Morgunblaðið - 03.06.1931, Síða 3
MORGTJNBLAÐIÐ
*
=
Útgef.: H.f. Árvakur, Reykjavlk
Rltatjðrar: J6n KJartanaaon.
Valtýr Stofánaaon.
Rltatjörn og afgreiBsla: EE
Austuratrætl 8. — Slaol 600.
Auelýslngastjöri: B. Hafberg. n
Augíýslngaskrifstofa: i
Austurstræti 17. — Slml 700. =
Helmastmar: =
J6n Kjartansson nr. 742.
Valtýr Stefánsson nr. 1220. =
E. Hafberg nr. 770. =
3 Áakrlftagjald:
Innanlands kr. 2.00 á mánuttl. =
Utanlands kr. 2.50 á mánuBl. =
1 f lausasölu 10 aura elntaklB. =
20 aura meB Lesbðk.
‘IffiniiiiHmiiiiiiiiiiKiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitiiiiiimiiiiiiiiim
Rnssar hjálpa (!)
Segir Einar Olgeirsson.
Á frambjóðendafundi á Akur-
•eyri á sannudaginn va» skýrði Ein
•sar Olgeirason frá því, að •honum
væri kunnugt um, að íslenskir
V' ikameain ættu vísa von á hjálp
frá Rússum, ef þeir gerðu bylt-
ingu. Verkalýðnum væri óhætt að
ga-nga fil folóðsúthellinga hjer á
landi npp á það til að gera, að
jafn skjótt og sú ákvörðun væri
tekin. jiá sendi Rússastjórn þeim
lið. —
Eftir þessa leiðbeiningu ætlast
Einar Olgeírsson til þess að hann
ver&i íbosinn á Alþingi íslendinga.
Alstaðar er flðtti
í Framsóknarliðinu.
Þar sem frambjóðendur Fram-
'sóknar taka Jónas Jónsson sjer
•ekki til fyrirmyndar og flýja blátt
áfram frá fundum, þar hafa þeir
það til að flýja frá málstað flokks-
ins. — ' *
Á fundi á Hra-fnagili í Eyjafirði,
sem haldinn var nýlega lýsti Bern
harð Stefánsson því yfir, að hann
Væri þejrrar skoðunar, að núver-
andi kjördæmaskijrah væri óhæfi-
lega ranglát. Hann vildi koma því
til leiðar að kjósendur í öllum
kjördæmum landsins fengju sem
jafnasta hlutdeild í stjórnmálun-
hm. Hann vildi ná rjettlætinu með
' einmenningskjördæmum óg upp-
bótarþingsætum — 0g yrði vitan-
lega mikil bót að þeirri lausn
ftíálsins, í samanburði við núver-
landi kjördæmaskipun, sem á allan'
ðiátt <er hið mesta aflagi.
Páfaríkið í sorg.
Rómaborg 2. júní.
United Press. FB.
Fundur sá, sem páfinn boðaði
'álla kardínálana á, tuttugu og
fjóra að tölu, -stóð yfir í eina-
felukkustund. Ljet páfinn í Ijós
mikla sorg yfir því hvernig ástatt
Væri vegna deilumálanna. Skýrði
hann fyrir kardínálunum hinar
stjómmálalegu samningaumleit-
anir til þess að ráða fram úr
deilunum. Allir kardínálarnir Ijetu
í Ijós mikla samúð með páfanum
°g kváðust. taka mikinn þátt í
sorg hans. Páfinn liefir fyrirskip-
að að öllum skrúðgöngum kaþ-
álskra manna sknli hætt fyrst um
sinn um alla Ítalíu. Áður hafði
>erið gefin samskonar skipun, en
feún náði aðeins til Rómaborgar.
Sjálfstæðismenn! D-listinn
'fe* listi ykkar.
¥ arlakór K. F. U. H.
Mynd þessi er tekin um borð í „Gullfossi“, er hann kom til
Kaupmannaha'fnar með Karlakór K. F. U. M. — Formaður danska
söngfjelagsins „Bel Canto“, Carl Henriksen og ýmissir fleiri fóru
um borð til þess að bjóða söngmennina velkomna. Myndin er
tekin er þeir heilsast Pjetur Halklórsson formaður fararinnar og
Carl Henriksen. Jón Halldórsson söngstjóri stendur ytstur til
liægri af söngmönnimum.
