Morgunblaðið - 12.06.1931, Síða 6

Morgunblaðið - 12.06.1931, Síða 6
MORGUN&LAfcíf) 6 Sanriir íslendingar kjósa Sjálfstæðismenn á þing. Ekkert átsúkkulaði Z jafnast ávið TOBLER. Hefir mikið lækkað í verði. Reikniffignr H.f. Eimskipafjelags íslands fyrir árið I9301iggur frammi á skrifstofu fjelagsins frá og með deginum í dag . Reykjavík, 12. júní 1931. St]ðruin. Nýjar Islenskar Agnrknr og Radísnr. KI e i n, Baidarsgötu 14. Sími 73 Sloinborð. Sanmaborð. Reykborð. nýtt og mikið úrval. Húsgagnaverslun Reykjavíkur. Vatnsstíg 3. Sími 1940. Þegar þið kaupið blautsápu munið þá að biðja um Hreins krystalsápu Hún fæst altaf ný tilbúin, úr bestu efnum, og hennar góðu þvottaeigin- leikar eru Iöngu viðurkendir. Islensk sápa fyrir Islendinga Hamarbarinn: Freðrikllngnr og Freðýsa. Alt af til. Pál! Hallbjörns, Laugaveg 62. Sími 858. V*. w'iýít-iafá— ^ -«■ fyrir tilveru sinni. Eugir menu eru þjóðinni jafn óþarfir og þéir, sem meö ofstopafuilri, pólitískri róg'- maslgi etja einni stjett þjóðfje- lngsins gegn annari. [Jlfúð leiðir af sjer úlfúð. Eitt sverð dregur arinað úr slíðrurn. I>að hlutverk hafa sumir foringjar Framsóknar- fiokksins haft um hrrð, að vekja úlfúð og hatur sveitanna á sjávar- síðunni, og sjerstaklega- að rógbera atvinnurekendur og kaupsýslu- menn. Hefir þessutn foringjum enn sern komið er orðið lítill höfuð- burður að þessu. Þeir lifa lengst senr rrreð orðunr eru vegnir. Þeir skyldu ekki ætla að rógur þeirra bíti þessar stjettir nokkumtrma til fulls. Hver sem lifir á þeirr-i von deyr fastarrdi. Björtr Olafssotr. Vikaplltar Hriflnvaldsins. Enginn alþingismaður mnu hafa verið jafnleiðitamur .Jónasi frá Hrifht eins og Sigurjón, enda segirj Jórras í Tímanum að það hafi verið „gustukaverk“ sitt 1927 að koma Sigurjórti að. Okkur sjómönnum hefir oft gramist hvað Sigurjón hefir farið vel í vasa Jónasar. Sjómenn ern fráhverfir Sigur- jóni fyrir hvað rstöðnlítitl hann er — aldrei þorir hann að liafa sjálfstæða skoðun í neinu máli í Sjómannafjelaginu, hann þorir aldrei að vera nema þar sem rneiri hluti ér, hversu vitlaust sern það kann að vera. í fyrra sumar þegar komnrú- istar fyrir norðan lokuðu síldar- verksmiðjunni r Krossanesi og hækkuðu kaupgjald síldarstúlkna þannig að hlutur okkar sjómanna rarð lægri, ljet Sigurjón þetta alt afskiftalaust. Með öðmm orðum: Sjónrenn fengu steina fyrir brauð. Stefán Jóhann, sern Jónas frá Iíriflu fjekk að hafa r kjöri r Iiafnarfirði, hefir verið einhver mesti loddari innan alþýðuflokks- ins og r andstöðufl okknum er lrann þektur sem „snobhari“. Erling Friðjónsson er sanra að segja um og Sigurjón að hann hef- ir reynst sjómönnum mjög óheill, énda er traust hans alveg búið hjá sjómönnum fyrir norðan. Sva-r okkar sjómanna kemur til vkkar Sígtirjóns, Stefáns Jóhanns og Er- lings þann 12. júnr. HaraJdur Ctuðmundsson nrátti flýja frá ísafirði, hann fjekk ekki uáð inuaii sjómauna og verklýðs- samtakanna þar við