Morgunblaðið - 18.06.1931, Síða 4

Morgunblaðið - 18.06.1931, Síða 4
MORGUNBLAÐIÐ ðugltsingadagbðk Blómaversluin OIeym-mj«r-ei. — Aiiskonar blóm ávalt fyrirliggj- andi. Sjómenn, verkameun. Doppur, buxur, allar stœrðir, afar ódýrar, i. d. ágœtar slitbuxur, 10 kr. parið. Aigr. Álafoss, Laugaveg 44. Smjör frá Baugsstaðarjómabúi fœst í heilum kvartelum í Nordals- íshúsi. ffý smálúða, útbleyttar kinnar og ótai margt fleira í Saltfisk- búðinni, Hverfisgötu 62, sími 2098 og k Hverfisgötu 123. Sími 1456. Hattar nýkomnir, sokkar fyrir dömur og herra, manchettskyrtur, hálsbincli, Oxfordbuxur og fleira ódýrast í Hafnarstræti 18. Karl- mannahattabúðin. Nýir ávextir: EpJi, Delicious. Appelsínur, nýjar og safamkilar 3 tegundir. Ciitronur, Laukur, Kartöfluir, nýjar og gamlar, ágætar teg. TIR8MWD1 Laugaveg 63. Sími 2393. IbAð. með öllum nýjustu þægindum, 2 til 3 herbergi og eldhús, helst í nýju steinhúsi nálægt miðbænum, óskast þann 1. október næstk. Tilboð merkt „íbúð“, leggist inn iá A.S.Í. fyrir 20. þ. mán. Daghðk. Hressingarskáliiui, Pósthússtræti 7. „Idecream-chocolate'. „Icecream-coffee“. fvririigsiandi: • He;ssian, margar teg. Bindigam, Saugígarn, Trolltvinni, Ullarballar, Pokar, Mottur, Fiskábreiður, Fiskkörfnr, Kjötpokar. L. Andersen, Símar: 642 og 842. Austurstræti 7. □ Edda 59316207 — 1 Atkvgr/. Listi í □ og hjá S.'. M.þangað til í kvölcl. Mr. Edward Miller Groth ræðis- ,maðnr Bandaríkjanna í Kaup- mannahöfn hefir verið hjer um tíma til þess að kyhnast íslensk- um staðháttum. Hann fer hjeðan í clag með Lyru. Sendinefnd Færeyinganna, sem hingað kom til þess að atliuga hjer búnaðarhætti, fór heimleiðis með íslaudi í gær. Kristileg’ samkoma á Njálsgötn 1 ltl. 8 í kvöld. Allir velkomnir. Lagapróf. I gær luku lagaprófi Arnljótur Jónsson 109% og Þor- steinn Símonarson 126%. Hjúskapur. Um síðustu helgi voru gefin saman í hjónaband ung frú Rut Friðfinnsdóttir og Ragnar Kristinsson. Heimili þeirra er á Frakkastíg 12. Skjaldbreiðarför. Ferðafjelagið efnir til skemtiferðar næstkomandi sunnudag og er ferðinni heitið upp að Ormavöllum, norðan við Ar- mannsfell, og gengið þaðan upp á Skjaldbreið, þeir sem það vilja-. Yegurinn upp fjallið er nokkuð langur (3—1 ‘stunda gangur). En það er auðvelt uppgöngu. — Af Skjaldbreið er eitt. hið fegursta útsýni á Suðurlandi. Þeir sem vilja velja sjer skemmri leið, geta gengið upp á Ármannsfell eða skoð að nágrennið, Tröllháls, Sancl- klettavatn o. fl. (Sjá Árbók Ferða fjelagsins 1930). — Lagt verður af stað úr Hafnarstræti kl. 8 árdegis. Áðgöngumiðar verða selclir eins og áður í afgr. vikubl. „Fálkinn“, og kosta- kr. 10.00 fyrir fjelagsmenn og kr. 12.00 fyrir aðra. Þeir, sem ætla sjer að ganga á fjöllin verða að hafa sterk stígvjel. Konur í Landsspítalasjóðsnefnd- inni eru beðnar að senda unglinga til að selja merkin á morgun kl. 9 árd. í Iðnó (suðurdyr). 17. júní var hátíðlegur haldinn á Akureyri með almennri skemt- un á Oddeyrarvöllum. Iþróttamenn stóðn fyrir skemtuninni. Þar mælti Davíð Stefánsson frá Fagraskógi Hvennagullið. \ — Það lítur út fyrir, að yður vanti að minsta kosti ekki vini. Biðjið einhvern af þessum herrum að verða aðstoðarmann yðar og ef þjer eigið eitthvað brot af æru eftir í sálu yðar, þá komið þjer með mjer niður í bakhúsagarðinn og þar getum við gert út um þetta mál. Jeg hristi höfuðið. — Jeg á jafnvel svo mikið eftir af ærn í sálu minni, að jeg gæti þess vandlega- við hvern jeg skylmist. Jeg vil heldur láta kon- unginn taka hefnd á yður, böðull ’hans er sennilega ekki jafn