Morgunblaðið - 19.06.1931, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 19.06.1931, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ 8 miiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiimits cs CrtKef.: H.f. Árvakur, R«ykjaTtk j| Kttatjðrar: Jön KJartanaaon. ValtÝr Stefánaaon. Rltatjörn og afgrelOala: Auaturatrœtl 8. — Blaal 800. = AuElýainitaatjörl: B. HafberK. = Aualýaingaskrifatofa: Auaturatrœtl 17. — Slmi 700. = Helmaalmar: Jön Kjartanaaon nr. 741. = Valtýr Stefánaaon nr. 1220. = E. Hafberg nr. 770. . Áakrlftagjald: Innanlands kr. 2.00 á saánuCl. = Utanlanda kr. 2.50 á aaánuOl. = t lauaaaölu 10 aura elntaklO. 20 aura meO Leabök. = WJIIIIUIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIUa Hosningarnar. í gær voru atfcvæði talin í Suð- ■fur-Þingeyjarsýslu og Norður-Isa- fjarðarsýslu. Úrslitin urðu þessi: Suður-Þingeyjarsýsla: Þar var kosinn Ingólfur Bjarn- arSon með 1034 atkv. Björn Jóhannsson fekk 217 at- kv. og Aðál'bjöm Pjetursson 121 ..atkv. Þegar blaðið fór í prentun var 'ófrjett um úrslitin i N-Isafjarðar- sýslu. Fór talning fram all-langt ‘frá síma. Landmælingar herforingiaráðsins. í gær hitti*tíðindamaður Morg- -unblaðsins Steinþór Sigurðsson magister. Hann er kennari við M'entaskóla Norðurlands. — Hann var í fyrrasumar aðstoðarmaður við mælingar herforingjaráðsins — og verður svo enn. En hjer verður hann fram til mánaðamóta. Um mælingarnar sagði St. Sig. meðal annars: Yiðbúið er, að mælingarnar tefj- ist í ár sakir snjóa á fjöllum. — : Eftir var í fyrra- að gera uppdrátt ' vestan Eyjafjarðar af Ólafsfirði, Hjeðinsfirði og áð nökkm leyti • af Siglufirði. Annars er Eyjafjarð- ■ arsýslan nú mæld, nema innstu Eyj afj a rða r dal i r, og Sölvadalur >og Glarðsárdalur. Ntí er unnið að : mælingum þar og í Fnjóskadal -og þar um slöðir. Flateyjardals- heiði er ðll undir snjó enn, og rná “.búast við að er'fitt verði að eiga við mælingar þaj’ fyrst um sinn. Ef ált fer eftir áætlun, á nurd- ingu að vera lokið í sumar af bygðuin austur til Mývatnssveitar. En auk þess eiga tveir mæl- ingaflokkar að vinna í óbygðum •og verður Steinþór í öðrum þeirra. Sá flokkur á að niæla óbvgðirnar ■ suður af Eyjafirði, til Hofsjökuls. Á því svæði er Austurdalur í : Skagafirði. En binum flokknunt stjernar ■ Jensen óberst-lautinant, og tek- nr hann fyrir næsta svæði þar fyrir austan. Nær bans svæði aust- • ur undir Öskju. Obygðu svæðin verða, mæld í ’ inælikvarðanum 1:200.000. Á að gefa þá uppdrætti út í sama mæli- kvarða og uppdrátt þann, sem gefinn var út í fyrra af Suðvestur landi. Níu slíkír uppdrættir eiga að ná yfir alt landið. Obygðamælingin er í sumar á ■tilraunastigþ og verður ekki full- ráðið fyrri en eftir þetta sumar í hvernig öræfin öll verða mæld. Hættnley landhelgisgæsla Af 17 togurum, sem Ægir hefir tekið þetta ár, hafa 9 verið sýknaðir, 5 fengið s másektir og 3 fullar sektir. Enn þá einu sinni kemur sú fregn, að varðskipið Ægir hafi ,tekið togara grunaðan um laud- helgisbrot. Þann síðasta var kom- ið með til Vestmannaeyja að morgni þess 9. júní. Að rannsókn lokinni var togarinn sýknaður. — Sönnunargögn vanítaði. Þó að ekki sju farið lengra aftur í tímann en til síðustu ára- móta, þá er af öllu auðsætt, að þetta vafðskip, eða rjettara sagt foringi þess, Einar M. Einarsson, hefir tekið fjölda erlendra tog- ara, grunaða nm landhelgisbrot. Langflestir þeirra hafa fengið málamyndasektir — hinar lægstu, sem lög mæla fyrir, að beita skuli, ef hið minsta er áfátt umbúnaði veiðarfæra, jafnvel þótt bvorki sje um veiðar, nje undirbúning undir þær að ræða. Mönnum er enn í fersku minni, þegar Ægir kom að níu enskum togurum, þar sem þeir lágu fyrir akkerum í Dýrafirði, 22. janúar í vetur, þegar hinn versti veðra- hamur hafði gengið um langan tíma. Heimtaði varðskipsforing- inn, að skipin fylgdu sjer til Pat- reksf jarðar, til að standa þar fyrir ákærum um landhelgisbrot. Bergur Jónsson sýslumaðnr, er rannsakaði málið, sýknaði fimm af þessum togurum, en skipstjór- ar á hinum togurunum höfðu áður verið kærðir fyrir landhelgisbrot, og einn hafði sýnt varðskipinu mótþróa, og sættu þeir því smá- sektum, því að í lögmn um land- belgisgæslu mælir svo fyrir, sje umbúnaði veiðarfæra liið minsta- áfátt: „Nú er það Ijóst af öllum atvikum, að skipið hefir hvorki verið að veiðum í landhelgi nje undirbúningur gerður í því skyni, og má því ljúka málinu með á- minningu, ef um fyrsta brot er að ræða, en ef um ítrekað brot er að ræða, með sektum, 400—1600 gullkrónum/‘ En togararnir höfðu þar sem þeir lágu inn á Dýrafirði, .„lásað úr“ hlerum og vörpurnar bundnar upp, en tveir þeirra höfðu ekki „lásað úr“ smáhlerum, sem liafðir eru til að hækka höfuðlín- una í sjó, og höfðu botnvörpu- vængina liggjandi lausa ofan á aðalvörpunni. Fyrir þetta sættu þessir tveir sekt, 800 kr. hvor, en hinn þriðji fekk 500 kr. sekt fyrir að varpa hans var í ólagi. Hinn fjórði hafði sýnt varðskipinu mót- þróa og fekk sekt fyrir það, 1200 krónur. , Það var tekið fram um togara þessa, að þeir höfðu leitað inn á fjörðinn undan óveðri, enda reynd ist svo í prófunum, að enginn þeirra hafði ætlað að veiða í landhelgi. Verður að telja það all- kaldranalegar viðtökur, er skip leita að landi um hávetur í verstu veðrum, að þau skuli í þokkabót verða fyrir yfirgangi af löggæslu- skipi ríkisins og rekin til hafnar sem þjófar. Er það ekki ólíkt því, svo tekið skuli dæmi fyrir þá, sem í landi lifa, að ferðamaður leitaði til bæjar undan stórhríð, og að bóndi sigaði á ha-nn hund- um sínum. Þann 15. apríl kom Ægir til líeykjavíkur með þrjá enslta tog- ara, sem liann hafði hitt fyrir suður í Sandvík við Reykjanes. Var mál togaranna- tekið fyrir samdægurs og þeir allir sýknaðir af lögreglustjóranum hjer. Þótti Englendingum ósvífnin ganga svo langt, að herskip þeirra fylgdi tcgurunnm, meðan þeir voru inni í liöfn til yfirheyrslu. Kom síðaii á daginn, að foringi varðskipsins hafði ekki annað upp iir krafsinu en að baka togunmum óþarfa töf með framhleypni sinni. Herði verið ólíkt einfaldara, að nota þá aðferð sem varðskip ’hafa áður haft, þeg- ar þau liafa hitt fyrir skip, og útbúnaður veiðarfæra þeirra hefir ekki verið eftir ströngustu lcröf- um lagastafsins, að sleppa þeim með áminningu. í útlendum blöðum hafa hvað ef’tir annað verið birtar fregnir af togurum, sem verið hafa að veiðum hjer við land, þess efnis, að íslenska landhelgisgæslan væri rekin sem tekjulind fyrir lands- sjóð og oft beitt slíkri frekju, að líkara væri því, að hjer væri um sjórán að ræða en almenna lög- gæslu. Hafa fregnir þessar oft verið all-litaðar, enda hefir það til skamms tíma verið svo, að það hafa- einkum verið sökudólgar, sem sannir hafa orðið að sök um land- ■helgisbrot, sem borið hafa út þenn- an óhróður um landlielgisgæsluna. Enda hefir það komið á daginn, að þega-r atbugasemdir