prófkosningu til Alþiiigis á ísafirði í vor, hann varð í rninni hluta. Nam hann þá land á Seyðisfirði. En |rar sem cnginn þekkir mann þar er gott að vera. S. Ó. Kaþflskt trúboð í Færeyjum. Það verður nú víst úr því, að kaþólskt trúhoð verði hafið á Fær eyjum. Tvær nunnur, önnur frönsk en hirr dönsk hafa veríð þar í vet- ur og fyrir skemstu komu enn tvær frá Amsterdam. Sótt hefir verið um leyfi til þéss að reisa- íbúðarhús í Þórshöfn fyrir trú- boðið, og svo á að reisa þar skóla, sjúkrahús og kirkju. Er búist við uð kaþólskur prestur koini jrangað á næstunni. Er bragðbest oy drýgst. Hnaitspyrnumút fslands. K. R. vinnur Fram með 5:1. 3. kappleikur. Enn virðast menn muna gömul viðskifti þessara tveggja gömlu keppinauta og margir eru þeir — þó einkum meðlimir beggja fjelag- anna, sem veita kappleikum milli Fram og K. Ii., í 1. fl., meiri at- hygli en mörgnm öðrum kappleik- um. .>!•.! — Veður var heldur kalt og })ví fátt áhorfenda. Stinn- ingskaldi var á austan og því lítið eitt á annað markið. Fram hlaut nyrðra markið og hafði því vind- ir.n að nokknt leyti með sjer í fyrri hálfleik. Þegar í byrjun leiks mátti sjá að Fram-menn voru ákveðnari nú en á móti Víkingum og var leiknr þeirra að mun betri nú en þá. 1 fyrstu var leik-urinn nokkuð jafn, K. R. hefnr þó snemma sókn, sem Fram sarnt hrindir af sjer og svarar með sókn á mark K. R. Einnig þeirri sókn er hrundið og knötturinn berst að marki Fram. Kragli ska-llar kuöttinn hægt að ntarki Franrmanna, ma.rkvörður jieirra nær knettinum, en tekst þó eigi að lralda honum og missir lrann inn í mark sitt. Má óefað kenna taugaóstyrkleika ma-rkvarð- arins um að svo fór, en sem betur fór gætti hans ekki síðar í leikn- um og varði markvörður Fram oft niark sitt vel. Eftir þetta herða Fram-menn sóknina- og það sem eftir* er fyrra hálfleiks liggur knötturinn oftast á vallarlielmingi K. R. — K. R. gerir þó við og við hættuleg á- hlaup og í einu þeirra — þegar 4 miu. eru eftir af fyrra hálfleik — skýtur Þorst. Einarsson knett- iírum að marki Fram, en missir rnarks. Jón Svcinsson, hægri 'út- herji K. R„ nær ]n> knettinum og spyrnir lronuni fyrir markið, þar er Grísli og skorar mark. K. R.- rnenn virtust þó ekki ánægðir og sækja ákaft á og þrem mín. síðar skorar Þorst. Einarsson 3. markið hjá Franr. 1 síðari liálfleik ei' vindurinn heldur K. R. megin og útlit því ekki gott fyrir Frarn. tSeitmi hálfleikur er í fyrstu mjög fjörlítill, knötturinn liggur nú að mestn leyti á vallarhelm- ingi Fram, en bakverðir Fram, Ólafur og Þráinn, eru sem stór- skotaliðsbyssur, hrinda áhlaupum K. R. manna og skjóta knett- inum langt. út á völl. Gísla tekst þó að skora 4. markið og litlu síðar Kragh hið fimta. Finst nú Fram-mönnum nóg komið og Jónartfir (Jórt. Sig., Jrin Magn. og Jón Guðjónss.) í, fram- línu þeirra gera ítrekaðar tilraun- ir til að brjótast r gegn um vam- arlínu K. R., en bakverðir K. R. hrinda áhlaupum þeirra. Er áliðið