Morgunblaðið - 20.08.1931, Qupperneq 2

Morgunblaðið - 20.08.1931, Qupperneq 2
2 MORGUNBLAÐIÐ FliBlelðii un island. Áform Bandaríkjamanna. Ár frá ári fjölgar flugleiðunum í heiminum, ekki eingöngu innan heimsálfanna, heldur líka á milli þeirra. Regluhundnum f'lugferðum er nú haldið uppi milli Evrópu, Asíu og Afríku. Og einhvern tíma kemur að því, að fastar flugferðir hefjist milli Evrópu og Ameríku. En hvaða leið verður þá valin? Um það verður ekkert sagt með vissu á núverandi stigi málsins. En enginn efi er á því, að áhuginn fyrir flugleiðinni um ísland fer vaxandi. Er nægilegt að benda á enska leiðangurinn til Grænlands og rannsóknir Englendinga viðvíkj andi flugskilyrðum þar, flugferðir Oronaus ár eftir ár til Islands og Orænlands, og nú síðast flug Cramers. Amerískur fjármálamaður, Mr. Robert Brant, kom nýlega til Kaupmannahafnar. Hann er einn af forstjórum bankafirmans Hayd- en, Stone & Co. í New York. Þetta firma á meiri hluta hlutabrjefanna í flugfjelaginu „Trans-ameriean Airlines Corporation“, stærsta og ríkasta flugfjelagi í heimi. Fjelag- ið heldur uppi flugferðum um Bandaríkin þver og endilöng og.til útlanda, bæði til Mið-Ameríku, Suður-Ameríku og Kanada. Cramer flugmaður, sem „Trans-american Airlines“ valdi til að fara fyrsta reynsluflugið yfir Atla-ntshaf. Grant var fyrstu dagana sagna- fár um erindi sitt í Danmörkir. En þegar Cramer var kominn til Reykjavíkur, þá skýrði Grant blaðamönnum frá því, að „Trans- american Airlines“ áformi að koma á föstum flugferðum milli Evrópu og Ameríku utri Island og Grænland. Leiðin um ísland og Grænland liefir þan kost frarn yfir aðrar flugleiðir milli Evrópu og Ame- ríku. að tiltölulega ev stutt á milli landa. sagði Grant. Á Azoreyja- leiðinni verða menn að fljúga 1500 og 2000 enskar mílur yfir haf. Flugvjelamar þurfa því að hafa mikið af bensíni og hafa því lítið burðarmagn afgangs til þess a.ð geta borið póst eða farþega. Á leiðinni um Island em áfngamír langt um styttri, hvergi meira en 500 enskar mílur milli landa. Flu ” vjelarna.r þurfa |rví ekki að hafa eins mikið af bensíni og á Azor- eyjaleiðinni, en geta aftur á móti tekið þeim mun meiri póst og fleirj farþega. Islandsleiðin er því arð- vænlegasta flugleiðin milli Evrópu og Ameríku. Hins vegar eru flugleiðir um Grænland að ýmsu leyti áhættu- meiri en syðri leiðin, þokur miklar, stormar tíðir, og menn verða. að fljiiga yfir jökulbreiður og óbygð- ir. En Grant álítur ])ó, að veðrátta og landhættir sjeu ekki flugíerð- eldsneytiseyðsla bensínmótora. — ] Flugvjela-r með olíumótorum hafa ; því meira burðarmagn afgangs til nytsarn iegra flutninga en flugvjel- ar með bensínmótorum. Notkun olíumótoranna eykur þannig bæði öryggi og arðsemi flugferðanna. Hvenær hefjast reglubundna.r flugferðir á framannefndri leið ? Svo fljótt sem unt er, segir Grant. Mikið er undir reynsluflug- ferðunum komið. Flug Cramers var fyrsta reynsluflugið. „Trans- ameriean Airlines“ ætla að láta fljiiga þessa leið aftur í næsta. mánuði og svo áfraim eitt