vand- fýsinn og jeg: Nei, herra minn, í stuttu máli sagt, þá get jeg ekki háð einvígi við yður . Andlit- hans varð ef til vill enn þá fölara, ef það gat þá fölara orðið. það var nánast því hvít- grátt orðið, varirnar voru saman bitnar og augun voru skáleitari en jeg hafði orðið var við nokk- urn tínia áður, þannig stóð hann sfundarkom og starði á mig og færðist. síðan nær um eitt skref. — Hvað, yður finst að þjer getið ekki skylmst við mig, ha? Nú, fyrir mínni Jóns Sigurðssonar, en Friðrik Rafnar fyrir minni íslands. Iþróttir voru sýnclar, lúðrar ]>eytl- ir og dans er leið á kvöldið. Veður Jiið besta-. Hefir nú brugðið til hlý- Jncla norðan lands eftir langvar- andi kulda. Ungar stúlkur og stálpaðar telp- ur, sem vilja hjálpa til við sölu merkja Landsspítalans á morgun, eru vinsamlegast beðnar að koma í Iðnó (suðurdyr) á morgun eftir lcl. 9 árd. Velden v Ruyter, Þjóðverjinn, sem tekinn var fastur í vínbrugg- unarkjallaranum við Laugaveg um da-ginn, hefir nú játað, að hann hafi verið þátttakancli í vínbrugg- uninni. Fjelagi hans átti að sjá um framleiðslu vínandans, en hann hafði tekið að sjer að gera koniak, romm o. fl. teg. úr vínancla þeim sem Strandberg framleiddi. Bíl ekið yfir mann. í Hafnar- firði vildi það til í fyrrakvöld, að rnaðnr að nafni Sigurbjartur Vil- hjálmsson frá Skúlaskeiði kom á hjóli niður Selvogsveg, þar sem sá vegur mætir Illubrekku. Bíll kom í þeim svifum niður brekk- ima. Ætla-ði Sigurbjartur að renna sjer á unclan bílnum, en mistókst, varð fyrir bílnum, og fóru bæði hjólin öðrum megin á bílnum yfir Sigurbjart. Meiddist hann á baki, andliti og höndum, og var fluttur á spítala. Þegar Mgbl. hafði tal af bæjarfógetanum í Hafnarfirði í gær hafði ekki náðst að yfirheyra bílstjórann. Skákmeistarinn kemur. Nú er það fullráðið að sögn, að lieims- meisarinn í skák, Aljechin, kemur hingað í næsta mánuði. Allir skák- menn bæjarins munu fagna komu lians,' óg hlakka til að sjá hann sýna listir sínar. „Galgemanden“ ætla þau að sýna í Þórshöfn í Færeyjum, ung- frú Anna Borg og Poul Renmert, meðan Drotningin stendur við í Þórshöfn í næstu ferð til Hafnar — eftir því sem Tingakrossur segir. Sá siður tíðkast hvar vetna er- lendis, ])egar verið er að safna f.je til einhvers góðs fyrirtækis,, að ungt fólk býður fram hjálp sína, til ]>ess t. d. að annast ýmiskonar sölu. Mjer clatt í hug að benda á þetta, þegar jeg.heyrði að á morg- un ætluðu konurnar, sem svo vel og ötullega hafa unnið að því ,E-ð koma upp Landsspítalanum, _að iiafa merkjasölu. Væri það ekki ,vel viðeigandi, fyrir ykkur, ungú Reykjavíkurmeyjar, sem ekki eruð öðrum störfum bundnar að bjóða bjálp ykkar, þennan dag. Má vel vera, að ekki sje þörf á að hvetja ykkur til þess, þið gerið það samt, en mjer datt nn í hug að benda á þennan fallega útlenda sið, og jeg bygg að þið sjeuð fúsar að fara- að dæmi stallsystra ylckar í öðrum löndum, ef þið aðeins eru mintar á það. Aðkomandi. Hjónaband. í dag verða gefin saman í Iijónaband á Akureyri ungfrú X’algerður Ragnars (dóttir Ragnars heít. Ólafssonar konsúls) og Hallclór Sigurbjörnsson, Gísla- sonar. Oddur Brynjólfsson, fyrrum bóndi í Þykkvabæjarklanstri, er 64 ára í da-g og dvelst nú hjá clóttur sinni og tengdasyni, er búa suður við Skerjafjörð. Pirestastefnan byrjar í dag kl. 1 síðclegis með opinberri guðsþjón- ustu í dómkirkjunni, þar sem síra Bjarni Jónsson prjédikar. Hefjast fundarhöld kl. 4 í samkomuhúsi K. F. TT. M. Kl. 8% verður fyrir- íestnr fyrir almenning haldinn í .dómkirkjunni. Flytur þar erindi Friðrik