Morgunblaðið - 20.06.1931, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 20.06.1931, Blaðsíða 4
r 4 MORGUNBLAÐIÐ fluglýslngadagbðk Blómaverslnin Gleym-mjer-ei. Allekonar blóm ivalt fyrirliggj- Bjómenn, verkamenn. Doppur, jbnznr, allar stœrCir, afar ódýrar, I. d. igaetar alitbuxur, 10 kr. pariC. -Áíf!r. Álafoss, Langaveg 44. Hús óskast til kaups gegn 10 til 15 {>ús. kr, útborgun. Tilboð sendiht P. Box 874. N’ýkomið: Hattar, sokkar fyrir dömur og herra, manchettskyrtur, bindislifsi, handklæði o. fl. Hafn- arstræti 18. Karlmannahattabúðin. Tapaat hefir upphlutsbelti (doppubeiti) frá Njálsgötu 65 að Bcrgþórugötu 6. Óskast vinsamleg- ast skilað í Versl. Guðm. Gunn- laugssonar, Njálsgötu 65. Siluugur, smálúða og færa,fiskur fæst, í Fiskbúðinni, Benóný Benó- nýsson, Kolasundi 1. Sími 1610 og 655. — Hressingarskálinn, Pósthússtræti 7. „Icecream-chocolate'. „Icecream-coffee“. lausu ógeðslegu kappdekri, sem kjördæmabiðlarnir þreyta. Sannleikurinn er líka sá, að það á engin sjerstök stjett og ekkert sjerstakt bygðarlag að hafa yfir- ráð á. Alþingi. Þar á að haldast jafnvægi. Hægri fótur á ekki að bregða vinstra fæti, því þeir þreyta að sama marki, eða eiga að minsta kosti að gera það, því marki, sem styrkir ríkisheildina og gerir allri þjóðinni lífvænlegt að byggja landið. Dagbðk. HugsiÖ vel um hörundib—svona í»af! er svo mikiö undir sápunni komið, ef þjer viljið halda hörundinu mjúku og fallegu. Veljið handsápu, sem er jafn hressandi eins og hún er mýkjandi—með löðri, sem ilmar, svo að maður fyllist notalegri unun. Þetta gerir Erasmic sápan—íjólublá ■Á lit með fjóluilm. —Og svo þessi smyrsli Eeggið Síðustu hönd á hörundslegrun yðar fyrir daginn með þvi, að nota Peeriess Erasmic smyrsli. Hinir ilmandr töfrar þess munu skapa nýja fegurð og halda hörundi yðar Wóma-mjúku allan daginn. PEERLESS ERASMIC SOAP Karlmennimir á heimilinu verða yður |>akklátir, ef þjer minnið þá á Peerless Erasmic raksápur. Hið þykka, næma sápulóð mýkir harðasta skegg. JTnr ffim ».EP I 35- 0215 I Veðirið (föstudagskvöld kl. 5): Lægðin, sexn var yfir vesturströnd Grænlands í gær, er nú komin yfir í Græulandshafið og veldur þegar liægri S-átt og rigningu vestan lands. A N og A-landi er enn hæg N-átt og þurt veður með 3 stiga hita, þar sem kaldast er. Annars er hitinn víðast 8—9 stig. Loft- þrýsting er nú há fyrir sunnan lancl, en lág fyrir vestan. Yfir Grænlandi og Labradorskaga eru lægðir, sem hreyfast að líkiridum NA-eftir, og lítur því út fyrir S- læga átt hjer á landi næstu daga. Veðurútlit í Kvík í dag: S eða SV-goIa. Rigning öðru hverju. Messað í fríkirkjunni í Hafnar- firði kl. 2 á morgun; síra Jón Auðuns prjedikar. Esja fer hjeðan í kvölcl. Skipaferðir. Brúarfoss fór frá Leith í fyrradag. — Gnllfoss fór frá Vestmannaeyjum í gær á út- leið. — Selfoss fór í gær frá Hull áleiðis til Reykjavíkur. — Lagar- foss fór frá Kaupmannahöfn 16. þ. m, — Dettifoss fer hjeðan í kvöld til útlanda. íslandsglíman verður háð á morgun (sunnudag) kl. 8% á íþróttavellinum. Keppa þar lík- lega 7 glímugarpar, þar á meðal Sigurður Thorarensen glímukóng- ur og Marinó Norðkvist. Aðalfundur í. S. í. verður hald- inn á morgnn í Iþróttahúsi K. R. (uppi) og hefst, kl. 2. Fulltníar mæti með kjörbrjef og allir æfi- fjeíagar sambandsins eru velkomn ir á fundinn. Dönsk stórútgerð við ísland. Það mun nú ráðið að Danir sendi hingað stóran leiðangur til sílcl- veiða í snmar og verði Godtfred- sen, hinn knnni síldar-,speknlant‘, forstjóri hans, Hjúskapur. S.l. sunnuclag gaf síra Arni Sigurðsson saman í hjónaband nngfrú Marín Guð- pnundsdóttur og Sölva Elíasson. — Heimili þeirra er á Bræðraborgar- stíg 4. Það þótti viðfeldnaira. Alþýðu- blaðið birti í gær heilmikinn heila- spuna um sendibrjef, sem Matt- hías Þórðarson þjóðminjavörður á að hafa, að sögn blaðsins, sent konungi. og beðið hann að koma til íslands í apríl í vor(!) Segir blaðið. að M. Þ. hafi ritað brjefið fyrir hönd Sjálfstæðisflokksins(!). Að lokinni þessari fáránlegu frá- sögn. bætir blaðið ]xví við, að það hafi ætlað að vita hvað M. Þ. segði um þetta, en ekki „komið því við“, áður en blaðið fór í