Morgunblaðið - 30.04.1931, Síða 1
Heimsfræg þýsk talmynd í 12
þáttum um Dreyfusmálið
mikla, sem um margra ára
skeið var aðalumtalsefni um
víða veröld, og sem 1906, eftir
12 ára málsókn og fimm ára
fangavist á Djöflaeyjuimi,
lauk með því að Dreyftts var
algerlega sýknaður, fyrir
framúrskarandi dugnað heims
skáldsins Emile Zola.
Aðalhlutverkin leikin af bestu
leikurum Þýskalands.
Pritz Kortner.
Albert Bassermann.
Heinrich Geocrge.
Grete Mosheim o. fl.
Dúr kominn
með
nýjan iisk.
Enskar húfur.
Nýkomið feiknar úrval.
„G e j s i r“.
Jarðarför dóttur minnar, frú Guðrúnar Kristjánsson, fer fram
frá Dómkikjunni n.k. föstudag 1. maí kl. 2 síðdegis.
Reykjavík, 29. apríl 1931.
Kristjana Thorsteinsson.
LeiVhúsið
Leikfjelag
Sími 191.
Reykjavikui.
Sími 191.
Hallsteinn of Dóra.
Sjónleikur í 4 þáttum eftir Einar H. Kvaran.
Leikið verður í dag kl. 8 e. h. í Iðnó.
Aðgöngumiðar að sýningu í kveld og næstu sýningum
seldir í dag eftir kl. 11 í Iðnó, sími 191.
Nast leikið langarðag og snnnudag.
Pantaðir aðgöngumiðar óskast sóttir fyrir kl. 2
daginn sem leikið er, annars seldir öðrum.
3-4 herbergja íbáð
með baði og öllum þægindum óskast til leigu frá 14. maí eða 1. októ-
ber. Ef þess er óskað greiðist húsaleiga fyrir fram fyrir lengri tíma
Tilboð merkt 2259 sendist A .S. í.
Okkar viðurkendi, góði, þýski
Þakpappi
er nú kominn aftur.
J. Þorláksson & Norðmann.
Bankastræti 11. — Símar: 103, 1903 og 2303.
Veggföiur
aýkomið í fjáUhreyttu úrrali.
J. Þorláksson & Norðmarm.
Bankaafræti 11.
Símar: 103. l»ai & 2303.
kest að auglýsa í Morgunblaðinu.
Tii feriiniriiifi:
Conklin-lindarpennar og blýantar.
Conklin-tvíbura og borðsett.
Leðurvörur: Veski, buddur, vasaklútar.
Skrifmöppur. Skjalamöppur. Skrifborðssett.
Handsnyrtikassa fyrir dömur og herra.
„Skrifgarnitur“. Bókaskorður. Brjefsefnakassar o. fl,
j •
Verslunin Biörn Hristjánssnn.
Pappírsdeildin.
Iðnskólannm
verður sagt upp í kvöld kl. 7 síðdegis í Varðarhúsinu við Kalk-
ofnsveg. Iðnteikningar nemenda og nokkur sveinsstykki verða al-
menningi til sýnis í skólanum laugardaginn 2. maí kl. 10—10 og
sunmudaginn 3. maí kl. 10—7.
Sból’stjárinn.
Blóieyi.
Rauðbeður
Rabarbari
Agurkur
Hvítkál
Gulrætur
Persille
Appelsínur
Epli
Perur
Plómur.
Versl. Kjðt & Fisknr
Símar 828 og 1764.
ia Bfö
Scotiand Yard
skerst (leikinn.
(Blaekmáil).
Bnsk 100% tal- og hljóm-
Teynilögreglumynd í 9 þátt-
um, er sýnir harðvítuga við-
iireign milli besta leynilög-
reglufjelags í heimi og saka-
-manna í stórborginni London |
Aðalhlutverk leikur
Anny Ondra og
John Longden.
Bö<m fá ekki aðgang.
Að elns 3 daga:
Fimtudag, föstudag' og laugardag ver&sL* árfceitemið
Púðaver og Kaffidúkar seldir með sjerstöku tækifæris-
verði. —
Hannyrðaversl. Þnríðar Signrjónsðóitnr
Bankastræti 6.
Bfika-uppboðið
hefst U. 10 árd. í Aag i Temglarahnsina
við Brðttngðti.
Ársæll Árnason,
Nýkomið:
BdgmfBl
i háll- og heiísekkjrm frá AaTberg Nye Dampmðlle.
I. Benediktsson l Go.
Sími 8 (4 línur).
Fyrlrliggjanðl:
Sveskjur 50—60, 80—90, 90—100. Epli þurk. Apricots.
Bl. ávexti þurk. Perur þurk. Ferskjur þurk. Döðlur. Grá-
fíkur. Kúrennur.
Eggert Kristjánsson & Co.