Morgunblaðið - 12.06.1931, Síða 5
FÖstudag 12. júnl 1931.
5
Llstl Sjðlfstæðisminna
við kosningar lil Alþ’ngis
i Rerljavik I dag er
D-llstl,
at suerð dregur annað úr sliðrum
Niðurl.
111.
1 kosuingahn'ð þeirri sem nú
steudur yfir hafa Framsóknar-
menn mikið ritað og rætt um dýr-
tíðina í Reyk.javík. llelgi P. Briem
hefir ritað langa grein um þetta í
,Tímanum‘ 3. júní. Kemst hann að
þeirri niðurstöðu að aðalsökin a
dýrtíðinni sje hjá kaupsýslumönn-
um bæjarins, heildsölum og smá-
söLuin, þó einkum hiuum síðar-
nefndu. Minnist Iiann meðal ann-
ars á verslauafjöldann í bænum,
álagningu á vörum, og endar með
því að segja að stjettin sje að
komast á vonarvöl. Að þingmanns-
efnið vegur í liinn sama knjerunn
og foringjar hans, muu engan
gera forviða, og af þeirn velvilja
sem haun og flokksmenn lians yf-
irleitt virðast hafa til þessara
stjetta, mátti búast við að saim-
leikurinn hefði í vök að verjast 5
skýrslu lians.
V er.slunarstje.ttin kefir fyrir
löngu tekið eftir þeirri liættu sem
stafar af óeðlilegri fjölgun sölu-
búða í bænum. Stórkaupmenn og
smásalar liafa livor í sínu lagi og
sameiginlega gert ýmsar ráðstaf-
anir til þess að tryggja heilbrigt
viðskiftalíf í bænum. En lög lands-
ins og stjórnarskrá setja lítil sem
engin takmörk fyrir því, að liver
borgari landsins geti sett á fót
verslun þar sem honum sýnist.
Hættan viðoffjölgun sölubúða snýr
að kaupmannastjettinni sjálfri og
liggur í því, að sala ltvers einstaks
kaupmanns rýrnar og við mink-
and sölu að reksturinn svari ekki
kostnaði.
llitt er mikil fjarstæða að fjölg-
un verslana ha-fi i för með sjer
hækkandi söluverð, netna síður sje.
Sá kaupmaður, sem hefir svo litla
verslun að venjulegur verslunar-
liagnaður af henni hrekkur ekki
iyrir kostnaði, hann ætti eftir ]>ví
að Iiækka. verð á vörum sínum eft-
ir því sem salan minkaði. Br ber-
sýnilegt að livei' einasti viðskifta-
viimr þess kaupmanns mundi
sk.jótt snúa við honmn bakinu og
kaupa nauðsynjar sínar hjá öðr-
um sem selur þær ódýrar. Bf
kaupmaður vill selja vömr sínar
verður hann að fylg.ja nokkurn
veginn lægsta verði annara kaup-
manna-, livort sent verslunarvelta
lians 0) mikil eða lítil. Væri á-
Jagning kaupmanna í Reykjavík
svo há og óheilbrigð sem þiug-
mannsefnið vill vera láta, þá
mundi ekki lengi standa á mönn-
um að gefa sig fram er vildu
revna að ná í viðskiftin með lægra
verði. Þ«ð er sú stoð frjálsrar
verslunar sem jafnan liefir betur
gætt hagsmuna neytendanna en
samkeppnislaus verslunarrekstur.
Hel-gi I*. Briem skýrir frá. að
stórkanpmenn leggi 35% á nauð-
synjaviirur þær n- hann tilgreiuir
í greiu siuni. (mjölvara, kaffi.
s.ykur o. II.), áður en þær komi í
hendiir smásalanua. Kkki veit .jeg
hvaðan honum kemur sú vitneskja
en h'itt veit jeg, að liún er gersam-
lega röng. Fæ jeg ekki annað skil-
ið en að hann fari þanta vísvit-
andi nteð rangt ntái. Orsökin til
þess að hann ber fram þessa- stað-
lattsu stafi er vafalaust Itin storká
livöt raargra Frantsóknarmanna,
að sverta íslenska stórkaupmeiin
í augunt þjóðarinnar. Mundi þessi
fullyrðing lians um 35% heildsölu-
álagningu falla vel saman við það
sent ]>eir hafa oft áður sagt þess-
ari stjett til óvirðinga-r.
Álagning stórkaupmanna hjer
ei síst hærri en í öðrum löndum,
þar sem lík skilyrði cru fyrir
hendi. Auk þess má geta þess, að
vörur þær, sem Jiingntannsefnið t il-
greinir, eru oftast keyptar af kaup
mönnum beint frá framleiðendum
erlendis, með lægsta. markaðsverðb
og fær stórkaupmaðurinn sent tuu-
boðsmaður framleiðandans 1—5%
i ómakslaun, eftir því ltver varan
er. Get jeg um þetta til að sýna
hversu II. J’. B. fer tneð gersam-
lcgii rangt mál.
