Morgunblaðið - 22.07.1931, Blaðsíða 4
4
MORGUNBLAÐIÐ
~ •
• • •
• ••
• ••
• ••
• ••
• ••
• • •
•:•
• • •
•2*
• • •
• ••
• ••
• ••
• ••
• • •
Kaffi er þjóðdrykkur íslendinga,
þess vegna á RICH’S KAFFI-
BÆTIR erindi inn á hvert
einasta heimili
Heildsölubirgðir hjá
I. Bryajólfsson & Kvaran.
Tireatone
Footwear Company
Ekta gráir og hvítir
Strigaskór
með
hrágámmísðla.
Birgðir í Kaupmannahöfn hjá
Bernhard KJ«r
Gothersgade 49. Möntergaarden.
Köbenhavn. K.
Símnefni Holmstrom.
Aðalumboösmaður á íslandi
Th. Benjamlnsson
Garðastræti 8. — Reykjavik.
Fyrirliggjandi:
Suðusúkkulaði fleiri teguudir
Átsúkkulaði fleird tegundir.
Karamellur — Lakkrís — Tuggugúmmi.
Eggert Kristjánsson & Co,
REYKÍAVÍKUR
Heiðruðu húsmæður!
leggið þetta á minnið: Reynsl-
an talar og segir það satt, að
Lillu-ger og Lillu-eggjaduftið
er þjóðfrægt.
Það besta er frá
H.f. Efnagerð Reykjavíkur.
Nesti í ferðalög, svo sem sæl-
gæti allskonar og tóbaksvörur, er
best að kaupa í Tóbakshúsinu,
Austurstræti 17. NB. Vindlarnir
þaðan eru alment viðurkendir þeir
bestu fáanlegu.
Ef leið ykkar liggur mn Hafn-
arfjörð, þá munið að kaffi og mat-
otofan „Drífandi“ Strandgötu 4
nelur bestan og ódýrastan mat og
drykk. Heitur matur alla daga.
Fljót afgreiðsla. Virðingarfylst.
Jón Guðmundsson frá Stykkis-
hólmi.
Bilfar til Akureyrar á fimtu-
dagsmorgun. Áki Kristjánsson. —
Upplýsingar i síma 203.
Silungur, stór lúða, reyktur
þorskur og nýr færafiskur fæst
í Fiskbúðinni, Benóný Benónýs-
son, Kolasundi 1, sími 1610 og 655
12 ára gamall drengur óskar
eftir atvinnu. Upplýsingar í síma
2061.
Er lystiskipið s.s. Arandora Star
var hjer tapaðist cigarettuveski úr
gulli. Finnandi er beðinn að gera
svo vel að skila því til Geirs H.
Zoéga, Austurstræti 4. Há fund-
arlaun. Geir H. Zoéga.
Iátáð stofuflygel, sem nýtt, til
sölu með tækifærisverði. Upplýs-
ingar á Hótel Heklu nr. 4, kl.
8—9 síðdegis.
í snnnudagsmatinn:
Ný slátrað sauðakjöt, úrvals salt-
kjöt, nýr silungur og nýjar næpur.
Sent um alt.
B'örninn.
Bergstaðastræti 35.
Sími 1091.
Mjölkurbú Fltamanna
selur nýmjolk, rjóma, skyr.
Týsgötn 1. Simi 1287.
Vestnrgötu 17. Sími 864.
Kla-ora,
svaladrykkurinn góði er ómissandi
nú í hitanum.
Ljðir
KVERENELANDS Ijáimir norsku
eru viðurkendir um land alt fyrir
framúrskarandi gæði. Tvær lengd-
ir fyrirliggjandi.
■jðlkirijelag Reykjavlktr.
Kaupið Morgrunblaðið.
Statesnan
ar stóra orðið
kr. 1.25
A borðið.
Hálsbindi.
Afar mikið og mjðg
smekklegt árval af
hálsbindnm.
Verð við allra h«fl.
Vfðir
blað Sjálfstæðismanna í Vest-
mannaeyjum fæst á afgreiðslu
Morgunblaðsins. Þar er og aug-
lýsingum veitt móttaka.
Vestfold, kom til Sandefjord á
laugardag. Hvalbræðsluskipi þessu
verður lagt í Mefjorden ,en þar
liggja nú nokkur bræðsluskip önn-
ur, sem ekki er tiltækilegt að starf
rækja eins og nú horfir við. Vest-
fold er 21.000 smál. dw. og í öllu
útbúið samkvæmt kröfum tímans.
„Það er mjög leitt til þess að
vita“, stendur í Sjöfartstidende,
„að þetta mikla og velútbúna skip
skuli ekki vera notað, en eins og
markaðshorfurnar eru nú fyrir
hvallýsi og aðrar hvalafurðir,
verður auðvitað hið sama uppi á
teningnum hvað Vestfold snertir
og önnur bræðsluskip.“
Dagbik.
Veðrið í gær. Fyrir suðaustan Is-
land er alldjúp lægð, sem veldur
hvassri SA-átt við suðurströndina
og þykkviðri um alt S-land. Norð-
anlands er A-kaldi og skýjað loft,
en um mestan hluta V-lands er
bjartviðri. Á A-landi er kyrt veð-
ur þykt loft. Hitinn er víðast 10
—13 stig, en á nokkurum stöðum
15 og jafnvel 17 stig.
Lægðin virðist hreyfast í NA.
Eru líkur til að hún fari yfir
landið sunnanvert, og valdi þá
fyrst SA-átt og nokkurri rigningu
á S og Adandi, en síðan NA-
átt, þegar hún er komin austur
fyrir landið. Getur það orðið á
morgun eða aðra- nótt.
