Morgunblaðið - 20.05.1931, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 20.05.1931, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐTÐ John Oakey & Sons Ltd. London. HafniS ekki þeirri hjálp sem þjer getið fengið nreð því að nota: Welllngfoi fægilöginn. X stað þess að þurfa vikulega að gljá með ljelegum tegundum af fægilegi, þá er nóg að gljá einu sinni í mánuði ef notaður er besti fægilögurinn, en það er Wellmgton. Glænýr sllnngnr fæst í dag. MATARDEILDIN, Hafnarstræti 5. MATARBÚÐIN, Laugaveg 42. KJÖTBÚÐIN, Týsgötu 1. W *-S <t> o4 CT> E.8. Lyra fer hjeðan fimtudag-inn 21. maí klukkan 6 til Bergen um Yestmannaeyjar og Þórs- höfn. Tekið á móti vörum til kl. 6 í kvöld. Farseðlar sækist fyrir há- degi á fimtudag. Hic. Bjarnason S Smith. Snorpunöl notuð eitt sumar, í góðu standi, er til sölu. Upplýsingar gefur Urus Heldsted, hm. Údfr og hollur matur. Námskeið frú Messel. / f ' Fcá Pauía Messel. Mikið hefir verið að því unnið á síðári árum, að breýta matar- gerð húsmæðranna í hollara horf. Oteljandi matreiðslunámskeið hafa verið haldin — og vafalaust komið að miklu gagni. En svo lengi lærir sem 1 ;fir, segir máltækið. Og því mun það eigi verða talið að bera í bakka- fullan lækinn, að hingað er kom- in norsk matreiðslukona, sem unnið hefir að leiðbeiningum og kenslu í matartilbúningi í 25 ár, farið land úr landi, haldið fyrir- lestra, og sýningar á óteljandi rjettum matar, sem að gagni koma hverri húsmóður. Hingað kom með Lyru síðast frú Paula Messel frá Osló. Af blaðaummælum að dæma, hefir liún ánnnið sjer mikla lýðhylli í Noregi og Svíþjóð, fyrir leiðhein- ingar sínar í ódýrri matargerð. íyrirlestra heldur hún ennfremur vm „listina . að lifa“ af matnum f: rn liún hýr til. Frú Messel vir 'lst vera f-ikssöm kona í meira lagi íímgasöm í starfi sínu. Hún byrj- ar hjer eftir hvítasunnu á nám- skeiði fyrir reykvískar húsmæður, og tilvonandi húsmæður. Sig. Thorlacins skólaftjóri? Eins og hæjarbúum er í fersku minni, setti Jónas ’Jónsson Sig. Thorlacius í skólastjóraembætti nýja bamaskólans í fyrra haust, í trássi við meiri hluta skólanefndar og í fullri óþökk hæjarstjórnar. Þ. 19. maí var fundur í skóla- nefnd. Þar var lagt fram brjef frá fjármálaráðuneytinu um það, að Sig. ThorIa*ÍHs hafi þ. 10. apríl verið skipaður skólastjóri við skól- ann. Sú stjórnarathöfn hefir því farið fram í þeirri andránni, er Jónas Jónssön sá að hver var síð- astur til þess að tylla flokksmönn- um í stöður. Á fundinum 19. maí tók skóla- nefndin mál þetta til athugunar. 