reynslu- Wm Lakkrís- borðar-, ilantnr-, pipnr-, °Q niargar fleiri teg- nndir iyrirliggjandi. LICORICE Gæöin atÞekt. OONFECnONEOT Veröiö ávalt lægst. Flugleiðin um ísland. Hjer birtist mynd af flugleiðinni yfir Norður-Atlantshaf, um ísland, eins og ameríska flugfjelagið „Trans- american Airlines“ hefir hugsað sjer hana. flug í' mánuði. Næsta stigið verður sv.o að fá leyfi til póstflutninga. Grant segir, að alt verði gert, til þess að gera flugferðimar sem ör- uggastar. Einkum verði lögð á- hersla á a.ð hafa nægilega margar veðurstöðvar og radíómiðunar- stöðvar á leiðinni. Jeg vona að reglubundnar flugferðir á þessari leið geti hafist á næstkomandi ári“, sagði Grant að lokum. um um Grænland til fyrirstöðu. Reglubundnum flugf erðum hef ir verið komið á í Norður-Ameríku, þar sem flugskilyrðin eru síst betri. Leiðin um Grænland ætti ekki að vera síður fær en flug- leiðin yfir Rocky Mountains til Alaska, segir 11 r. Grant. Við höfum lengi íhugað áform- in um reglubundnar flugferðir um ísland og Grænland, segir Grant. Cramer hefir sannfært okkur um Grant fór frá Kaupmannahöfn að þessi leið sje framtíðarleiðin þ. 11. þ. m. Hann var þá sann milli Evrópu og Ameríku. í vor færður um að Cramer hafi farist. kom danski pólkönnuðurinn Peter Allar líkur benda til þess að svo Frenchen til New York fyrir til- sje. En verður það til þess að mæli okkar, til þess að gefa okkur ] Trans-american Airlines hætti við ýmsar leiðbeiningar. Næsta stigið framannefnd áform um flugferðir var að láta Cramer fljúga framan- milli álfanna? Peter Frenchen, um nefnda leið til reynslu. Og Grant' boðsmaður fjelagsins í Khöfn svar fór til Danmerkur, til þess að! ar þessari spumingu neitandi. — leggja áformin fyrir dönsku stjóm Flug Cramers um Labrador og ina og semja við liana um við-. Grænland, erfiðasta hluta leiðar- komustaði á Grænlandi. j innar, heppnaðist vel. Það væri ------ j ]>ví ástæðixlaust að hverfa frá þess- Ætlast er til að Detroit eða ari leið, þótt Cramer hafi farist Cleveland verði endastöð flugleið-1 skamt frá Noregi eða Danmörku. arinnar í Bandaríkjunum og Kaup i Að minsta kosti er það tilætlun mannahöfn endastöðin í Evrópu. Grants, að reynsluflug haldi áfram Viðkomustaðirnir eiga að verða og að næsta flugvjelin leggi af þessir. Rupeit House sunnan við stað frá Ameríku í næsta mánuði Hudsonsflóa., Great Whale River eins og upphaflega var ætlast til“. austan við Hudsonsflóann, Wol- segir Freuchen.*) stenholme uyrst á Labrador, Exte- Margir efast um að áformin um ev Bay á Baffineslandi vestan við reglubundnin Atlantshafsflug um Davíðssundið, Holstenborg á vest- Grænland sjeu framkvæmanleg í urströnd og Angmagsalik á aust- náinni framtío. Reynslan verður að urströnd Grænlands, Reykjavík, skera úr því, hvort þessi áform eru Þórshöfn á Færey.jum og Bergen á, rökuim bygð. Én óneitanlega er eða Stavanger. það mikilsvert og gleðilegt, að Flugvjelar eig-a að fljúga dag- stórt og ríkt fjelag vill verja auð- lega bæði a.ustur og vestur um haf, æfum og starfskröftum sínum til og er gert. ráð fyrir, að flogið verði þess að reyna að koma á loftsam- á 2 sólarhringum milli endastöðv- göngum á' þeirri leið, sem hefir anna. Detroit og Kaupmannaba.fn- svo mikla þýðingu, ekki síst fvrir ar. viðstöðutímiun mCð talinn. Flugvjelar ]>ær, er notaðar verða á þessari leið. yerða, útbúnar þann- ig, a.