Morgunblaðið - 03.06.1931, Qupperneq 4
IaORGUNBLAÐIÐ
" t
Blómaverslnin Gleym-mjer-ei. —
Aiiskonar blóm ávalt fyrirliggj-
andi.
Sjómenn, verkamenn. Doppur,
baxur, allar stærðir, afar ódýrar,
t. á. ágætar slitbuxur, 10 kr. parið.
Afgr. Álafoss, Laugaveg 44.
Uýr fiskur daglega. Smálúða,
ýsa, stútungur o. fl. Sanngjamt
verð. Fljót afgreiðsla. Fiskbúðin,
<xrettisgötn 57. Sími 875.
Kartöflur 10 aura- og 12 aura
% kg. Pækilsaltaðnr fiskur 10
aura. Verslunin Stjarnan, Grettis-
götu 57. Sími 875.
Mjólkurbú Ölfusinga. Til athug-
unar fyrir Reykvíkinga. Hvergi
verða gerð betri nje ódýrari kaup
á smjöri, skyri, tístum, heilsumjólk
«g öðrnm mjólkurafurðum en í
veitingaskála Olfusbúsins. Ferða-
menn frá Beykjavík, sem um veg-
inn fara, ættu að athuga það og
kaupa góðar vörur fyrir lágt verð,
og taka með sjer heim.
Ungur maðrar með nokkra þekk-
ingu á bílum og helst með bíl-
stjóraprófi getur fengið atvinnu
við bílaverslun mína um lengri
eða skemmri tíma, eftir því sem um
semst. Öðrum en áhugasömum og
reglusömnm mönnum er ekki til
•neins að sækja. Umsóknir verða
að vera skriflegar. P.. Stefánsson.
Glæný smálúða, silungur, ýsa,
steinbítur í Saltfiskbúðinni, Hverf-
isgötu 62. Sími 2098 og hjá Haf-
liða Baldvinssvni, Hverfisgötu 123.
■Sími 1456.
Forddekk á felgu tapaðist 22.
maí síða-stl. frá Kolviðarhóli til
Reykjavíkur. Skilist á skrifstofu
-Jes Zimsen, gegn fundarlaunum.
KaiDoienn!
er Iang útbreiddasta blaðið
til sveita og við sjó, utan
Reykjavíkur og umhverfis
hennar, og er því besta
auglýsingablaðið
á þessum slóðum.
Aiar ódýrar
sbóilnr
og stórar garðkönnur.
Versl.
Sjálfstæðismenn! D-listinn
-er listi ykkar.
Páfinn og Mussolini að
semja. '
Rómaborg, 2. júní.
United Press. FB.
Opinberlega tilkynt, að leyft
verði aftur að opna samkomustaði
ýmissa kaþólskra ungmennafje-
laga, uns sjeð verður hver verður
árangur af samningaumleitunum
vatíkansins og ítölsku stjórnar-
,iunar.
Vinnudeilurnar í Danmörku.
Khöfn, 2. júní.
United Press. FB.
Hinar löngu vinnudeilur, sem
geta leitt af sjer vinnustöðvun
80.000 manna í vefnaðar, timbur,
pappírs og öðrum iðngreinum, eru
enn ekki til lykta leiddar og sátta-
horfur slæmar. Atkvæðagreiðslur
fara nú fram um miðlunartillögur
sáttasemjara, en búist er við að
báðir aðilar hafni þeim.
Bandaríki Mið-Ameríku.
Washington, 1. júní.
United Press. FB.
í ríkjum Mið-Ameríku er nú
mikið rætt um stofnun sambands
á meðal Mið-Ameríkuríkjanna
enda þótt alment sje talið, að enn
muni líða noklcur tími þangað til
svo fer, að farið verður að liefja
undirbúning í þá átt. Líkur eru
taldar til þess, að önnur Ameríku-
ríki og ríkjasambönd, eins og
Mexíeo og Bandaríkin, muni ekki
vinna þessari hugmynd ógagn. Al-
mennur vilji fyrir stofnun ríkja-
sambands meðal Mið-Ameríku-
þjóða liefir lengi verið í Honduras,
en áliugi annara Mið-Ameríkja er
nú mjög vakinn í málinu..
Dagbðk.
Veðrið (þriðjudagskvöld kl. 5):
A X og V-landi er N-gola eða
kaldi, en breytileg vindstaða og
yfirleitt kvrt veður í öðrum lands-
hlutum. Veður er þurt og bjart
um alt land, 4—6 st. hiti á A-landi,
en annars staðar 8—10 st. Loft-
þrýsting er nú mest fyrir vestan
land og fer minkandi austnr eftir.
