Morgunblaðið - 20.08.1931, Qupperneq 1
í kvölö kl. 7 keppa Fram og Valur.
Svasmla BÍ6
Fllúgaodl Blxons
Paramout tal- og hljómynö 1 8 þáttam,
eftir skáldsögn H. L. GATES,
Aöalhlntverkín leika:
Charles Rogers og Jean Arthur.
Aukamyndir:
TALMYNDAFRJETTIR og TEIKNIHYND.
ftft
Jarðarför mannsins míns og föður, Kristins Gr. R. Kjartanssonar
(trjesmiðs, er ákveðin föstudaginn 21. þ. m. kl. 1 e. h. frá heimili
okkar, Baldursgötu 4.
Svanfríðux Jónsdóttir. Guðbjörg Kristinsdóttir.
Jarðarför míns hjartkæra eiginmanns, og föðurs Þórðar
Eirikssonar trjesmiðs, er ókveðin föstudaginn 21. þ. m. frá dóm-
kirkjunni kl. 3l/a. Hefst með bæn frá heimili hins látna á Bók-
hlöðustíg 7.
Dagbjört Jónsdóttir og börn.
Innilegt þaklæti fyrir auðsýnda. hluttekningu við fráfall og jarð-
íarför mannsins míns og föður okkar, Þorfinns Júlíussonar.
Hólmfríður Jónsdóttir og böm.
Innilegt þakklæti til allra þeirra, er sýndu samúð og hluttekningu
við fráfall og jarðarför Priðsemdar Jónsdóttur, og sjerstaklega for-
stöðukonu Farsóttahússins, Maríu Maack, fyrir greiðvikni og
kjálpsemi.
Guðbjörg Þorsteinsdóttir. Jón Friðriksson, Fálkagötu 25.
St. DrSfu 55
og
Uuglingast. Bylgja nr. 87
efna til berjafarar að Selfellsskála næstkomandi sunnudag 23. þ. m.
ef næg þátttaka verður og veður leyfir.
Farið verður af stað kl. 10 árd. frá Góðtemplarahúsinu í Bröttu-
götu. — Ætlast er til að böm og fullorðnir hafi með sjer matamesti,
en mjólk, kaffi og gosdrykkir fást á staðnum.
Farið verður í góðum bílum.
Meðlimir stúknanna er vilja taka þátt í för þessari, verða að
höfa gefið sig fram fyrir kl. 6 síðd. á föstudag, við Hjört Hansson,
Austurstræti 17, símar 1361 og 679, eða Sigríði Árnadóttur, Sokka-
búðinni, sínp 662.
Fjelagar mega bjóða með sjer vinum og vandamönnum.
Netadirnar.
Hvítöl
frá Þór,
er nú kjördrykkur
orðið,
konan það skamt-
ar með
matBnm á barðið.
Fyrirliggjandi:
Kartöflur margar teg. Appelsínur 150 og 176,
Laukur ! kössum og pokum.
E^gert Kristjðnison A Ce.
Borgarnes-Reflholt.
Fastar bílferðir eru frá Borgarnesi að Reykholti, alt
af eftir komu Suðurlands til Borgarness og einnig flesta
aðra daga.
Sími 32. — Borgarnesi.
Sveinn frá Reykholti.
Nýja Bíó j
Sadie
frá Chicago.
(State Street Sadie).
Amerísk tal- og hljóm-lög-
reglumynd í 9 þáttum tekin
af Wamer Brothers & Vita-
phone.
Aðalhlutverkin leika hinir al-
þektu og vinsælu leikarar
Conrad Nagel.
Myrna Loy og
William Russell.
Myndin sýnir einkennileg og
spennandi æfintýri frá hinni
alræmdu sakamannahorg
Chicago.
Electiic
SOUND |.;j S YSTEM
Kanpmenn!
M mjil
þekkja allir, er reynt hafa einu sinni. — Kaupið hana
eingöngu.
L Benediktsson
Sími 8 (fjórar línur).
leht ll
óperusöngvari
heldur
Kveðju honsert
í Gamla Bíó í dag kl. 7%
stundvíslega.
Aðgöngumiðar á 2 og 3 kr.
seldir í bókaverslun Sigf.
Eymundssonar og í hljóð-
færaverslun Katrínar Viðar
Verð fjarreraadi
máuaðartima.
Helgi Tómasson
lækair.
Beitháls
með Vilborgarkott
í Mosfellssveit er til sölu nú
þegar. Upplýsingar gefur
Pjetur J,akobsson, Kárastíg
12. Sími 1492.
í-c-m: -t > öS&f
Hressingarskálinn,
Pósthússtræti 7.
„Icecream-chocolate'.
„Icecream-coffee“.
Er fiarverandi
til mánaðamóta.
V. BERNHÖFT
tannlæknir.
E GfDERT CLAESSEN
hæatar j ettarmálaflutningsmaður.
Skrifstofa: Hafnarstrgati 5.
iimi 871. Viðtalstími 10—12 f. h.