Niðtirstöðu sína um álaguing
smásalanna byggir liann á skýrsl-
um Hafstofunnar, og er honum
þar nokkur vorkunn. Bn þessar
skýrslur eru svo tilkonmar að Ilag
slofan fœr skýrslur um verð Jijá
nokkruni kaupniönnunt og gerir
svo úr því eitt meðalverð á hverri
tegund. Nti er vitanlegt að vöru-
verfi hjá katipmönnum er mjög
mismunandi, sem kentur af tnis-
munamli hagkvæmum innkaupum
og fleira. Hvgg jeg að H. P. B.
þvrfti ekki lengi . að leita til
Jiess að finna kaupmenn er gæti
sannað, iið vöruverð hjá þeim á til-
greindum vörutegundum hafi verið;
ntikið lægra en skýrsla- Hagstol'-
unnar sýnir. á sama tíma. Þetta
hefir jafnan reynst svo þegar gerðí
ur het'ir verið slíkur samanburður
við oiúnberar skýrslnr. Þetta eit.t
kollvarpar atlri skýrslu Itans og*
■sýnir að ályktanir hans styðjast
< kki við neitt raunveriegt.
Annars er ekki nýtt ijð heym;
Framsókitarmejm halda því fram
að kaupniannastjettin í Reyk.javík
haldi við dýrtíðinni í bænum meði
háu viiruverði. Merkilegt er það þó
og virðist ekki styðja þessa i’ullyrð
ing.
staðuritm á
fjélög liaf’a
ir þó verið gerð
oftar (‘u eirm sinni.
Full ástæða er
vöruverð ])\ rt'ti að ver;i luerra lijev
en aimars staðar á iandinu. En
svo er þó ekki. Húsjileiga versl-
ana er hjer þó miklu dýrari en
annars staðar. Kaup starfsmanna
?r hærra. Skattarnir eru þyngri.
En þetta finst þeiin óþarí'i að at-
huga sem aðeins Ieita að ásökunar-
efni.
— Framfærslukósthaður bæjar-
(' . ,
niaima byggist á fleira en eriend-
um nauðsynjavöruni. Hann stend-
ur einnig að miklu lejdi á inn-
lenduni vörum, sem kaupmanna-
stjíút bæjarins yfirleitt ræður ekki
verðlagi á. Þær vörur, svo sem
kjöt, mjólk, smjör og fleira. er að
mestii í liöndum samvinnufjelaga
bænda. Mætti ætla að fyrir atbeina
Framsóknarmanna væri þessar vör
ur seidar því verði og á þann liátt
(>r ekki gæfi höggstað á. öllu þeirra
iijali um okur kaupmanna. Jeg
liygg iið’flestum bæjarbúum finn-
ist að verð- -ttmlendu vörunnar
hvíli ekki Ijettar á þeim en aðrar
nauðsynjar.
Kjöt er seit lijer dýrt og oft
dýrar en fæst fyrir það á erlendum
niarkaði.
Vörur svo sem egg og kartöfl-
ur eru fluttar í stóruin stýl frá út-
löndum af því að sams konar inn-
h'iidar vörur eru að jafnaði dýrari,
þrátt fyrir flutningsgjald og ann-
an kostnað á erlendu viirunum. Er
landsmöimum varla vansalaust að
geta ekki fullmegt sinni eigin þörf
i þessum vörum sem framleiða rná
hjer með hægu móti. íslensku
smjöri er haldiö í háu verði svo að
vaudað sm.jör er ekki dýíara Iiing-
að flutt frá útlöndum. Mjólkur-
verðið þekkja allir. Það er líklega
liærra hjer en í flestnm öðrum
iöndum Xorðurálfuunar. Eftir því
sem sagt er, nemur sölukostnaður'
þessarar nauðsynlegustu vöru bæj-
arbúa alt að 100% álagningu mið-
að við það verð er bændur fá t’yrir
mjóikina. Mjólkurframleiðslan er
að mestu í höndum samvinnufje-
iaga bænda og mælir þessi ólieil-
brigði söliikostnaður óneitanlega
lítið með framtakssemi Framsókn-
armánna sjálfra á eigin vettvangi,
Jieir sem hæst tiila um dýrtíðina í
Reykjavík. Eftir ailar dyigjur
]>eirra um kaupmaima-stjettina í
Reykjavík, er þeini varia annað1
sæmandi en að sanna orð sín í
verki og selja bæjarbúum nú ó-
dýrari vörur en kaupmenn, og auk
þess stilla betur í lióf liinu báa
vérði innlendra afurða í bænum.