er leik spyrnir Jón Guðbj. knettinum til Jóns Magn. (það hefði hann átt að gera oftar en hann gerði!), sem hleypur með hann inn fyrir bakv. K. R. og spymir knettinum af krafti í hendur Eiríks, markvarðar K. R., en hann missir knöttirm inn fyrir markslíuu sína. Færist nú fjör í leikinn meir en nokkuru sinni áður og er kapp í báðum. Knötturinn berat frá öðm markinu tii hins, en skyndilega flautar dómarinn, Axel Andrjes- son, Jeiknum er lokið með sigri K. R., 5:1. Knattspyrnumót íslands. Heildarsvipnr leiksins var skemti lega fjörugur og mátti frekar þakka það áhuga Fram en K. R., sem oft virtist taka leiknum með ró. „Hendur“ og brögð iýttu þó leikinn dálítið og hefði dómarinn mátt taka strangara á hvort- tveggja. Markamismunur va-r of mikiil, sje athugað hve lengi Fram tókst 'að lralda knettinum á vallarhelm- ingi K. R., en sókn Fram-manna var of sundurlaus og framlína þeirra ekki líkt því eins heilsteypt og framlína K. R. í gærkvöldi fór kappleikurinn svo, að Valur vann Víking með 4:0. — Næsti leikur er annað kvöld kl. 8y2. Reynir. Leiðbeiningar fjrrir kjósendur í Reykjavík. Kosningin fer fram í garnla barnaskólanum við Fríkirkjuveg og hefst klukkan 12 á hádegi. Kjördeildir eru alls 20, af þeinr eru 19 í bamaskólanum, en ein á Lauga-rnesi. Kjósendum er skift jiannig í kjördeildir: 1. kjördeild: Abelína — Ás- grímur Jónsson. 2. kjördeild. Áslaug — Breið- fjörð. 3. kjördeild: Briern — Erlendur. 4. kjördeild: Erlingur — Guð- brandúr. 5. kjördeild: Guðfinna — Guð- mundur. 6. kjördeild: Guðni — Guðrúu Nikulásdóttir. 7. kjördeild: Guðrún Oddsdóttir —Heiðveig. 8. kjördeild: Helga — Ingibjörg Narfadóttir. 9. kjördeild: Ingibjörg Odds- dóttir — Johnson. 10. kjördeild. Jón Alexatídersson — Jörundur. 11. kjördeild: Kaaber - - Kristján. 12. kjördeild: Kristjana — Mar- grjet Gunnarsdóttir. 13. kjördeild: Margrjet Hall- dórsdóttir — Ólafson. 14. kjördeild: Ólafur — Ragn- heiður. 15. kjördeild: Ragnhild — Sig- ríður Pjetursdóttir. 16. kjördeild: Sigríður Ráfns- dóttir — Sívertsen. 17. kjördeild: Skaftfjeld — Sörensen. 18. kjöordeild: Teitur — Þórar- inn. 19. kjördeild: Þorbergur — Örvar. Sjálfstæðismexin og konuir! Fjöl- mcnnið á kjörfund og mætiS snemma! Blómaversluin Qleym-mjer-ei. — xilskonar blóm ávalt fyrirliggj- itídi. Sjómenn, verkamenn. Doppur, axur, allar stærðir, afar ódýrar, d. ágætar slitbuxur, 10 kr. parið. vigr. Álafoss, Laugaveg 44. Húsnæði, hentugt fyrir matsðlu, óskast til leigu. A.S.Í. vísar á. S teindérs bifreiðar bestar. '-fo&aoji. IpÁsi. wm. mÍ erfyaufi njdU. ÍuxJaU. aJb fzJUifKfOL. Ló kaAi re 'T'co ca rJ i er stira orðið kr. 1.25 á borðið. Morgunkiólar, Svuntur, mikið og: g'ott úrval. Sumarfrakkar. Manehettskyrtur. Bindi. Nærfatnaður. Treflar. — Enskar húfur. Sokkar. — Ferðatöskur Best kaup í ManGhe'ter. I.jhil'iiv>*!í 10 Síuii 894. Sjálfstæðismenn! D-listinn er listi ykkar. \

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.