hafa verið gerðar opinberlega um þessi efni, hafa viðkomandi stjórnarvöld tek- ið máli okkar. En nú þegar fjöldi skipa hefir verið dreginn inn á hafnir og taf- inn dögum saman fyrir litlar sa-k- ir eða. engar, má biiast við því, að þeir, sem hingað til hafa ó- t-rauðir tekið okkar málsstað, fari að letja-st, þegar sjeð verður, hve höllum fæti við stöndum, er helsta varðskipið hefir á þessu ári tekið margfalt fleiri skip er sýknuð lrafa verið en sek fundin. Frá síðastliðmim áramótum hef- ir varðskipið Ægir tekið 17 tog- ara í landhelgi og dregið þá alla inn á hafnir, til þess að fá þá dæmda. Þrír af þessum togurum hafa verið dæmdir í fullar sektir fyrir landhelgisbrot, fimm hafa fengið lítilfjörlegar sektir 5—1200 kr. (einn þó 2500 kr.) en 9 — níu — togarar hafa ekki verið dæmdir sekir, heldur sloppið með áminnmgar, sem skipherra gat sem jöggæslumaðnr gefið þeim sjálfur úti í sjó og sparað þannig óþarfa tafir fyrir þessi skip. Þegar orðrómurinn uni það, að land'helgisgæslunni hjer sje frek- lega misbeitt, hefir þannig fengið byr undir báða- vængi, hefir álit ,okkar, einkum meðal enskra fiski- manna og fiskkaupenda, beðið mik ýnn hnekki, enda hefir enska stjórnin sýnt það upp á síðkastið, að hún er vel á verði gagnvart landhelgisgæslunni hjer. Þýskir fiskimenn ha-fa einnig kvartað undan yfirgangi varð- skipanna hjer, og eft-ir því, sem eitt stærsta og merkasta blað Þýskalands, „Vossische Zeitung“, hermir, er verið að byggja hrað- skreitt herskip í Kiel, og á hlut- verk þess að vera það, að sigla i kjölfar íslensku varðskipanna og hafa gát á mælingum þeirra. — Blaðið segir ennfremur, að vegna fjölda kvartana frá ensfcum tog- araeigendum, hafi enska stjórnin látið til leiðast að gera hið sarna, og telur það ekki ólíklegt, a-ð orðið geti um samvinnu milli ríkj- anna að ræða um þetta, þannig að hjer við land verði ensk og þýsk herskip, jafnmörg íslensku varð- skipunum, látin sigla með hverju einstöku til að hafa nákvæmar gætur á framkomu þeirra í hverju einstöku tilfelli.. — Skip Englend- inga er nú fullbygt og mnn taka til starfa bráðlega. Er nú öllum ljóst í hvert óefni er komið, þeg- ar erlend ríki telja sig ekki lengur geta borið fult traust til íslenskr- ar löggæslu og gera opinberar ráðstafanir til að hafa gát á henni. Afleiðingarnar af flasfengni og ónákvæmni feinars M. Einarssonar skipherra, eru altaf að koma- betur og betur í ljós. Þó að útlending- um sje ekki kunn frammistaða hans í Belgaum-málinu, þar sem hann gerði tvisvar með margra .mána-ða millibili, breytingar á.eið- festum framburði, þá hafa bæði útlendir og innlendir veitt því -eftirtekt, að þegar þessi foringi sjer skip í nánd við landhelgis- linuna, kemst liann í slíkan víga- ham, að bann sjest ekki fyrir, enda hefir jafnvel komið fyrir, að liann sigldi á togara, er bann var að taka liann í landhelgi: Það er að minsta kosti hægt að fullyrða, að hann rekur landlielgisgæsluna af meira kappi en forsjá, til stór- hnekkis fyrir álit hins íslenska ríkis, hvort sem það er af áhuga fyrir því að afla- ríkissjóði tekna, eins og útlendingar lialda frarn, eða gert í því skyni að auglýsa sjálfan sig og þá ríkissjórn, sem þvert ofan í alla sanngirni gerði hann að skipherra. Það ætti nú að vera augljóst, að hin skammsýna framhleypni og hið barnalega ofurkapp, sem kom- ið hefir fram í löggæslu þessa inanns, hefir gert nóg til að sann- færa þá, er til þekkja