ð |>ær geti settst bæði á vatn og ís. f flugvjelunum eiga að vera hráolíumótorar. Notkun þeirra er þýðingarmikil nýjung í flugmálun- um. Þeir eru öraggari en bensín- mótorarnir og þar að auki er olíu- eyðsia ]>eirra langt mm minni en íslendinga. Khöfn í ágúst 1931. *) Eftir að þetta er skrifað hefir Freuchen fengið svohljóðandi skeyti frá Thompson forseta Trans america.n Airlines: „Reynsluflug halda áfram eins og áformað var. Preston stjórnar næsta flugi“. Tilkynningar frá i. S. I. Staðfest íþróttamet. FB. 19. ágúst. Nýlega hefir stjórn Í.S.Í staðfest þessi afrek sem íslensk met: — Spjótkast betri hendi: 52.41 stiku, sett 17./6. 1931 af Ásgeiri Ein- arssyni (A). Kúluvarp, betri hendi 12.07 stikur, sett 17./6. 1931 af Marino Kristinssyni (A). Grinda- hlaup 110 stikur á 20.2 sek. sett 18./6. 1931 af Stefáni Bjarnasyni (A). Ferþraut (1000 stiku hlaup, hjólreiðar, kappróður og sund) á 35 mín. 51.1 sek. sett 31./8. 1930 af Hauki Einarssyni (KR). Bringu sund, 100 stikiu’ á 1 mín. 33.5 sek. sett 12./7. 1931 af Þórði Guð- mundssyni (Ægir). Sund, frjáls aðferð 100 stikur á 1 mín. 14.3 sek. sett af Jónasi Halldórssyni (Æ). Bringusund: 200 stikur á 3 mín. 41 sek., sett af Þórunni Sveinsdóttur (KR). 26./7. 1931. Sund, frjáls aðferð, 400 stikur, á 6 mín. 39.4 sek., sett 30./7. 1931 af Jónasi Halldórssyni (Æ). Boð- sund: 4x50 stikur á 2 mín. 14.2 sek., sett 30./7. 1931 af sundfjel. Ægi. Spjótkast, beggja handa, samanlagt: á 84.02 stikur, sett 7./8. á meistaramóti I.S.I. i Vest- mannaeyjum af Friðrik Jessyni (KV). Sundafrekin eru sett í svöl- um sjó. íþróttaráð Vestmannaeyja. Þessir menn hafa verið skipaðir af I.S.Í. í íþróttaráðið til eins árs: Páll V. G. Kolka formaður, Sigurður GunnarsSon, Öskar Sig- urhansson, Haraldur Eiriksson og Jóhannes Jóhannesson. S'tyrktarfjelagi Í.S.f. liefir nýlega gerst, .Jakob Sigui'ðs- son, sundkennari, Vogum, Gull- bringusýslu. Meista.ramót í.S.í. Framhald meistaramótsins verð- ur haldið á Iþróttavellinum í Rvík og hefst það 24. þ. m. Hefir Ár- m.ann og K. R. verið falið að standa fyrir mótinu. Er búist við keppendum uta.n af landi. Kafbátur Wilkins. Alveg nýtft! Blómkál Hvítkál Rauðrófur GuLrætur Selleri Blaðlaukur Laukur Tómatar Kartöflur. Klein’s kjðtfars reynist best. Baldursgötu 14. Sími 73. Advent Bay, 18. ágúst. United Press. FB. Kafbáturinn Nautilus lagði af stað hjeðan kl. 4 síðd. til þess að hefja norðurhafa.rannsóknirnar. Nýtft hns á sólríkum stað með öllum nýtísku þægingum til sölu. Upplýsinffar í Versl. Kötlu, LauffaveK 27. Nýftfts Hvítkál Rauðkál Gulrófur Rauðrófur Blómkál Gúrkur Selja Asíur Blaðlaukur Rauðaldin Laukur Kartöflur.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.