1 fundargerð hennar var bókað, að skólastjórinn var settur ! stöð- una til eins árs, án meðmæla nefnd arinnar, og skipunin því ekki lög- rjett er, að hjer sje freklega geng- ið á rjett skólanefndar, til að hafa afskifti af kennaravali við skóla bæjarins, og geymir sjer því allan rjett til frekari athugasemda og aðgerða í málinu. Jón N. Jónasson liefir og verið skipaður kennari við skólann, án meðmæla nefndarinnar, og mót- mælir nefndin þeirri skipun á sama hátt. Búnaðarbanhiun og Sambanðið. Páll E. Ólason, aðalbankastjóri Eúnaðarbanka Íslands, hefir sent Mgbl. svohljóðandi brjef: Reykjavík 18. maí 1931. Herra ritstjóri! I Morgunblaðinu 17. þ. m. er þeirri áskorun beint til mín, að skýra frá viðskiftum Sambands ísl. samvinnufjelaga við Búnaðar- bankann. Það er íljótgert að verða við þeirri áskorun — jafnskjótt sem þessi viðskiftamaður bankans fer fram á það. 1 lögum bankans er sem sje grein, sem Ijær viðskiftamönnum hans þagnarvernd um viðskiftin. En vitaskukl geta ])eir sjálfir ráð- ið því, að slíkri þögn sje af ljett. Slík beiðni kom fram frá stjórn Kaupfjelags Eyfirðinga á dögun- um, og sá jeg mjer vitanlega ekki unt að synja henni. Virðingarfylst, Páll Eggert Ólason. Til ritstjóra Morgunblaðsins, Reykjavík. Mörg orð þurfa ekki að fylgja þessu brjefi bankastjórans frá blaðinu. Bankastjórinn kveðst reiðubúinn að skýra frá viðskift- um Sambandsins við bankann „jafnskjótt sem þessi viðskifta- maður bankans (þ. e. Sambandið) 0 fer fram á það“. Þetta svar aðalbankastjórans er 3ígbl. nægilegt. Blaðið telur sem hafi fengið 1 Vz milj. króna af þeim litla hluta „landbúnaðarláns11 stjómarinnar, sem Búnaðarbank- inn átti að fá, og verja skyldi „til íið bvggja upp sveitabæina, til að stækka túnin, til að auka bú- stofn bændanna“, eins og Tíminn orðaði það, því ef upphæðin hefði verið lægri, seni Sambandið fjekk, myndi sennilega ekki hafa staðið á „leyfi“ þessa aðal ,viðskiftamanns‘ bankans. Óeirðirnar í Egyptalandi. ' Cairo, 18. maí. United Press. FB. Tíu menn biðu bana, en margir særðust, er hermenn hófu skot,- hríð á lýðinn í Dakahlía hjeraði. Höfðu menn gert árás á kjörstáð-" inn, tekið kjörseðlakassana og brent þá. Þegar lögreglan kom ú vettvang hófu menn grjótkast á liana. Að öðrn leyti fór síðasti dagur kjörmannakosningarinnar hvarvettna friðsamlega fram. Fríkirkjan í Reykjavík. Áheit og gjafir: Prá hjónum 10 kr. Af- mælisgj. frá I. Þ. 10 kr. M. P. 25 kr. Á. J. 30 kr. K. S. 6 kr. Kr. E. gef- fram- sje þar með upplýst, að Sambandið — og 10 kr. Samt. 91 kr. Þökk sje um samlcvæmt. Tejur jaefndin, sem • endum. Ásm. Gesisson. Citroen lækkar verðið á öllum bílgerðum um alt að 1000 krónur frá í fyrra og þó hefir vagninn verið endur- bættur til mnna. 7 manna bílar kr. 7500.00. Samfeasd tslenskra samvinnnfielaga. Ný sending af sumarkápum kom með B rúarfossi í gær, afar ódýrar. Sig. Gaðmnndsson. dömuklæðskeri. Þingholtsstræti 1. íþróltaskólinn á Alalessi (fyrir drengi) byrjar fyrst eftir hvítasunnu — enn geta nokkrir nemendlur komist í skólann. — Allar upplýsingar á Afgr. „Álafoss", Laugaveg 44. Sími 404. Þai. sem ekki mð gievmast í allan bakstur kemur „Smári“ næst smjöri. Fínustu kökurnar eru gerðar úr „Smára“ bæði í heima húsum og bakaríum. Allir mnna A. S. L

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.