Morgunblaðið - 12.06.1931, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 12.06.1931, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ K jörseðill við hlutbnndnar alþinyiskosningar í BejrkiaTik 12. ]úní 1931. A-listi B-listi C-listi X D-listi Hjeðinn Valdima/sson frv.stj. Sigurjón Á. Ólafsson afgr.m. Ólafur Friðriksson ritstjóri. Jónína Jónatansdóttir frú. Guðjón Benediktsson verkam. . Ingólfur Jónsson bæjarstj. ísaf. Brynjólfur Bjarnason, kennari. Rósinkranz Ivarsson sjómaður. Helgi Briem bankastjóri. Jónas Jónsson, alþm. Björn Rögnvaldsson byggingam. Pálmi Loftsson forstjóri. Jakob Möller, bankaeftirlitsm. Einar Amórsson, prófessor. Magnús Jónsson próf. theol. Helgi H. Eiríksson skólastjóri. Þannig lítur kjörseðillinn út eftir að listi Sjálfstæðisfíokksins hefir verið kosinn. Sjálfstæðismenn og konur! Munið að setja krossinn fyrir framan D-Iistann, eins og hjer er sýnt, en hvergi annars staðar. Enn STiktr „TrampiM. Skrumauglýsingin ura „framkvæmdir“ „Tíma^-óstjórn- arinnar sett í póst í gær. ing Tryggva þórhallssonar í hinu fyllsta samræmi við stjórn- arferil þessarar ólánssömustu mannleysu, sem hjer hefir set- ið í ráðherrastóli. Um miðaftansleytið í gær nrðu menn varir við að óvenju- lega miklar póstsendingar voru •á ferðinni um bæinn, staðnæmd- ist hver vörubíllinn af öðrum framan við aðaldyr pósthúss- ins, með stóra hlaða af bréfum. Er að var gætt, kom það í ljós, að bréfin voru með stimpli forsætisráðherra og frá honum send. Var þarna komið upplag bókarinnar marg um- töluðu um „framkvæmdir“ Tímastjórnarinnar, sem alment er kölluð „Verkin tala“. Brjefasendingar þessar, sem munu hafa verið a. m. k. 5 bíl- farmar, áttu að fara í póst, með hinu aldraða skipi Súðinni í Eins og landsmönnum er kunnugt, sendi Tryggvi Þór- hallsson í vor einskonar til- kynningu til stjórnarandstæð- inga um það, að hann væri reiðubúinn til þess að láta í té allar þær tryggingar er hann taldi sæmilegar fyrir því, að hann misbeitti á engan' hátt ríkisvaldinu í sambandi við þessar kosningar. Mbl. er ókunnugt um, hvaða tryggingar stjórnarandstæðing- ar hafa tekið af Tr. Þ. En eitt er víst, að með þessu hefir ráð- herrann sýnt, að hann hefir ekki staðist mátið, brotið bind- indið — fyrir kosningar og lát- ið fullprenta og senda út bók þá, sem hann þó hefir viður- kent að gefin er út fyrir al- mannafje, Framsóknarflokkn- um til hagsbóta. Hann hefir talið sjer sæmi- legt, að opinbera það almenn- ingi, daginn fyrir kosningar, að hann gat ekki síaðist þá freist- ingu um tveggja mánaða skeið, að nota fje ríkissjóðs í eigin flokksþarfir. Er slíkt játning og viðurkenn- Bílfarmarnir af ráðherra- brjefum þessum, komu úr húsi Búnaðarfjelagsins. Hefir þar auðsjáanlega verið búið um bókina í póst. Þar á í dag að vera kosningaskrifstofa Fram- sóknar. Þegar ein pólitísk af- not af því húsi eru úti, þá byrja önnur. — Alt í samræmi við loforðasvik og lítilmensku Tr. Þ. Á ráðherrabrjefum þessum voru frímerki, sem samsvöruðu burðargjaldi undir „prentað mál.