Veðurútlit í Reykjavík í dag:
A eða NA-kaldi. Sennilega þurt.
Merkilegt náttúrufyrirbrigði. Á
bæ nokkurum á Skógarströnd í
Snæfellsnessýslu bar það við í vor
að ær átti lamb, sem auðvitað er
ekki í frásögur færandi, en rúm-
um hálfum mánuði seinna eign-
aðist hún tvílembinga. Öll lömbin
þrjú lifa og ganga undir móður-
inni.
Yfirlýsing. f tilefni af ummæl-
um þeim, sem Morgunblaðið segir,
að Tryggvi Þórhallsson forsætis-
ráðherra hafi haft á Alþingi
um afstöðu mína til kjör-
dæmaskipunarmálsins, vil jeg lýsa
yfir því, að jeg við kosningarnar
barðist mjög ákveðið fyrir endur-
bættri kjördæmaskipun; á þeim
grundvelli, að allir kjósendur í
landinu, tívar sem væri, hefðu
jafnan kosningarjett, en af ýms-
um leiðum að þessu marki ta-ldi
jeg einmenningskjördæmi með
uppbótarþingmönnum bestu leið-
ina. Sig. Eggerz.
Byggingars j óðux Reykjavíkur.
Hjeðinn Valdimarsson, Tryggvi
Þórhallsson og Magnús Guð-
mundsson flytja frv., um heimild
handa ríkisstjórninni til að á-
byrgjast lán fyrir Byggingarsjóð
Reykjavíkur. í 1. gr. frv. segir
svo: „Ráðherra, fyrir hönd ríkis-
sjóðs, er heimilt að ábyrgjast lán,
er Byggingarsjóður Reykjavíkur
tekur hjá Statsanstalten for Livs-
forsikring í Kaupmannahöfn, að
upphæð 200.000 íslenskar krónur“.
Jarðarför Pjeturs Guðmundá-
sonar vjelstjóra, sem drukknaði
hjer í höfninni í vetur, fer fram
í dag og hefst að heimili hans,
Klapparstíg 18, kl. 3.
Viceroy of Indáa, enska skemti-
ferðaskipið, sem var hjer 8. og
9. þ. m., kemur hingað aftur %
dag.
Súlan er nú við síldarleit hjá
Norðurlandi, og hefir ■ ennfremur
tekið að'sjer landhelgisgæslu, sam-
kvæmt tilmælum skipaútgerðar rík
isins. Taka foringjar af Þór þátt
í þessu starfi til skiftís.
Pjetur Á. Jónsson ætlar að
syngja öðru sinni á föstudaginn
kemur.
Nýr Hafnarfj,arðarvegur. Bjarni
Snæbjömsson flytur frv. um nýj-
an þjóðveg milli Hafnarfjarðar og
Suðurlandsbrautar. Segir svo í
1. gr. frv.: „Nýjan veg skal leggja
frá Hafnarfirði, vestanvert við Set
bergshamar og vestanvert við tún-
io á Vífilsstöðum, á Suðurlands-
braut í austanverðri Sogamýri“.
Utaniríkismálanefnd. Á fundi í
sameinuðu þingi í gær voru 7
menn kosnir í utanríkismálanefnd
og hlutu kosningu: Jón Þorláks-
son, Ólafur Thors, Einar Amórs-
son, Jónas Þorbergsson, Ásgeir
Ásgeirsson, Jónas Jónsson og
Magnús Torfason.
Stækkun lögsagnartundæmis
Reykjavíknr. Þingmenn Reykja-
víkur flytja frv. um að jarðirnar
Þormóðsstaðir og Skildinganes í
Seltjarnarneshreppi, ásamt öllum
lóðum og löndum, skuli lagðar und
ir lögsagnarumdæmi Reykjavíkur
frá 1. jan. 1932. Frv. þetta er sam-
hljóða fry. því, er lagt var fyrir
síðasta þing.
Stjórnarskrárbreytingin. Frum-
varp Sjálfstæðismanna er á dag-
skrá í efri deild í dag.
Hjúskapur. Síðastliðinn laugar-
dag voru gefin saman í hjónaband
af síra Friðrik Hallgrímssyni Vil-
borg Guðjónsdóttir, Sjafnargötu
12 og Jón N. Jóhannsson, Árm.
Jónassonar, úrsm. Skólavörðustíg
17 B. »
Útvarpið: Kl. 19.30 Veðurfregnir.
Kl. 20,15 Grammófónhljómleikar.
Kl. 21 Veðurspá og frjettir.
Skipaferðir. Esja var á Hólma-
vík í gær. — Suðurland fór til
Borgamess í gær. — Skaftfelling-
ur fór í gær með vörar til Skaftár-
óss og Öræfa. — Botnia fer hjeð-
an í kvöld tíl útlanda. — Goða-
foss kemur til Vestmannaeyja fyr-
ir hádegi í dag. — Lagarfoss fór
frá Leith í fyrradag og Brúárfoss
í gær. — Selfoss var í Hull í gær.
„Útvarpið og æskan“. Að gefnu
tilefni skal þess getið, að grein
með þessari fyrirsögn, sem birtíst
hjer í blaðinu 18. þ. m. er ekki eft-
ir Egil Sigurgeirsson, stúdent.
Nýkomin aliskonar
málning.
Yorsl.
Vald. Ponlseu.
Klapparstíg 29.
PAPPÍRSV ÖRUR, BESTAR.
EINKAUMBOÐSMAÐUR
HERLIJF CLAUSEN,.