Sektartilfinnliig
albrolamannanna.
I.
Þegar verið var að ræða fimtar-
dómsfrumvarp stjórnarinnar á
hinu nýrofna Alþingi komst Jón
Þorláksson m. a. þannig að orði
um ráðuneyti Tryggva Þórhalls-
sonar:
„Hæstv. ráðherra (þ. e. Jónas
Jónsson) má vera viss um það, að
þetta þing líður ekki svo til enda,
að jeg, að mjer lifanda og heil-
brigðum, minnist ekki á eitthvað
af þeim stjórnarathöfnum, sem
núverandi ráðuneyti hefir framið,
og eru þess eðlis, að ef venjulegur
borgari hefði framið þær, þá væri
lögreglan búin að sækja hann,
dómari að dæma hann og honum
fengin vist í hegningarhúsi“. —
(Leturbr. hjier).
Vafalaust hefir aldrei verið bor-
in þyngri ákæra á nokkra stjórn
en sú, er felst í ofangreindum orð-
um Jóns Þorlákssonar. En enginn
af ráðherrunum hreyfði mótmæl-
um gegn ákærunni.
Skömmu eftir að þessi þunga á-
kæra á hendur stjóminni yar fram
komin, var borin fram vantrausts-
tillaga á stjórnina á Alþingi. Jón
Þorláksson var fyrsti flutningsmað
ur tillögunnar. Fundur var settur
í sameinuðu þingi, þar sem van-
trauststillagan skyldi rædd, og á-
kveðið að þeim umræðum skyldi
útvarpað til þjóðarinnar. Jón Þor-
láksson var mættur til þess að rök-
styðja ákæru sína í áheyrn alþjóð-
ar, en þá flýr stjómin af hólmi.
Stjómin þorði ekki að mæta að-
finslum andstæðinganna; hún
feljóp í skjól, bak við konungs-
valdið, leysti upp Alþingi og lok-
aði á þann hátt munninum á
st jórnarandstæðingum.
II.
Þessi flótti stjórnarinnar verður
ekki skýrður á annan veg en þann,
að stjórnin hafi fundið sig seka og
ekki treyst sjer til að verjast ákær
um andstæðinganna.
Stjómin hefir vafalaust enga
leið sjeð til þess, að afsaka fyrir
þjóðinni hvernig komið er fjárhag
ríkissjóðs. Hún vissi sig seka um
miljónaaustur af almannafje, en
treysti sjer ekki til að verja bruðl-
ið. Hún vissi, að fje hafði hún tek-
ið í heimildarleysi úr ríkissjóði til
flokksþarfa, til einkaþarfa og til
liðskaupa. Hún var sjer þess með-
vitandi, að ef venjulegur borgari
landsins hefði leyft sjer slíka með-
ferð á fje, sem honum var trúað
fyrir, þá sæti hann nú í fangelsi.
Ekki hefir stjómin sjeð nein
ráð til að verja ranglátar em-
bættaveitingar og taumlausar of-
sóknir á hendur embættismönnum
og starfsmönnum, sem henni var í
nöp við. Brottrekstur dr. Helga
Tómassonar er viðburður, sem
nnm einsdæmi í siðuðu þjóðfjelagi.
Þar eru saklausir og varnarlausir
sjúklingar látnár gjalda ofsóknar-
brjálæðis harðstjórans. Ríkissjóð-
ur hefir orðið að greiða stórfje í
skaðabætur vegna embættisaf-
glapa valdhafanna. Auðvitað ber
stjórninni að endurgreiða þetta
fje, og sú krafa hefði vafalaust
komið fram á síðasta þingi, ef
stjórnin hefði ekki flúið af hólmi.
\ aldhafarnir sáu sjer ekki fært
að yfirgefa stjórnarhreiðrið fyrir
kosningarnar. Með fölskum loforð-
um og lygum hugsuðu þeir sjer
að vinna land aftur. Þess vegna er
leitað á náðir fjarlægs konungs og
honum skýrt vísvitandi rangt frá
viðhorfinu á Alþingi. Á þann hátt
knýr stjórnin fram þingrofið.
Með hjálp konungsvaldsins er
svo traðkað á þingræðinu og
stjómarskráin brotin.
