Morgunblaðið - 18.06.1931, Síða 1
Vikublað: Isafold.
18. árg., 137. tbl. — Fimtudaginn 18. júní 1931.
Isafoldarprentsmiðja h.f.
Gamla BIó
Broadway-
gyðjan.
Afar-spennandi hljómmynd í
8 þáttum. Aðalhlutverk leika:
Norma Shearer.
John Mack Brown.
Aukamynd
Bernardo de Pace
Mandolinsnillingur.
Fiskiars
K1 e i n,
Baldursgötu 14. Sími 73.
Egg
12 anra stk.
Versl. Foss.
Laugaveg 12. Sími 2031.
Nýkomið.
Pokaföt og sjerstakar buxur í
drengja og fullorðins stærðum. —
Bamatricotine í mörgum stærðum
og litum, kventricotine náttkjólar,
ódýrir sokkar í dökkum og falleg-
um litum. — Kvenpeysur mikið
úrval, heilar, hneptar. Einnig erma
lausar. Kvensvuntur. Morgunkjól-
ar. Okkar alþekta klæði ódýrara
en áður.
Manchester.
Laugaveg 40.
Sími 894.
Karlmanna-
ffit
Nýjar birgðir teknar upp í
gær.
VSruhúsiS.
E6GERT CLAESSEN
hæstarjettarmálaflutningsmaður.
Skrifstoia: Hafnarstræti 5.
Sími 871. Viðtalstími 10—12 f. h.
GiUetJeblðð
ávalt fyrirliggjandi í beildsölu.
Vilh. Fr. Frímannsson
Sími 557.
Vindið skrifstofuhúsgOgn
skrifborð, ritvjelaborð, stór skjalaskápur, alt með renni-
loki, enn fremur leðursófi og stóll, (Chesterfield) og rit-
vjel (stór), lítið notað, selt með tækifærisverði.
A. S. f. vísar á.
B. S. B.
hefir fastar ferðir frá Borgarnesi til Skagafjarðar alla
daga er E.s. Suðurland kemur til Borgarness. Allar upp-
lýsingar verða gefnar og farseðlar seldir á afgreiðslu
Suðurlands í Reykjavík. Sími 557. Sími í Borgarnesi er
16. Einnig bílar til leigu í lengri og skemri ferðir.
Það tilkynnist vintim og vandamönnum að jarðarför mannsins
míns og föður okkar, Guðmundar Elíasar Gumundssonar járnsmiðs,
fer fram frá fríkirkjunni í dag, og liefst með húskveðju á heimili
okkar, Fraklcastíg 24; kl. 1 síðd.
Kristín Einarsdóttir og böm.
HEMPELS
SKIBSFARVER.
Seldir um allan heim vegna lágs
verðs og gæða.
Birgðir hjá umboðsmanni vorum:
Einari 0. Malmberg, Reykjavik.
Fyrirliggjandi:
Appelsínur 150, 176 og 216 stk.
Laukur í pokum.
ítalskar kartöflur.
Einnig úrvalsteg. af gömlum kartöflum.
Eggert Kristjánsson & Co.
Burleskloð faxe-kalk.
Búið til úr bestu brendu Faxekalki, en sparar erfiðleika þá og
•óþægindi, sem venjuleg kalkleskjun hefir í för með sjer. Þurleskjaða
kalkið er fíngert eins og duft, og er því eltki hætta á að óleskjaðir
molar verði í kalkhúðinni, og sprengi út frá sjer, eins og annars
oft vill verða.
Þurkalkið flytst í loftheldum pokum úr sterkum ferföldum pappír,
'i g strigapoka ytst, 33 kg. í pokanum.
Fyrh'Hggjandi hjá
J. Þorláksson & Norðmann,
Bankastræti 11. Símar: 103, 1903 & 2303.
Kærnr nt af nrsknrðwn
niðurjöfnunarnefndar á útsvarskærum skulu komnar á
skrifstofu yfirskattanefndar í Hafnarstræti 10 (Skatt-
stofuna) innan 2. júlí næstkomandi.
Reykjavík, 17. júní 1931.
Tfirskattaneind Reykjaviknr.
Kýja B(ó
Striðstaetjnrnar
þrettán
(Die Letzte Kompagnie).
'UFA tal- og liljómkvikmynd
í 8 þáttum, er byggist á hin-
um sögulegu viðburðum, þeg-
-ar 'hersveitir Prússa og Napo-
leons mikla áttust við lijá
Austerlitz.
Aðalhlutverkið leikur þýski
„karakter“-leikarinn frægi:
Conrad Veidt og Karin Evans
Aukamynd:
Stjarnan iró Hollywood.
Gamanleikur í 2 þáttum frá
Educational Pictures.
Hðfnm fyrirliggjandi:
Irilíkiur, Résieur, Svesklur
ágætar tegnndir.
H. Benediktssnn s Go.
Sími 8 (4 línur).
Kaupið Morgunblaðið.
Esja
fer hjeðan 20. þ. m. (laugardag)
klukkan 10 að kvöldi í hringferð,.
vestur og norður um land.
Tekið verður á móti vörum í
dag og á morgun til klukkan 6,.
í hinu uýja vörugeymsluhúsi S.Í.S.
Skipaútgerð Ríklsins.
Ödýr iiskur,
10 aura % kg., verður seldur í dag
á Fisksölutorginu við Tryggva-
götu.
Pjetur Hoffmann.
Nýkomin allskonar
málming.
Versl.
Vald. Ponlsen.
Klapparstíg 29.
K0DAK & ACFA
FILHUR.
Alt sem þarf til framköll-
unar og kopieringar, svo
sem -. dagsljósapappír, fram-
kallari, fixerbað, kopi-
" rammar, skálar o. fl. fæst í
Laugavegs flpíteki.