“ En brjefin voru flest lok- uð, og gat því verið í umslög- Hví slær þú mig? Jónas frá Hriflu skrifar grein í Tímann í gær, þar sem hann þykist vera haldinn heilagri vand- læting yfir því, að ókyrð var meðal fundarmanna í Barnaskóla- portinu þegar hann var að tala á síðasta fundinum. Ræður liann, af þessu, að nú sje að vaxa upp skríll í Reykjavík. Hvað er það, sem lijer er að gerast? Arum saman hefir þessi maður atað Reykjavík auri í tali og skrif- um. Hann liefir haft um bæjar- menn óvirðulegustu orð, sem hans vesæli heili hefir getað upphugsað. Og nú síðast, eftir að hann hefir óvirt Reykjavík með því að láta unum hvað sem vera skal, án sjá nafn sitt á „lista“ hjer, fer t Markds Kristiánsson píanóleikari andaðist í gærmorgun lir lungna- bólgu. Þessa mæta gáfumanns verður seinna getið hjer í blaðinu. þess póstþjónar hefðu vitneskju um, og virðist burðargjald brjefanna, sem var kr. 1.19 vera mikilstil of lágt. En hvað mun skeytt um slíkt. Lögbrotastjórnin er þeirri stefnu sinni trú til hinstu stundar, að brjóta lög og reglur — í smáu sem stóru. Bílfarmur fyrir utan pósthúsið í gær með skrumriti Framsóknarstjórnarinnar, sem sent er út um land — á kostnað ríkissjóðs. Tryggvi lýgur á dönsku. — I Berlingatíðindum er nýlega birt viðtal við Tryggva Þórhallsson, þar sem Tryggvi lætur meðal annars hafa það eftir sjer, að ein af aðalreglum þeirra Pramsókn- armanna hafi altaf verið sú, að hafa tekjuafgang í þjóðarbú- skapnum. Hjer á íslandi vita menn hvern- 1 ig Framsóknarstjómin hefir fylgt þessari reglu — þ. e. með i því blátt áfram að falsa Landsreikn- ingana. Einar Arnason taldi tekju- afgang á árinu 1929 um 900 þús. kr. En hann gat ekki um það, fyrr en endurskoðendur píndu það fram að „í sjóði“ voru þá reikningar í stað fjármuna-, er námu yfir miljón króna. Og þegar Einar Árnason taldi ,tekjuafgang‘ um síðustu áramót um 80 þús. kr. gleymdi hann að telja fram út- gjöld, er námu 6—7 miljónum króna. Eitt ,af loforðum Tryggva Þór- hallssonar í hræðslukastinu þing- rofsdagana var það, að opinberar eignir skyldu eigi verða misnot- aðar til framdráttar stjórnar- flokknum nú við kosningarnar. Nú auglýsir stjórnarklíkan í Tíman- um í gær, að Framsóknarflokkur- inn liafi kosnjngaskrifstofu í dag í húsi Búnaðarfjelags íslands, — Skyldi Trampe halda, að Búnaðar- fjelag íslands sje eign Tímaklík- unnar ? hann í langa ferð um Norður- og Vesturland — að því er virðist aðallega til þess, að ausa þetta> nýja kjördæmi sitt auri. Svo kemur þessi maður fram fyrir bæjarmenn eins og heilagur engill og þykist vilja lækna öll þeirra mein. Svo mikil var stilling fundar- manna á sunnudaginn var, að hann fekk að tala', án þess að fundarmenn trufluðu hann nema eins og oft gerist á fundum hjer sem annarstaðar, að menn grípa fram í ræður manna við og við. Jónas hafði sýnilega búist við uppþoti og hávaða, og er jafnvel ekki ósennilegt, að liann hafi sett nafn sitt á listan til þess að reyna að æsa menn til óspekta, svo að hann gæti eftir á náð sjer niðri á þeim. Sönnun þess er sú, að hann fekk lánaðan