í skjóli konungsvaldsins tekur
stjórnin sjer einræðisvald, rekur
Alþingi heim, því að hún treysti
sjer ekki til að verja afglapaíeril
sinn í áheyrn alþjóðar.
Ekkert annað en sektarmeðvit-
nnd stjórnarinnar sjálfrar rak
hana út í ódæðisverkið — þingrof-
ið. Me& sjálfri sjer hefir stjórnin
fundið, að það var staðan — ráð-
herrastaðan — og ekfeert annað,
sem hjelt afbrotamönnunum utan
fangelsisdyra.
Til Framsöhnarbænda !
Viðfangsefni, til dægrastyttingar
um sauðburðinn, ætlað hinum
„glæsilegu“.
Teljið 135 á mínútu og hugsið
yðar, að þjer sjeuð að telja einnar
krónu peninga; það verða 8100 á
kl.stund eða 64 þús. 800 á dag,
með 8 stnnda vinnudegi, eins og
Bolsar vilja hafa það. Á þennan
hátt yrðuð þjer í rúma 15 daga
að telja eina miljón, nál. 240 dög-
um að telja fjárbruðl yðar eigin
stjórnar, 15% miljónirnar, sem
hún eyddi fram yfir fjárlög og
í algei'ðu heimildai-leysi, en þær
40 miljónir og 600 þús., sem frá-
farandi fjármálaráðhei-ra, Einar
Árnason, sagði sjálfur frá á þing-
inu að hann og Tryggvi, Jónas
og Co. hefði skilið eftir handa
yður og öðrum landsmönnum að
glíma við um næstu áratugi, þær
teljið þjer ekki á skemmri tíma en
627 dögum eða 2 áxram og 17
dögum, nieð því að telja sem rjett
er, 305 virka daga á árinu.
En til þess að þessu sje unt
að Ijxxkæ á svoxxa stuttum(!) tínxa,
verðið þjer að telja alveg hvíldar-
laust í 8 kl.stundir á liverjum
degi, uns lokið er, og jeg sltal
til hægðara-uka benda yður á ein-
falda og ljetta aðferð, svo þetta
xnegi takast. Hafið það eins og
karlinn, sem var að telja þoi’sk-
hausana sína: Hann hafði fisk-
hryggjahrúgu við hendina, taldi
aðeins 20 þorskhausa í eiinx og
tók ávalt fiskhrygg og braut hann
í tvent við hverja 20 hausa, sem
liann taldi, en ljet svo fjelaga sína
telja alt saman fyrir sig, að lok-
xnxi, því það gat liann ekki sjálfxxr.
Nú vil jeg benda hinuni glæsi-
legu Fi-amsóknarbændum á — ef
nokkrir eru — að spreyta- sig á
þessum viðfangsefnxxiix fraxn að
12. jxxní og láta svo Dani telja
saman tugina fyrir sig, því svo
„glæsilegir“ erxx þeir þó eltki, og
síst þeir sem myndirnar eira af í
niyndablaðinu þeirra, að þeir geti
það. Gæti þá skeð að stjórnin
fengi ítrekaða „áskorunina frá
mikilsháttar fjárniálamönnum er-
lendis (Hambro? eða hvað?) um,
að taka ekki eins eyris ábyrgð eða
lán fyrir landið frekar en ox-ðið
«r“, eins og Tryggvi, Jónas og
Cö. skýrði okkur frá í útvarpinu
xxnx daginn að liann liefði fengið
þá nýlega.
Sumir hafa talið skxxklasúpuna'
enn ægilegri, en Einar á, Litla-
Eyrarlandi veit hvað liann syngur
og hann sagði að hxm væri 40
miljónir og 600 þúsund krónur,
og honum txrái jeg betur en nokk-
urum öðiram í þessxx efni. En eft-
ir hinni nýju og endurbættu (!)
bókfærslu stjórnarinnar er það
augljóst, að brxxðlið er 15% niilj.
og þarf engan Eystein til að skýra
það fyrir okkur.
Bændur góðir! Byrjið nxx að
telja og sjáið live lengi þið epdist
til þess að xnega aldrei draga- and-
amx í 8 kl.stundir í 240 virka
daga og svo í 627 virka daga, við
að telja bruðlið 15% nxilj. og
skuldasxxpxxna 40 mxlj. og 600 þús.
krónxirnar. Eix hvað >er svo þetta
alt á móti því að vei’ða að borga
,það ? Ef lxið fyrra (þ. e. talningin)
drepur yður ekki, þá gjörir hið
síðara það, nefnilega greiðslan.