um það, að hann er ófær til þess starfa, er honum hefir verið falinn. Verði ekki sem bráðast breytt til hins betra, er ekki hægt að segja fyrir, í hverja hættu er siglt með álit okkar og viðskifti við erlendar þjóðir. Er og skemst að minnast þess, að þegar íslenska ríkið hefir fengið á sig fæð Englen’dinga, verður ekki að vita, hver kjör við munum framvegis hljóta um sölu á ísfiski, þar sem einmitt nú er hætt við, að enska- ríkið taki upp verndartolla á innfluttum fiski, til verndar enskri fisk- framleiðslu. Fjallið Skjaldbreiður. Allir Islendingar kannast..'við kvæði Jónasar Hallgrímssonar um fjallið Skjaldbreið. — Hitt vita máske færri, að nú eru bráðum liðin 90 ár síðan það fræga kvæði var orkt. Þeir, sem fróðastir eru, telja að Jónas muni hafa orkt það í Brunnum, sf>ni er áningarstaður á Kaldadalsvegi, nóttina 14. júlí 1841. Þann dag fór Jónas ásámt fylgdarmönnum frá Þingvöllum og ætlaði að skoða Skjaldbreið, en varð viðskila við samfy 1 gdarmenn og lestina, eins og stendur í kvæð- inu: „einn jeg treð með ,hundi og besti lirann ög týnd er lestin öll“. Þessa nót-t áði Jónas í Brunnum og lá þar úti, og talið er að þá hafi liið dýrlega kvæði orðið tii. Á sunnudaginn kemur efnir Ferðafjelag Islands til farar austur að Skjaldbreið í minningu 90 ára afmælis liins fræga kvæðis. Nú er margt breytt frá því er Jónas va-r að ferðast þarna — allar samgöng- ur eru nú mörgum sinnum auðveld. ari en þá var. En þráttj fyrir það „skautar fanna faldi háum, fjallið allra hæða val“ yfir bygðir lands- ins, í allrí sinni ósnortnu dýrð. Tilsýndar kann mönnum að sýn- ast það hátt og bratt, en þó er þar mjög auðvelt upp að ganga, jafnvel upp á hæsta tindinn, þar seni sagt er að Grettir hafi reist hellu á rönd og klappað rauf á og sagt að sá sem horfði í raufina sæi til Þórisdals. Ráðherrafundir í Þýskalandi London, 18. júní. IJnited Press. FB. Opinberlega tilkynt að Mac-Don ald, forsætisráðherra Bretlands, og Henderson utanríkismálaráðherra, fari þ. 17. júlí til Berlín til þess að heimsækja Briining og Curtius. Hátindur Skjaldbreiðs er 340(1 fet- (106J m.), en hallin er mjög jafn, 8—10°. Efst. í tindinum, þar sem manni sýnist jökull fjarsýnd- ar, er gámall eldgígnr (þaðán hafa Þingvallahraun runnið) og er hann um 900 fet að þvermáli. Af gíg- brúninni er dýrleg útsýn í allar áttir í góðu og björtu veði-i. Rjett, fyrir norðan. og eins og dregin að fótum manns er Ok og Lang- jökull. Fyrir sunnan er Hlöðufell (1188 metra); til nor^austurs sjer á Jarlhettur, liin undarlega fögru fjöll, með liinu undarlega fagra nafni. Þá taka við Kerlingarfjöll og Hofsjökull í allri sinni dýrð. Til vesturs sjest yfir alt Borgarfjarð- arhjerað og Mýrasýslu, er takmark ast af hinum fagra Snæfellsnes- fjallgarði. f suðri blasir við Reykja nesfjallgarðurinn í hláma, en næst er Þingvallasveitin, og er svo sem 'hún sje með töfravaldi dregin að fangi manns. Fjárhagsörðugleikar Þýska- lands. London, 18. júní. United Press. FB. Mellon, fjármálaráðherra Banda ríkjanna, kom hingað á þriðju- dag, og fór á fund Mac-Donalds á miðvikudag. Munu þeir hafa rætt um hernaðarskaðabætur og fjármálaástandið í Aust-urríki og Þýskalandi. Síðar fór Mellon á fund yfirbankastjóra. Englands- banka, Montagu Norman. Ræddu þeir, að því er United Press befir fregnað, ráðagerðir um fjárbags- lega aðstoð þýska ríkinu til handa.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.