Mun vindur því yfirleitt verða N-
Iægur hjer á landi næstu dægur
og fremp- svalt í veðri.
Veðurútlit í Rvík í dag: NV-
kaldi. Ljettskýjað.
D-listinn.
Kaldárhöfðaland. Bæjarstjórn
Reykjavíkur hefir fengið eftirfar-
ancli símskeyti frá Magnúsi Jóns-
syni próf. juris á Ulfljótsvatni:
„Vegna undanfarinna og yfirvof-
andi skemcla af hendi Reykjayík-
urbæjar. er Kaldárhöfðaheiðin ó-
notuð á ábvrgð bæjarins“. Raf-
magnístjórn hefir haft skeyti
þetta til mnræðu, og lýsir yfir því,
að hún viti ekki til að-Reykjavík-
urbær hafi framkvæmt nein mann-
virki í Kaldárhöfðalandi, sem
skaða geti valdið.
D-Iistinn.
Hjónaband. Nýlega vorn gefin
saman í borgaralegt hjónaband af
bæjarfógetanúm í Hafnarfirði, ung
frú Vigdís Klara Stefánsdóttir frá
j'Fitjuin og Gísli Sigurðsson lög-
regluþjónn í Hafnarfirði.
Sogsvirkjunin. Sigurður Jónas-
son hefir sent rafmagnsstjórn
brjef viðvíkjandi virkjnn Sogsins
með sjérleyfi og án ríkisábyrgðar.
Ennfremur hefir hann komið fram
með tilboð frá Allgemeine Elek-
tricitáts Gesellschaft í Berlín um
að „projektera“ virkjun Sogsins
fyrir Reykjavíkurbæ. — Hefir raf-
magnsstjórn frestað málum þess-
um til frekari athugunar, en Sig-
urður vill ólmur að tilboði A. E. G.
verði þegar tekið.
Sjálfstæðismenn! D-listinn
er listi ykkar. ■
Hallveigarstaðir. St.jórn kvenna-
heimilisins hefir farið fram á eftir-
gjöf á gangstjettagjaldi af lóð
þess við Öldugötu — Garðastræti
— Túngötu kr. 209.28 og undan-
,þágu frá því að greiða gangstjetta
gjald af lóð þessari framvegis. —
Fjárhagsnefnd vill verða við þess-
ari beiðni að því leyti að gang-
stjettagjalds verði ekki krafist af
lóðinni, meðan ekki er bygt á
henni.
D-Iistinn.
Skákmeistarinn. Skáksamband
íslands hefir farið fram á það að
bærinn veitti 1000 kr. styrk til að
kosta för heimsmeistarans í skák,
dr. jur. Alexander Aljechins, hing-
að í sumar. Fjárhagsnefnd liefir
mælt. með því, að þessi upphæð
verðí veitt úr bæjarsjóði.
•
Sj álfstæðismenn! D-listinn
er listi ykkar.
Dánarfregn. Nýlega er Iátin að
Klambraseli í Reykjahverfi í Suð-
ur-Þingeyjarsýsln Sigurveig Jóna-
tansdóttir, fyrrum Ijósmóðir, frá
Litlu-Laugum. Hún var móðir
Jörgens Þorbergssonar glímu-
kappa.
D-listinn.
Erfðafestulönd. Fasteignanefnd
,leggur til við hæjarstjórn að þrír
menn fái erfðafestulönd í Soga-
mýri. og verða þau í sambandi við i
nýbýlalönd þeirra: Jón Bergsson
4 lia., Eina-r Þórðarson 3.7 há. og
Kristófer Grímsson 3.6 lia. Lönd
þessi ern við framlengingn Grens-
ásvegar.
Sjálfstæðismenn! D-Iistinn
er listi ykkar.
Tímarit iðnaðarmanna, 1. befti
5. árg.. er nýkomið. Er þar fyrst
minningargrein um Herbert M.
Sigmundsson prentsmiðjnstjóra og
mynd af honum. Þá er yfirlit árs-
,ins 1930 og annað yfirlit um bygg-
ingar í Reykjavík 1930, Frá Iðn-
ráðinu, Fáni TðnaðarmannafjelagS
Akurevrar með mynd, Hjálp í við-
lögum (frh.) eftir D. Sch. Thor-
steinsson lækni, Tðnmálin, Frá Iðn-
a ð armann af j ela ginu.
D-Iistinn.
Forkaupsrjetti hafnað. Páll Guð-
mundsson hefir boðið hænum for-
kaupsrjett að Sogamýrabletti \ I
og Þvottalaugabletti XXXTIJ á-
samt húsum fyrir 32 þús. krónur.
