Morgunblaðið - 09.06.1931, Qupperneq 2
2
*
MORGTTNBTiAÐTf)
HSfnm fyrirliggjandi!
Hððar kartðilor
með gjafverði.
Fengum með e.s „Dettifoss":
Brasil Appelsínur 150, 176, 200 og 216 stk. Murcia
appelsínur 300—360 stk. Epli Delicious. Lauk. Nýjar í-
talskar kartöflur.
Eggert Kristjánsson & Co.
Vörubílar.
Hvers vegna verða VOLVO-vörubílarnir ódýrastir?
Vegna þess að þeir eru endingarbestir.
Hvers vegna eruVOLVOvörubílarnir endingarbestir?
Vegna þess að þeir eru búnir til í Svíþjóð, úr sænsku
stáli, en allir vita að sænskt stál og
sænsk vjelaiðja tekur öllu öðru fram
að gæðum.
Varahlutir fyrirliggjandi.
Halldór Eiríksson.
Reykjavík.
Sími 175.
41
Það
Er bragðbesl
og drýgst.
Ferðafjelag íslands.
Skemtifðr
að Skálholti.
• vL
var
l>votturinn
minn
verður
hvítari
með
RINSO
LIVER BROTHERO LIMITED
RORT iUNLIOHTi INOLANO,
. ý sje gamaldags"
s'egir húsmóðirin.
„En jeg er ekki svo heimsk, að jeg
vilji ekki nota f>að, sem er gott, vegna
þess að það er nýtt. Til dæmis Rinso
Gamla aðferðin að núa og nudda tím-
um saman og nota sterk bleikjuefni
til að gera þvottinn hvítan. vann verk-
ið helmingi ver en Rinso. Rinso gefur
ljómandi sápulöður, það nær úr öllum
óhreinindum og gerir bvottinn hvít-
ann sem mjpl]. Það þarf enga bleikju,
fötin endast því margfalt lengnr. —
Fylgstu með tímanum eins og jeg og
þvoðu með Rinso.“
Er aðeins selt i pökkum
— aldrei umbúðalaust
Lítill pakki—30 aura
Stðr pakki—55 aura
I fyrradag fór Ferðafjelag ís-
lands aðra skemtiför á þessu
•sumri. Var nú farið austiy* að
liinum nafnfræga sögustað, Skál-
holti í Biskupstungum. Var lagt
á stað kl. 8 að morgni í bifreiðum
frá Steindóri. Veður va-r gott, sól-
skin og heiðríkja allan daginn, en
mistur nokkurt þegar austur fyrir
fjall kom og naut því útsýnis ekki
jafn vel og ella mundi.
Hjá Kerinu í Grímsnesi
fyrst staðnæmst dálitla stund og
skoðuðu ]xað þeir, sem ekki höfðu
sjeð ]xað áður. Kerið er nferkilðgur
gígur og hyldjúpt vatn í honum.
Er staðurinn einkennilega falleg-
ur. —
Austur hjá Brúará var áningar-.
staður. Þar dreifðist fólkið um
brekkurngr og snæddi dögurð. Að
því loknu var haldið áfram niður
Biskupstungur, en ekki komust
bílarnir alla leið að Skálholti
vegna lækjarfarvegs, sem er þvert
í gegn um veginn, Varð fólkið því
að ganga nokkurn spöl seinast.
Þegar allir voru komnir austur
að Skálholti var gengið á milli
hinna. helstu sögustaða og útskýrði
Sigurður magister Skúlason sögu
hvers þeirra. Var fyrst staðnæmst
hjá „Skólavörðunni“, sem nú er að
vísu ekki annað en vörðubrot. Hef
ir grjótinu Verið rænt úr líenni og
stendur aðeins neðsta hleðslan.
Skamt þaða-n og nær staðnum, en
ió utan tfins, er minnisvarði Jóns
biskups Arasonar, grár íslenskur
hverjum sorglegum misskilningi
hefir það verið málað og er fyrir
vikið litlu veglegri gripur lieldur
en venjuleg kommóða.
Að lokum voru sýndar grafir og
legsteinar þeir, sem eru undir
kirkjugólfi.
