Morgunblaðið - 12.06.1931, Page 1

Morgunblaðið - 12.06.1931, Page 1
Vikublað: ísafold. 18. árg., 132. tbl. —, Föstit tlag’inn 12. júní ,1931. ísafoldarprentsmiðja hJ. Kosningaundirbúningnum er nú lokið. Um alt land ganga menn nú að kjörborðinu, til þess að láta dóm sinn ganga um þá stjórn, sem hefir reynst íslandi hin mesta óhappastjórn, eyði- lagt fjárhag landsins, brugðist loforðum sínum við kjósendur, og loks kórón- að alt athæfi sitt með því að traðka þingræðinu, reka þingmenn heim og taka sjer einræðisvald. Nú má enginn góður íslendingur sitja hjá. Nú er tækifærið til þess að hrinda fjandmönnum þjóðræðisins af stóli. Kjósið öll, konur og karlar! REYKVÍKINGAR! Komið snemma á kjörstað, og skiljið ekki við kjörstað, hversu þröngt sem er, fyr en þjer hafið int af hendi þá skyldu yðar sem borgari í Reykjavík að merkja X víð D-lístann.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.