Nú fyrir kosniugar þykjast for-j
irigjar Framsóknar ætla að verja
iiívstu árum æfi sinnar til viðreisu
ar Reykjavíkur.Hafa þeir bjargráð
in á takteinum. Eitt. liið veiga-'
mesta af bjargráðum þessara sjálf-
iiælnu inamia sýnir jiefvísi þeirra
;i alt sem með nokkru móti mætti
færa þeim tekjumegin. Það er að
S. í. S. hefir sett lijer upp ritsölu á
fata'efnum og sauinastofu í sam-
handi við útsöliura. Segja þeir að
Eramsóknarfiokkiirinn ltafi kornið
þessu í framkvæmd til að ininka
í Re.vkjavík. Er þetta
g staðhæfing. Saimast lijer
flestum seyðum rýkur nokk-j
er auðvitað
lrefir sett upp út-
sölu á fataefnum og saumastofu til
að ko.ma út vörum verksnxiðju sinn
ar, en varla ætlast til að litið væri
á þetta sern bjargráð fyrir Reykja
vík. Verksniiðjaii Alafoss hefir
undanfárin ár selt ódýran fatnað
úr efntrnr síirum og liefir gert, ráð-
stafanir til að setja á stofn sauma-
stofu, alt án tilstyrks nokkurs póli
tísks fiokks. IJefir eng'inn þakkað
verksmiðjiurni opinberlega, enda
er þetfa elcki gert í góðgerðar-
skyni. Það er aðeins lieilbrigður at-
vimrurekstur sem fra'mtakssamir
memi koma á rekspöl..
Hjer á lan'di skiftast nienn eftir
atvinnuvegum til sjávar og sveita.
Allir landsmenn, bvort sem moldin
eða liafið færir þeim viðuvværi,
hafa þörf livers aunars samstarfs,
samúðar og skriniugs í baráttunni
(i vn loma
;ið Reykjavík’ er eini kaup- |,ros]e
landinu þar sem kaup- . ^ ^
ekki getað þrifist. Hef; ^/IIið sanna í þesi
^ það, að S. í. S.
ti' í.'Ö ætla að
Daaskl bakarasnltnlan
í 15 kg. dnnknm,
hið góða, gamla, er komið aitnr.
Blaniað ávaxtasnltntan
í 7 lbs. dðsnm,
hið óviðjafnantega, nýja og ódýra,
kemnr með „Gnllfoss“.
Fyrirlig'gjandi
HefVinimvjelar:
Sláttuvjelar „Mae Cormiek“
Rakstrarvjelar „Mae Cormick“
Snúningsvjelar.
Eakstrar- og snúningsvjelar,
sambyggðar.
Mjólknrfjelag Reykjavíknr.
Pakkhúsdeildin.
Lillu-
limonaðipúlver
gefur besta
og ódýrasta
drykkinn.
Hentugt i ferðalög.
H.f. Cfnagerð Reykjavfkur.
Til murais.
spikfeitt hangikjöt, úrvals salt-
irjöt, soðinn og súr hvalur, sá
iiosti, ísl. gulrófur r stærri og
rnærri kaupum, reyktur rauðmagi.
-annkallað sælgæti. Sent um alt.
Bjirninit.
Bergstaðastræti 35. Sími 1091.
Afar ódýrar
skóflnr
og stórar garðkönnur.
Versl.
EB6EBT CLAESSEN
hæstarjettarmálaflutningsmaður.
Skrifstofa: Hafnarstræti 5.
Sími 871. Viðtalstími 10—12 f. h,
Egg
12 anra stk.
Versl. Foss.
Laugaveg 12. Sími 2031.
Drífandakaffið er drýgst af öllu,
drekkið það hver sem betur má.
í kotungshreysi og konungshöllu
kveikir það vonarlömpum á.
Veitir á kvöldin væran blund,
vekur til starfa á morgunstund.
TimvAmt
Laugaveg 63. Sími 2393.
Af ýmsum gerðum og verði. —
Einnig líkklæði ávalt tilbúið hjá
, E y v i n d i.
Laufásveg 52. Sími 485.
K0DAS & A8FA
FILMUR.
Alt sem þarf til framköll-
unar og kopieringar, svo
sem: dagsljósapappír, frarg-
kallari, fixerbað, kopi-
rammar, skálar o. fl. fæst í
Laugavegs Hpiteki.
Gilletteblðð
ávalt fyrirliggjandi í heildsölu.
Vilh. Fr. Frímannsson
Sími 557.
Nýkomin allskonar
málning.
Versl.
Vald. Poulsen.
Klapparstíg 29.