prentun. Þ. e. a. s. Alþbl. liefir þótt viðfeldnara, að gefa M. Þ. ekkl tækifæri til þess að reka þetta ofan í blaðið fyr en eftir á! ilinar Kristjánsson söngvari. — Vegna margra fyrirspuma, sem kotnið hafa um það hvenær þessi ••••••••••< ••••••••••< ..................................................... •••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••, Mafborð ■■ Borðsfofistðlar * og öll önnur húsgögn, stærst úrval. RJETT VERÐ ! ÞEIR KAUPA RJETT SEM KAUPA HJÁ OKKUR. Húsgagooversl. við Dðmkirkiuna. NÝJAR VÖRUR DAGLEGA! • • • • - • • • • ••••••••••••••••••••••••••• •••••••••••••••••••>>••••• • «. ••••••••••••••••••••• •••••> vinsæli söngvari syngi næst, skal þess getið, að það verður ekki að svo stöddu. En hann er að hugsa um að láta Reykvíkinga heyra- til sín einhverntíma í haust, og þá máske oftar en einu sinni. Hreppsnefndarkosning í Stykkis hólmi í vetur varð Alþýðuflokkn- um mikið gleðiefni, eins og menn muna, er Olafur lælmir var þar kosinn. Taldi Alþýðublaðið kosn- ingu læknisins bera vott um það, að sósíalistar hefðu yfirgnæfandi fylgi í Stykkishólmi. Er því rjett að bencla á, að nú nýlega voru kosnir þrír menn í hreppsnefnd- ina og eru allir Sjálfstæðismenn, þeir síra- Sig. Lárusson, Hildimund ur Björnsson og Kristján Bjart- mars. Skjaldbreiðarföir. Þeir, sem ætla að vera með í'för Ferðafjelags ís- lands á morgun, verða að kaupa farseðla á afgr. Pálkans fyrir kl. 6 í dag. Farseðlar verða ekki seldir eftir þann tíma. Lagt verður af stað úr Hafnarstræti kl. 8 ár- degis, rjettstundis. Hjónaefni. Síðastliðinn hvíta- sunnudag opinheruðu trúlofun sína í Dresden, Marianne Wemer (prófessors) og Jón E. Vestdal stucl. chem., sonur Erlends Björns sonar óðalsbónda á Breiðabólsstöð- um á Alftanesi. Jón stundar nám í Dresden. Lárus Einarsson (Magnúsar sál. dýralæknis) lifir og starfar í góðu yfirlæti í Harward. Gefur próf. Cannon honum ágætan vitnisburð og Rockeféller-stofnunin veitir hon um enn á ný styrk í eitt ár. (Eftir Læknabl.). Níels Dungal, háskólakennari, hefir unclanfarið verið á ferðalagi víðs vegar um álfuna, á vegum Rockefeller-stofnunarinnar. Hefir hann, með ýmsum mætum mönnum skoðað flestar bestu stofnanir í sinni fræðigrein, lært þar margt og kynst fjölda frægra manna. Þegar ferðinni var lokið, veitti Rockefeller-stofnunin honum ó- beðið „fellowship11 í alt- sumar, og útvegaði honum pláss til að vinna á Pasteurstofnuninni í París. Erlendir vísindamenn hafa rann- sakað lungnabólgu-sýkil þann, sem liann fa-nn í Borgarfirði, og telja hann.óþektan áður og alt rjett hjá Dungal. Má þetta alt heita frægð- arför, og vonancli sjer stjórnin honum fvrir dýrahúsi og öðrum nauðsynjum til að geta starfað er hann kemur heim. (Læknablaðið). Til minnis. Spikfeitt hangikjöt, úrvals salt- kjöt, soðinn og súr hvalnr, sá besti, reyktur rauðmagi, sannkall- að sælgæti. Sent um alt. Björninn. Bergstaðastræti 35. Sími 1091. Nýkomið s Nýr ísl. rabarbari. Epli, Delicious. Appelsínur, nýjar og safamkilar- 3 tegundir. Citronur, Lauknr, Kartöflur, nýjar og gamlar', ágætar teg. S teindors bifretðar bestar. TIRiFJINDf Langaveg 63. Sími 2393.. .... ■ --O . -=-=©.■; f . ' Frá Steindári Nýtt! Pappirsflfbbar Nýkomin allskonar málning. Versl. Valá. Ponlsen. Klapparstíg 29. 1. dús. 3 kr. VMisii. í ■ Fyrirliggjandi Heyvinnnvjelar: Sláttuvjelar „Mae Cormick“ Nýkomið. Rakstrarvjelar „Mac Cormick11 Snúningsvjelar. Rakstrar- og snúningsvjelar, sambyggðar. lBjölknrfjelag Reykjavíknr. Pakkhúsdeildin. or. | EIMSKIPAFJELAG feBD tSL/ „Dettifoss11 fer í kvöld kl. 8 til Hull og Hamborgar. Farseðlar óskast sóttir fyr- ir hádegi. Pokaföt og sjerstakar bnxur íi drengja og fullorðins stærðum.- Barnatrieotine í mörgum stærðum . og litum, kventricotine náttkjólar.. ódýrir sokkar í dökkum og falleg- um litum. — Kvenpeysnr mikití ■ úrval, heilar, hneptar. Einnig erma ■ lausar. Kvensvuntur. Morgunkjól— ar. Okkar alþekta klæði ódýrara. en áður. Mancheifer. Laugaveg 40. Sími 894.- oooooooooooooooooo Kaupið Morgnnblaðið. Nýir ávextir: Epli. Appelsínur. Bananar. Perur. Cítrónur • Versl. Foss. Laugaveg 12. Sími 2031-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.