Morgunblaðið - 11.06.1931, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 11.06.1931, Blaðsíða 4
« MORGUNBLAÐIÐ 1 Sfmar D-listans á kjördaginn verða þessir: 406, 1024, 1232, 1641, 2208, 2303 eg 2330. Sjálfstæðismennn sem óska eftir einhverjem npplýsingnm viðvfkjandi koscingnnni, bríngi í þessa sfma. Hfiðstfið afgreiðir ffjfitt og vel. Kiðsið D-Elstann ilugiisingadagbók Blómaverslnin Gleym-mjer-ei. — Ailakonar blóm ávalt fyrirliggj- -endi. Sjómenn, verkameim. Doppur, baxur, allar stærðir, afar ódýrar, t. d. ágætar slitbuxur, 10 kr. parið. Afgr. Álafoss, Laugaveg 44. Sijrs. Þrír menn drukkna við Þerney. \f • ------- Seinnipart dags í fvrradag vildi j»að tiörrmdega siy.s til, að 'þrír mcim drukknnðu skamt undan landi í Þerney. Pjórir menn voru í bátnum; voru það þeir Asmundur Guð- mundsson, bóndi í Þerney, Hall- dór Gíslason frá Dalbæ í Flóa og Einar Guttormsson verkamaður, ættaður úr Holtum og einn er bjargaðist. Þeir voru á leið ór eynni á litl- um róðrarbát, voru að flytja kri tii land.s. Hefir ókyrð komið í skepn- una svo bátnum hvolfdi undir freim. Einn gat synt til lands. Einn n áð i í kúna og flaut með henni áieiðis til lands, en misti af henni akamt undan landsteinum. í gær voru menn sendir hjeðan til þess að ná líkurium. Fór Ólafur Einarsson á ,,Kelvin“-bát þangað tnn eftir. Morgunblaðið hafði tal af honum í gærkvöldi. Honum sagðist svo frá, að bátn- «m muni hafa hvolft álíka langt frá landi eins og fjarlægðin er milli Steinbryggjunnar og Verka- mannaskýlisins við Höfnina. Mað- urinn. sem komst lífs af, er vinnu- maður í Þerney. Hann hafði lært eitthvað að synda fyrir fjórum árum. en lítið iðkað þá íþrótt. H ann var í vatnssíígvjelum, og veittist sundið því erfitt mjög. Hann komst því við illan leik til lands. f.íkín tvö sáust á sjávarbotni er að var komið í gær, og voru tekin upp umsvifalaust, en eftir þriðja líkinu var slætt og fanst það. OIl voru Iíkin flutt hingað í gærkvöldi á líkhúsið. Bátinn rak í gær í Geldinganesi. Dagbák. D-Iistinn! Veðrið (í gær kl. 5): NA-átt um alt laud nema sumstaðar á Suður- landi er SA-kaldi. Allmikið mistur er um alt Suðurland, sem stafar af moldroki frá sandflæmum og leirum, sem nú eru þurrar. Norðan lands og austan er þykkviðri og sumsstaðar lítilshátt- ar órkoma í útsveitum. Hitinn er 7—9 stig, syðra og vestra, en 5—6 stig í útsveitum nyrðra og eystra. Veðhrútlit í Reykjavík I dag: NA eða SA-kaldi. Ef til vill skúr- \: síðdegis, en annars bjartviðri. Ársþing kennao-asambandsins hefst hjer í bænum 17. þ. m., en verður síðan flutt austur að Laug- arvatni og haldið þar. Gagnfræðaskóli Reykvíkinga. Nemendur, sem útskrifast úr Gagnfræðaskóla Reykvíkinga, hafa fengið sama rjett til að setjast í 4. bekk lærdómsdeildar Menta- skólans og gagnfræðingar þeir hafa, er próf talca í Mentaskólan- um sjálfum. Þessi sjálfsagða rjett- arbót hefði áreiðanlega eltki feng- ist. ef Jónas frá Hriflu hefði setið við völd hjer. Alþýðublaðið og síldareinokunin. Morgunblaðið hefir margsinnis flett ofan af hinum mörgu hneyksl um Síldareinkasölunnar, síðan hún illu heilli tók til starfa. Hefir blaðið sýnt fram á, með staðreynd- um og óyggjandi rökum, að einka- salan lxefir bakað útgerðarmönn- um, sjómönnum og verkamönnum stórtjón. Jafnan befir það atvikast svo, að Alþýðublaðið, sem þykist vera málgagn sjómanna og verka- manna, hefir tekið málstað einka- sölunnar. Hefir hlaðið haldið því fram, að skrif Morgunblaðsins væri ekkert annað en rógur og níð um þessa stofnum En nú er svo komið, að Al]»bl. neyðist til að birta groinar frá sjómönnum, sem staðfesta að öllu leyti skrif Morg- unblaðsins. Ein slík grein birtist í Alþbl. í gær. Lærisveinar Jónasa<r. í blaðinu ,,Austri“, sem stjórnin gefur út á Seyðisfirði birtist 22. apríl s.l. lýsing af Reykvíkingum. Er verið að segja frá mótmælafundum þeim. ér Iialdnir voru hjer í bæn- um eftir