Fasteignanefnd leggur til að for-
kaupsrjefti sje liafnað.
Sjálfstæðismenn! D-Iistinn
er Iisti ykkar.
Vatnagarðar. Tveir menn hafa
sótt um að -fá erfðafestulönd í
Vatnagörðum og nágrenni þeirra.
Fasteignanefnd hefir eklci viljað
taka, ákvorðun um það, en hefir
falið bæjarverkfræðingi að undir-
búa- skiftingu á löndum þarna, svo
að hægt rerði að auglýsa þau til
leigu. ■ . ■ j
D-listinn. I
Blúmaábnrðnr
og ýmis sumarblóm til útplöntun-
ar, fást í
Versl.
Vald. Ponlsen.
. Klapparstíg 29.
R a ú i s n r,
10 aura búntið.
K1 e i n,
Baldursgötu 14. Sími 73.
fitsala
Mtmið, að:
B. S. A. HAMLET OG ÞÓR FÁST
AÐEINS HJÁ SIGURÞÓR.
Ennfremur hefi jeg fengið nýjam
tegund af reiðhjólum „Stjarnan**..
Verð frá kr. 100.00—150.00.
Allir varahlutir seldir með óheyri-
lega lágu verði, t. d.: framhjóL
kr. 6.00. Torpedo fríhjól kr. 13.00.
Ratax kr. 12.00. Stýri frá kr. 4.00’
Verð á reiðhjólum og varahlutumu
hvergi árlandinu eins gott.
Vörurnar beint frá verksmiðjunumi
Varahlutir ávalt fyrirliggjandi.
á sumarkápum og sumarkjólum.
Sigurður Ouðmundsson,
Þingholtsstræti 1.
Korskbvgðir
nýlegir herpinótabátar óskast
keyptir nú þegar. Upplýsingar í
Vonarstræti 12. Sími 2262.
Hfr fisknr
úr Þðr
seldnr í dag á
Klapparstíg 8.
' l .
Staka.
Framsóknar er fallið vígi
finst nú mörgum þröngt um vik.
það var bygt- á Iasti, lygi '
og loforðum sem reyndust svik.
S.
Frá Flugfjelaginu. Flogið verð-
ur til Breiðafjarðar um hádegi í
dag og er hægt að taka far|)ega.
Ferðafjelagið hefir í hyggju að
fara- í skemtiferð næstkpmandi
sunnudag. — Nánar í blaðinu á
morgmi.
Slys. Á mánudag fjell 8 ára
drengur frá Stóraási í Miðfirði af
hestbaki og lia-ndleggsbrotnaði. —
Sama dag fjell öldruð kona á Ós-
um í Vatnsnesi af stól og slasaðist
mikið; haldið er að hún hafi lær-
brotnað.
Veiðibjallan kom í gær frá Au.st
'fjörðum, norðan um land; hún fer
í dag til Breiðafjarðar og Hólma-
víkur.
Síldarfrjettir. Engin reknetja-
veiði hefir verið hjer í Faxaflóa í
vor, en síðustu daga hefir verið
lagnetjaveiði í Keflavík. í gær
komu hingað inn tvö skip frá
Keflavík, Víkingur með 40 tunnur
og Sæfari frá Altranesi með 150
tunnur; var öll sú síld látin til
‘frystingar í Herðubreið.
Útvarpið í dag". KT. 19.30 Veður-
fregnir. KL 20.30 Grammófón-
hljómleikar. KI. 21 Frjettir. KI.
21,20 Hljómleika-r (Þór.. Guð-
n’umlsson, fiðla, E. Thoroddsen.
slagliarpa).
SIGURÞÓR JÓNSSONo
Austurstræti 3.
Til mlnnis.
Spikfeitt hangikjöt, úrvals salt-
kjöt, soðinn og súr bvalur, sá
besti, ísl. gulrófur í stærri ogr
smærri kaupum, reyktur rauðmagi,.
sannkallað sælgæti. Sent um alt:.
Björninn. .
Bergstaðastræti 35. Sími 1091..
Mjúlkurbú Flðamanna
1. ílokks mjólkurafurðir. —
Skjót afffreiðsla. -r- Alt senfe
heim.
Divaaar
og Dýnur af öllnm gerðum. Enm
fremur Divanteppi. Veggteppi.
Alt með lægsta verði;
Hiísgagnaverslun
Reykjavíkur.
Lilln-
limonaðipúlver
gefur besta
og ódýrasta
drykkinn.
Hentugt í ferðal'ög.
H.f. Cfnagerð Reykjauikur.
S teindérS'
liifreiðar ibesfsir.