Morgunblaðið - 12.06.1931, Side 4

Morgunblaðið - 12.06.1931, Side 4
MORGUNBLAÐIÐ D-li 1 ern þesslr: 406, 1024, 1232, 1641, 2280, 2303 og 2330. í ■'-■'■■ . ' . K - /■'■■"• ''T" Sjálfstæðismennn sem áska eitir einbTerjnm npplýsingnm TiðTíkjanAi koscingnnni, bríngi i þessa sima. Diiðstöðin gefnr samband Tið ofantalin nnmer, ef beðið er nm skrifstofn Sjálfstæðismanna (D-iistann). Ga ala BÍ6 Blóð og sandur Hljómmynd í 9 þáttum. — Samkvæmt skáldsögu. Blasca Ibanez. Aðalhlutverk leika: Rudolph Valentino og Nita Naldi. sem ekld eru í lifenda tölu, en samt sem áður líf kvik- myndalistarinnax í þessari kvikmynd. Engin ankamynd. HeonKðoiir fyrir dðmnr. Amerísku gúmíkápumar eru komnar aftur í öllum stærð- um. einnig stórt úrval af Silkiolíukápum og öðrum Regnkáputegundum, sem ekki hafa sjest h.jer fyr. Komið fljótt á meðan úr nógu er að velja. „Geysir“. <r ■ | . . 1 ' 'it ÍSLANDS Jarðarför dóttur minnar og móður, Ingibjargar Jóhönnu Þor- steinsdóttur, fer fram frá fríkirkjunni laugardaginn 13. júní kl. 2 síðd. Ingibjörg Jónsdóttir. Þorsteinn S. Þórðarson. Sonur minn elskulegur, Markús Kristjánsson píanóleikari, and- aðist í gær úr lungnabólgu. JÓharina Gestsdóttir. Nýkomfð f stórn nrvali. Blá vinnuföt, allar stærðir. Hvítir jakkar fleiri gerðir. Hvítir sloppar. Köblóttar buxur fyrir matsveina og bakara. Sloppar brunir og gráir. Samfestingar, Iivítir, brúnir, grænir og bláir. Nærfatnaður allskonar. Sportföt. Oxfordbuxur,. fjölda litir. Pokabuxur. Sportskyrtur og margt fleira'. „GEYSIB“ H- „ - EIMSKEPAPJELAG1 wmm „Dettifoss“ fer í kvöld klukkan 8 til vest- ur og norðurlandsins. Fer hjeðan 20. júní til Hull og Hamborgar. „Gullfoss" fer til Breiðafjarðar annað kvöld (laugardagskv.) kl. 10 Fat-seðlar óskast sóttir fyr- ir hádegi á laugardag. Sjálfstæðismenn! D-listinn -er listi ykkar. Aðalfunður Vjelstjóraffelæg íslands verður haldinn föstudaginn þ. 19. þ. m. í Kaupþingssalnum og hefst kl. 3 síðd. stundvíslega. Ennfremur gefst fjelögunum hjermeð til vitundar að reikningar og skýrsla um starfsemi fjelagsins árið 1930 liggur frammi til yfirlestrar á skrifstofu f jelagsins á Báru- götu 9. Skrifstofutími á þriðjudögum kl. 1—4 síðd. STJÓRNIN. natsveinm, sem vill taka að sjer matreiðshi næstkomandi júlí og ágúst fyrir tvo Englendinga, ásamt þremur fylgdarmönnum í 45—50 daga ferða- lag í óbygðum, komi til viðtals á skrifstofú mina, Austurstræti 4, sem fyrst. Ðfesr H. ZoSga. Hjartans þakkir færir hjer með skipshöfnin á vjelbátnum „Is- lending“ sem. fórst undir Krísuvíkurbjargi, skipshöfnunum á m.b. „Muninn“ frá Vogum og „Pjetursey“ frá Reykjavík fyrir þann frækilega dugnað og ósjerhlífni er þeir björguðu okkur. Reykjavík, 11. jitní 1931. Fyrir liönd allra skipverja Ingimuudur Jónsson, formaður. Nýtf! Appelsinur Snnkist, sætar og. safa-miklar. Epll Delicicns ný og góð. Pernr og Sltrónnr fengum við í gær. Ný Vinber. SÆrJjúuU, D-listinn. Nýja Bíó Næturgammurinn Amerfsk 100%. tal- og h|jjóm- kvikmynd. Tékin af Foxfjé- laginu í 10 þáttum. Aðalhlutverk leika r Dorothy Mckaill og Milton Sills. Aukamynxl. Skipsfjelagar. Gamanleikur í 2' þáttum. Aðalhlutverkið leikur skop- leikaritini frægi'. Lupino Lane. NEálningarvðrnr hverju nafni sem nefnist kaupa menn ódýrast í Veiðarfæraverslimin „Geysir“. Nýkomið: Eidammerostnr. Goodaostnr. Hysnostnr. Verðið mjðg lágt. Eggert Kristjánsson á Co. aa pa foa

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.