þingrofið. Þar segir m. a.: — — „aðaluppistaðan í lýð þeim, sem eltir Jón Þorláksson, Ólaf Thors og Magnús Jónsson guðfræðiprófessor um göturnar, er mestmegnis búðairlokur, kaffihúsa- lýður og götuslæpingjar, sem bíða eftir því, að „íhaldið“ komist aft- ur til valda, svo þetta dót geti byrjað aftur að braska með veltu- f.je þjóðarinnar“. Það er læri- Fyrirliggjandi Heyvinnnvjelar: Sláttuvjelar „Mac Cormick“ Rakstrarvjelar „Mac Cormick' * Snúningsvjela-r. Rakstrar- og snúningsvjelar, sambyggðar. Mjólknrfielag Reykjavíknr. Pakkhúsdeildin. sveínn Jónasar frá Hriflu, sem gefur þessa lýsingu á Reykvík- ingum. Læknirinn verður fyrst um sinn til viðtals bæði fimtudag og föstu- dag milli 3 og 4 á Ungbamavernd Líknar, Bárugötu 2. Kristileg samkoma á Njálsgötu 1 kl. 8 í kvöld. Allir velkomnir. Síldareinkasalan er enn ekki farin að borga út það fje, sem útgerðarmönnum og hásetum hefir verið heitið, til greiðslu síldar frá í fyrrasumar. Átti þetta fje að borgast, er Rússavíxlamir væra seldir, en þeir eru nú seldir fyrir meir en þrem viknm og pening- arnir komnir hingað. fyrir rúmum hálfum mánuði. Hvað dvelnr út- borgunina ? Smásöluverðsvísitalan í Reykja- vík. Samkvæmt Hagtíðindum hefir smásöluverðsvísitalan í Reykjavílr verið í byrjun maí sem hjer segir (miðað við 100 fyrir ófrið) : Inn- lendar vörur 206. og innlendar og útlendar vörur 198 og útlendar vörur 154. — I apríl mápuði hafi orðið nokkur verðlækkun á kornvörum, feitmeti og kjöti en aftur á móti hækkun á garð- ávöxtum og fiski. Hjónaband. Á laugardaginn gifti sjera Árni Sigurðsson ungfrú Hrafnhildi Pjetursdóttur Zóphón- íassonar og Signrð bankaritara Sigurðsson, Grundarstíg 2. Próf í Mentaskólanum. Bekkj- arprófum var lokið í fyrradag, en stúdentsþróf rig ga'gnfræðapróf byrja í dag og standa yfir í hálfan mánuð. D-listinn. Brjostsykur og sætínds- verksmiðja. Efnagarð og HeiSdsala. Margir hafa kva-rtað undan því — og það með rjettu — að ógerniHgur sje að hafa brjóstsykur með í ferðalög, þareð hannt renni svo saman og verði að einni hellu. Nú hefir brjóstsykur- verltsmiðja firmans Magnús Th. S. Blöndahl h.f. látið útbúa smekklegar % kílóa dósir (með mynd af innsiglingunm til Reykjavíkur með hinum tignu fjöllum, sem ávalt vaka yfir sundunum). Dósir þessar eru loftþjettar og geyma þess vegna hinn þekta BLÖNDAHLS brjóstsykur óskemdan. Blandað er saman öllum bestu tegundunum svo sem Silkifyltum, Malt, Kýngi. Bismarek brendum og óbrendum, Rocks, Menthól o. m. fl. Næst þegar þjer farið að skemta yður, munið þá að hafa með yður eina af þessum dósum með Blðndahls brjóstsykri. Kaupið frekar innlendar en útltendar vörar, með því styðjið þjer að velmegun þjóðarinnar. MagnúsTii. S. Blöndahl h,f. Vonarstr. 43. Reykjavík. BlÐJfÐ UM BlÖNDAHL’S V VÖRUR Talsími 2358 Símnefni: »Candy«. : Verslunarmaðir, sem hefir um mörg ár starfað við nýlenduvöruverslun, bæði heild- sölu og smásölu, og hefir nokkura málakunnáttu óskar eftir atvinmi sem sölumaður í Reykjavík eða úti á landi. Brjef þessu viðvíkjandi. sendist A.S.Í. fyrir 21. þ. m. Auðkent: Cömmercio. Fengum með e.s „Dettifoss": Brasil Appelsínur 150, 176, 200 og 216 stk. Murcia: appelsínur 300—360 stk. Epli Delicious. Lauk. Nýjar í- talskar kartöflur. Heimdallur, fjelag ungra Sjálf- stæðismanna, heldur fund í kvöld í Varðarhúsinu, Rætt verður um kosningarnar, Það verður síðasti fundur fyrir. kosningar. Áríðandi, að fjelagar mæti. Fánadagurinn er á morgun. Er ætlandi að allir bæjarbúar þeir, sem fylgja Sjálfstæðisflokknum að málum, Iáti ekki hjá líða að draga íslenska fánann að hx'rn á þessum hátíðlega fánadegi, er þjóðin rek- ur „Trampa“ óg stjóm lians af höndum sjer. Egggert Kristjánsson & Co. HEMPEL’S SKIBSFARVER. eru .bestir og endast best. Eru því ódýrastir. Birgðir hjá umboðsmanni vorum: Einari 0. Malmberg, Reykiavik.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.