Erindi Sigurðar var alt hið fróð-
legasta og skipulega flutt. Var
það mjög vel til fallið hjá Ferða-
fjelaginu að fá slíkan mann til
þess að flytja þarna fyrirlestur
um staðinn og sýna helstu sögu-
minjar, því að bæði er hann þarna
gagnkunnugur (uppalinn í Skál-
holti) og sögufróðnr vel, enda
þótti ferðafólkinu mikið til fræðsl-
unnar koma, og eru allir sjálfsagt
stjórn Ferðafjelagsins Jxakklátir
fyrir hugulsemi þess, að sjá um
þa-ð áð þeir fengi fræðslu jafn-
Idiða skemtuninni að ferðast,
Frá Skálholti var farið kl. 4. og
eigi staðnæmst fyr en í Þrasta-
lundi. Þar var áð nokkra hríð, og
seinna var kojnið við á Kolviðar-
hóli. Alls voru 72 menn í förinni,
og var Helgi Jónasson frá Brennu
fararstjóri. Tókst förin í alla staði
ákjósanlega og rinrau menn hlakka
til næstu sk-emtifarar, hvenær sem
hún verður og hvert. sem farið
verður.
Á.
Byggmgarnar I Reykjavlk
og Hafnarfirði 1930.
Minniavarði '
Jóns biskups Arasonar, reistur þar
sem hann var hálshöggvinn.
steinn, áietraðtir, og lág girðing
umhverfis. Einmitt á þessurn stað
er talið að Jón biskup hafi verið
hálshöggvinn, en synir hans Bjöm
og Ari sinn á hvoru holti þar
skamt frá.
Seina-st var gengið heim á stað-
inn og skoðaðar fornminjar þar
og kirkjan. Býndi Sigurður mag.
kirkjuna og gripi hennar, svo sem
Ijósahjálxninn, kertastjaka, kaleik,
oblátudós og hökulinn fræga,
sem nú er farinn að láta nokkuð
á sjá og ætti því helst að flytjast á
Þjóðmiítjasafnið hið fyrsta, svo að
honum verði1 bjargað frá glötun.
í kirkjunni er einnig altari frá
diigum Brynjólfs biskups Sveins-
sonar. Er það úr eik, en af ein-
Samkvæmt skýrslu frá Sigurði
Pjeturssyni bygginga-fulltrúa í
Reykjavík, sem birtist í Tímariti
Iðnáðarmanna, hafa húsabygging-
ar hjer í Reykjavík 1930 verið
sem hj-er segir:
Einlyft hús
Hús l%hæð
Tvílyft hús
Hús 2y2 hæð
Þrílyft hús
Verksmiðjur
þyggingar..............
Geymsluhús, vinnustofur,
gripahús o. fl..........
ög
opinberar
31
17
44
18
10
24
Dðmuveski
Nýjnsgar
teknar upp í dag.
LeðuruSrudeild
Inngangur um Braunsverslun
Afgreiðsla í aðalbúðinni.
Alls 147
Af húsum þessum eru 18 úr
ti-mbri og öll lítil. Hin eru öll
úr steinsteypu. í húsunum eru
íbúðir sem hjer segir:
2 herbergi og eldhús 51
3 ------
4
5
7
8
9
86
53
27
G.s. island
fer í kvöld kukkan 6.
G.s. Botnía
fer annað kvöld klukkan 8
til Leith (um Vestmannaeyj-
ar og Thorshavn).
Farþegar sæki farseðla
fyrir klukkan 3 á morgun.
Tilkynningar um vörur
komi sem fyrst.
C. Zimsen.
2ja tuma silfurplett.
Matarskeiðar og gafflar 1.50 til3.00
Desertskeiðar og gafflar 1.50—'2.75
Köku- og áleggsgafflar 1.50—3.00
Sultu- og rjómaskeiðar 1.75—4.00
Sósuskeiðar 4.65—6.00
Ávaxtaskeiðar 2.75—13.00
Köku- og tertuspaðar 2.50—7.50
Súpuskeiðar 6.50—22.00
T°skeiðar 0.45—1.40
Mathnífar 5.75—7.50
Ávaxtahnífar 3.75—5.00
Blómsturvasar 4.50—36.00
Ávaxtaskálar , 18.00—44.00
Skrautskrín ' 8.00—20.00
og margt fleira í 6 gerðum.
íbúðir alls 227
Alls ha-fa byggingar þessar
kostað um 6 miljónir króna, en
miklu fje hefir auk þess verið
varið til breytinga á eldri húsum,
girðinga kringum lóðir o. s. frv.
í Tímaritinu er þess getið á
iiðrum stað, að í Hafnarfirði hafi
vérið bygð 23 ný íbúðarhús (10
steinhús, 13 timbnrhús), 1 fisk-
þurkunarhús og 1 vjelsmiðja.
Ennfremur var elsta- hus i Hafn-
arfirði, bvgt seint á 18. öld, end-
urbygt og því breytt í skrifstofur
fyrir bæinn.
í larsi S fijOFGSSBD
Bankastræti 11.
StatesmnB
stára orðið
kri 1.25
á borðið.
W - 99 047A