hátalara hjá útvarpinu — hvernig, sem á því stendur, að hann fær þar ívilna.nir um fram aðra menn. En svo á síðasta fundinum gerð- ist nokkuru meiri ókyrð en venju- legt er, og var auðheyrt að menn vildu ekki hlýða á mál Jónasar. Yfirleitt eru Reykvíkingar þol- inmóðir á fundum. Hjer eigast oft við harðvítugir andstæðingar, án þess að þeim sje varnað að tala. Sjálfstæðismenn tala á einlitum sósíalistafundum og sósíalistar á einlitum fundum Sjálfstæðismanna án þess að nokkrir örðugleikar rísi. Hjer er því alt annað á ferð. Það sem hjer er á ferð, er það, að Jónas er loks búinn að sann- færa menn um, að hann sje fjand- maður bæjarins — ekki andstæð- ingur heldur fjandmaður. Hann hefir nítt bæjarmenn, rógboríð bæjarmenn, logið um þá, sví- virt þá. Og nú vilja þeir ekki hlusta á hann lengur. Jónasi verður áreiðanlega nm megn að sanna skrílsnafnið á öll- um ]>eim þúsundum, er hrópuðu að honum í Barnaskólaportinu á þriðjudaginn var. Ef Reylcvíkingar hefðu ekki ris- ið upp, mætti eins vel kalla það vott um siðferðisdoða og mann- dómsleysi, sem ekkert lof ætti skilið. Jónas ætti að læra af þessum fundi. Hann ætti að læra af hon- um, að það eru til takmörk fyrir þolinmæði íslendinga. Og svo kemur þessi maður, sem fyrstur allra íslendinga hefir kom- ið fram svo svívirðilega, að hann fær ekki að tala á fundi — svo kemur ha-nn fram eins og siða- meistari og fer að tala um skað- legt uppeldi og spilta unglinga. Og þetta gerir hann, rjett eftir að hann hefir á fundi í Búðardal vaðið að merkum innanhjeraðs- manni með svo skrílslegum fúk- yrðum, að þau gleymast áreið- anlega ekki í Dalasýslu fyrst um sinn. Sú mun koma tíðin, að ísland verður spurt að því með hryll- ingi, er menn minnast J. J.: „Var þetta sonur þinn?“ Sigins Halldórs ber mjer á brýn í Tímanum, að jeg hafi falsað prentuð ummæli er jeg tók upp í Stefnisgrein minni um stjórnarfarið, þessi orð eftir Jón- asi Jónssyni „að það væri best fyrir íslensku músina að hafa hægt um sig, ef bsreska ljónið hristi sig“ Af því að jeg vil ekki liggja undir þessu ámæli vil jeg benda mönnum á það, að þau standa orðrjett í Alþingistíðindunum 1929 B-deild, dálki 1132. Annað sem þessi maður lætur falla í minn garð í áminstri grein, læt jeg mig engu skifta. Magnús Jónsson. Rógur Tímans um Einar Arn- órsson. TTtaf róggrein Tímans um vísindamensku Einars Amórssonar prófessors skal hjer rjett minst á það eitt, er greinarhöfundur segir um lögskýringar hans á Norsku Lögum. Þau lög eru ekki til á íslensku. Árið 1732 var boðið, að þau skyldi gilda hjer um dómsköp og rjettarfar. En aldrei voru þau birt íslendingum.Þau verður því enn að lögskýra eftir liinum danska texta þeirra. Það virðist óþarft að elta ólar við aðrar vit- leysur greinarinnar. Þær eru engu betri en þessi. • Morgunblaðið er 6 síður í dag. 0 ddf j elagahælið hjá Silunga- polli í v Mosfellssveit auglýsir að ]>að taki við börnum (6—12 ára) til sumardvalar. Jón Pálsson Lauf- ásveg 59, gefur allar upplýsingar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.