Ellindur í Ey.
Fundur í lliðey.
Á sunnudagskvöldið boðaði
Heimdallur til Íandsmálafundar 1
Viðey, og bauð fjelögram ungra
Framsóknar- og Jafnaðarmanna- að
senda ræðumenn á fundinn. Jafn-
aðarmenn mættu, en Framsóknar-
menn ekki. Mun þeim hafa verið
of minixisstæður Keflavíkui’fundnr
xxrinn, og lirakfarir Helga Bi-iem á
framhoðsfnndinuiix hjer í Réykja-
vík þá unx daginn, lítt örvandi.
Þar seni Framsóknarmenxo.
nxættu ekki á fundinunx, varð
rinxman að þessxx sinni á milli
Sjálfstæðismanna- og Jafnaðar-
manna. Af lxendi Jafnaðarmanna
hjeldu uppi svörum Jens Pálsson,
3. vjelstjóri (með undanþágu) á
„Þór“, en hann er lxelst kunnur
af xxndaixþáguskrifum símim í Al-
þýðublaðinu, og Vilhjálmnr S. Vil-
hjálmssón.
Af Heimdallar-mönnunx töluðn
þeir Guðm. Benediktss’on, bæjar-
gjaldkeri, Ragnar Láirasson, Carl
D. Tulinius, Jóhann Möller og
Hallgrímur Jónsson. Vai’ð þá held-
ur lítið úr þeim Jafnaðarmönnum.
og viðurkendi V. S. V. að sig
skort.i þekkingu og gögn til þess
a-ð geta rætt þjóðmálin, en Jens
í'eyndist jafnþekkingarsnauður og
hamx var hávær (sbr.: í tómri
tunnxx bylur nxest).
Allur þorri Viðeyinga fvlgir
Sjálfstæðismönnum að málum.
Fxxndxuúnn var vel sóttur og fór
vel franx.
Manntal í Kanada.
Ottawa, 2. júní.
United Press. FB.
Mannta-1 lxófst um alt Kanada í
gær og vinna 15.000 menn og kon-
ur að því starfi. Er þetta sjöunda
allshei’jar manntal, sem fram fer
í Kanada síða-n það varð sjálf-
stjórnairaýlenda. — Manntalssafn-
endur eiga niikið og erfitt verk
fyrir höndum, því Kanada er
3.600.000 íerhyrningsmíliir enskar
að flatarmáli, ferðalög víða erfið,
en í þetta skifti á að leggja mikla
áherslu á að ná nákvæmum skýrsl-
um. Talið er, að eigi verði búið að
safna og vinna úr öllum skýrslum
fyrri en eftir nokkur ár, þó að
vísu fáist eftir nokkra ínánuði töl-
ur, sem láta mun nærri að gefi
rjetta hugnxynd um íbúatölu laxxds
ins. í sanxbandi við xnamitalið verð
ur safnað ýmsum öðrum skýrslum,
í sambandi við starfi’ækslu sjúkra-
luxsa, barnauppeldisstofnana, at-
vinnuleysi, um heildsölu og smá-
sölustarfsemi, og safnað verður
ýmsum upplýsingum landbxinaðin-
unx viðvíkjandi. Fyrsta xnanntal,
sem tekið var í Kanada fór fram
1666 í þeini hluta landsins, sem
þá lijet Nýja Frakkland. Ibxxatal-
an var þá 3000. Þegar fyrsta- alls-
lxei’jarnxanntal í sjálfstjói’nairaý-
lendunni Kanada var tekið 1871
var íbúatala-n 3.689.257 og þar aí'
fjórir fimtu hlutar í fylkjumun
Qnebeck og Ontario. Saskatehe-
wan og Alberta vorxi þá óbygð
lönd. Þeg'ar allsherjarmanntalið
fór fra-nx 1921 var íbúatala Kan-
ada 8.788.483 og þótt Quebec og
Ontai’io væri enn xnannflestu
fylkin, þá var íbúatalan Saskatce-
wan orðin 757.510, en Alberta 588.-
454. Giskað var á, að árið sem leið
væri íbúatalan 9.796.800.