Hallgrímsson prestur um boðskap kirkjunnar. svo yður finst það, en nú skal jeg fá yður til að skifta um skoð- un. Móðganir virðast ekki luifa nein áhrif á yður. Þjer álítið, að enginn vafi geti leikið á hugrekki yðar, af því að þjer drápnð La Vertöile, af éinskærri heppni í fyrra. Hann var orðinn svo æstnr, að 'lionum var erfitt nm að tala og sturidi þringan eins og maður, sem er að sligast undir mikilli byrði. JTpp frá þeim degi hafið þjer stært yður af þeirri frægð, sem tilviljunin lagði upp í bendurnar á yður og nú skulum við sjá, livort þjer getið ekki einnig dáið af henni, lir. Bardelys! Hann ballaði sjer fram að rak mjer þvílíkt bylmingshögg fyrir brjóst- ið, <að jeg liefði óhjákvæmilega' fallið aftur yfir mig, ef La Forse befði ekki stokkið fram og gripið mig í faðm sinn. — Drepið hannj drafaði í hon- um þessum símasandi manni. Chatellerault liafði hörfað aft- ur á bak um eitt skref og stóð nú andspænis mjer með hendurnar á mjöðmunum, hallaði undir flatt og um hinar bústnu varir hans Ijet óskammfeilið og háðslegt bros. — Emð þjer búinn að hugsa Hjá rakara. — Æ, nú hefí jeg engan eyri á mjer. — Jæja, þá verðið þjer að bíða þangað til skeggið vex aftur. yður um ? hreytti Iiann iit úr sjer. v — Jeg skal berjast. við yður, ; jeg, þegar jeg gat aftur farið að draga andann rólega, en því Jofa jeg yður, að jeg skal ekki hjálpa yður til méð að ganga böðlinum úr greipum. Hann hló hranalega. — Haldið þjer að jeg viti það ekki ?, sagði hann glottandi, Á livern hátt ætti það að hjálpa mjer, að jeg drep yður. Komið herrar gó<5ir, við skulum fara und- ir eins. —i Fndir eins, tók jeg fálega i unclir og. því næst fórum við allir út úr herberginu og lijeldum niður í innsta bakhúsgarðinn. 16. kapítuli. Einvígið. •La Foi’se r j e.ð förinni. Hann hjelt undir handlegg mjer og bölvaði og ragnaði og hjet að verða aðstoðarmaðnr minn. — La Forse og skrat.tinn! — þannig hljóðaði eins af formæling- um hans, þann heiður að vera yður til aðstoðar verðið þjer að gera mjer, Bardelys. Jeg á það S teindérs bifreiðar bestar. J • Frá Sieindóri Af ýmsum gerðum.og verði. — Einnig líkklæði ávalt tilbúið hjA. E y v i n d i. Laufásveg 52. Sími 485- Fyrirliggjandi Heyrinnnvjelar: Sláttuvjelar „Mac Cormick“ Rakstrarvjelar „Mac CormickSJ Snúningsvjelar. Rakstrar- og snúningsvjelar, sambyggðar. njólkiurfjelag Reykjavíknr. Pakkhúsdeildin. Stsiesm 2T stðra or6i6 kr. 1.25 á Á jeg að skjóta núna, Jen- kins ? inni hjá yður, því að hver var- það annar en jeg sein að vissu leyti olli öllum þessuin bægsla- gangi? Nei, þjer neitið injer ekld. um það ha ? Þenria hérra þarna hinum megin. með yfirskegg eins- og hreysiköttur, og nafn eins og'" gascognisk formæling — já, jeg' á við Mironsac — virðist einnig langa til að taka }>átt í gamninu,. getið þjer ekki sjeð á nefinu á lionuin hvernig hann blátt áfra-m skynjar að það er bardagi í aðsigi og luimagangip' og liann langar til að fá sína hlutdeild. En.þjer ætl- ið að gera mjer þann heiðnr, ætl- ið þjer það ekki? 0, það veit li’amingjan. að það mun tryggja nijer rúm í veraldarsögunni. — Já, eða í kirkjiigai'ðiimm, sagði jeg til þess að reyöa ef þess- væri nokkur kostur að dra-ga iir- ákafa hans. — And..........þjer boðið hrak-- farir. - Því næst skelti hann upp fir" og benti um leið á Saint Eustaehe —• En þessi langi og horaði dýr- lingur þarna — jeg man ekki í svipinn, livers verndardýrlingur- hann er — 'hann virðist ekkert tíltakanléga grimmúðúgur á' svipj- inn.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.