihgar á kistur. Blóma- og mat-
jurtafrse, Bankastræti 4. — Kr.
Eragh.
Sjómenn, verkamenn. Doppur,
háxur, allar stærðir, afar ódýrar,
t. d. ágætar slitbuxur, 10 kr. parið.
Afgr. Álafoss, Laugaveg 44.
KIv. Álafoss kaupir ull hæsta
verði. Agfr. Álafoss, Laugaveg 44
HÓM & Á V E X T I R
Hafnarstræti S.
Vtprlaukarnir komnir: Georgínur,
anemonur, ranunklur, gladíólur,
hegóníur. Ennfremur fallegar blað-
plöntur.
Drekkið morgunkaffið og eftir-
imðdagskaffið í Heitt og kal t,
VTeItu,‘iim.di. 1.
Tilboð ðskast
imi flytning- á 170 smálestum
áf áburði sjóleiðis til Eyrar-
bakka.
Skípaðtgerð Rfkisins.
Ksrkomnar
fermingargjaíir:
Nýtísku kvenveski, feikna
birgðum úr að velja, frá
3.50 upp í 50.00.
Samstætt seðlaveski og budda
Nýjar gerðir og litir, úr
besta skinni, frá 7.50 settið.
Nýtísku buddur og seðla-
veski, fleiri hundruð úr að
velja, frá 1.00 og 2.25.
Mjrndaveskin marg eftir-
spurðu, 1.00.
Snyrtiáhöld til að hafa í
vasa eða töslcu. Inniheld-:
ur: Skæri, hníf, naglahreins
ara, óvenju fallegt og
vandað, 4^.25.
Vasaspeglar og vasabækur,
fallegt úrval, frá 1.00.
Ferðaáhöld í skinnhylkjum
og töskum, frá 12.00.
Vísitkortamöppur frá 2.25.
Skjalamöppur, frá 5.50.
Handtöskur fyrir dömur í fal-
legum tískulitum, frá 2.75.
Hia tnargeftirspurðu
eigarettu- og vindia-vesbi
eru komin, nýjasta gerð.
Barnatöskur, nýjasta tíska,
frá 1.00. — Nýtísku penna-
stokkar frá 1.25.
Leðurvðrudeild
Hljóðfærahússins
og Útbúið
á Laugaveg 38.
Ávalt best '
"/r EFNAGERÐ REYKJAVIKUR
Nýjar vörur:
Karlmannafatnaður.
Ryk- og Regnfrakkar.
Peysufatakápur.
KOMIÐ OG SKOÐIÐ.
Sögur fEskunnar,
aftár Sig. J,úl. Jóhannesson,
túvalin fermingargjöf. —
JFlpBst hjá bóksölum og afffr.
„Æskunnar“ í Edinborg.
fflikiísverð Wienar nýjnng
Hárhylgjnkambnr.
Einkaleyfi viðurkent í helstu
löndum.
Sljett greiða
Spikfeitt
Sauðakjöt, reykt.
Af 30—35 kg. sauðum.
Úrvals saltkjöt, fslensk egg, ísl.
gulrófur o. m. fl. verður best að
kaupa ,í
' Birninnm.
Hergstaðastræti 35, Sími 1091
Bftir
u
með hárbylgjunargreiðunni
„Viena“.
Þessi greiða liðar hárið og heklur
því svo, ef þjer aðeins greiðið yður
daglega með henni. — Þegar við
fyrstu greiðslu er árangurinn mik-
ill og ábyrgst að ekki skemmist
hárið. Hundruð þakkarbrjefa einn-
ig frá frægum leikkonum.
„Viena“ greiðan er ómissandi kon-
um og körlum sem vilja vera vel
greidd. Kostar kr. 2.50 auk burð-
argjalds. Bprðargjaldsfrítt fyrir 2.
stk. Send gegn eftirkröfu. Notk-
unarreglur fylgja.
Wiener Kosmetisk Industri.
Skandinavisk Depot.
Köbmagergade 46. Köbenliavn K.
StatesiBaH
•r stára orðifi
kr. 1.25
á borðið.
Flugf jelagið. Sýslufundur Vest-
urskaftafellssýslu hefir lofað 500
krónum handa Flugfjelaginu, og
sýslufundur EyjafjarðarsýsJu sömu
upphæð.
Goðafoss kom liingað í gær-
kvöldi frá Hamborg og HulJ, far-
þegar voru þessir: Sigurður Hlíð-
ar, Gunnar Þorsteinsson, Ingvar
Sigurðsson, Þorsteinn Jósefsson,
Mr. Hallowxlay, frú Fay Jónsson,
Fr. Magda Jensen, Stefán Þórðar-
son. —-
Dansleik K. R. hefir verið frest-
að t.il 3. maí. Er fjelagið nú að
undirbúa sína fyrstu hópsýningu
kvenna og karla í fimleikum og
standa æfingar yfir þessa dagana
í fullum krafti. Hópsýningin á að
fara fram á íþróttavellinum sunnu
daginn 3. maí og um kvöldið verð-
ur svo dansleikur í K. R.-húsinu
f.yrir alla K. R. fjelaga.
Hjúskapur. í gær voru gefin
saman í Stykkishólmi ungfni Veró
nika Konráðsdóttir og Þorsteinn
Þorsteinsson, og verður heimili
þeirra þar.
Háskólafyrirlestrar próf. Ágústs
H. Bjarnasonar um vísindalegar
ný.jungar. Næsti fyrirlestur í dag
kl. 6 í Háskólannm. Öllum heimill
aðgangur.
Skuggi. Fáar greinar, sem birtst
Iiafa i Morgunblaðinu, hafa vakið
eins almenna athygli eins og grein
ar Skugga, um Hornstrandir og
útilegumenn. Fer þar saman skörp
atbugunargáfa, hugmyndaflug, fág
nð og kjarnyrt mál. Margir af les-
endnm Morgunblaðsins hafa
spurtst fyrir um það, hver ,Skuggi‘
sje. Hann Iætur lítið yfir sjer. En
eins og marka má af vinnu hans
við Straumnesvitann í sumar, læt-
ur honnm það vel, að láta hendur
standa fram úr ermum. Sem stend-
ur vantar „Skugga“ atvinnu. Væri
gott ef einhver vehmnari hans,
sem hefir kynst honum af greinum
hans, gæti útvegað honum at-
vinnu. Þeir sem þetta kynni að
vilja eru beðnir að snúá sjer til
ritstj. þessa blaðs.
Skíðaförin að norðan. Ekkert,
skeyti kom frá skíðamönnunum að
norðan í gær, eins og búist var við
og hefir Skíðafjelag Reykjavíkur
bví orðið að fresta móttökum
leirra þangað til frjettist af þeim.
Fyrirligg|aadi s
ítalskar kartöflur í körfum.
Sveskjur 50—60 og 90—100.
BI. ávextir þurk. Epli þurk.
Eggert Kristjánssosi & Go.
Nýtt.
Nf tt.
Nýslátrað kálfakjöt og nautakjöt. Dilkakjöt fryst með nýj-
ustu aðferðum. Ekkert íshúsbragð framar. Hver dilkur veg-
ur 16—20 hg.
Athugið! Hvergi fáanlegt hreinlegar verkað kjöt. Það eir
hið þjóðfræga Hvammstangadiikakjöt.
Benedikt B. Gnflmnndsson & Co.
Vesturgötu 16. Sími 1769-
Kartöflur-
Við fengum með Goðafossi í gær nýja sendingu af þessarí
ágætu kartöflutegund ,sem við höfum selt undanfarið.
Pantið í dag, því þessi sending selst strax.
Mjólkurfjelag Reykjavíkur
— Pakkhúsdeildin. —
Haf nar f jarðorf er ðf
bestar irá Stemdóri.
Símar 580, 581, 582.
Pappír, rittöng,
Bókaverslnn fsafoidar.
Ekkert viðbit jafnast á við
m Hjartaás m
smjörlíkið.
Þier þekkið Rað ð smiörbragðinu.
Engin ástæða er til þess að æðrast
út af skíðamönnunum enn. Þeir,
sem lesið hafa ferðasögu L. H.
MúIIei’K um skíðaförina frægu
yfir Sprengisand, sem birt var í
Lesarkasafninu, munu. skilja það
að margt getur heilan hindrað.
Fndir eins og frjettist til þeirra-
fjelaga, mun yerða farið á mótí
Jx'im, og verður þess ])á getið S
Morgunblaðinu.